Tíminn - 28.05.1952, Blaðsíða 8
„ERLENT YFIRLIT441 BAfe:
Ovað yera Rússar?
36. árgangur.
Reykjavík,
28. maí 1952.
118. blað.
Nýr og góður fiskur
nær ófáanlegur
í bænum
Fisksalafélag Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar hefir bent
á, aö reykvískar húsmæður
kvarti nú stöSugt undan því,
hversu vondur og ónógur fisk
ur sé í búðum félagsmanna,
en vill um leið taka fram, að
á því eiga fisksalar engá sök,
heldur er það vegna þess,
hversu sárálítið fáanlegt er af
góðum fiski.
Félagið hefir þvað eftir ann
að leitað til forráðamanna
bæjarins og reynt að fá að-
stoð þeirra til að bæta úr bví „ . . . x ......
(Sfrpmrinrásfanrii pr mi rikir 1',yntl l,essl var tekm, er Smith hershofðmgi kom til Keflavikur
fSSÆn-STÆ "“‘T""- v.nfM: E.Mns, y«v».»uv
ar undirtektir fengið. — Sl.
fimmtudag var svo til ítrek-
unar á fyrri aðgerðum félags-
ins samþykkt áskorun til bæj
arráðs um að .,það hlutist til,
að nú þegar verði útvegað
hentugt skip til að fiska fyrir
bæjarmarkaðinn, þar eð nýr
fiskur berst nú nær enginn í
land og horfur á að enn minna
berist á næstunni.“
Flugherinn veitti
honum ókeypis
Grétar Oddsson, sautján
ára piltur, sem slasaðist í loft
árás og missti annan fótinn
á Seyðisfirði í síðasta stríði,
kom heim til foreldra sinna í
gærmorgun, eftir fimm mán-
aða dvöl í sjúkrahúsi ame-
ríska flughersins í Washing-
-ton.
Hlaut hann þar ókeypis
sjúkrahúsvist og ferðir til
Bandaríkjanna og heim aft-
ur. Auk þess fylgdi það sjúkra
hjálpinni, sem látin var í té,
að Grét.ar fékk gerfifót. Hann
ætlar að eyða sumrinu hér
heima hjá foreldrum sínum,
sem nú búa í Rvík, og venj-
ast nýja fætinum sínum. Síð-
an hefir hann fullan hug á
að notfæra sér hið rausnar-
lega boö bandarískra stjórnar
valda um ókeypis námsdvöl
við Hobart menntaskólann i
New York. Myndi það nám þá
hefjast með haustinu.
flughersins í Keflavík, Wentwcrth öfursti, fulltrúi, Smith hers-
höfSingi og McGaw hershöfðingi yfirmaður varnarliðsins.
Yfirmaöur MATS þakkar ís-
lendingum drengilega aðstoð
Á miðvikudaginn kom Joseph Smith hershöfðingi yfir-
maður flutningadeildar bandaríkjahers (Mats) hingað til
lands í héimsókn. Hafði hann viðdvöl á Keflavíkurflugvelli
og skoðaði þar framkvæmdir flughersins, sem starfar þar
að vörnum landsins.
Bellmanskráin í Stokk-
hólmi brann til ösku
Enncnelur söngs og víns sóttn þcssa fræga
krá, scm bar nafn skáSdsins Rcllmans
Þann 13. maí s. 1. brann vinsælasta kaffihús Stokkhólms til
grunna á örskömmum tíma. Kaffihús þetta var Bellmansró, sem
víðfrægar Belímanskrár ýmissa staða liafa verið skírðar eftir.
Bellmansró stóð yið . Djur- Stokkhólmsborgar. Þar voru
gárden í Stokkhólmi og var hin framreiddir málsverðir fyrir
stóra bygging alelda ■ á mjög tigna, erlenda gesti, sem mikið
skömmum tima. Fjögur brunalið þótti við þurfa að allur sómi
j komu þegar á staðinn. Og gengu J væri sýndur og í Svíþjóð lét
þau vasklega fram i. að bjarga nærri að þjcðarsorg ríkti eftir
brunann.
Vínflöskurnar sprungu.
Þegar eldurinn tók að leika um
vínkjallarann, fóru vínflöskuin
ar að springa hver af annarri.
Eitt af því fyrsta, sem hers
höfðinginn gerði, eftir að flug
vél hans hafði lent í Kefla-
vík, var að fara til skrifstofu
þeirrar, sem sér um björgun-
arflug hersins hér á landi og
sljórnar leitarstarfsemi vegna
flugslyssins á Eyjafjallajökli.
