Tíminn - 30.05.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.05.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 30. mai 1952. 120. blaS. Pílagrímsganga í 50 ár til lögreglunnar 1 langan tíma hefir 2. maí verið sérstakur dagur fyrir lögreglu- menn í Darlington í Englandi, þvi að um fimmtíu ára bil hefir maður að nafni Fred Sowerby litið inn til lögreglunnar þennan dag í þakklætisskyni við stofnunina, en fyrir fimmtíu árum síðan gerbreytti þáverandi lögreglustjóri lífsferli hans. 2. maí s. 1. voru fimmtíu ár liðin frá því að ungur maður kom inn á lögreglustöðina í Darlington, kaldur og svangur og hafði gersamlega rekið upp á sker í lífsbaráttunni. Maður þessi hét Fred Sowerby. Yfirgaf heimiii sitt og lagðist í óreglu. Járntjaldið er ekki ásthelt | Ungverskur sendifulltrúi í Danmörku hvarf fyrir stuttu síð ( an og hefir ungverska sendiráð- Hann gekk fyrir þáverandi lög ið í Stokkhólmi sent nýjan sendi j reglustjóra stöðvarinnar og fulltrúa til Kaupmannahafnar í ( sagði honum sögu sína. Það var stað hins. Sendifulltrúinn, sem ' saga af þjófnuðum og drykkju- hvarf, var 47 ára gömul kona, í skap, eftir að hann hafði yfir- Elisabeth Hejnal, og eru líkur j gefið unga konu sína og hætt taldar fyrir því, að hún dvelji i vinnu hjá föður sínum, sem var nú í Svíþjóð og-muni reyna að ( klæðskeri. í staðinn fyrir að sækja um landvist á Norðurlönd setja manninn bak við lás og slá um, sem flóttamaður. Ástæðan fyrir þau ýmsu afbrot, sem hann fyrir hvarfi hennar er talin vera játaði á sig, talaði lögreglustjór sú, að hún hafi í Danmörku inn um fyrir honum og benti kynnzt manni, sem hún hafi orð honum á, að allar aðrar leiðir ið hrifin af, og þess vegna ekki væru betur færar en að fremja langað til að hverfa aftur aust- þjófnaði og leggjast í drykkju- ur fyrir járntjaldið. skap. I _________________________ Pílagrímsganga á hverju ári. Vegna þessa hlýja viðmóts lögreglustjórans snérist Sowerby hugur og fór hann heim til sín aftur. Gerbreytti hann lifnaðar háttum sínum og hefir honum vegnað vel síðan. Fred Sowerby er nú sjötíu og sex ára og píla- grímsganga hans til lögreglu- Philip hertogi heiur ilugnám á næstunni Nú eru þrír og hálfur mánuð ur síðan Eíisabeth Englands- drottning og maður hennar Phiiip voru kölluð heim frá stöðvarinnar í Darlington var J Suður-Afríku til að taka við að verða honum erfið. Þess I stjórn ríkisins. Og á þessum vegna kom hann í síðasta skipti Itíma hefir hertoginn stöðugt vax ' ÞRUMA á stöðina 2. maí s. 1., en þegar •ið f aliti hía brezku þjóðinni. ÚR HEIÐSKÍRU LOFTI. „Faðir vor” fyrir austan járntjald Norskt blað flytur eftir- farandi gamansögu og minn ir um leið á ástandið, er Þjóðverjar réðu Noregi og spyr, hvort menn kannist ekki við andrúmsloftið. — Menn létu þá oft hug sinn í Ijós í beiskum gamansögum, og sama virðist uppi á ten- ingnum í löndunum handan járntjaldsins. En sagan er svona: í litlu sveitaþorpi í Ung- verjalandi bjó ungur prest- ur, sem hafði orðið að beygja sig undir ok kommúnismans, en bjó þó enn sjálfstæðis- og frelsisþrá í brjósti. Hann hengdi upp á einn vegginn í herbergi sínu sex myndir hlið við hlið. Þessar myndir voru af S t a 1 i n, L e n i n, Truman, Churchill, R a k o s i, (hinum komm- únistíska forsætisráðherra Ungverjalands) T i t o og Eisenhower.Og nú skul uð þið heyra, hvernig hann las Faðir vor: „Faðir vor,“ sagði hann framan við Stalin, færði sig svo til Lenins og sagði, — „Þú, sem ert á himnum,“ og framan við Truman, — „til- komi þitt ríki,“ — „verði þinn vilji,“ sagði hann við Churchill, — „gef oss í dag vort daglegt brauð,, framan við Rakosi. Þá var komið að Tito — „eigi leið þú oss í freistni,“ og að síöustu kom Eisenhower — „heldur frelsa oss frá illu.“ AðaLfundur Fishirœktar- oy i'ei&ifélatfsins Blanda verður haldinn á Hótel Blönduósi laugard. 7. júní n. k. Dagskrá: 1. Reikningar. 2. Tillögur stjórnarinnar a. Bráðabirgðahækkun árgjalda. b. Friðun ánna yfirstandandi ár. 3. Önnur mál. 4. Kosningar. Stjórnin. I f WUVWVW.NW.WWiWWWWUWVWWVWWAV.%SW í I Sumarskóli i Grænuborg Leikskólinn í Suðurborg, flytur í Grænuborg 3. júní næstkomandi. Enn þá er hægt að koma nokkrum börnum á morgnana frá kl. 9—12. Uppl. gefur forstöðukonan. Sími 80045. vV.%V,V.W/.V.V.V.’.V.V.VW.VA%W.W.V.V.W.ViV Bifreið til sölu Stór yfirbyggð lögreglubifreið, Chevrolet, smíðaár 1946, er til sölu. