Tíminn - 30.05.1952, Qupperneq 5
120. blað.
TIMINN, föstudaginn 30. maí 1952.
S,
Föstud. 30. maí
Nýr píslarvottur
Vondir stjórnmálaforingjar
eru að reyna að vinna óhæfi-
legt níðingsverk á einum hin
um göfugasta og bezta manni,
sem ísland hefir eignast fyrr
og síðar. Illgjarnar og öfunds
sjúkar flokksklíkur eru að
koma í veg fyrir, að þessi mað
ur komist í æðsta valdastól
þjóðarinnar, sem hann einn á
tilkall til sakir óvenjulega
fagurs starfsferils, mann-
kosta og útlits. Þióð- - • - , . , .
&„ , J ieeir - txl vakmngar og þroska
ín verður að risa a fætur og • , , - , .7 . ... , „
hinrir, mniendpm lexkrxtahöfundum
Gestaleikur Konunglega leikhússins:
Det lykkelige Skibbrud
Eftir Lndvig Holbcrg, Leikstjóri: Holg'cr Gabriclsen
Það “þy.kja markverð tíðindi,
er fjölmennur leikflokkur frá
öðru landi sækir oss heim til
þess að 'Syna oss listir sýnar og
snilld. Slíkir gestaleikir sem Det
lykkelige Skipbrud munu ekki
einungis Ijúka upp nýjum heimi
fyrir íslenzkum leikunnendum,
heldur einnig glæða áhuga og
skilning jáfnt lærðra sem leikra
á þessu ; göfuga listformi. Enn-
fremur. munu þeir ekki sízt væn
hindra það, að flokksklíkurn-
ar komi ekki fram þessum níð!
ingslegu fyrirætlunum sín-
um.
Þetta er i stuttu máli boð-
skapurinn, sem hið nýja mál
gagn __ stuðningsmanna Ás-
geirs Ásgeirssonar, blaðið For
setakjör, hefir að flytja.
Nokkur bót ætti það samt
að vera, að ekki eiga allar
flokksklíkurnar hér óskipt
mál. Ein flokksklíkan hefir
lýst yfir fullum stuðningi við
Ásgeir Ásgeirsson og stendur
að framboði hans. Af einhverj
um ástæðum sleppir Forseta
kiör að segja frá þessu, enda
yrði kannske erfiðara að gera
frambjóðanda þess að píslar-
vætti, sem hinar vondu flokks
klíkur væru aö ofsækja og
ræna réttmætri eign, ef þess-
ar upplýsingar fylgdu meö.
Já, þetta er í raun og
sannleika Ijctur leikur, sem
bölvaðar flokksklíkurnar eru
að leika við Ásgeir Ásgeirs-
son, ef marka mætti Forseta
kjör. Vissulega bitnar sá leik
ur líka á óveröskuldugum, ef
markarná sama blað. Aldrei
hefir Ásgeir Ásgeirsson tekið
þátt í störfum flokksklíkna
og reynt að beita þeim í þágu
misjafns málefnis. Drengskap
hans er það andstætt að eiga
þátt í nokkrum leynisamriing
um eða baktjaldavinnu. Að
vísu segir Forsetakjör, að
honum sé eiginlegt að vinna
störf sín „á hljóðlátan hátt
og láta sig litlu skipta,, þótt
öðrurn séu eignuð sum verk
hans“. Maður, sem þannig hef
ir verið óháður klíkum og bak
tjaldamakki, ætti einmitt að
vera sjálfsagður í forsetastól-
inn. En þessvegna geta flokks
klíkurnar ekki séð hann i
friði.
Svo heldur sagan í Forseta
kjöri áfram. íslenzka þjóð-
in á nú ekki annan eins for-
ustumann og Ásgeir Ásgeirs-
son. Talar kannske ekki hin
langa þingsaga hans slíku
máli — og öll hin margvis-
legu umbótamál, sem tengd
eru nafni hans? Það eru eng-
ar smávægis umbætur, sem
hann Ásgeir hefir komið
fram um dagana, svo að vissu
lega verðskuldar hann af þjóð
inni að fá hæga elli að Bessa-
stöðum? Var líka ekki við-
skilnaður hans glæsilegur,
þegar hann lét af störfum
sem forsætis- og fjármálaráð-
herra? Um „víðsýni“ hans
sem stjórnmálamanns, er For
setakjör talar mikið um, þarf
heldur ekki margt að ræða.
