Tíminn - 30.05.1952, Síða 8

Tíminn - 30.05.1952, Síða 8
Gamaii maður fellur af vörubifreið og slasast Maðurmn kastaðisí framyfir þak blfreið- 36. árgangur. Reykjavík. maí 1952. 120. blað. Ný risaframíög til gerðar kjarn- orkuvopna Truman forseti Bandaríkj- anna lagði í gær fyrir þjóð- þingið frumvarp um nýtt fram lag að upphæð 3300 millj. doll ara til rannsökna og fram- leiðslu á kjarnorkuvopnum. í greinargerð frumvarpsins seg ir, að óhjákvæmilegt sé að auka mjög smíði kjarnorku- vopna vegna þess að Rússar hafi neitað öllum skynsamleg um tillögum um eftirlit og hann við kjarnorkuvopnum. Sé framþróunin í Bandarikj- unum nú stöðvuð á þessum vettvangi með skorti á fé, sé sú hætta yfirvofandi, að Rúss ar verði fremri á þessu sviði áður en langt líður. Hundurinn fann mörg íömb í fönn Fiá fiéttaritara Tímans í Mývatnssveit Á þriðjudagsnóttina skall hér á norðan stórhríð með arinnar ««' kom niður á gangstéttarbrím Það slys varð í gær á.gatnamótum Bræðraborgarstígs og Sól- vallagötu, að gamall maður, Eíríkur Eiríksson, Ránargötu 51, féil af palli vörubifreiðar qjz meiddtst töluvert. Eiríkur vinnur hjá-^riBaöjarút- Eiríkur Eiríksson er fæddur 30. gerð Reykjavíkur og-vári-hann að fara heim um hádegið í gær, þegar slysið vildi tife Eiríkur stóð á palli vörubifreiðarinnar R-556, fram við hús hennar, en bifreiðin ók eftir Bræðraborgar stígnum. Á undan henni ók önn ur bifreið, sem allt i ei:nu Stanz- aði við Sólvallagötuna. Til að | i fcrða árekstri varð bifreiðar- 1 | stjóri R-556 ! snögglega. að hemla mjög frosti og kom þetta veður ^ mjög óvænt. Allmörgu fé, hafði verið sleppt, enda farið, að síga á seinni hluta sauð- burðar og kominn góður gróð ur. Allan þriðjudaginn og mið vikudagsnóttina var fjár leit- að, og hefir nú fundizt flest, en þó vantar enn nokkuð frá einstökum bæjum. Hefir orð- ir nokkur lambaskaði, en þó ekki stórfelldur. Hafa allmörg lömb fundizt í fönn, og jafn- vel hefir fullorðið fé fennt. Það hefir komið að miklu gagni, að hundur, sem Einar Gunnar Þórhallsson í Vogum á, er snillingur að leita í fönn, og hefir hann fundið margt lamba. Fé Grænavatnsbænda var komið langt til fjalla, og hef- ir allmargt af því ekki fundizt enn. Óttazt menn að þar hafi allmörg Iömb króknað. Snjór er nú mikill í sveitinni en þó mun vera fært bifreiðum til Húsavíkur. Komrnar æfðu kappróðurinn í stormi í gær Það var heldur kalt og hryss ingslegt í veðri í gærkveldi og bryddi jafnvel á báru utan við, hafnarmynnið í Reykjavík.Samt sem áður voru þar konur á ferð í kappróðrarbátum og tóku rösk lega til ára. Þarna voru stúlkur úr Kvennadeild Slysavarnafé-1 lagsins og koiiur úr kvenfélög- 1 um sjómannafélaganna að æfa sig fyrir sjómannadaginn, sem verður sunnudaginn 3. júní. j Þetta er í fyrsta smn, sem ráð gert er að þreyta kappróður kvenna á sjómannadaginn hér í Reykjavík, en það hefir stund um verið gert úti á landi, svo sem á Akureyri. Búizt er við að fjórar báts- hafnir ljvenna keppi, líklega tvær frá hvorum aðila, en auk þess er einstaklingskeppni milli bátshafnanna. R.' - I l|P| R *, 1 Kastaðist framyfir þakið. I Við þessa snöggu hemlun