Tíminn - 10.06.1952, Blaðsíða 7
127. bla3.
TÍMINN, þriðjudaginn 10. júní 1952.
7.
Frá haf i
til heiða
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Álaborg
7. þ. m. áleiðis til Kópaskers.
Ms. Arnarfell átti að fara frá
Stettin í dag áleiðis til Islands.
Ms. Jökulfell er í New York.
Bíkisskip:
Hekla verður væntanleg í Fær
eyjum í dag á leið til Norður-
landa. Esja var væntanleg til Ak
ureyrar í gærkveldi á austurleið.
Skjaldbreið var á Djúpavogi síð
degis í gær á suðurleið. Þyri\
var á Eyjafirði í gær á vestur-
íeið.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Gautaborg
6. 6. til Islands. Dettifoss kom
til New York 5. 6. Fer þaðan ca.
14. 6. til Eeykjavíkur. Goðafoss
fer frá Húsavík í kvöld 9. 6. til
Ólafsfjarðar, Skagastrandar og
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík 7. 6. til Leith og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss fer frá
Húsavik á morgun 10. 6. til Ak-
ureyrar og Reykjavíkur. Reykja-
foss kom til Reykjavikur 6. 6.
frá Reyðarfirði. Selfoss fór frá
Lysekil 6. 6. til Reyðarfjarðar.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur
5. 6. frá New York. Vatnajökull
fer frá Reykjavík kl. 16 í dag
9. 6. til Antverpen.
Flugferðir
Huglciðing
Hajby-málið
Flugfélag Islands. I
í dag_verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks, Bíldudals, Þing
eyrar og Flateyrar.
Loftleiðir.
Hekla er í Stavanger. Fer vænt
anlega í fyrramálið um Kaup-
mannahöfn og Prestvík til Rvík
ur og New York.
Ur ýmsum áttum
Yfirlýsing.
Herra ritstjóri!
Vegna marggefins tilefnis
vildi ég biðja yður að birta þá
leiðréttingu í blaði yðar, að und
irritaður, er úppvís var að föls-
un á málverkum eftir Ásgrím
Jónsson og Jóh. S. Kjarval, er
með öllu ókunnur þeim, er fals-
aði 500 krónaseðil þann, er les
endur Timans munu hafa heyrt
um getið, og hef þar hvergi ná-
lægt komið, sem og sannað er.
Með þökk fyrir birtinguna,
Sigurður Þ. Þorláksson.
Vinningar
í happdrætti Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavík:
Hrærivél ........... nr. 35623
ísskápur ............. — 8183
Þvottavél ............ — 1892
Ferð til Kaupm.hafnar— 9412
9 daga ferð um landið — 9264
Ferð til Akureyrar
og til baka ....... — 46873
Ferð til ísafjarðar
og til baka........ — 6276
Flugferð til Akureyrar
og til baka ....... — 136
Málverk .............. — 47082
Mályerk .............. — 31066
Fornaldarsögur
Norðurlanda ..'.... — 15500
Bólu-Hjálmar ......... — 44483
Ritsafn Jóns Trausta — 27049
Öldin okkar .......... — 5197
Brim og Boðar ........ — 19481
Heimskringla.......... — 4278
Ritsafn Jónasar
Hallgrxmssonar .... — 40S67
Grettissaga .......... — 2923
Brennu-Njálssaga .. — 48294
Rit Einars Jónssonar — 48291
Dynskógar ............ — 23538
ísland við aldahvörf — 13219
íþróttir fornmanna .. — 46328
Lifað og leikið ...... — 32721
Svartar morgunfrúr — 12331
Hvítklædda konan .. — 7061
Tímaritið Vinnan .... — 6750
Peningar kr. 500.00 .. — 4274
Peningar kr. 500.00 .. — 43378
Peningar kr. 100.00 .. — 37516
(Framhald af 4. síðu.)