Þar blasir við sönnunargagn-
ið, sem er hin „víðsýna“stefna
Alþ.flk. á síöari árum, sem
hann og Stefán Jóhann hafa
átt mestan þátt í að móta.
Og hefir hann þá kannske
ekki verið „hinn mikli manna
sættir“, eins og Forsetakjör
kemst svo fagurlega að orði?
Hefir hann ekki staðið fyrir
sem hafá ekki kost á því að
kynna sgr ieiklist erlendis. Mik-
ið væri til þess vinnandi, að sá
siöur yrði upp tekinn, að einn
erlendur' leikflokkur kæmi í
heimsokn hingað á vori lxvefju.
Slíkar' hieimsóknir gætu orðið
íslenzkri leikmenningu til mik-
illar hyatningar og uppörvunar.
Það ,er ekki að ófyrirsynju, að
Ludvig"‘Holberg hefir verið kall-
aður'^Moliére Norðurlanda",
því áð'.svo fjölda margt er líkt
með íranska leikritaskáldinu
fræga,..ög hinum norræna „koll-
ega“ hans. Þótt lærisveinninn
standCað vísu um ýmsa hluti
skör "lægra en meistarinn, þá
höfðu þéir, hvor á sinn hátt,
svipaðá þýðingu fyrir þjóð sína.
Holberg og Moliére eru á einu
máli um það, að höfundi gam-
anleikja beri fyrst og fremst að
lýsa lifi og siðum samtíðar-
manna jsjnna. Þessi kenning
keinurgleggst í ljós í 7. atriði
í Critique de l’École des Femm-
es eftír Moliére, þar sem segir:
„Þegar þér gerið myndir af
mönnunum, þá verða þær að
líkjast þeim. Fólkið vill, að
myndii'nar séu líkar, og allt er
unnið fyrir gýg, ef ekki er unnt
að þekkja þar aftur samtíðar-
menn yðar.“ Lauslega þýtt.
(„Lorsaue vous peignez les
hommes, jl faut peindre d’aprés
nature; pn veut que ces port-
raits ressemblent, et vous n’
avez rien fait si vous n’y faites
reconnaitre les gens de votre
siécle.“)
Eftir.'orðum Oehlenslágers að
dæma, sem hér fara á eftir, er
engu sýnna en Holberg hafi náð
því níarki, sem hann setti sér:
„Hann-jhefir dregið svo sanna
og nákvæma mynd af lífi og
háttuqa samborgara sinna í
Kaupmannahöfn, að ef jörðin
------------------------------
Johannes Meyer sem Jeronimus, Poul Reumert, Rosiflengius
og Maria Garland í hlutverki Magdelone.
skyldi gleypa borgina, og ef sónurnar í gamanleikjum Hol-
sjónleikir Holbergs fyndust svo
að 200 árum liðnum, gætum við
gert okkur jafn réttar og sann-
ar hugmyndir um samtíð Hol-
bergs eins og fornleifafræðing-
arnir gerðu á sínum tíma um
lifnaðarháttu forn Rómverja
eftir fund Pompeii og Herculan-
eum.“ Af þessu verður bezt séð
hvers álits hann nýtur meðal
landa sinna, og er því ekki að
furða, að hann skuli skipa á-
líka veglegan sess meðal Dana
eins og Moliére meðal Frakka.
Holberg var fróður maður og
athugull, sem dvaldi oft lang-
dvölum erlendis. Áður en hann
lagði leið sína suður á bóginn,
hafði hann lesið Plautus og hrif
izt mjög af kímnigáfu hans og
snilld. 1 Frakklandi og xtalíu
komst hann svo í náin kynni-
við Moliére og commedia dell’
ai'te, en áhrif þeirra gæta mjög
greinilega í öllum gamanleikj-
um hans. Því til frekaxi sönn-
unar má benda á hinar al-
mennu manngerðir jafnt í verk
um Moliére eins og sjónleikjum
Holbergs: Eins og Argan í í-
myndunarveikinni er persónu-
gervingur eigingirninnar, er
Harpagou í L’Avare aftur á
móti persónugervingur ágirnd-
arinnar. Á sama hátt eru per-
bergs annað hvort ímynd eða
spegilmynd mannlegra lasta og
veikleika, og er þá Rósiflengius
í Det lykkelige Skipbrud nær-
tækt og hentugt dæmi.
