Tíminn - 06.06.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.06.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 6. júní 1952. 124. blað. Kappróður ekki leyfður á Tjörninni Á fundi bæjarstjórnar í gær' urðu allmiklar og skemmtileg- ar umræður um það, hvort veita skyldi leyfi til þess að beiðni sjómannadagsráðs, að, kappróður kvenna á sjómanna- ! dagin færi fram á Tjörninni.! Hafði bæjarráð leitað álits Fé- j lags ísl. náttúrufræðinga um málið, og það tajið óráðlegt að j leyfa slíkt, vegna þess að truflun hefði í för með hættu fyrir fuglalífið þar. Var beiðninni synjað á bæjarstjórn ! aríundinum með samhljóða at- ! kvæðum. Bifreið ekur yfir dreng á Suður- landsvegi Um klukkan tvö í gær varð j bifreiðarslys á Suðurlands- j [gSK braut lijá Árbæ, lenti tíu ára ( BajmSM ganiall drengur, William- Leif- ur Hannam, Árbæjarbletti 13, Þessi stóri og fallegi fiskur er einhver stærsta Iúða, sem komið und’r vörubifreið. Slysið varð. hefir á skip hjá íslenzkum sjómönnum. Hún var 2,20 m. löng. með þeim hætti, að Wdliam Hér er verið að taka hana upp úr vélbátnum Faxaborg, sem veiddi fór út úr strætisvagni, ásamt! gripinn í Kolluál. (Ljósm.: Guðni Þórðarson.) öðrum dreng á biðstöð, sem er Rekið á eftir því að konur 5nar í iög Málið i’a*í( á funfii bæjarsíjornar i gær og; i tiilaga frú Sig’ríðar Eiríksdóftwr samþykki Á fundi bæjarstjórnar Reykjavikur i gær hreyfði frú Sigríð ur Eiriksdóttir, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins því mál» að ráðnar yrðu konur til Iögreglustarfa í Reykjavík. Minnti hún á, að máli þessu þegar handa um samninga vic' hefði á sínum tíma verið visáð , lögreglustjóra og sakadómart. til bæjarráðs, en heíði sofið þar j úm að ráða sem allra fyrst tvæ: værum svefni síðan, eins og! hæfar konur til lögreglustaría hjá veginum heim að Arbæ. Um leið og stætisvagninn ók af stað, hljóp William út á veginn, en í því kom vörubif- reið úr gagnstæðri átt og skipti það engum togum að WHliam lenti fyrir framstuð ara bifreiðarinnar og barst með henni dálítinn spöl, en féll svo og lenti undir henni. Þegar bifreiðarstjórinn sá drenginn, beygði hann út af veginum, og er hann stanzaði var hann kominn út af, en drengurin lá á veginum fyrir aftan bifreiðina og hafði hún ekið yfir hann, án þess að hjólin snertu hann. William var ekið í Landsspítalann og þar kom í ljós að hann hafði fengið slæman heilahristing og langan skurð ofan á höfði, auk þcss var hann meira og minna marinn, en hvergi brot inn. Fengu 30 stórlúöur og lestir af skötu í Kolluál Þegar vélbáturinn Faxaborg var á leið heim til Reykja- víkur af hinum dýpri lúðumiðum um 160 mílur út í hafi, lagði hann lóðir sínar í svokölluðum Kolluál og fékk þar Iausn Þess ágætan afla. svo mörg önnur mál, sem þang- að er vísað, þótt það liefði virzt eiga meðbyr hjá fulltrúum allra flokka í bæjarstjórninni. i Ræddu við sakadómara og lögreglustjóra. i Frú Sigríður gat þess, að liún heföi ásamt frú Guðrúnu Jón- asson, bæjarfulltrúa, farið á fund lögreglustjóra og saka- dómara og rætt málið við þá. Hefðu þeir tekið því vel og tal- ið það sjálfsagt að vinna að því, en ýmislegt stæði í vegi, svo sem húsnæðisleysi o. fl. Alvarlcgt ástand. Frú Sigríður ræddi síðan, hve ástandið væri alvarlegt í upp- eldismálum bæjarins, og hve mikið bæri á uppivöðslu ung- linga, drykkjukap og lausung, ekki sízt í sambandi við sam- vistir unglingsstúlkna við her- menn, og væri því ærið starf að vinna fyrir lögreglukonur. Þá hefði fundur Bandalags kvenna í Reykjavík rætt málið og falið kvenfulltrúum sínum í bæjarstjórn að reka þar eftir úr að Iengd og 1,30 á breidd. Þyngdin var hins vegar ekki að sama skapi mikil, eða um 260 pund. Virðist Júðan vera orðin gömul og var heldur þunn, með stór- an haus. Maður bíður bana við uppskipun á Suðureyri í fyrradag varð það slys á Suð'ureyri í Súgandafirði, að blökk féll í höfuð ungs pilts við uppskipun, og lézt hann af högginu. Piltur þessi hét Ólafur Gissurarson heimilsfastur