Tíminn - 12.06.1952, Page 1

Tíminn - 12.06.1952, Page 1
Ritstjóri:. Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl; Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 12. júní 1952. 129. blaft Síldarverð ákveðið - 186 þús. tunnur seidar Fersksíldarvcrðið ákvcðið 157 kr. á temnu Síldarútvegsnefnd hefir gert fyrirframsamninga um sölu á samtals 186 þúsund tunnum norðanlandssíldar til Svíþjóð- j ^ = ar, Finnlands, Danmerkur og Bandaríkjanna. Langstærsti J fHHulir l FtlíTiSOKfl" Í kaupandinn er Svíþjóð, sem í ár hefir samið um kaup á 111.' | ®00 tunnum, þar þá Bandaríkin. Kosninganefndir og fulltrúar Framsóknarm. í ölium kjördœmum iHMtHimiiuitHumiHiiiiio övipjoo, sem 1 ar neiir samio um Kaup a m. e = ar næst kemur Finnland, síðan Danmörk og | f kV6ílD.i3. ^ Óvissa um Póllandssölu. Auk þessa hafði Síldarút- vegsnefnd náð samkomulagi við Pólverja um að þeir keyptu 50 þús. tunnur, þar af 20 þús. tunnur Faxasíld, en þar sem pólsk yfirvöld hafa eigi. stað- fest greiðslufyrirkomulag, sem nm var samið í verzlunarsamn ingi milli íslands og Póllands í des. s.L, er sem stendur full- komin óvissa ríkjandi um við skipti milli þessara landa. — Vonandi er þó að úr þessu greiðist fljótlega. Rússa vantar áhuga. Nefndin hefir, eins og und- anfarið, leitað hófanna við Rússa um kaup á síld, en fékk það svar, að þeir hefðu ekki, | sem stæði, áhuga fyrir síld-; I arkaupum héðan. Þjóöverjar keyptu allmikið af síld af oss fyrir strið, en ekki hefir tekist að selja þeim neitt að ráði eftir að styrj- öldinni lauk. Þykir þeim ís- lenzk síld of dýr. llafið samband við þcssar ncfndir og' ful|> trúa 05* gerið kosnlugu séra Bfarna Jéns> sonar seni allra giæsilegasta í öllum kjördæmum landsins eru nú starfandi héraðs nefndir Framsóknarmanna oS fulltrúar til undirbúningf: Framsóknarfélag kvenna 11 kjöri séra Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, við forsetakosn I í Reykjavík heldur fund í | (ingarnar 29. júni næstkomandi. Þá eru starfandi kosninga = Aðalstræti 12 á fimmtu-11 nefndir eða kosningafulltrúar í öllum hreppum landsins, I dagsk\ öldið kl. 8,30. Á fund |1 sem stan(ja j sambandi við héraðsnefndirnar að undirbún = Inum verður rætt um for- e i . . I setakjörið og mun Stein- 11osnmganna. = grímur Steinþórsson, for- 1 j Erfiðlega gengur að ná brotna öxl- inum nr Gretti Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði. Eins og skýrt hefir verið frá, þá bilaði dýpkunarskipið Grettir fyrir nokkru síðan, þar sem það var að vinnu í Patreksfjarðarhöfn. Brotnaði i m.a. öxull í moksturshj ólinu, | en mjög hefir reynzt erfitt að j losa öxulinn. Eru nú um þrjár j vikur liðnar, síðan haiin brotn aði og enn ekki séð, hvort hægt verður að losa hann, án þess að þurfa að flytja hann, og það sem honum fylgir til Reykjavíkur, en þetta eru mjög þung stykki og erfið í meðförum. Þegar síðast frétt- ist, var verið að gera síðustu tilraunina við að ná öxlinum þar vestra. Þau stykki, sem biluðu, hafa verið smíðuð í Reykjavík og eru þau komin vestur. Hærra verð en í fyrra. Þrátt