Tíminn - 10.06.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.06.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1952. 127. b!ac\ Síðasta tækifærið að heyra Beílon ítalski óperusöngvarinn Bellon hélt söngskemmtun á Akureyri á laugardaginn. Söng hinn ítalski snillingur þar fyrir fullu húsi og við framúrskarandi viðtökur áheyrenda. Munu allir hafa ver- iö sammála um það, að slíkur söngvari hefir aldrei sótt ísland heim. Nú er Bellon á förum héðan heim til ítalíu. Fer hann fyrst til Mílanó, en heldur þaðan rak1 léítrt til Napoli, þar sem hann1 ætlar að syngja við óperuna um tíma, en hann er fastur söngvari við Scaiaóperuna, sem er fræg- asta söngleikahús veraldarinn- ar. Sem dæmi um það, hversu óvenjulegur gestur er hér á ferð, má geta þess, að Bellon hefir oftar en einu sinni tekið við hlutverkum af Gigli og hlaupið í skarðið í hlutverkum hans, þeg ar hann hefir sjálfur forfallazt, enda er Bellon í fremstu röð söngvara hins mikla sönglands ítalíu. Síðasta tækifærið til að heyra Bellon er annað kvöld, því að þá heldur hann síðustu söng- skemmtun sína hér. Er því áreið anlegt, að færri en vilja fá tækifæri það, sem sjaldan býðst á okkar afskekkta landi, að heyra til þessa ágæta snillings, áður en hann flýgur aftur suður fyrir Alpa. Hverfisstjórnafnnd- ur annað kvöld Annað kvöíd, miðvikudag- inn 11. júní, kl. 8,30, halda Framsóknarfélögin í Reykja vík og Fulltrúaráð þeirra fund í Edduhúsinu um for- setakjörið með hverfisstjórn unum. Frummælandi verð- ur Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins. Hverfisstjórnarmenn, fjöl mennið á fundinn. Sjómannakonur sigr- uðu glæsilega í reiptogi Þær di’óa sjómaimadagsráð á 35 sek. Jóm Kjartanss. vairn stakkasund i sjöunda sinn Veður var heldur slæmt á sjómannadaginn, og voru há- tíðahöldin þvi ekki eins fjölsótt og búast hefði mátt við. — Seinnihluta laugardags voru kappróðrar í höfninni og keppti þar bæði konur og karlar, einnig fór fram stakkasund og sigraði Jón Kjartansson af e.s. Selfossi í því, en s.l. tíu ár hef • ir hann tekið þátt í stakkasundinu, hafj hann verið í land i og ævinlega borið sigur af hólmi. Sigurgeir Sigurðsson biskup stingur fyrstu sk,óflustunguna í grunni fyrirhugaðrar kirkju að Selfossi. (Ljósm.: K. Eiríks). Grafið fyrir nýrri kirkju á Selfossi á 4 stundum Hiskupiim stakk fjvsíu skóflustungiipiiar, cn síðan tóku 39 Selfossbúar til starfa I kappróðrinum kepptu, fimm sveitir kvenna, 250 m.! B-sveit kvennadeildar Slysa- Fjölmenn sjómanna varnafélagsins, en hún réri > vegalengdina á 1,39,4 sek. Níu skipshafnir tóku þátt í kápp- róðri karla, 600 metra vega- lengd, og sigraði skipshöfnin af m.b. Birni Jónssyni á 3,01,5 sek. Tveir flokbar — tvenn verðlaun. Á laugardaginn hófst með viðhöfn bygging kirkju á Selfossí. í kappróðrum sem þessum, Sigurgeir Sigurðsson bisbup flutti ræðu við það tækifæri og hóf er venja að skipta í tvo sjálfur verkið mcð því að stinga þrjár fyrstu skóflustungurnar.1 fiokka og veita tvenn verð- j l Iaun, eftir