Tíminn - 11.06.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.06.1952, Blaðsíða 5
128. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 11. júní 1952. 5, Miðvikud. 11. júttí Barátta kommún- ista gegn umbótum Það var hægt að vera búið að því að virkja írafoss, ef nokkurt vit hefði verið í at- vinnustjórn á íslandi, segir í forustugrein Þjóðviljans á sunnudaginn. Það er líka óhætt að bæta því við þessa fullyrðingu Þjóð viljans: Það hefði einnig ver- ið hægt að vera búið að því að reisa nýju Laxárvirkjun- ina og áburðarverksmiðjuna. Til þéss að reisa þessi mann virki þurfti vitanlega ekki að eins vinnuafl, eins.og Þjóð- viljinn virðist halda fram, heldur líka fjármagn. Þetta fjármagn áskotnaðist íslend- ingum á stríðsárunum. Þegar nýsköpunarstjórnin kom til valda haustið 1944 átti þjóðin yfir 1200 millj. kr. inneign er lendis, miðað við núverandi gengi. Fyrir aðeins brot af því fjármagni hefði verið hægt að reisa umrædd mann virki. Hversvegna var það þá ekki gert? Ástæðan var sú, að Hilmar Stefánsson: Stuít greinargerð fyrir at- kvaeði mínu við forsetakjör Það ern enn ekki nema átta ár síðan stofnað var lýðveldi á íslahdi. 17. júni 1944 var gleði- og hamingjudagur landsmanna. Síðan hefir hann verið þjóð- hátíðardagur. Ráð þau, er þáiins, voru ráðín á Alþingi við Öxar' og ny- á, eru geymd og varðveitt eins og : helgir dómar, og munu verþa um ókomnar ald ir. Eitt hið ánægjulegasta við þann dag.var það, að þá stóðu allir íslepdingar saman eins og einn „maður. Þann dag rikti fuilkomin þjóðarein- ing á ísíandi. — Síðan hefir gengið, á ’ýmsu. Margt hefir tekist ..vel,.' annað miður. Þann ig er lífið. — í dag mér, á morgunn þér. I Um eitt kemur öllum sam- an enn, að hafi tekist sér- I staklega vei, en það er eining ' in um val forseta landsins í j bæði skiptin, sem þjóðin átti |að velja.„Allir snéru bökum saman. Enginn áróður og eng sköpunarstjórnin eyddi lang in valdástreyta. Engin af- mestum hiuta stríðsgróðans brýðissemi og engar mann- í sukk og óþarfa. Aðeins lít-; skemmdir. — Forsetinn var ið brot hans fór til kaupa á j bæði skiptin sjálfkjörinn og framleiðslutækjum, eins og!allir gerðu sér að góðu _ nýju togurunum. Meginhlut Ekkert er jafn nauðsynlegt inn varð eyðslueyrir. Samkv. fyrir dvergþjóð eins og okkur margendurteknum frásögn- j íslendinga og það að standa um Þjóðviljans fluttu brask' saman á örlagastundu. ararnir úr landi og földu er lendis fjárhæðir, sem saman lagt skiptu hundruðum millj. sem flestir eða allir væru á- nægðir með. Fjórir stjórnmálaflokkar eru í landinu. Sitt sýndist hverjum. Að lokum fór þó svo, að tveir stærstu flokkar lands Framsóknarflokkurinn Sj álfstæðisflokkurinn að stjórnarkerfi í landinu, verður að lita á stjórnir flokk anna sem einskonar kjör- menn þjóðarinnar. Þannig er þetta í öllum lýðfrjálsum löndum, þar sem þjóðinni er heimilt að skipa sér í flokka. Svona verður þetta að vera. komu sér saman um forseta- efni. Alþ.flokkurinn skarst úr leik, bauð fram sinn mann Ás geir Ásgeirsson, bankastjóra. Fjórði flokkurinn, Sameining arflokkur alþýðu-, Sósialista- flökkurinn, hefir engan mann í kjöri. Þriðji frambjóð andinn Gísli Sveisson, fyrrv. sendiherra, hefir engan