yðar sök. Þér réttuð út hönd-
ina mér til blessunar, en það
var minn eigin vilji sem stóð
á móti. Ég gat gert það sem
mér þóknaðist. Á því byggist
frjálsræði mananna. Þannig
er það, allt er klárt frá
Drottni. Og enn óttast ég er
Drottinn segir: „Þér hafið
ekki viljað.“ j
Það er að sönnu rétt, að
Faðirinn dregur. Náðin er
framboðin í Kristi Jesú. Sátt-
málinn var staðfestur af Guði
þegar Jesú fullkomnaði allt
á Golgatahæð. Hér stöndum
vér fyrir hinum mikla veru-
leika: kærleika Guðs til synd
ugra manna. Á sjálfum oss
hvílir ábyrgðin, hvort vér velj
um eða höfnum þessari tak-
markalausu, dýrmætu gjöf.
Guð sagði við Móse: „Því gæt
þess, að þú gerir allt eftir
þeirri fyrirmynd, sem þér var
sýnd á fjallinu“. Hér var um
jarðneska tjaldbúð að ræða,
með höndum gjörða. Þó var
það Guðs vilji, að þess yrði
gætt, er Hann hafði fyrirskip
að. Það var þó sú tjaldbúð og
sáttmáli, er stóð í sambandi
við hana, er liða átti undir
lok og annar nýr að koma í
staðinn. Davíðs órjúfanlegur
náðarsáttmáli. Sá sáttmáli
nær nú að sönnu til vorrar
jarðnesku tjaldbúðar — lík-
ama vors —, sem postulinn
sagði, að væri musteri lifanda
Guðs. Þá ber oss því frekar
að gefa honum gaum, eins og
Ijósi, er skín á myrkum stað,
svo að eigi berumst vér af-
leiðis. Því að hafi það er átti
að hvei’fa veriö svo mjög áríð-
andi, hvað þá um hið himn-
eska og eilífa, er sjálfur Guð
vill ummynda til sinnar eigin
dýrðar. — Þegar um skírnar-
athöfn er að ræða, þá er hún
sýnd svo ákveðin og ljós í
guðspjöllunum og postula-
sögunni, að sannleiksleitandi
menn ættu ekki að þurfa að
villast. Og ef vér færum í einu
og öllu eftir því, er Guð vill
kenna oss i orði sínu, þá mund
um vér eigi koma fyrir dóm,
heldur stiga yfir frá dauðum
til lífsins.
Framhald.
MiiiiiitiiiiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiimiimf
Hátíð í Eyjum
(Framhald af 1. síðu.)
fóru fram íþróttir dagsins,
reiptog, kappróður og fleira.
Um kvöldið voru skemmtan-
ir og samkomur.
Veður var milt og gott.
Dagurinn minnisstæður,
enda fór allt vel og prúð-
mannlega fram.
Peningar kr. 100.00 .. — 4106
Peningar kr. 100,00 .. — 6517
Peningar kr. 100.00 .. — 5558
Peningar kr. 100.00 .. — ' 20745
Vinninganna skal.vitja í skrif
stofu Fulltrúaráðsins, Hverfis-
götu 21, Reykjavík.
Ferðafélag íslands.
I minnir félaga sína á, að í
kvöld verður farið í Heiðmörk
til að gróðursetja trjáplöntur í
landi félagsins. Lagt af stað kl.
7 frá Austurvelli. — Félagar! fjöl
mennið.
i Ef þér kaupið erlendar iðnað-
! arvörur, sem hægt er að fram-
leiða innanlands á jafnhag-
kvæman hátt, er það sama og
að flytja inn erlent verkafólk
og stuðia að minnkandi atvinnu
í Iandinu.
Leiðrétting.
j í frétt í blaðinu af hljómsveit
Haraldar Guðmundssonar, Vest
mannaeyjum, misritaðist, að
Haraldur væri söngstjóri Karla
kórsins. Hann er söngstjóri Vest
mannaeyjakórsins, sem er bland
. aður kór.
(Framhald af 2. síðu.)
um sínum hcfði átt ncitt sam
an við Hajby að sælda.
