Tíminn - 06.06.1952, Blaðsíða 4
4.
TÍMINN, föstudaginn 6. júní 1952.
124. blað.
'Óskar Einarsson læknir:
Ferðahugleiðingar
Þjóðin er að nema landið
(Framhald)
Óskandi væri að hinum
mikla landnema Skúla Thor-
:irensen entist aldur og heilsa
;il þess að græða upp öll sár
iveitar sinnar. En hvort sem
ivp verður eða ei. munu allir
ítangvellingar, lífs og liðnir,
aiessa hann fyrir þetta veg-
ega starf, sem hann hefir
.íerst frumherji að.
Annars væri ekki úr vegi
:;yrir hið opinbera, að taka
íú rögg á sig,slá saman nokkr
im litt setnum skrifborðsstól
im í höfuðborginni og láta fé
Jpað, sem við það sparaðist
:cenna til sandgræðslu á
.ftangárvöllum, þegar land
ærður þar sauðlaust á næsta
iri. Þá þurfa engar girðingar
;il varnar hinum gómsæta ný
iroðri örfoka sandflákanna.
Sandgræðsla rikisins hefir
ífgirt og friðað jarðirnar
3unnarsholt, Kornbrekkur,
Srekkur og Reyðarvatn, er
andið smám saman að gróa
ipp og ný býli tekin að rísa
ipp á rústum hinna fornu.
Ekið var nú austur með
'iinum gróna hraunjaðri, en
óó allfjarri. Þegar komið var
íustur fyrir Reyðarvatn tck-
ir við breiður og öldóttur
:;öksandsgári, sem lagt hefir
rndir sig eystri hluta" sveitar-
innar. Er land þetta allt hið
■ jmurlegasta. Það eru því mik
viöbrigði þegar nálgast
Systri-Rangá og skyndilega
jpnast gróinn friðsæll lund-
ir í skj óli hárra hóla.
í þessum skýlda reit fast
/ið svarta auðnina er hið
orna höfuðból Keldur á
iíangárvöllum. Þar er margi;
;il unaðar, sem augað gleður.
t hringlaga kötlum meðfram
aeimreiðinni iða uppsprettu-
auga í sandkvikubotni, en
lækjarsitrur niða við gróna
oakka,
Keldur eru helgaðar af sögu
pjóðarinnar. Þar bjó Ingjald-
tr á dögum Njáls. Síöan varð
ítáðurinn annað aðalsetur
Oddverja. Hinn ókrýndi kon-
ungur fslands, Jón Loftsson í
Odda, bjó þar síðustu æviár
sín. Talið er að hann léti
reisa skáiann forna, sem enn
stendur sterkum viöum þótt
jröinn sé 750 ára gamall.
-4 þrettándu öld bjó þar
ríálfdán Sæmundsson. Hann
/ar vitur maöur, friðsamur
jg goðgjarn, vafalaust góður
oóndi og ágætur fræðimaður,
svo sem margir aörir Oddverj
-ir. Kona hans var skörung-
rrinn Steinvör Sighvatsdótt-
r. Ósvikinn kvistur ættar
oinn.ar, Sturlunga.
Það var lán Keldna að frá
1885—1946 gerði Skúli Guð-
nundsson þar garðinn fræg-
an með fróðleik sínum og
frómu geði. Vissulega hefir
aann verið líkur Háldáni Sæ-
nundssyni, er áður er um
getið, eða svo hefir mér jafn-
an íundist, síðan ég sá hann
esa sögu þjóðarinnar úr jarð
irlögunum í moldarstáli, rúm
ega metersháu.
tíopum og sonum hans á
■ ijóöin það að þakka, að Keld-
rr eru enn í jarða tölu.
Á búskaparárum Skúla og
reyndar fyrr svarf liinn
svarti sandur fast að Keld-
jm, eyddi úthögum og var vel
i vegi með tún og hús. Aðeins
fyrir þrotlaust strit Skúla og
iiona hans, sem vísast hafa
erft tryggð feðra sinna til
óðalsins, tókst að verja stað-
inn frá glötun.
Sandhlössum hundruðum
og þúsundum saman var ekið
af túninu á vorum, en land-
brot heft með grjótgörðum
og með því að hlaða snyddu
upp í hina geysiháu rofbakka
í túnjaðrinum. Snydduna
varð að sækja að um lar.gan
veg og var þó svo sandorpin,
að það var hin mesta raun að
reiöa hana heila heim. Eng-
inn, sem að Keldum kemur,
skyldi láta undir höfuð leggj-
ast, að ganga upp á túnið og
líta á þá þrekraun, sem þar
hefir verið unnin jörðinni til
verndar. Þar að auki er hið
bezta útsýni þaðan yfir sögu-
ríka byggð, sem einu sinni var
í miklum blóma. Knafahól-
ar, Tröllaskógar og Sandgil
eru svo að segja á næstu grös
um.