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverk- stæði lögregunnar við Hálogaland og gefur Skúli Sveinsson, lögregluþjónn, allar nánari upplýsingar. Verðtilboðum sé skilað á skrifstofu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir 3. júni n.k. o o <► <► <* <> <► <* <* <* hann fór þaðan, sagðist hann mundu dvelja þar í huga sínum á hverju ári. ÚlyarpLð Útvarpið í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisút varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Vísnaþáttur: Þingeyskar stökur (Karl Kristjánsson alþm). 21,00 Einleikur á relló: Erling Blöndal Bengtson leikur íslenzk lög. 21,25 iþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs son). 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christie (Her steinn Pálsson rítstjóri). XII. 22.30 Tónleikar: Benny Good- man og hljómsv. hans leika. (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegis útvarp. 12,50—13,35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veð- urfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur (plötur). 20,45 Leikrit: „Það kveldar“ eftir Georgias Theotokas, í þýðingu Ingólfs Pálmasonar. Leikstjóri; Þorsteinn Ö. Stephensen. 21,15 Tónleikar (plötur): „L’Arle- sienne", svíta eftir Bizet (Sin- fóníuhljómsveitin í Philadelphíu leikur; Stokowsky stjórnar). 21,40 Upplestur. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Tónleikar: Þættir úr klaFssískum tónverk um (plötur). 23,00 Dagskrárlok. • mTmÍsí M- I' '''N'r .:N' P« fiuglijAil í Tíffiahufti •físsTsi í M - I N : N • En Philip hertogi, sem er enn fremur sjóliðsforingi, hefir yfir • gefið flota hennar hátignar af | eðlilegum ástæðum. Sagt er, að efst í huga hans um þessar mundir sé að læra flug. Hefir drottningin látið það á sér heyra, að sér væri mjög kært að maður sinn lærði að fljúga, því að þá gæti hann flogið með hana um ríkið. Búizt er við, að Philip hertogi hefji flugnám sitt á næstunni. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. — Sími 7236 Hann elskaði hana, og hún bjó fyrir utan bæinn. Eitt kvöld heimsótti hann hana og sat v*ð hh'ð hennar á legu- bekknum allt kvöldið. Hún beið eftir að hann færði sig nær, en hann beið eftir að faðir hennar sofnaði. Og kvöldið leið og ekkert gerðist og það var orðið mjög áliðið, og síðasti strætisvagninn fór eftir kortér, og hann starði á klukkuna og sá, að hann var alveg að missa af vagninum, en hún beið eftir að hann færði sig nær henni og hann beið eftir að gamli maður inn færi að hrjóta hinum megin við þilið. Og hann . . . Og hann gekk í bæinn. fluylijAit í Tífttanuftt Þurrkaðir ávextir nýkomnir Riisíimr Thonipsoiis dökkar 30 Ibs. í kassa Sveskjur stærð 70/80 Sveskjur stórar, stærð 40/50 Blandaðir ávexíír mjög góð blanda Apirkósur Gráflkjur 10 kg. kassar Döðlur 50x250 grömm Verdid mjög hagstætt Fram-Víkingur gegn Brentford í kvöld kl. 8,30 fer fram annar leikur enska atvinnumanna- liðsins, Brentford frá London, og verður hann við sameinað lið úr Fram og Víkingi, þeim félögum, sem standa að heim- sókninni. Liðin í kvöld verða þannig skipuð: FRAM — VÍKINGUR: Magnús Jónsson Karl Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson j < Sæmundur Gíslason - Haukur Bjarnason - Kristján Ólafsson J Gunnlaugur Lárusson Bjarni Guðnason Guðm. Jónsson - Dagbjartur Grímsson - Reynir Þórðarson ----------------------O------- Ledgerton — Verdi Godwin — Goodwin <> <* << <» Eggert Kristjánsson & Co. h.f. jí W.V.V.V.V/.V.V.V.V/.V. V.V.V.V.%V.V.V.VAV.V.V.\ ÚTBOÐ Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur hefir ver ið ákveðið að bjóða út .gatnagerðarframkvæmdir í £ Hringbraut og Miklubraut. Tilboö eiga að hafa borizt undirrituðum þ. 16. jún. I; Þeir, sem gera vilja tilboð í ofangreind verk, vitji uppdrátta og útboðslýsinga í skrifstofu bæjarverkfræð I«; ings, Ingólfsstræti 5, gegn kr. 100,00 skilatryggingu. ! *. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík Dare Bragg — Munroe BRENTFORÐ Greenwood Jeffries Sperrín Harper Monk W.V.V.W.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’A-, VAV.V.’.V.W.V.V.V.V.VVAV.’.WW.V.V.W.’.V-V I; Kosningaskrifstofa í stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar Austurstræti 17 £ Opin frá kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320 ■; vwir.’.v.v.v.w.w.v.w AVwvAWAVWdvybyy^i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.