fyrir mikla hækkun á síldartunnum og einnig veru lega hækkun verkunarlauna, sem stafar af hækkun visi- tölu, hefir vegna hagkvæmra samninga, reynst unnt aö hækka verð á fersksíld til söltunar, frá því sem það var s.l. ár. Á fundi Síidarútvegsnefnd ar í gær var ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á fersk síld (norðurlandssild) til söltunar: 1. Uppsöltuð tunna, 3 lög í hring, af hausskorinni og slógdreginni síld kr. 146, 00, sem að viðbættu 8% framleiðslugjaldi, kr. 11, 68, verður kr. 157,68. 2. Uppmæld síld, kr. 108,00 fyrir uppmælda tunnu, sem að viðbættu fram- leiðslugjaldi kr. 8,64 verð- (Framh. á 7. sxðu). | sætisráðherra hef ja I i ræður. Félagskonur, I mennið á fundinum. um- = | fjöl-11 • lllllllltllllllllMIIIIIIIIIIIIIIUIIHHIHUIIIIIIIIMIIMIIIIIIIII Stal bifreið og lenti í þrera árekstrura í fyrrinótt stal sextán ára piltur bifreið og handtók lög reglan hann, eftir nokkurn eltiixgaleik um bæinn. Bif- reiðin, sem pilturinn stal, var fólksbifreiðin R-5427, en hann stal hennU þar sem hún stóð við Hringbraut 101. Pilturinn var undir áhrif- um áfengis og hafði ekki bif reiðapróf, lenti hann í þrem árekstrum, þeim fyrsta á mótum Tjarnargötu og Von arstrætis, öðrum í Vonar- stræti og þriðja á Flókagötu, en þar handtók lögreglan hann. Pilturinn heitir Magni Ingólfsson, Langholtsvegi 89. — Það er sérstaklega brýnt fyrir Framsóknarmönnum á hverjum stað að hafa þegar samband við þessar nefndir og fulltrúa og veita þeim all ar þær upplýsingar, sem að gagni mega koma við kosn- ingarnar. Nefndirnar hafa þegar hafið starfið og er hér með skorað á alla Framsókn armenn og aðra stuðnings- menn séra Bjarna Jónsson- ar að gefa þeim allar nauð- synlegar upplýsingar og styðja þær á annan hátt í margvíslegum störfum þeirra. í héraðsnefndunum þessir menn sæti: e:ga 1. Reykjavík. Hannes Pálsson fulltrúi, Ragnar Ólafsson skrifstofu- maður, Hjalti Pálsson fram- kvæmdastjóri, Gunnlaugur Ólafsson skrifstofustjóri og Vilhjálmur Jónsson, lögfræð ingur. Getraunaseðlar inn- kallaðir kl. 18 Nú eru siðustu forvöð að spreyta sig á getraununum fyr- ir sumarhléið, því að síðasti get raunaseðillinn að þessu sinni verður innkallaður fyrir kl. 18 í kvöld. Á seðlinum eru ýms lið, bæði íslenzk og norsk. Þátttak- endum í getraununum virðist farið að ganga betur en áður, ef dæma á eftir fjölda raða með 10 og 11 réttar ágizkanir i síð ustu leikviku. Áður hafði hámark lð verið 10 réttar, en nú voru 17 wieð 11 í’étta. Tvær heilar beinagrindur finn- ast í fornri dys í Norðfirði Einkafrétt Tímans frá Norðfirði Fyrir nokkrum dögum fund ust tvær heilar mannabeina grindur í fornri dys, er verið var að grafa fyrir íbúðar- húsi á bænum Hellisfirði við samncfndan fjörð við sunn- anverðan Norðfjarðarflóa. Beinagrindur þessar eru af konu og karlmanni og auðsjáanlega frá fornri tíð. Verið að byggja upp. Bærinn Hellisfjörður hef- ir verið að nokkru leyti í eyði! unáanfarin ár, en í vor er Ingóífur Sigurðsson, bóndi, að hefja þar byggingu íbúð- arhúss. Ætlaði hann að byg&ja nýja húsið skammt