flokk að baki sér. Þessar sameiningartílraun- ir drógust lengi. Fólk var orð- ið óþolinmótt. Endirinn varð sundrung. Lagamenn deila um Þrautar. verksvið forsetans og anda stjórnskipunarlaganna. Al- menningur gerir sér tæplega ljóst, hver alvara er á ferð- um. Hinar og aðrar ósam- hljóða raddir heyrast um það nranna á milli hverjir eigin- leikar eigi helst að prýða for setann. Einum finnst þetta og öörum hitt. Allir munu þó á einu máli um, að hann verði að vera lífsreyndur, gáfaður og góður maður. Hvað tefur jöfnun- arverð á olíu? Fjárhagsráð hefir nýlega leyft olíufélögunum að hækka veruleg verð á benzíni og olí- um. Innkaupsverð hefir þó ekki hækkað á þessum vörum um alllangt skeið, svo að verð hækkunin á þessum vörum byggist ekki á því, að inn- kaupsverð hafi hækkað. Hækk unin mun rökstudd með þvi, að kaupgreiðslur og annar innlendur kostnaður við oliu verzlun hafi hækkað. Hér skal ekki rætt um það, hve eðlileg þessi verðhækk- un sé, en að sjálfsögðu verð- ur að ætla, að Fjárhagsráð hefði ekki leyft hana, ef rök hefðu ekki mælt með henni. í þessu sambandi þykir hins vegar rétt að vekja máls á því, að umrædd verðhækkun ætti að gera það framkvæm A öndveröu því ári, sem nú er senn hálfnað, lést okkar króna, miðað við núyerandi|Sjálfkjörni forseti. Þjóðin var gengi. Fyrir hitt reistu þeir luxushallir og keyptu luxus- bíla. Aldrei hefir fjárbralls- stéttin á íslandi lifað glæsi- legri tíma en þá. Stj órnarhættir nýsköpunar Það verður að teljast mikið óhapp, að ekki tókst í tíma stjórnarinnar urðu þess þann að finna slíkan mann. Og varbúin. Hún hafði ekki kom ið auga á neinn sérstakan, er allir gætu staðið saman um að skipa hið auða sæti. igvaldandi, að ekkertvarð eft nú er skollið á gjörningaveð- ir af stríðsgróðanum til að koma upp hinum nauðsynleg ustu stórmannvirkjum, eins og Sogsvirkjuninni og Laxár- virkjuninni og áburðarverk- smiðjunni. Annar undirstöðu atvinnuvegur þjóðarinnar, landbúnaðurinn, fékk og sama og ekki neitt af stríðsgróöan- um. Til þess að reyna að fegra þennan ólánsferil, reyna kommúnistar að ljúga því upp, að Framsóknarflokkur in hafi verið á móti nýsköp- únarstjófninni vegna þess, að hann hafi verið því and- Vígur, að keyptir væru nýir togarar og ráðist í ýmsar framkvæmdir. Sannleikur- inn er hinsvegar sá, að Fram sóknarmenn voru á móti ný sköpunarstjórninni vegna þéss, að hún ur, hörð kosningahríð um sæti hins' sjálfkjörna forseta. Mikill meirihluti lands- manna óskaði þess eindregið, að aftur- næðist eining um val hins nýja forseta. Að ekki þyrfti að grípa til stóru orð- anna, að enn gæti forsetinn orðið sjálfkjörinn. Eins og áður er tekið fram, var almennt óskað eftir ein- ingu. En ágreiningur virðist vera um hverjir hafi átt að hafa forgöngu um, að sú ein- ing gæti skapast. Sumir tala um flokksræði, jafnvel hand- járn, og hrista höfuðin af vandlætingu. Þjóðin hafi átt að ráða. Vitanlega á þjóðin að ráða og ræður. Svo að segja hver einasti maður á land- inu sem kominn er til vits og ára telur sig til einhvers flokks. Flokkarnir eru þjóðin. Einhver eða einhverjir verða jafnan að hafa forgöngu um framgang allra mála. For- göngumenn þessara samtaka þjóðarinnar, þ. e. flokkarnir, sem hún