Tíminn - 30.05.1952, Page 4

Tíminn - 30.05.1952, Page 4
 TÍMINN, föstudaginn 30. maí 1952. 120. blað. Guðmundur Jónsson frá Kópsvatni: Orðið er frjálst Lausn kjördæmamálsins Niðurlag. IV. Jafnrétti kjósenda. Xjósendur geta greitt ivaöa frambjóðanda atkvæði, >em vera skal, án þess að eiga VII. Miðsækni stjórn- málanna. Þegar metnar eru skoðanir manna eða flokka, má venju- lega skipa þeim í ákveðna röð, eftir því hve róttækir rokkurn tima á hættu. að at-j þeir eru Ef frambjóöendum ívæði þeirra verði ahrifalaus^ einhverju kjördæmi er rað- ægna þess, að þau kunna að | að samkvæmt þessu, verða ::alla a frambjoðendur, sem :á lítið fylgi. í slíkum tilfell- og Strandasýsla. Tvö kjör- dæmi með 1038 + 1000 + 998 = 3036 = 2 X 1518 kjós- endur. 7. ísafjörður. Eitt kjördæmi með 1562 kjósendur. 8. Dalasýsla og Vestur Húna im gildir nefnilega varalist- nn. Kjósendur hafa þannig ::'ullkomið jafnrétti með tilliti :il skoðana. Jafnrétti kjós- xnda með tilliti til búsetu fer íftir jöfnuðinum í kjósenda- jölda kjördæmanna. Ef röð varalistans er tekin ;il greina, getur kjósandi, pegár kosið er um 4 fram- j ijóðendur, greitt atkvæði á !4 vegu. Ef kosið er um 6 írambjóðendur, getur hann íreitt atkvæði á 720 vegu. /. Fjöldi flokka á þingi. 3nda þótt sá frambjóðandi, sem fær flest aðalatkvæði, rái oft ekki kosningu, eru íkurnar til þess að ná kosn- ngu því meiri, því fleiri % :'rambjóðandinn fær af öll- im greiddum atkvæðum. Sá ;em fær yfir 50% atkvæða, íær kosningu án umreikn- ngs, þ. e. hann hefir 100% íosningalikur. Sá, sem fær i0% atkvæða, hefir ca. 70% co.sningalíkur o. s. frv. Þeir, æm fá flest atkvæði, hafa pannig meiri kosningalíkur m fylgi. En þar sem fylgi og cosningalíkur hljóta til jafn- Aðar að vera samsvarandi, aljóta þeir frambjóðendur, íem minnst fylgi fá, að hafa iltölulega ennþá minni kosn ngalíkur. Af þessu má draga þá mikil ■'ægu ályktun, að stærstu :lokkarnir fá tiltölulega neira þingfylgi en fylgi peirra meðal þjóðarinnar er, en smæstu flokkarnir fá lítið >em ekkert þingfylgi. Af þessu leiðir aftur, að oingið samanstendur af fáum en stórum þingflokkum. Stærsti flokkurimp hefir þá niklar líkur til þess að fá ireinan meirihluta á þingi. VI. Jafnrétti flokka. í j fljótu bragði virðist, að smáflokkarnir verði áhrifa- ausir vegna þess, hve litlar íkur þeir hafa til þess að fá aingfylgi. Þessu er þó öðru /ísi farið. Ef tveir stærstu ilokkarnir hafa nokkurn veg- nn jafnmikið fylgi, eru það smáflokkarnir, sem hafa úr- slitaáhrifin. í stað þess að fá ijálfir þingfylgi styrkja þeir aá af stærstu flokkunum, >em þeir treysta bezt. Póli- úsk hrossakaup eru þó úti- okuð, af þvi að kjósandinn aefir úrslitavaldið í sínum löndum með því að breyta /aralistunum. Hér er um eins conar verkaskiptingu að ræða milli stóru flokkanna og jmáflokkanna. Einhver af stóru flokkunum hlýtur senni >.ega þingmeirihluta, en smá- flokkarnir hafa úrslita- ihrif á það, hver þeirra paö verður. Hér eru þvi aersýnilega sameinaðir í eitt stærstu kostir óhlutbund :inna kosninga og hlutfalls- cosninga. Aðaldrættir stjórn- æálanna myndu skýrast mjög if því að þörfin fyrir sam- mga milli flokka minnkar, þegar einn flokkur hefir jireinan meirihluta. þeira róttækustu