tókst | ,1. ' Eirikur 1 i og honti t h nn É -fl f íramyfu- þak bifreiðarmnar og •?' I skall í götuna út af vinstri hlið M hennar, kom hann á bakið í ‘ ■fc&L H f f^M 3 götuna með fæturnar uppi á - /ííigp, '-ím gangstéttinni, en höfuðið niður * i rennusteininum og nam gang. Enn í dag verða beykissveinar í Bretlandi að þola skírnarathöfn stéttaibrúnin viö bak háns. þá, sem myndin sýnir, þegar þeir taka prófið, því að þessum gamia I og ágæta sið á um fram allt að haida í heiðri. Sveinninn er sett- , MisSli meðvitund. ur í ámu, sem fyllt er skírnarvökva, blöndu úr víni, olíu og öli. ’ . fallið missti Einkui með- Síðan er skírnarvatninu ausið yfir höfuð hans með tilheyrandi ,^n^ani crðskviffum. apríl 1879, og er því sjötíu og þriggja ára gamall. Biðraðir við kjötverzlanir Mjög litið er orðið um dilkakjöt í bænum, en eitt- hvað mun þó fást af því enn þá og verður svo minnsta kosti fram til helgarinnar. í gærmorgun voru langar bið- raðir við sumar kjötverzlanir bæjarins, og mun það hafa stafað af því að kjölverzlan- ir auglýstu að nú væru síð- ustu dagarnir, sem dílkakjöt fengist af fyrra árs fram- leiðslu. F.Í.H. heldur hljómlelka n.k. mlðvikudagskvöld Félag íslenzkra hljóðfæraleikara heldur hljómleika n. k. mið- vikudagskvöld í Austurbæjarbíó kl. 11,30 e. h. og eru þetta sam- hljómleikar, sem margar hljómsveitir í F.Í.H. taka þátt í, en í fyrravor voru sams konar hljómleikar haldnir í fyrsta skipti, og er fyrirhugað að slíkir hljómleikar verði haldnir árlega og verði þannig fastur liffur í starfsemi félagsins. í Austurbæjarbló á miö- um verður Svavar Gests, en vikudagskvöldið munu vald- aðgöngumiðar að þeim verða ir kraftar koma fram á veg- seldir í Hljóðfærahúsinu og um F.Í.H. Fimmtán manna Hljóðfæraverzlun Sigríðar hljómsveit leikur þar undir Helgadóttur, verða þeir tölu- stjórn Kristjáns Kristjánsson settir og kosta 20,00 kr. Fyr- ar og mun hún aöallega leika irhugað er að FÍH haldi klass jazzlög. Hijóðfæri sveitarinn- íska hljómleika í haust. Um a.r verða sex saxófónar, fjór- hundrað manns eru nú í fé- ir trompetar, þrjár básúnur laginu. og fjögur rythmahljóðfæri. I------------ Söngvari þessarar hljómsveit ar verður Björn R. Einarsson,! einnig syngur Sigrún Jóns dóttir með aðstoö hijómsveit- ' arinnar. sjúkrabifreið á staðirin og var | hann þá kominn til meðvitundar aftur. Eiríki var ekið í Lancía- i kotsspítala, og hafði blaðið fregn ir af líðan hans í gærkveldi. Sækir sér íbúðarhús vestur í Aðalvík Aflakóngurinn í Grindavík brá sér á bát sínum vestur ; Leið Eiríki þá eftir öllúm vonum,! á firði á dögunum, þar sem en hann mun hafa: meiðzt á hann hefír keypt sér íbúðar- höfði og baki. Ekki er énn fylli- hús, sem hann, ásamt skip- lega vitað, hvað méiðslin eru verjum sínum, ætlar að hluta alvarleg, þar sem fullnaðar rann sundur þar og endurbyggja sókn hafði ekki farið fram. síðan i Grindavík. l________________: Fóru þeir saman á 40 lesta mótorbát vestur á AÖalvik, þar sem keypt hafði verið tveggja hæða íbúðarhús um 7x8 metrar að flatarmáli. Var hús þetta byggt í Aðalvik fyr ir tólf árum síðan. Nú er fólk- ið flutt úr því og