á Suðureyri. Veriff var aff skipa fiski upp úr togaranum Röðli og bar þá svo viff, að vinduvír slitnaffi og féll dráttarblökk in úr honum í höfuff Ólafi. Hann var átján ára aff aldri. Aflaði báturinn þar á rúm- um sólarhring 30 stórar lúður og 10 smálestir af skötu, sem er geysileg veiði. Lúðurnar voru miklu stærri í Kolluáln- tun en þær sem veiðst hafa vestur í hafi. Þar fékk báturinn í þessari gíns og segl, sem brugðiff lögn lúffu, sem er einhver var fyrir sólu. allra lengsta Iúffá sem ís- j Blaðamaður frá Tímanum lendingar hafa veitt, ef ekki var viðstaddur er þessi stóri sú lengsta. Var hún 2,20 m. fjskur kom upp úr bátnum á ....................... laugardagsmorgunin og var ! látin upp á bil i heilu lagi. j Var engu líkara en stór segl j væri dregið upp úr lestinni er j hún kom upp á bandi um sporðinn. Skipverji, sem tók , við henni á borðstokknum I varð lítill til að sjá við hliðina á þessum geysilega stóra og Samþykkt að hefja samninga. Nokkrir fleiri bæjarfulltrúar tóku til máls og mæltu með mál inú, og að lokum var tiliaga frú aðallega að því, er snertir má.l ungli'ngsstúlkna, sem lenda i. villigöt'um, börin uhdir atkvæð og samþykkt samhljóða. Sigríðar um að fela borgai stjóra og bæjarráði að hefjas ; Úrvalið vann Bretana 2; 1 Fimmti og síðasíi Ieikui' brezkai knattspyprnuliðsint Brentford frá London við íi lendina fór fram í gærkveldi og var hann viff úrvalslif Reykjavíkufélaganna, er vai ið var af þeim er rita unr. knattspyrnu í blöðin pressi lið. Leikar fóru svo ac Reykvikinigar unnu mef tveim mörkum gegn einu Leikurinn lá allmikið á ís- Icndingum þegar leiff á síö ari hálfleik, en Bretum tóksi ekki aff jafna. Brezka liðic hefir unniff tvo leiki hér, taj að tveim og gert eitt jafn tefli, og má því segja aí leikar séu jafnir. Frammi staða íslendiniga hefir ver iff mjög góff og betri er, menn þorffu aff vona, því ac hér er við mjög got liff afi eiga. Lögreglan á Keflavíkur flugvelli fær 2 bifreiðar Elnnig er fyrlrhugað að bæta við nokkrunn uiönnum, enda hefir lögreglan verið fáliðuDi Fyrirhugaff er að fjölga eithvaff íslenzkum lögreglumöni >. um á Keflavíkurflugvelli á næstunni. En lögreglan hefi' verið svo fáliðuð, að hún hefir ckki getaff sent út nema einr mann, hafi verið kallað á hana. Mælt með Gísla Jónas sýni sem skélasíj. Langlioltsskóla Fræðsluráð Reykjavíkur hef ir nýlega afgreitt umsóknir um skólastjórastöðuna við hinn nýja barnaskóla við Langholts- veginn. Samþykkti ráðið með fjórum atkvæðum gegn einu að mæla með Gísla Jónassyni, fyrr verandi skólastjóra í starfið. Helgi Þorláksson fékk eitt at- kvæði. fallega fiski, sem var stolt sjómanna úr þessari veiðiför. Skipstióri á Faxaborg er Sigursveinn Þórðarson, og hef ir báturinn stundað lúðuveið ar í vor. Hefir veður verið heldur betra vestur á lúöu- miðunum, þar sem fæstir Lögreglan á Keflavíkurflug velli vinnur í þremur vöktum yfir sólarhringinn og hafa að undánförnu ekki verið nema þrír iögreglumenn á hverri vakt. Einn þeirra hefir haft aðsetur sitt í gistihúsi vallar- ins, en tveir hafa verið við hliðið inn á völlinn, og hefir orðið að fara stormsveiparnir hafa náð,annar þeirra lengra en 40 mílur út frá 1 einn, ef lögreglan hefir verið landi Ibeðin að koma til aðstoðar á vellinum. Minni afli en í fyrra. All margir bátar einkum úr Hafnarfirði og Reykjavík (Fraruliaid á 2. síðu.) Lögreglan fær tvær bifreiffar. Éins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu hefi:' lögreglán engan bifreiðakos'; haft til afnota við starf sitt og er það eitt nægjanlegt ti.l að gera löggæzlustörfin erfið, þegar svo bætist við að ekk: hafa verið nema þrír menn é. hverri vakt, sem stundurr. hafa þurft að hafa umsvifa- mikil störf með höndum. Hel' ir það komið sér vel að lög- reglumennirnir á vellinum. eru ötulir og duglegir og með’ vakandi auga á öllu sem við- kemur starfi þeirra. Nú er hinisvegar að rætast úr hvaö (Framh. á 7. slðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.