Tíminn - 30.05.1952, Síða 1

Tíminn - 30.05.1952, Síða 1
uimv. ^nmMiirrEmiittimmmiiiimiiiiiiHiiiitiiiitinitn s Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson | I Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: | Framsóknarflokkurinn I e 3 Mniiiiimtiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimu iiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn | Skxiístofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 | Augíýsingasími 81300 | Prentsmiðjan Edda C uiiiiiiiinimiiiimitiiiiiiiiiitiiiiii«iiiiiiiiinliiiiiii:j 36. árgangur. Rcykjavík, föstuðaginn 30. maí 1952. 120. blatt, r : | ' Hálft hafskip siglir með upp höggvinn tundurspilli til Bretland Tnndnrsplllirlnn, scm stramlaðí í Viðey rif iim ©g láfinii í skipsflak í EHiðaárvogi Inni í EÍIiðaárvogi liggja tvö skip, ef skip skyldi kalla, sem nú búa sig undir síðustu sjóferðina, sem brotajárn til Bret- lands. Skipin eru frampartur af Liberty-skipi, sem afturhlut- inn hafði sokkið af á stríðsárunum úti í Atlanzhafi vestan við ísland og tundurspillir, sem strandaði í Viðey. Mynd þessi er af skipunm tveimur, scm búa för sína til Bretlands úr EHiðaárvogi. Verið er að rífa tundurspilb'nn og koma brota- járninu fyrir í skipsfiakinu, sem dregið verour til Bretlands. Gamalt og fjölbýít timbyrtiús skemmist af eldi á Akureyri Aðalhæð Ssiisssíbs ekki íbúðarluef efíir Ibpbibb aiui. fjórar f|ölsky(dui* fejuggu í Imsistu Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Síðdegis í gær kom upp eldur í húsinu við Aðalstræti 23 á Akureyri og skemmdist það allmikið í brunanum, svo að aðalhæð þess er ekki íbúðarhæf. Hús þetta er garnalt tvílyft.voru borin út og bjargaðist timburhús meö kjallara og er j allt innbú þannig, en eitthvað eign Akureyrarbæjar. Fjórarjmun það þó hafa skemmzt af reyk og vatni, svo og hæð- in auk gólfsins. Varð allt fólk að flytjast brott af aðalhæð- inni. Eldsupptökm eru ókunn. fjölskyldur bjuggu í húsinu og auk þess nokkrir einstakl- ingar, svo að alls munu hafa búið þarna um 30 manns. Eldur íaus í kjallara. Eldurinn kom upp í kjallara hússins, en þar var engin í- búð. Skemmdist kjallarinn mjög af eldi'og einnig brann gólfið undir aðalhæð hússins mjög, áður en slölckviliðinu tókst að ráða niðurlögum elds jns. Aðalhæðin ekki íbúðarhæf. Húsgögn af aðalhæðinni Yopnf irðingar misstu nokkuð af nýbornum lömbum Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. í fyrradag var hér norðan stórviðri með snjókomu en eltki hefir orðið teljandi tjón svo vitað sé, nema eitthvað hefir farizt af nýbornum lömb um hjá þeim, sem ekki náðu lambfénu í hús. Sauðburður er annars skammt á veg kom- inn á mörgum bæjum. Bátar hafa ekki getað róið undanfarna daga, en þegar gefið hefir, hefir verið góður fiskafli. Bar beinin við' sundin. Það er vélsmiðjan Keilir, sem nú á þessi skip og stendur fyrir þeim framkvæmdum, sem hér um ræðir. 'En bæði eiga flökin sína sérstöku sögu. Þau misstu bæði reisn sína sem hafskip við eða undan íslandsströndum í annríbi síðustu heimsstyrjald arinnar. Tundurspillirinn var í þjón- ustu Kanadamanna í stríðinu og kom hingað til lands til að bera hér beinin. Lagðist skipið, uð á a'ðra leið sem var á annað þúsund lestir j að stærð', fyrir akkeri út af Vioey. Síðan brast á hvassviðri mikið og rak tundurspillinn þá upp af legunni og lenti upp i í'jöru við Viðey. keypti skipið, og hefir notað ^mikið af járni og'kopar úr því til smíða. Hefir hinn kanadiski tundurspillir í Elliöaárvogi smátt eg smátt sett ofan, eftir því sem efniviöur úr honum hefir horfið til friðsamlegra starfa á landi og sjó. Nú er verio að rífa tundur- spillinn sundur og skera hann niöur í brotajárn. Verður það gert við Elliðaárvoginn. Saga Libertyskipsins er nokk Týndi afturendanum í haíið. Það var um 10 þúsund lesta flutningaskip, sem varð fyrir skaða af völdum styrjaldarinn ar út í Atlantshafi vestur af fs- landi. Brotnaði skipið í tvennt Kifinn niður í smíðajárn. j og sokk afturhiutinn, en fram- Tilraunir til að na skipinu a hlutinn flaut 4fram) og rak flot báru ekki arangur a veg- } stjórnlaust um hafið upp undir strendur íslands. Svo var það báturs úr Vest- mannaeyjum, sem fann skips- örðugleika að ná þvi aftur a flot. flakið á sjónum er hann var á leið út af Vestfjörðum norður fyrir land á síld. Ætlaði hami taka það í tog til lands, en um hersins. Varð