Skýrði Joseph Smith ofursti
(alnafni hershöfðingjans)
honum frá slysinu og björg-
unarstörfum. Skýrði hann
hershöfðingjanum frá hinu
fórnfúsa og ötula starfi, sem
unnið var til hjálpar af ís-
lenzkum björgunarsveitum.
Hershöfðinginn sagði, að
sér væri sorg í huga að heim-
sækja ísland, undir slíkufti
kringumstæðum. Mennirnir,
sem fórust, voru þáttur í
starfi frjálsra þjóða. Fráfall
þeirra er okkur mikið hryggð
arefni. En það er lika ánægiu
legt að reyna þvílíka hjáip og
fórnfýsi íslendingar hafa
sýnt við þennan sorgaratburð.
Mennirnir, sem unnu í björg-
unarsveitunum, hafa orðið
sjálfum sér og aliri íslenzku
húsinu, en án árangurs og brann
það til grunna á klukkutíma.
Ileitin í höfuð skáldsins,
Bellmansró var heitin í höfuð
sænska skáldsins Carl Mikael
Bellman, en hann vax hið mesta ’ Þar sauð og kraumaði í kampa-
náttúrubarn og svo" sérstæður J víni og koniaki, jafnframt því,
að hann heldur enn fullri reisn í sem sterkan vínþef lagði af eld
sænskum skáldskap ,og hefir á- J inum og voru það hinar síðustu
hrifa hans gætt víða. Enn eru kveðjur hins góða húss til þeirra,
sungnar Bellmans-vísur yfir skál sem höfðu svo margoft glatt sig
um, þó að þessi sænski' ljósguð að sið Bellmans við söng og vín,
yrði á sínum tíma að flýja til _ innan veggja þess.
Noregs vegna skuldaTJ^,
Óskastaður ferðamanna.
Dorgarveiði í Mývatni
var afbragðsgóð í vor
Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit.
Siðasta hálfan mánuðinn hefir veðrátta verið með afbrigðum
góð og er jörð farin að gróa töluvert, svo að sauðgróður er Icominn.
Mývatn er orðið íslaust.
góð í vatninu í vor, svo að varla
heíir verið svo veiðísæit lengi.
Dorgarveiðin í vatninu er mest
og bezt á vorift um það leyti sem
ís er að leysa af vatninu, jafn-
vel eftir að hann er orðinn laus
frá löndurn.
Mesti afli eins manns á dorg
á dag í vatninu var 123 silungar,
sumir allvænir. Fengu menn all
oft uppundir 100 silunga á dag.
Dorgarveiði var og mjög góð
í vor í vötnum á heiðunum aust
an Bárðardals.
Sauðburður stendur nú sem
hæst og eru skepnuhöld ágæt.
Sæmilegt er nú að verða á bif-
reiðum ofan yfir Mývatnsheiði
til Húsavíkur, en var slæmt um
tíma eftir áhlaupin í vor, fyrst
vegna snjóa en síðan vegna leys
inga og holklaka.
Afbragðs dorgarveiði.
Mývatn er nú orðið íslaust,
og er það fyrr en venja er síð-
ustu árin. Dorgárveiði var mjög
þjóðinni til sóma, sagði hers-
höfðinginn. Flytjið þeim öll-
um mínar einlægustu þakkir,
sagði hershöfðinginn að lok-
um.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
Smith hershöfðingi kemur
hingað, frá því hann varð yf-
irmaður MATS fyrir ári síð-
an. Með honum var fulltrúi
hans, Wentworth Goss hers-
höfðingi, og sjö liðsforingjar \
j úr ýmsum deildum Mats, sem ■
j hefir starfsemi sína í öllum
heimsálfum.
í Keflavík ræddi Smith hers
höfðingi að sjálfsögðu við yf-
irmenn íslenzka varnarliðs-
ins, Mc Gaw hershöfðingja og
Elkins flugliðsforingja.
Richard Beck flytnr
fyrirlestra um
íslenzk efni
Dr. Richard Beck, prófessor
í Norðurlandamálum og bók-
menntum við rikisháskólann
í Norður-Dakóta, og ræðis-
maður íslands þar í ríkinu,
var einn af ræðumönnum á
ársfundi fræðafélagsins The
Society for the Advancement
of Scandinavian Study, sem
haldinn var í Luther College,
Decorah, Iowa, föstudaginn 2.
og laugardaginn 3. maí s.l.