stærð þeirra skipa, ! Blaðamaður frá Tímanum átti Til að þessum áfanga verði náð ; sem skipshafnirnar eru af, og í gær tal við Dag Brynjólfsson, í sumar þarf að safna allmiklu ' ; formann sóknarnefndar, og fé meðal safnaðarfólks til íram 1 sagði hann frá athöfninni. j kvæmdanna. Það var klukkan 2 á laugar- i Yfirmenn við kirkjubygging- daginn að framkvæmdir hófust.! una verða þeir Guðmundur Sigurður Ólafsson oddviti flutti j Sveinsson, yfirsmiður, og Krist- dagshátíð í Eyjum Tekið til verka. Þegar biskup hafði lokið verki sínu, tóku 30 Selfyssingar til starfa og grófu fyrir grunni kirkjunnar í sjálfboðavinnu og luku við að grafa niður á klöpp an. ræðu og sagði frá aðdraganda i inn Vigfússon, húsasmiðameist- kirkjubyggingarinnar. Síðan fluttl Sigurgeir Sigurðsson biskup ræðu og hóf framkvæmd ir eins og áður er sagt. ymimiiiMiiiitiiiiimiiitniimm lenda þannig skipshafnir, sem eru af 150 smálesta skip- um og stærri í öörum flokki en hinar af minni skipunum. Hafa skipshafnir af stærri skipunum vanalega haft stór- um meiri sigurmöguleika, þar sem hægt er að velja úr fleiri mönnum í róðurinn. I Fimdur Framsókn | I arféiaís kvenna I B.v. Askur varð þriðji, en fékk þó fiskimann Morgunblaðsins. = i Vegna þessarar skiptingar l'eftir stærð og mannafjölda I skipanna fór svo á laugardag- i • Fra.msóknarfélag kvenna É í Reyk javík heldur fund í | inn, að skipshöfnin af b.v. Ask varð sú þriðja í röðinni Smábátaflotinn fór í hópsiglingu á Sauðárkrókshöfn Frá frcttaritara Tímans á Sauðárkrók. Hátíðahöld sjómannadags- ins á Sauðárkróki hófust með hópsiglingu smábátaflotans þar, sem mest eru opnar trill- ur, um höfnina og sigldu allir bátarnir undir fánum, en fremstir fóru tveir þilfars- bátar. Klukkan eitt var hald- in guðsþjónusta, en að henni lokinni fór fram útiskemmt- un, fór þar m.a. fram reiptog á milli sjömanna og starfs- manna frystíhússins og sigr- uðu sjómennirnir. Um kvöld- ið var svo dansleikur í sam- komuhúsinu Bifröst og skemmti fðlk sér hið bezta. á fjórum klukkustundum. Sama11 Aðalstræti 12 á fimmtu- 1 en fékk þó fiskmann Morg- kvöldið var ekið að grunninum 11 dagskvöldið kl. 8,30. Á fund 1 ■ unblaösins, vegna þess, að | inum verður rætt um for- | hún varð fyrst úr stórskipa- J setakjörið og mun Stein- § J flotanum á 3,04,5 sek., en önn | grímur Steinþórsson, for- |. ur varð skipshöfnin af Sæ- 20 bílförmum af möl. Sjóðúr afhentur. Við þetta tækifæri afhenti frú | sætisráðherra hefja um- I Uria Pétursdóttir, formaður 4 ræður;. Félagskonur, f jöl- | kvenfélagsins, Degi Brjmjólfs- syni, formanni sóknamefnd- ar, sjóð að upphæð fimm þúsund krónur, sem verja á til kaupa á munum til áð prýða kirkjuna. í sumar er áformað að reisa kirkjuna og koma henni undir þak, það er að segja áðalkirkj- unni, sem er að stærð 10x20 metrar. Siðar er svo ætlunin að byggja kór, viðbygginar og turn. 1 mennið á fmrdinn. iiiiiiiniif iiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.. Sveit Guimgeirs Péturssonar fer á * 1 felli á 3.02,5 sek., en