Tíminn - 06.06.1952, Blaðsíða 7
124. blað.
TIMINN, fö&iudaginn 6. júní 1952.
7.
Frá h.afi
til heiða
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Hvassafell er væntanlegt til
Álaborgar í nótt frá Seyðisfirði.
Arnarfell er í Stettin. Jökulfell
kom til New York á miðnætti
s.l. nótt frá Akranesi.
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Akureyri
til Reykjavíkur. Esja fer frá
Reykjavík í kvöld vestur um
land í hringferð. Skjaldbreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Þyrill fór frá Hvalfirði í gær
vestur um land í hringferð.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Lysekil 4.6.,
fer þaðan til Gautaborgar og
Islands. Dettifoss fór frá
Reykjavík 28.5. til New York.
Goðafoss fór frá Hamborg 3.6.
til Norðurlandsins. Gullfoss
kom til Reykjavíkur í morgun
5.6. frá Kaupmannahöfn og
Leith. Lagarfoss er á Akureyri,
fer þaðan í dag 5.6. til Húna-
flóahafna, Húsavíkur og Reykja
víkur. Reykjafoss hefir væntan
lega farið frá Reyðarfirði 4.6.
til Reykjavíkur. Selfoss kom til
Gautaborgar 29.5. frá Leith.
Tröllafoss kemur til Reykjavík
ur kl. 14.00 í dag 5.6. frá New
York. Vatnájökull kom til
Reykjavíkur 31.5. frá Antwerp-
en.
Flugferðir
Flugfélag íslands:
1 dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Kirkju-
bæjarklausturs, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, Vatneyrar og
ísafjarðar.
Á morgun verður væntanlega
ílogið til Akureyrar, Vestmanna
eyja, Blönduóss, Sauðárkróks,
ísafjarðar og Siglufjarðar.
Úr ýmsum áttum
Happdrættið.
Dregið verður í 6. flokki
þriðjudag 10. júní. Að'eins 3
söludagar eftir. 1 þessum flokki
eru 700 vinningar og 2 auka-
vinningar, samtals 317500 kr.
Hæsti vinningur 25000 kr.
Skemmtiferð að Hagavatni.
Ferðafélag íslands ráðgerir
að fara skemmtiferð að Haga-
vatni um næstu helgi. Lagt af
stað kl. 2 e.h. á laugardag frá
Austurvelli og ekið austur, með
viðkomu að Gullfossi, að sælu-
húsi félagsins, er stendur
skammt frá vatninu og gist þar.
Á sunnudágsmorguninn gengið
upp á jökul á Hagafell og ef til
vill Jarlshettur.
Farmiðar seldir til kl. 6 í
kvöld í skrifstofu Kr. Ó. Skag-
fjörðs, Túngötu 5.
17. júní mót.
í sambandi við hátíðahöldin
17. júní fer fram frjálsíþrótta-
mót á íþróttavellinum í Reykja
vik og verður fyrri hluti þess
sunnudaginn 15. júní, en síðari
hluti 17. júní. Keppnisgreinar
verða sem hér segir:
15. 'júní: 200 m. hl., 800 m.
hl. 3000 m. hindr.hl., 1000 m.
boðhl., 4x-100 m. boðhl. kv.,
kringlukast, spjótkast, hástökk,
þrístökk, kringlukast kv.
17. júní: 100 m. hl. karla, 100
Ferðaskrlfstofaii
(Framhald af 8. síðu.)
og koma nokkrir ferðamanna-
hópar með henni.
Með Gullfaxa eru væntanleg-
ir nokkrir fjölmennir ferða-
mannahópar svo og f jöldi ein- J
staklinga.
Brand V. í annað sinn.
M.s. Brand V. kemur hingað
aftur í sumar, en hann kom
hingað eins og kunnugt er með
skógræktarmenn og ferðamenn
fyrir nokkrum dögum. Með síð-
ari ferðinni, sem verður í júlí-
mánuði koma væntanlega 180
ferðamenn og dvelja hér í 5
daga og ferðast um suð-vestur- \
land á vegum Ferðaskrifstofu
ríkisins.
Eins og áður segir, munu
koma lnngað tvö stór skemmti-
ferðaskip í sumar. Caronia, sem'
hingað kom síðast liðið sumar
er væntanlegt 4. júlí með 600
farþega og Chusan 11. ágúst
með um 1000 farþega. Gestirn- j
ir munu skoða bæinn og ferðast
um nágrennið, meðal annars
austur til Gullfoss, Geysis og '
Þingvalla.
Ofnasmiðjaii
(Framhald af 8. síðu.)
með tilheyrandi skápum og
geymslum. Raunverulegur
aukakostnaður vegna vélar-
innar yrði því ekki meiri en
2000—2500 kr.
Ofnasmiðjan hefir nú starf
að í 15 ár og hefir framleiðsla
hennar unnið sér sívaxandi
álit, enda lætur forstjóri
hennar sér annt um að búa
til góðar vörur og fylgist
manna bezt með nýjungum
bæði þessu máli iðnaðarins og
fleirum.
Lögreglan
(Framhald af 1. síðu.)
bifreiðarnar snertir og næstu
daga er von á Landrover bif- 1
reiö, sem lögreglan fær til af
nota. Einnig er í ráði að lög-
reglan fái stóra yfirbyggða
lögreglubifreið síðar og má þá
segja að erfiðleikar hennar
vegna bifreiðaleysis séu
sómasamlega leystir.