yzt annars vegar, þeir íhaldsömustu yzt hins vegar og frambjóöendur miðflokkanna miðsvæðis. Frambjóðendur öfgaflokk- anna liggja þá að jafnaði fjær hinum frambjóðendun- um en frambjóðendur mið- flokkanna. Þegar einhver frambjóðandi ákveður vara- lista sinn, hefir hann þá fram bjóðendur efsta, sem eru hon um skyldastir í skoðunum, en þar sem frambjóðendur mið- flokkanna standa honum að jafnaði næst, verður niður- staðan sú, að hann hefir þá venjulegast efsta á vara- lista sínum. Af þessu leiðir, að, frambjóðendur öfgaflokk- anna einangrast, þ. e. þeir verða neðstir á flestum vara listunum og ná því aðeins kosningu, að þeir séu mjög fylgissterkir. Miöflokkarnir fá þannig miklu sterkari að- stöðu en öfgaflokkarnir, sem orsakar svo aftur fylgistap öfgaflokkanna. Hér yrðu kommúnistar fyr ir barðinu á þessari stjórn- málalegu miðsækni. Þeir myndu sennilega ekki fá einn einasta þingmann kjörinn. Hins vegar myndu atkvæði þeirra ráða miklu. urn það, hvort Framsóknarflokkurinn eða Sjálfstæðisflokkurinn hlyti hreinan meirihluta á þingi. Regluna má einnig orða þannig, að sá frambjóðandi nær kosningu, sem stendur næst því, að meiiúhluti kjós- enda í kjördæmiipu geti sætt sig við hann. Hér gæti skap- azt óslitin stj órnmálafram- þróun, og innanaðkomandi einræði væri útilokað. Þetta kosningakerfi má kalla keðjukosningar, unz betra nafn finnst. Þetta orð gefur nokkra hugmynd um eðli kerfisins. Stjórnmálalífið mun ganga eftir kjörorðinu allir með öllum, en aðeins mismunandi mikiö, því að hver hefir til síns ágætis nokkuð í staðinn fyrir allir á móti öllum, nema ef til vill einum, eins og nú er. Einnig má orða þetta þann Gísli Guðmundsson hefir beð er ekki ófær fyrir snjó, svona ið mig fyrir þessar leiðréttingar langan tíma úr árinu, heldur við frásögn prestskonu: I er hún ófær fyrir það að veg- ! urinn er svo illa lagður og illa „I 82. blaði Tímans, 8. apríl viðhaldið að telja má að heiðin, vatnssýsla'. Eitt kjördæmi með 'Þ- á- er frásögn um prestskonu og reyndar allur vegurinn um 742 + 822 = 1564 kjósendur. í Lsa^ba,ndi við vetrarÞíl^erðirí Breiðdal . °g Berufjarðarströnd o m . . . Breiðdal, svo og viðtal við se aldrei umfebðarfær, nema . • Austui"llunava. s_ j frúna. Vegna þess að frásögn- léttum bílum. Enda viðkvæði sýsla og Skagafjarðarsýsla. j jn 0g viðtalið, svertir bílstjóra allra, sem hér fara um, að þetta Tvö kjördæmi með tilfærslu.' í Breiðdal og bílakost þann, er sé versti vegurinn, sem þeir hafi Kjósendur 1369 + 2312 ='. hér er, og virðist vera gjört æði farið. 36.81 = 2 X 1841. | lítið úr hvoru tveggja, og ekki j 11. Siglufjörður. Eitt kjör- dæmi meö 1576 kjósendur. 12. —13. Akureyri, sem skipt is í tvö kjördæmi. Kjósendur 4311 = 2 X 2156. 14.—15. Eyjafjaröarsýsla, sem skiptist í tvö kjördæmi. Kjósendur 3188 = 2 X 1594. 16.