Það var einkaritari konungs,
Carl Sandgren, sem sagði i
Nothin frá sambandi konungs j 1
og Hajby og hvernig ráðstafað. |
hafði verið vinningsfé konungs :
frá spilaborðunum í Monte
Carlo. Sandgren hafði sjálfur
1 séð konung póstleggja slíkt pen
ingabréf t«l Hajbys.
Siðferðisbrotið, sem var
stungið undir stól.
Stuttu fyrir strið, líklega 1938,
var Hajby handtekinn af lög-
reglunni, grunaður um siðferðis
brot gegn ungum drengjum
Fontell lögreglustjóri skýrði frá
því, að Hajby hefði meðan á
yfirheyrslum stóð, fengið að
síma til „einhvers í Stokkhólmi"
og minnst í samtalinu á sam-
band sitt við konunginn, og síð-
an hefði komið skipun um það
frá hærri stöðum að láta málið
niður falla.
Skýring Nothins á því, hvers
vegna Hajby var lagður inn á
geðveikrahælið er sú, að það
hafi verið gert í sambandi við
endurrannsókn þessa máls síð-
ar, en viðurkennir þó, að fyrst
og fremst hafi verið hugsað um
aö starfsfólkið væri trútt, svo
aö enginn orðrómur bærist það
an út um sambandið við konung
inn, og í því sambandi var leitað
aðstoðar Martin Lundquist lög-
reglufulltrúa, sem símaði til yf
irlæknisins um þetta.
i
I vörzlu meðan konungur
i'ór um Iandið.
j I skjölum þeim, sem Moberg
lét ljósmynda, kemur ekki ljóst
fram, hvernig Þýzkalandsför
Hajbys var komið í kring. Nothin
sagði við fulltrúa við hirðina,
að hann réði frá því að senda
Hajby til Ameríku. Ef Hajby yrði
’ sendur til annarra landa, yrði
það að vera til lands, þar sem
! blöðin væru ekki frjáls og gætu
. ekki birt hneykslissögur að vild
um konunginn.
j í Þýzkalandi var Hajby síðan
j tekinn fastur fyrir kynvillu og
dæmdur í 8—9 mánaða fanga-
búðavist. Eftir það var honum
vísað úr landi. Nothin kveðst
hafa heyrt, að Hajby hafi verið
settur í bráðabirgðavarðhald í
Þýzkalandi eitt inn, er Gústav
konungur ferðaðist suður yfir
landið, svo að þeir gætu ekki
hitzt, en kveðst ekki vita nánar
um það mál.
Upplag bókarinnar keypt.
Fyrir 3—4 árum fékk Nothin
af tilviljun vitneskju um bók þá,
sem Hajby skrifaði og kallaði
! „Kajson gengur aftur“, þar sem
sambandi Hajbys og konungs-
ins er lýst undir gervinöfnum,
og hann skýrði ríkisstjórny-ni
og ríkismafskálkhum frá því. Á
fundi'um málið lagði hann til
að mál yrði höfðað gegn Hajby,1
i en þeirri tillögu var hafnað og
i ákveðið að hefja engar aðgerðir
í niálinu. Hirðráðsmaðurinn1
keýpti i þess staö allt upplag
bókariniiar, svo að hún hvarf
af markaði skyndilega.
i' \jJLp * . i
! Dagblaðið bannað í Svíþjóð.
Nokkur snsk blöð hafa birt út- '
drátt á þessa leið úr skjölum '
þeim, sem Moberg Ijósmyndaði, ■
og Dagblaðið i Osló birti langan
útdrátt 24. maí. Þegar blaðið
barst til Svíþjóðar, var sala á
því stöðvuð um sinn. Flest
sænsku blöðin fordæmdu þetta
harðlega, og báru jafnframt
kröfu um birtingu allra máls-
skjala. Þeirri kröfu halda þau
enn fram af sama móði, og mál
þetta ér talið verða því alvar-
, legra sem lengra líður. Blöðin
EMPIRE |
strauvélarnar |
amerísku
| eru nú komnar aftur, |
kosta kr. 1985,00.