skiptist svo að segja öll í, urðu að sjálfsögðu að vera í fararbroddi um að finna mann, sem eining gat orðið um, ef ekki alger, þá sem almennust. Annars hefðu þeir brugðist skyldu! Nokkru eftir lát hr. Sveins Björnssonar forseta, munu forustumenn landsins hafa hafið tilraunir í þá átt að finna .mann í hans stað, semjsinni og trúnaði við fólkið þjóðin væri fullsæmd af oglMeðan ekki er tekið upp ann Eg fyrir mitt leyti lít svo á, að það sé rétt og skylt hverj- um flokksmanni, hvort sem! hann er það, sem kallaö erj réttlínumaður eða ekki, aði , v , bregðast ekki sínum flokki í f“leg'ra en a®ur aö koma a slíku stórmáli sem þessu. Hér'?ofnunarverðl a ol,um og var um sjálfsagða og virðing jben21ni um land allt’ arverða tilraun að ræða til að1K.A tve,mur um*anfornum skapa samstarf og einingu I Þmgum ,hc£" ver,ð samþvkkt vandasömu máli, sem mikill samhljðða að fela nkisstjorn meirihluti fólksins hafði inni að koma á sllku jofnun: óskað eftir, að reynd yrði til arverðl- Af elnhverjum ast*ð um, sem erfitt er að skilja hefir ríkisstjórnin ekki ennþá orðið við þessum fyrirmælum. Mismunandi verðlag á olí- um og benzíni er nú eitt mesta vandamál atvinnuveg- ana út um land. Rekstur þeirra verður af þeim ástæð- um miklu dýrari en ella og á það, ásamt fleiru, þátt í því, að atvinna dregst þar saman og óhagstæðara þykir að stofna þar til nýrra atvinnu- fyrirtækja. Jöfnunarverði verður vitan lega ekki komið á öðruvísi en að lagt sé á jöfnunargjald, er notað sé til að jafna olíu- og benzínverðið. Það virðist hafa verið alveg upplagt mál, að nokkur hluti þeirrar verð- hækkunnar, sem nú hefir ver ið leyfð, hefði verið látin renna í slíkan sjóð og jöfn- unarverðinu þannig komið á samhliöa verðhækkuninni. Þetta er hægt að gera enn. Stjórnin má ekki hika leng- ur með slíkar aðgerðir. Það er skýlaus þingvilji fyrir þeim. Þessvegna er ekkert í vegi þess, að þettá sé gert með bráðabirgðalögum, ef lagaákvæði skortir annars til slíkrar aðgerðar. Vilja hafa einka- rétt til áróðurs Alþýðuflokkurinn og vensla lið Ásgeirs Ásgeirssonar hafa verið að tala um það, að ekki ætti að hafa áróður í sam- vaka, heldur hið gagnstæða. Þeir telja kyrstöðuna sér hag stæðasta. Þessvegna studdu þeir hina glæfralegu sóun strlðsgróðans eftir megni, notaði ekkilþví að þeir vildu koma í veg stríðsgróðann til skipulegra j fyrir, að hann rynni til gagn framkvæmda. Slikar lét j iegra fara í framkvæmdir eru eitur i bein framkvæmda, heldur meginhluta hans sukk og óþarfa. Hvað eftir j um þeirra, eins og annað sem annað lögðu Framsóknar- J horfir til raunhæfra kjara- menn til á þessum árum, að bóta. Þegar búið var að sóa stríðsgróðanum yrði ráðstaf stríðsgróðanum fóru þeir úr að eftir markvissri áætlun stjórninni, því að þá töldu og meginhluti hans bundinn' þeir því ■ verkefni sínu lokið á sérstökum nýbyggingar- reikningi. Nýsköpunarstjórn in hafði þessar tillögur að engu. Starfshættir kommúnista í nýsköpunarstjórninni sýndu þgð og sönnuðu, að það eru ekki gagnlegar framkvæmdir og umbætur, sem fyrir þeim að hindra farsæla notkun stríðsgróðans. Með baráttu sinni gegn Marshallsamvinnunni hafa kommúnistar opinberað þennan f jandskap sinn gegn framförunum enn betur. Ef