Það eru einna helzt borgar-
arnir í Kaupmannahöín, sem
verða fyrir barðinu á þessurn
harðskeytta og orðheppna á-
deiluhöfundi. Hann dregur ekki
einungis dár að göllum þeirra
og annmörkum, heldur flettir
hann líka vægðarlaust ofan af
William Rosenberg sem Phile-
mons og Poul Reichard sem
Henriks þjónn hans.
tveimyr stjórnarskrárbreyt-1 geirssonar. Hún segir í ávarpi um hann, en hans vegna ættu
ingum og komið þeim fram á1 sinu, að hún hafi svo sem ekki
hinn'Jriðsamlegasta hátt? Og
var það jcannske ekki friðar-
starf • !hans, er klauf
í’ramsóknarflokkinn á sínuxn
tíma?,, §vona upptalning er
annars óþörf, þvi að vissulega
sýnir , stjórnmálaferill hans
„mannasættir,“ er þjónar frið
inum „á sinn hljóðláta hátt“.
í vinnubrögðum hans finnst
vissulega ekki neitt óhreint
eða loðið. Starfsferill Ásgeirs
er sannarlega á þann veg, að
menn eru ekki að dást að
nýju fötunum keisarans, þeg-
ar þeir hrífast af hinurn miklu
og drengilegu verkum hans.
Þáð var svo sem alveg eftir
bolabrögðum flokksklíkixanna
að ofssekja þetta mikilmenni
og þennan friðarhöfðingja ís
lands. Flokksklíkurnar vör-
uðu sig hinsvegar ekki á því,
að héi' voru menn á verði um
sæmcLlands og þjóðar. Alveg
svona sjálfkrafa varð til sér-
stök landsnefnd, er ákvað að
Vinri’á að framboði Ásgeirs Ás
ætlað „að hafa nein skipuleg
samtök“ og hún hafi ætlað sér
„að láta þjóðina alveg sjálf-
ráða“. Það er nokkuð annað
en með flokksklíkurnar. En
svo var landsnefndin vitan-
lega neydd til starfa, þegar
flokksklíkurnar fóru af stað.
Á þessari sakleysislegu sagn-
ritun er aðeins einn slæmur
galli og hann er sá, að stuðn-
ingsmenn Ásgeirs Ásgeirsson-
ar höfðu skipulagt áróður „á
hljóðlátan hátt“ fyrir fram-
boði hans alllöngu áður en
flokksklíkurnar höfðu nokk-
uð aðhafzt. En vitanlega var
ekkert við það að athuga, því
að hér var „þjóðin“ sjálf að
verki, en svo nefnir Forseta-
kjör flokksbræður og vanda-
menn Ásgeirs.
Frekar skal nú svo ekki rak
in þessi píslarvættissaga For-
setakjörs um Ásgeir Ásgeirs-
son. Það er ekkert nema gott
um það að segja, að stuðnings
menn Ásgeirs skrifi fagurlega
þeir þó að reyna að stilla
skruminu svo í hóf, að það
geri hann ekki hlægilegan,
eins og með upphrópunum
um mannasættirinn. Þeir
veröa líka að þola það, þótt
aðrir menn hafi aðrar skoð-
anir á Ásgeiri og telji hann
engan veginr. þann bezta og
æskilegasta til að fara með
þjóðhöfðingjastarfið og telja
fortíð hans sem stjórnmála-
manns mæla meira móti hon-
um en með. Það er
engin ofsókn gegn Ásgeiri,
þótt menn treysti öðrum bet-
ur til þessa starfs og það er
eklci til að hafa þann virðu-
lega blæ á forsetakjörinu,
sem stuðningsmenn Ásgeirs
tala um, þegar þeir eru að
stimpla þann meginþorra
kjósenda, er ekki vill kjósa
hann, sem verkfæri flokks-
klíknanna.Á sama hátt mætti
þá segja, að þeir kjósendur,
sem fylgdu Ásgeiri, væru
blindaðir af píslarvættisá-
róðrinum.
hinum innantómu þægindasiða
reglum, sem þeir hafa tileinkað
sér til þess að hilma yfir féflett
ingar sínar og fégirnd.