frá gamla bænum á lágum hól, og er farinn að grafa þar fyrir grunni þess. Höfðu geymzt vel i leirlagi. ... Þegar hann var kominn nokkuð niöur, eða á annan metra, kom hann niður á tvær beinagrindur af mönn- um. Voru þær mjög heilleg- ar, og lágu beinin í réttri röð og voru jafnvel sum samföst. Lágu beinin í þéttu og þykku leirlagi, og höfðu því geymzt svo vel, en auðséð var þó, að beinin voru frá fornum tíma. Maður og kona, lágu á hliðinni. Auðséð var, að þetta var forn dys. Ofan á leirlaginu var moldarlag, en ofan á það hafði verið raðað grjóti. Beinagrindur þessar voru af karlmanni og konu, og höfðu líkin verið lögð á hliðina. í dysinni fundust engir mun- ir eða annað, en liún hafði þó ekki verið rannsökuð ná- kvæmlega í gær og ekki graf ið lengra niður né út til hlið anna, svo að þarná gæti ver- ið fleira. Ekki gamall kirkjugarður. Bærinn Heilisf jörður er ekki kirkjustaður að fornu né nýju, en gamlar sagnir herma frá bænahúsi þar. — Utar í túninu er sérkenni- legur þúfnakragi, og virðist bænhúsið og líklega graf- reitur hafa verið þar, en langt er þar á milli og þess staðar, cr líkin fundust. Auð séð virðist því, að líkin hafi verið dysjuð þarna, en ekki lögð í vígða mold, enda er tnginn kistuumbúnaður um þau. Mun finna annað hússtæði. Fornminjaveröi hefir ver- ið tilkynnt um fundinn, og mun hann gera ráðstafanir til nánari athugunar, en Ing ólfur mun hætta við bygg- ingu hússins á þessum stað og velja því annan, svo að ekki þurfi að raska meira en rannsókn krefur þessari dys. 2. Hafnarf jörður. Guðmundur Þorlákssoi. Ioftskeytamaður, Sigurðu) Guðraundsson, kaupmaðu) og Jón Pálmason verzlunar maður. 3. Gullbringusýsla. Valtýr Guðjónsson, fram kvæmdastjóri, Björn Péturs- son, útgerðarmaður, Gísli Sighvatsson, útvegsbóndi Sólbakka. 4. Kjósarsýsla. Magnús Sveinsson, oddvití Leirvogstungu, Guðmundui Tryggvason, bóndi, Kolla- firði og Jón Grétar Sigurðs son, stud.jur., Reynivöllum 5. Akranes og Borgarfjörð ur sunnan Skarðsheiðat Jónas Márusson, lögreglu þjónn, Jakob Sigurðsson og Halldór Magnússon, Akra nesi. — 6. Borgarfjarðarsýsla ofai Skarðsheiðar. Þórir Steinþórsson, skóla stjóri, Reykholti, Kristjár Davíðsson, bóndi, Oddsstöð- um og Bjöm Jakobsson kennari, Stóra-Kroppi. 7. Mýrasýsla. Sigurður Guðbrandssoii, mjólkurbússtjóri, Borgar- nesi, Sverrir Gislason, bóndi Hvammi og Jóhann Guð jónsson, bóndi, Leirulæk. 8. Snæfellsness- og Hnappi dalssýsla. Gunnar Guðbjartsson bóndi, HjarðarfeBi, Alexanci er Stefánsson, kaupfélagsstj Ólafsvík og Pétur Sigurðs ■ son, bóndi, Grafarnesi. 9. Dalasýsla. Ásgeir Bjarnason, alþm., Ásgarði, Halldór Sigurðsson, Staöarfelli og Haraldur Krist: jánsson, Sauðafelli. 10. Barðastrandasýsla. Ólafur Ólafsson, ltfst j., Króksfjarðarnesi, sr. Þórar inn Þór, Reykhólum, Sigurð- ur Elíasson, tilraunastjóri, Reykhólum. 11. Vestur-ísafjarðarsýsla. Eiríkur Þorstejnsson, kfstj. Þingeyri, séra Éiríkur J. Ei- ríksson, Núpi, Jóhannes Davíðsson, bóndi, Hjarðar- dal. (Framhald á 7. siðu) j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.