Sæfell er í sama flokki og m.b. Björn |' Jónsson, en skipshöfnin af ; Birni varð fyrst og fékk June Munktell-bikarinn, og auk þess lárviðarsveig. Uhdanfarið hefir staðið yf- Tveir menn tóku þátt í stakkasundi. Aðeins tveir menn tóku þátt í stakkasundinu, Jón Kjart- ansson af e.s. Selfossi og Jón Þórðarson af m.s. Esju. Syntu keppendurnir 50 stikur og Blaðamannafélag stofnað í Færeyjum í færeyjum hefir verið stofn að Föroya blaðamanna félag, hið fyrsta í sögu Færeyja. — Eru í því blaðaeigehdur, rit- stjórar og blaðamenn. Að stofnfundi loknum lögðu fé- lagsmenn blómsveig á leiði Jakups Jacobsens sem prent- aði fyrsta blað Færeyja. varö Jón Kjartansson á und- ir bridgekeppni hér, vegna an á 1.15,9 sek., en Jón Þórð- EvrópumótsinS, sem haldið arson var 1.32,9 sek. Þetta er verður í Dublin í írlandi, ‘ i sjöunda skiptið, sem Jón þann 20. september í haust. í Kjartansson sigrar í stakka- keppninni sigraði sveit Gunn sundi á sjómannadaginn, en j fullskipaður í vetur og þegar geirs Péturssonar og fer hún hann synti stakkasundið fyrst hafa fleiri sótt um skólavisi; Frá fréttarítara Tímans í Eyjuir , Sjómánnadagúrinn var hé, tíðlegur haldinn í Vest- mannaeyjum og var ahnenr þáíttaka nú eins og venju- lega við þessi hátíðahöld 1 stærstu verstöð landsins. Hátíðahöld dagsins hófust með því að skrúðganga fór úr kaupstaðnum upp aí Landakirkju og staðnæmsl framan við minnisvarða drukknaðra sjómanna, en aí því loknu var hlýtt á guðs- þjónustu í Landakirkju hjá sóknarprestinum, séra Hall dóri Kolbeins. Eftir messu flutti séra Sig urður Einarsson ræðu af Stakkagerðistúni en síðai (Framh. á 7. síðu). ig a vinnu námsmeyja að Varmalandi í fyrradag var efnt ti.l handavinnusýningar í hús- mæðraskóla Borgfirðinga aö Varmalandi í Stafholtstung um. Var þar sýnt sitthvað a: vinnu námsmeyja frá vetrin um og margt fallegra mum. samankomið. Sýningunni var skipt i deilc ir .eftir tegundum muna. 1: kennslustofum og í herbergj um námsmeyja voru saumað- ir dúkar, kjólar og anna? saumaskapur, útsaum og fi., en niðri í vefstofu í kjallart, var sýning á vefnaðarmun- um. Húsmæðraskólinn ab' Varmalantíi nýtur mikilla vir. sælda undir stjórn ötullai skólastýru, Vigdísar Jónsdótt ' ur frá Deiidartungu. Skólinn, sem tekur 40 námsmeyjar, var árið 1942, en þá synti hann' því til Irlands og keppir þar fyrir íslands hönd. í sveit Gunngeirs eru þessir menn: Einar Ágústsson, Sigurhjört- ur Pétursson og Örn Guð- mundsson. Auk þessarar sveit _ ar munu tveir menn fara í, Sjómannakonur drógu viðbót, en ekki er ennþá full vist hverj ir það munu vera. 100 stikur á 2.55,2 sek. Verð- launin í stakkasundi voru bik ar Sj ómannafélags Reykja- víkur. sjómannadagsráð í reiptogi. (Framhalö á 8- síðu.) að vetri, en hægt er að veita viðtöku. Fjöldi manns, viðsvegar úr byggðum Borgarfjarðar, kom að skoða handavinnu náms- meyja og mun sýningargest- um hafa komið saman um að‘ í þeim hópi væri margt efni- legra húsmæðraefna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.