Þótt efniviðar sé leitað á
sömu stöðum, og jafnvel þó að
svipaðar manngerðir gangi ljós
um logum jafnt í verkum Mol-
iéres sem Holbergs, þá er það
að athuga að túlkun og meðferð
Danans (eða Norðmannsins) á
viðfangsefninu er all frábrugð-
in aðferðum og ályktunum
Frakkans. Hvað snertir hin á-
hrifin, þá er rétt að geta þess
að Holberg var flestum hnút-
um kunnugur í commedia dell’
arte. Þjónarnir og þjónustu-
stúlkurnar í sjónleikjum hans
eins og t.d. Heinrik og Pernille,
sem eru ávallt boðin og búin
að beita gáfum sínum og
kænsku W1 þess að liðsinna ung
um elskendum, sem eiga ekki
að fá að njótast sökum ofríkis
og eiginhagsmuna foreldranna,
eiga ætt sína að rekja beina
leið til commedia dell’arte.
Það væri í senn óskynsamlegt
og óþarft að rekja hér efni
„Skipbrotsins sæla“, þó skaðar
ikki að geta þess, að margt hef
ir Holberg betur gert, eins og
t. d. Den politiske Kandestöber,
Jeppe paa Bjerget, Mester Gert
Westphaler og Erasmus Mont-
anus svo nokkur séu nefnd. Er
tjaldið fellur eftir 4. þátt hefir
höfundurinn í raun réttri leyst
vandamálið og leitt elskend-
urna saman, en einhverra hluta
vegna finnur hann hjá sér ein-
hverja annarlega þörf til þess
að gera upp sínar sakir við leik
húsið eða ef W1 vill vakir ekki
annað fyrir honum en að lengja
sýninguna dálítið? Og hann
hyggur, að heppilegasta leið-
in til þess sé að særa fram á
sviðið heilan herskara af aft-
urgöngum úr gömlum sjón-
leikjum. Því fer nú sem fer. Allt
gengur úr skorðum í þessum
þætti, og er þar um að kenna
hinum háværu reimleikum aft-
urgangnanna, sem allt ætla að
keyra á annan endann. 5. þátt
urinn er jafn óþarfur og utan
veltu, eins og fimmta hjól und-
ir bíl.
Þá er næst að athuga frammi
stöðu leikaranna, og verður hún
að teljast snilldarleg í alla
staði. Það er líf, fjör og glað-
værð á sviðinu. Engum einum
leikara er samt fyrir þetta að
þakka, hitt mun sönnu nær, að
ágæti sýningarinnar megi frek-
ar rekja til hins snjalla og
sanna samleiks Dananna Hvergi
er hik né töf, hvorki í svörum
né hreyfingum. Hver leikari ger
ir hlutverki sinu full skil, án
þess þó að ýkja um of eða reyna
að skyggja á „leiksystkini" sín,
eins og oft vill brenna við í leik-
flokki, sem hefir svo mörgum
ágætum leikurum á að skipa.
Það er furðulegt hversu við-
bragðsfljótir, snarir og fóthvat-
ir þéssir dönsku leikarar eru,
og er það í sjálfu sér ekki lít-
ilsvirði i gamanleik sem þess-
um.
Poul Reumert fer með hlut-
verk Rosiflengius, hins fláráða
og fégjarna magisters. Hvert
skref, hver handahreyfing, hver
svipbreyting á andliti hans bera
því glögglega vott, að hér er
ósvikinn „virtuoso" á ferðinni.
Allt, sem hann segir og gerir,
hittir í mark, en þrátt fyrir það
er ekki unnt að varast þá hugs-
un, að þessi gífurlega leiktækni
og kalda, örugga yfirvegun
dragi eitthvað úr eldmóðinum
og „spondantéitinu" í leik hans.
William Rosenberg naut sín
prýðilega i hlutverki Philemons.
Honum lætur einkar vel að sýna
göfuglyndi, ást og mannkær-
leika hins sanna listamanns.
Prúðmannleg og fyrirmannleg
(Framhald á 6. síðu).