Tíminn - 11.06.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1952, Blaðsíða 4
3. TÍMINN, miðvikuðaginn 11. júní 1952. 128. blað. Sigurður Þórðarson frá Egg: Orðið er frjálst Hugleiðing um skírnina Niöurlag. Þaö er óþarft fyrir pró- cessorinn að segja, að þögn iivíli yfir barnaskírninni i Nýja testamentinu, því að rerkin tala. Og nú skulum við irthuga þau. Jóhannes skírari, sendur af Ouði, skírði iðrunarskírn í anni. Jórdan. Drottinn Jesú íom til hans, fulltíða maður, pess erindis að skírast af hon im. Hann færðist undan, en /esú sagði: „Lát það nú eftir, pví að þannig ber okkur að tullnægja öllu réttlæti". Matt. 3,15) í hverju var petta réttlæti fólgið? Þurfti /esú að skfrast vegna sjálfs iin, líkt og lýðurinn „Ekki ('oru svik fundin í Hans nunni“. Hann gekk fyrst og cremst undir vatnið, að vér skyldum feta í hans fótspor. ,Sjá ég hefir gefið yður eftir- iæmi“, sagði hann. Svo jekkjum vér hinar ýmsu frá- sagnir í Gúðspjöllunum af við ikiptum Jesú við börnin. Það taiar ekki síður hávært, t. d. Mat. 18,1-5, Matt. 19,13-15, iÆar. 10,13-16, Lúk. 18,15-17). Nú spyr ég: (og ætla mætti íftir greininni í Víðförla, að jrófessor í guðfræði verði jkki svara fátt, því að öll pjóðin þarfnast hinnar sönnu ■cræðslu, en ekki þess, „er kemur úr lygapenna fræði- nannanna")! Hvernig stóð á ið Jóhannes skírði þá, er ðran gjörðu, niðurdýfingar- ikírn, en ekki börnin líka? Svernig stóð á að Jesú var jkki skírður barn, og þá jafn /el ádreifingarskírn. Hvern- g stóð á, að Jesú var skírður :íulltíða maður niðurdýfingu? Og hann sagði: „Til að full- aægja öllu réttlæti“? Hvern- tg stóð á, að Jesú skírði ekki oörnin, sem oss er sagt frá í Guöspjöllunum ekki einú sinni eitt, í eitt skipti. Hann /ét sér nægja að leggja hend- jr yfir þau og blessa þau. Vildi hann ekki veita þeim aið bezta? Gat hann ekki /eitt þeim meiri blessun með því að skíra þau? Hvað haml- iði? Áttu börnin ekki Guðs- :.'íki, þótt þau væru óskírð? Hvað gjörir séra Sigurbjörn Einarsson þegar ómálga ung- Jörn eru borin til hans? Fylg tr hann dæmi Jesú? Hvort er aeillaríkara, að fara eftir fyr trmynd Biblíunnar og dæmi Jesú sjálfs, eða reglum kirkj- jnnar, ef einstaklingnum jýndist á milli barna? Það er og alviðurkennt að íi postulasögunni finnst ekki eitt einasta dæmi um barna- skírn. Svo nákvæmlega hafa postular Drottins fylgt dæmi nans. Þegar höfundur Víðförla gréinarinnar er búinn að /itna til ýmsra kirkjuhöfð- :ingja, og segja hversu þeir aafi verið sannfærðir um gildi barnaskirnarinnar, fer hann líka sjálfur að mæla með henni af miklum móði, .prátt fyrir að hann áður var jafnvel búinn að segja, að nargt mælti með trúaöra skírn. Hann segir svo: „Þeir sem neita því, að börn hafi verið skírð í frumkristninni, taka sönnunarskylduna á sín •ar herðar. Af þögninni geta þéir ekki sannað. Og engir jákvæðir vitnisburðir eru þeim í vil“. Ef ég hefði eigi sjálfur séð [betta svart á hvítu, mundi ég stórlega hafa efast um að prófessorinn ritaði þannig, af því að mér finnst það svo langt fyrir neðan virðingu hans, og virðingu þá, er hon- um ber að sýna orði Guðs. Ég hefi ætíð litið svo á, að já- kvæð verk