Friðgeir Sveinsson
Fæddur 11. júní 1919
Dáinn 22. maí 1952
Það syrtir oft snögglega í
æfinnar ál,
er örlaga ský hilja sólina
bjarta,
oss tár falla af hvarmi, oss
tregðast um mál
og treginn fær völdin í blæð-
andi hjarta.
En við þína helíregn þó sorg
grípi sál,
þá sæmir það hvorki að bug-
ast né kvarta.
Við bjuggumst ei við að þú
færir svo fljótt
í ferðina hinstu, til sælunnar
kynna.
Þú áttir svo mikið af æskunn-
ar þrótt
og ógert svo margt, sem þú
þráðir að vinna.
Nú líður í fyrirbæn hugur vor
hljótt
til heimihs syrgjandi ástvina
þinna.
Ó kærieikans guð! sendu
kraft þinn og frið
til konunnar harmþrungnu
og barnanna ungu,
þau blessaða, styrktu og
leggðu þeim lið
og létt þeirra birgði í sorg-
inni þungu.
Bein sjón þeirra hátt upp á
himnanna svið
í hugijúfri von og með lof-
gjörð á tungu.
Viö kveðjum þig vinur með
klökkva í lund
af kærleika blessum við minn
ingu þina.
Hef þökk fyrir sérhverja sam-
verustund,
er sífellt um hug vorn sem
dementar skína.
Við lifum i trú um þann
fagnaðarfund
að finna þig aftur er lífs-
stundir dvina.
Þrír vinir
SKIPAUTGCR0
RIKISINS
„HEKLA”
Farþegar, sem keypt hafa
far með skipinu í Norðurlanda
ferðinni 8. júní eru beðnri aö
athuga það, að greiðslukort
fyrir veitingum um borð í
skipinu verða aðeins seld í
dag og árdegis á morgun í
skrifstofu Skipaútgerðarinn-
ar.
„Skjaldbreiö“
extra,
^Otor OIL
BEZT
iumar. vetur
vor og haust
'áji jdJk litó
S.s. Freder-
ikshavn
(í stað M.s. Dr. Alexandrine),
ler frá Kaupmannahötn 6.
júní til Færeyja og Reykja-
víkur. Flutnh'.gur óskai'. til-
kynntur sem fyrst til skrif-
stofu Samc.’i-iéa í h a’ipm,-
höfn. Frá Reykjavík fer skip-
ið 13. júní til Færeyja og Kaup
mannahafnar. Farþegar sæki
farseðla í dag.
Skipaafgrezðgsla Jes Zimsen
til Húnaflóa- Skagafjarðar-
og Eyjafjarðarhafna hinn 13.
þ. m. Tekið á móti flutningi
á mánudag og þriðjudag. Far
'seðl^r seldir á fimmtudag.
Skaftfeilingur
til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag. 1 Erlendur Pétursson.
/AV/.V.VV.V.VAV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W
;* í
;* Nýtt vikublaSS £
\VARDBERG(
Óháð sf jói’imiála og frcttablað >
■I kemur út n. k. laugardag. Sölubörn komið á afgreiðsl- >
5 v
J* una Óðinsgötu 32 eða í bókabúðina Hafnarstræti 19 kl.
9 f. h. Há sölulaun.
rt,.W%%VA%W%\%W.\5WW.W.*.WAW.V.VA\\V.
Gull og silfurmunir |
Trúlofunarhringar, stein-
hringar, hálsmen, armbönd
11 o.fl. Sendum gegn póstkröfu.
GELLSMrem
Síeinþór og Jóhannes,
11
m. hl. kv., 400 m. hl„ 1500 m.
hl., 4x100 m. boðhl., kúluvarp,
sleggjukast, stangarstökk, lang
stökk. i
Öllum félögum innan í.S.í. er
heimil þátttaka og skulu þátt-
tökutilkynningar hafa borizt til
Björns Vilmundarsonar fyrir 10.
júní. ,
Mótanefnd F.Í.R.R.
Leiðrétting.
í trúlofunarfregn í blaðinu í
gær féll niður heimilisfang Guð
rúnar Helgadóttur, (frá Heggs-
stöðum, Borgarfirði).
Spornið gegn minnkandi at-
vinnu i landinu, með því að
kaupa innlendar iðnaðarvörur.
Ctbreiðið Iíni"iui-
Auglýsið í Tíiuanuiu
Laugaveg 47.
■Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIM»1111111111111111111
TILKYNNING
TIL HAFM IKlHYCvA:
Allir umráðamenn og.eigendur lóða og landa i umdæmi
kaupstaðarins eru áminntir um að láta nú þegar fara fram
hreinsun á öllu rusli og óþrifnaði af lóðum sínum. Að öðrum
kosti verður hreinsunin framkvæmd á kostnað eigenda eða
umráðamanna lóðanna.
Lögrefilusiíjjóri.
< <
< <
<<
O
<<
<<
<>
<<
<<
<>
<<
<<
<<
< <
<<
<1
01A dráttarvélar
fyrirliggjandi.
1C ha. Verð með vökvalyftuútbúnaði
kr. 17.500,00.
Gísli Jónsson & Co. h.f.
Ægisgötu 10. — Sími 1744.
i
<<
<<
<<
I <
<<
<>
Dregið veröur í 6. flokki 10. júní. — Aðeins 3 söludagar eftir.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ÍSLANDS