enginn til Á föstudaginn í síðustu að flytja í það aftur, svo það Sænskt met í há- viku setti hinn ungi, efnilegi hástökkvari Svía, Gösta Sven- son, nýtt sænskt met í há- stökki, stökk 2,02 m., en eldra metið var 2,01 m. Me.tiÖ-var sett á móti í Gautaþorg. ! Klarmet- k vartett. Annar- liður á dagskránni er klarinet-kvartett skipaður Agli Jó-nssymi, Gúnnari Egils- syni, Braga Einarssyni og Vil- hjálmi Guðjónssyni. Leikinn verður kvartett í þremur köfl um eftir Hy Shindell og verð- ur hann uppfærður í nýtízku klassískum stíl. Þriðji liður- inn á dagskránni er rhumba- hljómsveit og ieikur hún m.a. rhumbu eftir Jónatan Ólafs- son. Einleikari verður Carl Billich píanóleikari og mun hann leika nýtt frumsamið lag, sem ekki hefir verið leik- ið áður. Auk áðurgreindra dagskráratriða ieikur kvint- ett Eyþórs Þorlákssonar jazz- músik. Klassískir hljóm- leikar í haust. Kynnir á þessum hljómleik Ætla Rússar að stöðva allar samgöngur yf ir merkjalínuna? Brezka útvarpið skýrði frá því í gærkvöldi að komið hefði til allalvarlegra árekstra i Ber lín í gær. Hátt á annað þúsund ungkommúnista frá Austur- Berlín héldu vestur yfir her- námsmörkin eftir hádegið, báru kröfuspjöld og áskoran- ir til fólks um að berjast gegn Bonn-stjórninni og samning- unum við vesturveldin meö öllum hugsanlegum ráðum, mótþróa og verkföilum. Er þeir höfðu gengið um nokkrar götur í Vestur-Berlín kom til ryskinga við lögreglu og hópa fólks, og lauk því svo, að lög- reglan tvístraði göngu ung- kommúnista og handtók um 300 þeirra. í gær þirtu rússnesku her- námsyfirvöldin í Berlín til- kynningu þess efnis, að öllum þeim, sem væru heimilisfast- ir í Vestur-Berlín en staddir austan hernámsrharkanna bæri að hverfa vestur yfir til heimila sinna fyrir'miðnætti í kvöld. Er ekki vitað hvað bak við þessa tilkynningu býr, en jafnvel talið líklegt,' að rúss- , nesku hernámsveldfri hafi í hyggju að setja enri stérkari; vörð og hömlur á sariigörigum! fólks yfir hernámsmörkin,! enda hefir hervörðum verið fjölgað þar mjög síðustu dag- ana. Lögrcglonámskeið á Egllsstöðum Fzá fxéttaxitaia Tímans á Egilsstöðum Hér á Egilsstöðum er nú að ljúka hálfs mánaðar nám- skeiði í lögreglustörfum. Eru á því átta menn, sjö af Hér- aði og einn af Reyðarfirði. — Lögregluþjálfari er -Sigurður Þorsteinsson,. Reykjavík. var selt fyrir 12 þús. krón- ur til niðurrifs. Búast má við að það taki á aðra viku að hluta það sund- ur og óvíst hvort hægt verð- ur að flytja það allt í einni ferð á bátnum til Grinda- víkur. 8. þing kvenrétt- indasambandsins Attunda þíng kvenréttinda- sambandsins á Norðurlönd- um var haldið nýlega í Osló og var Ragnhild prinsessa viðstödd setningu mótsins. — Tveir fulltrúar sóttu mótið af íslands hálfu, Sigríður Björns dóttir og Sigríður Magnús- son. Kviknar í mótorbát í gærdag kl. 13,30 var slökkvi- Hðið kallað út. Hafði kviknað í mótorbátnum Jörundi Bjarna- syni, þar sem haiyi lá við bryggju í Bátanaustum. Kvikn- að hafði í út frá olíukyntri elda- vél. Greiðlega tókst að slökkva eldinn og munu skemmdir hafa orðið litlar eða engar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.