töluðu hærra en nokkur orð. En það lítur út fyrir að séra Sigurbjörn Ein- arsson sé á öðru máli, enda er hann líka prófessor í þess- um fræðum, en ég aðeins bóndi. En eitt er víst, og það er að ég met Biblíuna meira en prófessora. Já, meira en alla kirkjuhöfðingjana sam- anlagða, þótt þeir væru allir prófessorar, ef þeir kannast ekki við jákvæðan boðskap Bibliunnar viðkomandi trú- aðra skírn. Jesú skírði, eða lærisvein- ar hans. En svo er þeim færð börn, ekki til þess að skíra þau, því að það valr ekki venja, þó að fullorðnir væru skírðir, — héldur til þess að hann blessaði þau eða snerti. Og það gjörði hann. Svo hefir En Guð leit nú öðruvísi á mál ið, og tók konungdóminn af Sál og fékk hann öðrum. Þeg ar spámaðurinn Samúel kom til Sáls og átaldi hann fyrir að hafa eigi fylgt boði Drott- ins, sagðist Sál hafa gjört eins og Drottinn bauð, en viður- kenndi þó síðar, að skepnurn ar ættu að vera fórn Drottni Guði til handa. Samúel mælti þá við Sál: „Hefir þá Drott- inn eins mikla þóknun á brennifórnum og sláturfórn- Guðlaugur Rósinkranz þjóð- Sannleikurinn er, að fyrir. leikhússtjóri hefir beðið mig fyrir eftirfarandi athugasemd: „I baðstofuhjali Tímans í gær skrifar „Tónlistarunnandi", er virðist bera mikla umhyggju fyr ir dr. Urbancic, og heldur því ( nokkrum árum óskaði hrepps- nefnd Bólstaðarhlíðarhrepps, fyrir hönd sveitarfélagsins, eft- ir að fá keyptan svokallaðan Botnastaðamó, er liggur sunn- anvið Hlíðará, er ræður merkj- um á milli Bólstaðarhlíðar og fram, að aldrei hafi verið á það | Botnastaða. Eg lét tilleiðast minnzt, að dr. Urbancic stjórni vegna þess, að þetta var gert hljómsveitinni, sem eigi að leika í óperettunni „Leður- blakan“ og dylgjar auk þess um, að hann muni aðeins eiga að um og á hlýðni við boð sín? : æfa hljómsveitina, en svo muni Nei, hlýðni er betri en fórn, jannar eiga að taka við og gaumgæfni betri en feiti hrút stjórna. anna. Því að þrjózka er ekki betri en gjaldarsynd og þvermóðska ekki betri en hjá guðadýrkun og húsgoð. (Sam. 15,22-23). Þetta eru alveg óþarfar get- sakir og áhyggjur. Ég hefi fyrir nokkrum mánuðum síðan gert skriflegan samning við dr. Ur- bandc um að æfa og stjórna Því miður hendir það of „Leðurblökunni", „musikaliskt", marga, og það jafnvel þá, er!og hefi ég enga löngun til þess einlægir vilja og ætla að vera að ryfta þeim samningi, enda að þeir eru ekki nógu gaum- muhdi méf aldrei detta slíkt í SSÍ .<« m iSSÆrí þ6tt þeir viki ogn frí orðlmi,',, llan„ÍBi að ég býst ekki Við og þar með frá vilja Guðs.’ag hann kvarti undan henni, Og víst er um það, að bæði (eða óttist um 'að ég taki af hon- þessi sofandi þjóðkirkja tekið jnú og áður þekkir fjöldinn um stjórn á verki, sem ég hefi sér fyrir hendur að telja lítið í sannleiksorði Guðs, og'samið við hann um, og fái í mönnum trú um, að engin já- eftir því, sem bezt veröur séð, hendur öðrum. Allar áhyggjur kvæð sönnun sé til fyrir því, i gjörir sér lítið far um að kynn „Tónhstarunnanda“ í þessu sam að ekki eigi að skíra börn, jast því. Énda lítið gjört að bandl eru ÞV1 °Þarfar. og byggir svo barnaskírn sína því að hvetja fjöldann til Þá er hér smágrein eftir