—17. Suður-Þingeyjar- sýsla og Norður-Þingeyjar- sýsla. Tvö kjördæmi með til- færslu. Kjósendafjöldi 2578 + 1049 = 3627 = 2 X 1814. rétt'sagt frá, vil ég leyfa mér að j En ég veit t«l að farið hefir I leiðrétta nokkrar missagnir, þá verio upp á Breiðdalsheiði i fyrst og fremst í yfirskriftinni. ! miðjum maí, hér megin frá, og Þar segir — „eða flytja læknir yfir heiðina síðast í nóvember, og yfirsetukonu." j og er ég því viss um, að í ílest- | um árum væri heiðin bílfær 6— Heilsufar í Breiðdal hefir ver- 7 mánuði úr árinu, ef um vel- ið svo gott á þessum vetri, að gjörðan veg væri að gjöra. læknisferðir hafa aðeins verið I Niðurlag viðtalsins nefnist þrjár, tvær á Breiðdalsvík sjó-! „Seint sækist". veg, og ein nokkurn hluta leið- j arinnar á bíl, en það var ekkij Þar finnst mér frúin gjöra Landroverbifreið, sem fór þá helzt til lítið úr sveitungum okk ferð, heldur jeppi Ásgeirs Stef-1 ar. Hér eru að vísu ekki tekin ánssonar í Fagradal. — Ljós- * stórstökk. Engin snögg bylting. 1°- Noröm'-Mídasýsla og mogir j embættiserindum mun1 En alltaf miðar áfram. Fyrir fá- Seyðisfjörður. Eitt kjördæmi heldur ekki hafa verið flutt ennjum árum var byggt hraðfrysti- með 1485 + 473 = 1958 kjós- á bifreið prestshjónanna. Enda' hús hér. Á síðastl. sumri var full endur. 19.—20. Suður-Múlasýsla, sem skiptist í tvö kjördæmi. Kjósendur 3179 = 2 aldrei verið nein vandræði að smíðuð bryggja, sem flest skip, fá bíla til að flytja lækni eða sem hingað koma, geta lagzt að, Ijósmóður, ef fært hefir verið, í því veðri, sem á annað borð er V 1590 og Vlð allir> sem e+um bíla hér, hægt að afgreiða þau á bát- 21 Ausfur Skaftaffdlssvsla'' böíum álitið það sem skyldu' um. íbúðarhús og gripahús zi. Austur öKaitaiexxssysia n]rirar aK fiiót.t. við í hvp-p-ð og vetrarferðir á hálfófærum veg- um, og viljum vera lausir við að og Vestur-Skaftafellssýsla. Eitt kjördæmi meö 753 + 880 = 1633 kjósendur. 22. Vestmannaeyjar. Eitt kjördæmi með 2116 kjósendur. i skælast það að þarflausu. 23 Rangárvallasýsla. Eitt kjördæmi með 1805 kjósendur. 24.-25. Árnessýsla, sem okkar að bregðast fljótt við í byggð og endurbætt árlega, þeim tilfellum, þó að við vitum' skurðgrafa hefir unnið hér að það borgar sig illa að fara hluta úr þrem sumrum, og er Hér að ofan er aðeins leiðrétt það, sem mishermt er í yfir- skrift samtalsins. En því miður skiptist í tvo kjordæmi með; fjnnasf yillur í samtalinu sjálfu 3372 = 2 X 1686 kjósendur. j svo sem; — „Það eru fáir bílar 26.—29. Gullbringu- og t til i dalnum, og aðeins einn ig, að samvinna komi í stað samkeppni í stjórnmálum. VIII. Skipting landsins í kjördæmi. Hér að framan hefir verið lýst almennt framkvæmd keðjukosninga. Er þá næst að athuga, hvernig haganlegast sé að skipta landinu í kjör- dæmi. Hér verða nú settar fram tillögur um kjördæma- skipun í stórum dráttum, og er miðað við kjósendafjölda í forsetakosningunum 29. júní næstkomandi. 1.—2. Borgarfjarðarsýsla og Mýrasýsla. Tvö kjördæmi með tilfærslu. Kjósendur 2294 + 1133 = 3427 = 2 X 1714. 3. Snæfells- og Hnappadals sýsla. Eitt kjördæmi með 1749 kjósendur. 4. Barðastrandasýsla. Eitt kjördæmi með 1544 kjósendur. 5. —6. Vestur-ísafjarðar- sýsla, Norður-ísafjarðarsýsla Kjósarsýsla og Hafnarfjörður. Fjögur kjördæmi með 5214 + 3034 = 8248 = 4 X 2062 kjós- endur. 30.