Dr. Beck, sem er fyrrver-
andi forseti félagsins, flutti
á ársfundinum síðdegis á
föstudaginn erindi um Krist-
inann Guðmundsson rithöf-
únd í ’tilefni af njdega af-
stöðnu fimmtugsafmæli hans,
en þá um kvöldið flutti hann
einnig í hátíðaveizlunni í sam
bandi við fundinn ræðu um
frelsishugsjón norrænna
manna. Háskólakennarar í
norrænum fræðum víðs vegar
úr Bandaríkjunum tóku þátt
í fundinum og fluttu erindi.
Tjónið um ein milljón.
Byggingin var veðsett á 650,
Bellmansró við Djurgárden J 000 kr„ en tjónið er talið hafa
óskastaður allra ferða- verið um ein milljón, enda eyði
lögðust í brunanum dýrmæt mál
verk, veggteppi og myndastyttur.
Bruni þessa húss var mikið á-
fall fyrir skemmtanalíf Stokk-
hólmsborgar og þó að margar
Bellmanskrár séu enn við lýði,
verður sú upprunalega ekki end
urheimt.
manna og vinsælasti vínskáli
Samningar um gagn
kvæm tryggingar-
réttindi á Norð-
urlöndum
Fyrir helgina komu þeir
Haraldur Guðmundsson for-
stj óri Tryggingárstof nunar
ríkisins og Gunnár Möller
f ramkvæmdast j óri Sjúkra-
samlags Reykjavíkur. og for-
maður Tryggingaa'áðs, frá
Prófessor Miiller
gestur Handíða-
skólans
Hans Al. Múller, prófessor
í svartlist (Graphik) við Col-
untbia University í New York
og frú hans voru farþegar
Danmörku, þar sem þeir sátu hinnar nýju Skymaster-flug-
fund með fulltrúum sjúkra-
trygginganna í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð. Voru þar
til umræðu samningar milli
þessara ríkja urn flutninga
rríilli sjúkrasamlaga og um
bráðabirgöasjúkrahjáip við
rnenn, sem dvelja um stund-
arsakir í einhverju þessara
landa og veikjast þar. Á fund
inum varö fullt samkomulag
um uppkast að samningi um
þessi efni og verður frunt-
varpið nú sent ríkiss£jórnum
hlutaðeigandi landa.jtneð til-
mælum um að þær géri með
sér fjórhliða milliríkjásamn
vélar „Loftleiða“ í fyrstu ferð
hennar frá New York.
Auk Lúðvigs Guðmundsson
ar skólastjóra tóku á móti
þeim hjónunum Pétur Sigurðs
son háskólaritari og Mr. Olson
forstöðumaður Upplýsinga-
slcrifstofu Bandaríkjanna.
Þau hjónin koma hingaö í
boði Handíða- og myndlista-
skólans og munu dveljast hér
á landi fram í byrjun júli-
mánaðar. Prófessorinn, sent
er einn snjallasti og víðkunn-
asti listamaður á sviði svart-
listar, sem nú er uppi, mun
kenna hér tréristu (Holzs-
ing í samræmi vio -það. Ekki. chnitt, Wood cut) á nám-
er unnt að segja um-það, að skeiði í Handíðaskólanum. —
svo stöddu,hvenær_ríkisstjórn Mun hann einnig hafa sýni-
irnar 'ganga frá samningum kennslu í prentun marglitra
þessum, en fundarmefín voru mynda eftir tréristu- og tré-
sammála um að stuðla að því stungumótum (Holzstich,
eftir megni, ao ríkisstj órnirn-
ar hraði afgreiðsiu málsins.
Éins og áður hefir verið get-
ið hafa íslendingar og Danir
haft samninga um þessi efni
siðan 1839 og gildá þeir að
sjálfsögðu, þar til ftýir samn-
iiigar taka gildi.
Á laugardagskvöldið hélt dr.
Beck fyrirlestur tim „ísland
nútíðarinnar“ á fundi
„Symra“-félagsins í Decorah,
sem er gamalt og góðkunn-
ugt menningarfélág þár í
borg.
Wood Engraving). Aformað er
einnig að halda hér sýningu
á ý'msum kunnum verkum
prófessprsins. Hér mun próf.
Múller flytja éri.ndi unt svart-
list á vegunt Háskóla íslands.
Próf. MÍílIer er þýzkur að
ætterni. Um átján ára skéið
var hann próféssor í svartlist
við hinn fræga svartlistar-
háskðla í Leipzig (Steatliches
Akadémie fúr Graphische
Kúnste und Buchgewerbe).
Árið 1937 fluttist hann til
Bandaríkjanna og hefir
lengst af starfað við Colum-
bia-háskólann.