á einu því verki, er jákvæð- j þess að kynnast og fræðast af j K1emens Guðmundssön, Botna- ast talar á móti henni. Þegar j þeirri bók, sem ekkert kemst' stöðum, um miðstöð Bólstaðar- Jesús tók börnin sér í fang þó í samanjöfnuð við. Því hlíðarhrepps: og blessaði þau, sagði hannjmiður sýnist svo, að fjöldinn „að þeirra væri Guðsríki“. j renni eigi huga að hvert stefn »í 108- tölubl. Tímans er birt Hann skírði þau ekki. Getur.ir, og að ekki sé um neitt að samtal við, ^jarna Jónasson í nokkur látið sér koma til hug j ræöa nema þetta stundlega j Blondudalsholum um væn an- ar, að Drottinn Jesú hefði líf hér. 1 eigi skírt börnin, ef það hefði vei’ið þeim blessun. Séra Sigurbjörn Einarsson krefst sönnunar af vorri hendi, er fylgjum jákvæðri reglu Jesú og postuia hans. Hún er jákvæð í postulasög- unni. Biblían ber sjálf fram sannanirnar, og ég hefi að- eins reynt að skíra þær, ef það mætti opna augu ein- hvers. Höfundur umræddrar greinar hefir ekki áður tekið þær gildar, og ég get varla búist við, að hann gjöri það frekar, þótt ég hafi reifað mál ið. Máske hann vildi leggja það fyrir hæstarétt og fá úr- skurð hans. Ég veit, að þar sem verkin tala, þar er hægt að ganga sigrandi af hólmi. Það tala margir um, að það geti þó ekki verið neitt ljótt við það, að skíra ungbörn. Það virðist svo, ef menn líta ekki til Drottins. En hann hef ir nú gefið aðra jákvæða fyr- irmynd. Hvar er þá ljóminn af barnaskírninni? Þegar Sál konungur fór móti Amalek, eftir boði Drott ins, átti hann að bannfæra allt, ekkert mátti undan kom ast lifandi og ekkert mátti með sér hafa. En Sál var áð- ur smurður af Samúel spá- manni til konungs yfir ísra- el, eftir boði Guðs. Sál fór í orustuna og vann sigur. Én hann hlýddi ekki nema að nokkru leyti boði Guðs, þvi að hann hlífði Agag konungi og tók hann höndum, og all- an væna fénaðinn höfðu þeir með sér, naut sauðpening. Og Sál sagði: „Ég hefi fram- kvæmt boð Drottins“. Sál leit svo á, að ekkert sakaði, þótt hann færi eftir sínum vilja. Það væri eins gott að hafa það svo. — Það virtist ekkert ljótt við það, að gefa Agag líf, og mjög eðlilegt að hafa vænstu skepnurnar með sér. legt féiagsheimHi við Bólstaðar hHð. Ýmislegt er athugavert við Heyrt hefi ég sagt: „Ríkið þetta samtal, sem ég hirði ekki hefir falið prestunum umsjá;um að leiðrétta, en þar er eitt andlegu málanna. Þeir um1 atriði, sem ég get ekki þagað þau“. Já, dálaglega held ég að þeir beri ábyrgö á þlnni eihfu velferð. Ábyrgðinni á um. Það er talað um, að félags- þeim málum kemur þú ekki j heifm eigi ab standa á Botna * ^ 1 stoðum, og er það rett, þvi það á neinn mann. Hún hvílir á verður byggt i Botnastaða!andi. Verð á veitingum í þér sjálfum fyrst og fremst. gn sv0 er sagt um Botnastaði: Bezt mun vera að hætta að j vÞá jörð keypti hreppurinn fyr treysta mönnum, en treysta' ir nokkru og lagði fram.' orði Guðs. Það var einu sinni, ekki alls fyrir löngu, sagt af lifandi trúuðum þjóðkirkju- manni, að allt rúmaðist inn- an þjóðkirkjunnar, nema lif- andi trú. Ekki er þó svo að skilja, að enginn prestur flytji biblíu- legan boðskap að einhverju leyti. En víst er um það, að ef