| Véla og raftækjaverzlunin |
1 Bankatræti 10. Sími 2852. f
| Tryggvagötu 23. Sími 81279. i
tllltllltllllltBllllllltlllllimiilllliltlimiliimtllltllvtllllilli
•HlllllllllllllllllllllllllllllltllllllllfllllllllllllllllllllllUIIK
Stúlka
f óskast í vist hálfan eða|
i allan daginn, eftir því, semf
i um semst. Upplýsingar íi
| síma 3277. |
5 l
•11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111»
Lindarpenni j
merktur „Ágúst Jónsson“ j
fannst á þjóðveginum i Húna j
vatnssýslu þann 22. maí s.l. j
Réttur eigandi láti vita í j
síma 7334, Reykjavík.
T rúlof unarhringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendl
gegn póstkröfu.
Magnús E. Balðvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIimiMlllimilMillllllllK
Gaberdinc
MmillllMMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllltlM
^•iiimmiMMimiMiiiiiiiiimiiMiiiiiiiMtiimiiiiiimiimM
Drengur,
i 14 ára, vanur sveitavinnu, i
| óskar eftir vinnu á sveitabæ. i
1 Upplýsingar i síma 5672 eða i
f á Víðimel 39. I
iiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiimiiimiiiiimiiimi
Bændur!
1 Höfum til sölu girðingastólpaf
f úr járni, mjög ódýra. Upp-f
f lýsingar í síma 9875. f
Kvendragtir
12 litir, mörg snið.
Karlmannaföt, ljós og dökk.
Drengjajakkaföt
frá 7—14 ára.
Matrósaföt frá 3—8 ára.
Pin up
heimapermanent. Verð I
kr. 40.00.
Sendum gegn póstkröfu i
I tiiiiimiiininmiriini 1111111111111111111111111111111111111 niin
Gull og silf urmnnir 1
. | Vesturgötu 12. - Sími 3570. \
! nillMllllllllllllltlllHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIHMIIHM
IIIIIIHHIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII‘MIHMIIII>MIIIIIIIIII|]> .
Hefi fyrir- j
liggjandi
Trúlofunarhringar, stein- i
hringar, hálsmen, armbönd f
o.fl. Sendum gegn póstkröfu. i j íhnakka með tré og skíða- |
GULLSMIÐIR
f Steinþór og Jóhannes, |
Laugaveg 47.
Z 9
.iiiimiMiiiimiiiiiiiMMiiiiiimitimiiiMMiiiMiiiiiiMmm
SKIPAUTGCR
RIKISINS
M.s. ESJA
austur um land í hringferö
hinn 16. þ.m. Tekiö á móti
flutningi til hafna milli
Djúpavogs og Húsavíkur á
morgun og fimmtudag. Far-
seðlar seldir á fimmtudag.
Skaftfellingur
til Vestmannaeyja i kvöld. —
Vörumóttaka í dag.
fvirkjun. Eir.nig beisli með f
! ísilfurstöngum.
i Póstsent á kröfu.
I j f |
| Gunnar Þorgeirsson
i Óðinsgötu 17, Reykjavík f
uiiiiiimiiimmiiiiimiiiiimíiimimiiiiiiimiimimmmmmiiimiT
***•—*""***' ««««||">- . .1.»"-**^
Jfð t^hw)
ví hv&tjum
jtcdckxt
taka skýrt fram, að samband
Hajbys og lýns látna konungs
skipti hér minnstu máli, heldur
ólýðræðislegar tilraunir stjórn- '
arvalda til að víkja úr vegi
manni, sem bjö yfir vitneskju
um veikleika konungs. ]
HiiiiiiiiiiiiiliUiHiiiimiimMmiiiiiMmiimiimMmimiM
Gaherdine
| Sportjakkar
væntanlegir.
Últíma
Laugaveg 20.
MimimiiiimiHHimimimimMiiM
9 élUlltllUtlllllUUIlllllUIIIIUIIlllllUIIUIIIIIIf UilllM