—39. Reykjavík, sem skiptist í tíu kjördæmi. Kjós- endur 34767 = 10 X 3477. Reykvísku kjördæmin verða þannig nálægt því tvöfalt fjölmennari en kjördæmin utan Reykjavíkur. Fyrir þessu má færa ýmis rök, en það verð ur þó ekki gert hér. Samkvæmt þessu veröa þingmennirnir 39, og er gert ráð fyrir, að þingið starfi í aðeins einni deild. IX. Hlutverk íslendinga á sviði heimsstjórn- málanna. Mörgum finnst eflaust, að það sé tilgangslítið fyrir jafn fámennt ríki og ísland að taka þátt í alþjóðasamstarfi eins og t. d. Sameinuöu þjóð- unum. Þessu er þó öðru vísi farið. Fulltrúar íslands á al- þjóðaráðstefnum hafa sömu aöstöðu og fulltrúar annarra ríkja að koma fram með raunhæfar tillögur varðandi lausn fyrirliggjandi úrlausn- arefna. Mikilvægara væri þó, að ís- lendingar gætu ekki aðeins i orði heldur einnig í verki bent á lausnir ýmissa þjóð- félagslegra vandamála. Slíkt hefir raunar þegar gerzt, t. d. á sviði heilbrigðismála. Kjósendur í lýðræðisríkjun um hafa oft mikla tilhneig- ingu til þess að leita á náðir öfgaflokkanna og einræðis- aflanna. Slíkt hefir oft orsak- að hrun lýðræðisskipulagsins. Þróun af þessari tegund virðist nú eiga sér stað á Ítalíu. f nýafstöðnum bæjar- og sveitarstjórnarkosningum þar hafa. nýfasistar stóraukið jeppi og tveir Landroverbílar" Hér er æðl rangt með farið, þó að ekki verði taldir til vetr- arferða þeir 5 vöruflutningabíl- ar, sem hér eru og 1 fólksflutn- ingabill. Þá eru hér til 4 jepp- ar og 2 Landroverbílar, eða helm ingi fleiri ökutæki af þeim gerð um, en frúin segir frá. Auðvitað þyrfti hver bóndi að eiga sinn bil, jeppa eða Land rover, hvort sem betur reynist í framtíðinni verður úr því skor ið, og því alls ekki tímabært að dæma um það að svo stöddu. Þess vil ég samt geta að þrír af jeppunum hér í sveit eru 7 og sex ára gamlir, og í mjög sæmilegu ökustandi ennþá, þrátt fyrir mjög margar vetr- arferðir og allt árið mjög vonda vegi. Þá segir svo á öðrum stað í samtalinu: „Og Breiðdalsheiði er ófær vegna snjóa níu eða tíu mánuði ársins.“ Þarna er mjög rangt farið með. Breiðdalsheiðl því búið að þurrka æði mikið land, sem eflaust verður bylt og breytt í tún, ekki öllu í einu, heldur smám saman, eftir getu hvers einstaklings. Flestar jarð ir hafa stórbatnað, með auk- inni ræktun og bættum húsa- kosti, og verður þvi eflaust mun betra fyrir næstu kynslóð að taka við þeim, en var fyrir þá, sem nú nytja þær. En því miður eru líka til jarð ir og þaö góðar jarðir, sem hef- ir mjög farið aftur, og eru verr setnar en áður. Allt ber þetta þess vott, að hér er alltaf eitt- hvað að gjörast, eins og annars staðar. Hér fæðast menn, gift- ast, ’geta börn, stofna heimili, starfa og deyja. Unga fólkið stundar iþróttir á sumrin, með vinnu sinni. Hér spila menn og lesa í frí- stundum á vetrum. Og jafnvel skemmtá menn sér við mála- ferli, til að fá frekari tilbreytni í skemmtanalífið. Allir þeir, sem þessar línur lesa, geta því séð, að hér er ekki leiðinlegt eða slærnt að vera. En þó væri það eflaust enn. skemmtilegra og betra ef gerð- ir væru góðir vegir, og þeim við- haldið.“ ' Gísli hefir lokið máli sínu. , Starkaður. V.VAVA%V.V.V.V,V.V.V.V.V.V,V.V.VV,V.V.V.V.V.V* I Esso Bifreiðalyftan HAFNARSTRÆTI 23, er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardaga kl. 8—12 á hádegi. AV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V aaiaæiinniiiimtwwmgnaaffliiiiiiiiinaamuaii:) Askriftarsími Tímans er 2323 (Framhaid á 6. síðu). ci»»wnn»KHmi»KB»>mmimK»»m«»»t»K!htu::»«t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.