einhver vaknar upp til lif- andi trúar, þá er hann álit- inn éitthvað „hins eigin“ eins og það er orðað, eða að minnsta kosti að hann hafi lausa skrúfu. Þessu líkt er ekkert sagt, þótt einhver komi fram sem opinber af- neitari. Andatrú og guðspeki er mjög vel þegin innan kirkjufélagsins. Afneitunar- kenning með óbeinum orðum sögð, virðist ekki gjöra mjög mikið til. Og það sýnist held- ur ekki mikil ástæða til að gjöra veður úr því, þó að prestat séu ekki rigbundnir við meyjarfæðinguna og frelsisverk Krists. Aðeins ef þeir skíra börn og klæðast hempu, þá virðist allt í lagi frá sjónarmiði kirkjunnar. Kennisetningar orða Guðs og siðareglur, það sýnist ekki hafa svo mikið að segja. Þetta er staðreynd, sem ekki er hægt á móti að mæla. liöfúðmeinsemdin er, að kirkj an hefir vlkið af hreinum grundvelli orða Gúðs. „Lítið súrdeig sýrir allt deigið“, voru orð Jesú. Svona er á- (Framhald á 6. siðu). með það fyrir augum, að þar skyldi verða miðstöð sveitar- innar í framtíðinni. Þar átti að byggja samkomuhús og fieira í þágu félagsHfs og menningar í sveitinni. Það var búizt við, að þar mundi verða reist kirkja, skóii og nýbýli. Þar átti að rækta tún og skóg. Þegar ég hugsaði um það, hve sHk miðstöð myndi prýða jörð mína, sá ég ekki eftir því að hafa selt þennan blett af iandi jarðarinnar. Stærð landsins, er selt var, er um 22 hektarar samkvæmt mæl ingu. Að undanteknum litlum túnbietti og dáhtlu engi, er land þetta að mestu leyti óræktar móar, þurrt og fljótunnið með jarðýtu. En það kostar mikinn áburð að rækta. Takist það, mun þar verða fagurt tún yfir að líta og taðan góð. Enda þótt þetta land sé látið af hendi, er samt nóg landrýmt á Botnastöðum fyrir meðal bónda. Þykist ég nú hafa leiðrétt þennan leiða misskHning við- víkjandi jörð minni Botnastöð- um. Sumir segja, að þetta séu smámunir. Við þann, er hugsar þannig, vil ég segja: Ef þú átt jörð, sem þér þykir vænt um og vilt ekki láta, hvað sem boð- ið er, er þér þá sama, þótt aug- lýst sé um aHt iand, að þú haf- ir selt hana? Ég fyrir mitt leyti þoh það ekki. Þess vegna eru þessi orð rituð, og Tíminn beð- inn að taka þau til birtingar.“ Klemens hefir lokið máli sínu og taka ekki fleiri til máls í baðstofunni í dag. Starkaður. Verð á veitingum Veitingaverð hér á l.andi er víða mjög hátt og neyðir fjöidá ferðamanna tii þess að hafa með sér nesti, þótt það sé bæði dýrt og ónotalegt. Hreðavatnsskála er reynt að hafa eins sanngjarnt og mögulegt er. Helztu veitingar kosta nú: Kjötmáltið, betri (dilkakjöt) kr. 15,00 Kjötmáltíð, lakari — 11,50 Fiskmáltíð, algengasta — 10,00 Kaffi eða mjólk og smurt brauð — 10,00 Mjólk eða kaffi og kökur — 7,00 Skyr með sykri og rjómablandi — 6,00 Nokkur herbergi, með aðeins 2 rúmstæðum og dýnum. Hvert herb. — 12,00 Allir skattar og þjónustugjald er innifalið í þessu verði. Með því að hafa svefnpoka með sér, eða sængurföt, getur fólk búið vel fyrir 45 kr. yfir sólarhringinn, en 39 kr. sé búið í tjaldi. Ferðmenn! Berið gséSi veitinganna saman við á stöð- um, sem selja með nær því helmingi hærra verði. VELKOMNIR TIL VIGFÚSAR! Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.