það úr að Ár- sæll kafari og fleiri keyptu von- j' ina í því og tókst eftir nokkra Var það þó svo mikið skemmt, að ekki var viðlit talið að gera það aftur sjófært. > Var tundurspillirinn því dreg inn að Iandi í Elliðaárvogi fram an við vélsmiðju Keilis, sem 11 farartæki í 11 stundir yfir Fagradal Feimti JafiBharðan í slóð ýtunnar svo að nn er þai* ófært aftur. Lömb finiBast dauð Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. I fyrradag fór ýta yfir Fagradal, sem lokaðist algerlega í bylnum á dögunum. I slóð ýtunnar fóru 10 bifreiðar til Egilsstaða, og voru þeir 11—12 klukkustundir yfir heiðina. Snjókoma var enn á Fagradal, og snjór orðinn þar svo mikill, að traðirnar, sem voru með veg ínum eftir ruðninginn í vor, voru alveg fullar. Ýtan ruddi leið ina að nýju, en snjókoma og renningur fyllti þær aftur jafn harðan, svo að nú er ófært á ný, þangað til ýta hefir enn rutt veginn. Fiuttu áburð. Bílar þessir fluttu áburð til Egilsstaða. Er eftir að flytjá all- mikinn áburð upp yfir, og er það að komast í eindaga. í gær var enn snjókoma og frost í fyrri nótt og jörð enn alhvít niður að snjó. Lömbin dauð í snjónum. Lambfé var komið til heiða, þegar áfellið gerði, og hefir ekki allt fundizt enn. Óttazt menn, að nokkuð af lömbum hafi króknað og fennt, enda eru þegar fundin nokkur dauð lömb í snjónum. Bellon svngur í Hafnarfirði réði ekki við að draga flakið. Kom þá íslenzkur togari hon- um til aöstoöar og drógu þeir skipsflakið inn til Önundarfjarð ar. Þar tóku þeir niður úr flak inu islenzkan fána, sem komið liafði verið þar fyrir til að helga eignarrétt skipsins björgunar- mönnunum meðan það var dreg ið til hafnar. Tóku íslenzka fánann of fljótt niður. En þegar hér var komið og Hornsteinn lagður að nýju Sogsstöð- inni í gær 1 gær var lagður hornsteinn að hinni nýju Sogsvirkjun. Gunn ar Tlioroddsen borgarstjóri bauð gesti, sem voru allmargir, vel- komna og las upp meginefni bók fells þess, sem lagt var í horn- stein aðalstöðvarhússins, sem nú á að fara að byggja. Jón Pálma Hinn ágæti ítalski söngvari, Leonida Bellon, sem haldiö hefir tvær söngskemmtanir i son fór með forsetavald og lagði Reykjavik viö frábærar und- j hornsteinmn. irtektir áheyrenda, mun Framkvæmdum viö Sog er nú syngja í Bæjarbíó í Hafnar- kcmið það á veg, að sprenging- firði í kvöld kl. 7,15. Aðgöngu' um er að mestu lokið, og bygg- miðar verða seldir á sama stað í dag. Bellon hefir hlot- ið mjög lofsamlega dóma hjá gagnrýnendum blaðanna. ingar og steypuvinna hefst. Sænskir og danskir verkfræðing ar hafa sem kunnugt er aðal- lega staðið fyrir þessu verki. skipsflakið lá þarna og björg’ unarskipin farin, komu menn frá brezka hcrnum og eignuðu sér skipsfiaktð, sem styrjald arreka, þar sem íslcnzki fánim l var þar ckki lengur. Þannij: (Framh. á 7. siðu). Útför Friðgeirs Sveinssonar mjög fjölmenn Útför Friðgeirs Svemssoria, , formanns S.U.F. fcr fram :i gær að viðstöddu miklu fjöl menni. Séra Jakob Jónssor. flutti húskveðju í heimahúsun og útfararræðu í Fossvogs kirkju, en séra Garðar Svavar: son jarðsöng. í kirkju báru kistuna félag ar Friðgeirs úr stjórn S.U.F., en lir kirkju félagar hans út’ stjórn Breiðfirðingafélagsins, f garðinum báru kistuna fyrsi stjórn F.UF. í Reykjavík, síðai stjórn Barnavinafélagsins Sun. argjafar og síðasta spölinn at'’ gröfínni vinir og ættmeni húis látna. Svo mikill mannfjöldi var víi' útförina, að kirkjan rúmað' ekki meira. Vélbátur með bilaða vél ut af Breiða- merkursandi Vélbáturinn Ottó, EA l«i>, 48 lestir að stærð, bað un. hjálp er hann var staddut nokkuð austur af Ingólfs höfða síðdegis í gær. Haíð vél hans bilað, og talstöi hans var í einhverju ólagi Ottó var að flytja vörur tit1 Öræfa frá Reykjavík, ei ekki' er vitað, hvort hann va> húinn að skila farminum i. land. Bátnum var ekki talii nein hætta búin, þar sem ai landsvindur var og gott >i sjó. í gærkvöldi var vélbát urinn Gissur hvíti'frá Horn: firði farinn Ottó til aðstoö ar og var búizt við að han» > mundi draga hann til Horm. f jarðar í nótt. Tveir Horiiaf jarðar*> Iiátar á færaveiðnmi vlð Laiiganes Fra frcttaritara Tíman.i í Höfn í Hornafirði. Vertíöarbátar eru nú hætt- ir öllum róðrum hér fyrir nokkru, en tveir bátar héð- an stunda nú handfæraveiðar norður við Langanes og hafa aflað allvel.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.