Það er ekki síður lærdóms-
ríkt en gaman að koma að
Keldum. Lærdómsríkt að líta
baráttuna við sandinn, lær-
dómsríkt að skoða hinn forna
skála, húsakynni feðra okk-
ar frá Sturlungaöld. Lærdóms 1
ríkt að líta jarðgöngin og litlu
mylluna, en ekki sízt lær-j
dómsríkt að sjá hinn aldna
fræðaþul, Vigfús Guðmunds-
son mála og prýða æskuheim-
ili sitt. Örófa tryggð við minj-
ar og minningar feðra hans
og alla sögu staðarins hvetur
öldunginn til þessarar þegn-
skylduvinnu, þótt getan sé að
vonum farin að réna.
Frá Keldum liggur leiðin j
niður Rangárvelli, austur j
Hvolsvöll og inn að Múlakoti'
í Fljótshlíð, en þangað var
ferðinni heitið þann dag. Á
Hvolsvelli er eitt af fjórum
kauptúnum, sem risið hafa
upp á fáum árum austan
fjalls og er það líklega þeirra
yngst. Mörg hús eru þar snot-
ur og ber þorp þetta eins og
hin þess ljósan vott, hve fjár-
ráö manna eru nú rýmri en
fyrr. Gömlu kauptúnin voru
öll af vanefnum ger, eins og
enn má sjá.
Yfir kauptúninu gnæfir
höfuðbólið og læknissetrið
Stórólfshvoll og er hið stað-
arlegasta þangað að líta. Fyr-
ir sextíu árum bjó læknirinn
í timburhjalli, sem hvorki
hélt vindi né vatni, nema þar
sem hann var grafinn inn í
hól, er bakvið stóð.
Ekið var viðstöðulaust fram
hjá ökrum Klemenzar Krist-
jánssonar, sem með ódrep-
andi elju berst fyrir endur-
reisn kornyrkju á íslandi. —
Vel sé honum og heill fylgi
starfi hans.
Að Múlakoti var hlýlegt og
gott að koma. Heimaunnin,
glæsileg málverk prýða þar
stofur, en gróðrarstöð undur-
fögur utangarðs. Mest af öllu
er þó um aukastarf Guðbjarg
ar húsfreyju vert. Þegar á
öðru búskaparári sínu fyrir 57
árum, gróðursetti hún reyni-
sprota við bæjardyr, sér og
sínum til augnayndis og á-
nægju. Síöan hafa þessir
sprotar vaxið og þroskast við
hlið barna hennar, enda bæði
þeir og þau notið sömu móð-
urhandanna.
Nú eru börn Guðbjargar
vaxin úr grasi og orðnir sjálf
stæðir borgarar og reynisprot
arnir orðnir að þroskamiklum
og hávöixnum trjám. Hins veg
ar er Guðbjörg tekin að lýj-
ast eftir langt og mikið starf.
Enn beygir hún þó bakið í
önn fyrir hinum vel hirta og
blómum skrýdda trjálundi
sínum.
Garðurinn hennar Guð-
bjargar hefir launað henni
mikil störf með margri unaðs
stund. í þeim friðhelga reit
minnist hún starfsamrar ævi,1
frá því að hún reisti bú í
Múlakoti við hlið elskaðs
maka og plantaði fyrstu hrísl I
unni úr Nauthúsagili í ranni
sínum. j
Fljótshlíðin er búsældarleg
og fögur sveit. Þéttsett bæja-
röð myndarbýla prýða hana.
Enn sem fyrr má líta þar
„bleika akra og slegin tún.“
Neðan hliðarinnar er land
allt aftur á móti eitt. flakandi
sár eftir Markarfljót, sem
nokkru fyrir síðasta aldamót
lagðist að mestu leyti í Þver-
á og gerði hana að hinni
mestu ódæðu.
Þar sem að áður akrar huldu
vö!l
ólgandi Þverá veltur yfir
sanda.
Sólroðin lít ég enn hin öldnu
fjöll
árstrauminn harða fögrum
dali granda,
segir skáldið réttilega. —
Nú er hinn illi andi Þverár
burtu kveðinn meö geysimikl
um grjótvöröum garöi úr Þór-
ólfsfelli suður Aurana í stefnu
á Rauðuskriöur.
Þegar lokið er að lengja
varnargarð þennan, ætti hinn
breiði farvegur Þverár brátt
að klæöast gróðri, eins og til
forna, þar sem áin nærist nú
aftur aðeins af lækjum hlíð-
arinnar sjálfrar.
Þegar rætur Hlíðarinnar
endurheimta sinn forna
blóma og akrar Gunnars ná
að bera öx á ný, veröur hún
allra sveita fegurst.
Við kveöjum Guðbjörgu,
þar sem hún bognu baki hlú-
ir að garðinum sínum. Ósjálf-
rátt kemur okkur í hug aö
gaman væri að sjá sveitir
landsins og bændabýli, ef all-
ar konur, sem landi ráða,
hefðu farið að eins og hún
og mótað búskaparár sín i ár~
hringum reyniviðar, gróður-
settum og fóstruðum eigin
hendi og hyggju.