ráðum þeirra hefði verið fylgt, hefði þjóðin enn orðið af nýju virkjununum við Sogið og Laxá og áburðar- verksmiðjunni um ófyrirsjá anlega tíma. Kommúnistar voru hinsvegar sem betur fór, komnir úr ríkisstjórn- inni á þeim tima, og gátu því ekki tafið þessar fram- kvæmdir I þetta sinn, eins og þeir gátu meðan þeir sátu í nýsköpunarstjórninni. Hvað hátt, sem kommúníst ar gala nú um umbætur og framfarir, mun þjóðin ekki lengur blekkjast af þeim láta lætum þeirra. Verk þeirra sýna og sanna, að þeir beita áhrifum sínum gegn umbót- um og framförum hvenær, sem því verður við komið. Þeir telja kyrstöðuna og neyð ina vænlegasta til framgangs fyrir stefnu sína og vinna samkvæmt því. Ég tel hiklaust að valið hafi tekist mjög vel. — Allt frá því að ég var drengur og séra Bjarni Jónsson var ungur maður hefi ég þekkt hann af umtali. Tveir af bræðrum mínum voru sambekkingar hans í Latínuskólanum og samstúdentar með honum. Allt frá þeim árum hefi ég heyr£ þá tala um hann og aldrei nema á einn veg, að hann væri einn hinn bezt gefni og elskulegasti maður, er þeir hafi kynnst. — Síðan að ég kynntist séra Bjarna Jónssyni sjálfur persónulega eru um 30 ár. Öll þau kynni hafa einnig verið aðeins á einn veg. Þess lengri og nán- ari, því meiri virðingu og traust hefir hann áunnið sér í mínum augum. Séra Bjarni er hámenntaður gáfumaður. Sjálfstæður í skoðunum. Dug mikill, virðulegur og góðgjarn. Hann hefir afkastað stórum meiru en almennt gerist, hann hefir af frábærum dugn aði gengt umfangsmesta em- bætti landsins x 40 ár. Séra Bjarni á fimmtíu ára stúdentsafmæli í þessum mánuði. Hann er enn eins og ungur stúdent í anda og fram komu, frjálsmannlegur og glaður. Á þessum fimmtíu árjbandi við forsetakjörið. Þeir um, sem liðin eru frá því að ættu að hafa hreinskilni til hann lauk stúdentsprófi hef- ir lífið þó reynst honum lang- ur og þungur skóli. Öllum sín um prófum þar hefir hann lokið með miklum ágætum. Reynslan hefir kennt honum festu og alvöru. Stórar fylk- þess að orða þetta rétt, þvi þeirra skoðun er, að þeir ein- ir ættu og mættu hafa áróð- ur í sambandi við forsetakjör ið, enda hafa þeir óspart gert það. Það er nú komið í Ijós, að ingar standa nú að baki hon flokksvél Alþýðuflokksins hef um. Hann hefir ekki sóksLlr verið höfð í fullum gangi eftir því að láta á sér bera um margra mánaða skeið úti um fram það, sem skyldan um land til áróðurs og undir bauð honum. Hann mun ekki búnings að forsetaframboð " " ' ’ þess sjálfur ■*»-—*-«* £ £ - -- hafa óskað þess sjálfur að verða þjóðhöfðingi á Bessa- stöðum. Mikils metnir menn, sem þekkja hann og treysta honum, hafa beðið hann að taka að sér að skipa æðsta og virðulegasta valdasess landsins. Hann er vinur fólks ins. Þjóðin treystir honum. Það mun verða henni til gæfu að velja haxxn sem for- seta sinn. inu. Venslalið Á. Á. hefir einn ig tekið fullan þátt í þeim undirbúningi með margvís- legum áróðri og ráðstöfunum til þess að reyna að binda menn í fylgi við Ásgeir Ás- geirsson áður en menn höfðu hugmynd um hverjir biðu sig fram við forsetakjörið, og hafa ekki hlífst við að nota flokkssambönd sín út í æsar í þessu skyni. X. X.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.