Með rísandi sól er lagt af
stað frá Múlakoti og stefnt
beint af augum yfir malbor-
ið árfarið og haldið austur yf-
ir Markarfljótsbrú, yngstu
stórbrúna í Rangárþingi. —
Ekki sýndist fljótið ægilegt
þar sem áin spannar það, en
það kann að leyna á sér enda
allstraumþungt. Vatnið er
brúnt af jökulleir og vafalaust
flytur það með sér til sjávar
mikinn áburð, hvenær sem
reka kann að því, að notaður
verði.
Gljúfrabúi og Seljalands-
foss eru gamlir vinir, sem
engir skemmtiferðamenn láta
undir höfuð leggjast að heilsa
upp á, sér til yndis og unaðar.
Þegar komið er austur fyrir
Múlaendann má sjá skurði
mikla og ruðniriga háa. Alls
staðar er verið að undirþúa
stórfellda ræktun og sums
staðar er hún vel á veg kom-
in eða jafnvel tekin að bera
ávöxt. Þessar miklu fram-
kvæmdir sýna trú bænda á
(Framhald á 5. síðu)
Hér er kominn Refur bóndi og
gef ég þonum orðið:
„Þar sem ég er á förum í lang-
ferðalag, vil ég nota tækifærið
og lita inn til ykkar stutta stund
og raula nokkur rímuð orð, enda
getur orðið dráttur á því að ég
líti inn til ykkar. Það er margs
konar hljóð í strokknum hjá
mér sem fyrr, og byrja ég nú
að raula. — Fyrir stuttu síðan,
er regn kom úr lofti, kvað ég:
Þyl ég sumri þakkargjörð,
þrýtur sérhver mæða.
Gróðurskúr svo grænki jörð
gefur sjóli hæða.
Eftirfarandi vísa þarf ekki
skýringar við:
Finn ég til þess ærið oft,
ýmsu lífs í vési,
að hér er annað andrúmsloft
en á Snæfellsnesi.
Þessi vísa er kveðin í orða-
stað kunningja míns fyrir mörg
um árum, en hann var óhepp-
inn og fjöllyndur í ástamálum:
Margir sviptast sálarfrið
sér þá lyfta’ úr önnum.
Er þó „skipting útávið“
oft hjá giftum mönnum.
Næsta vísa er kveðin að gefnu
tilefni:
Misjöfn eru mannakjör
margir þetta finna.
Safna auð og mestum mör
menn, sem ekkert vinna.
Einhverju sinni fyrir nokkrum
árum bar svo við, að kunningi
minn einn vakti mig upp um
miðja nótt, en hann var við
skál, og bað mig að kveða stöku.
Ég nuddaði stírurnar úr augun-
um og mælti:
Ljóð á vörum liggja’ ei mér,
laus um miðjar nætur.
Þessi saga önnur er,
ef ég kemst á fætur.
Ég hef blótað Bakkus allmikiö
um dagana, en er nú hættur
því og kveð því:
Ölið veitir kröppust kjör,
kulnar andans gróður.
Bindindi er brauð og smjör
betra en nokkur sjóður.
Oft hefir mér verið hugsað um
það, hvernig íslendingar bjuggu
að skáldum sínum. í tilefni af
því er eftirfarandi vísa kveðin:
íslands þjóðin virkta vel,
víst að sínum skáldum bjó.
Sigurður Breiðfjörð svalt í hel,
í sauðakofa Hjálmar dó.
Atómskáldin fá eftirfarandi
stöku hjá mér:
Áður var af íslands þjóð
ætíð metin ferskeytt baga.
Yrkja rímlaus atómljóð
Æru-Tobbar vorra daga.
1 guðs friði“.
Refur hefir lokið kveðskap sín
um.
Starkaöur.
A\WAV.V.V.V.V.".V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.'.VW
5
H.f. EimskipaféSag Isiands
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavik laugardaglnn 7. júní
kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup-
mannahafnar.
Tollskoðun farangurs og vegabréfa
eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á
hafnarbakkanum kl. 10 y2 f. h. og
skulu allir farþegar vera komnir í toll
skýlið eigi síðar en kl. 11 f.h.
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'
V.V.V.V.V.VV.V.V.V.VV.SW.'.V.V.V.VV.W.VV.V.V.V
í Fæðingadeild Landsspítalans er laus til umsóknar. — Jjj
Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Ing- Ij
ólfsstræti 5, Reykjavik, fyrir 1. september næskomandi. ^
Reykjavík, 5. júní 1952,
Stjórnarnefnö ríkisspítalanna.
f/.V.V.V.U%VW.‘.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.\V.V.,.W
v.v.v.v.v.v.vv.v.v.vv.vv.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.vvw
5 S
Lögregluþjónsstööur
Nokkrar lögregluþjónsstöður á Keflavíkurflugvelli eru v
lausar til umsóknar nú þegar. Umsóknareyðublaða sé vitjað *“
á skrifstofu mína í Hafnarfirði eða Keflavíkurflugvelli. Um- l*
sóknir sendist fulltrúa mínum, Jóni Finnssyni, Keflavíkur- í
flugvelli, fyrir 16. þ. m. J*
6. júní 1952,
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu
GUÐM. f. GUÐMUNDSSON.
/WA\VWðV\V.VV.V.VWA*AV.V.V.VAVVVV.VJW.VW