Tíminn - 12.06.1952, Síða 2

Tíminn - 12.06.1952, Síða 2
TÍMINN, flmmtudaginn 12. júni 1952. 129. blað. Hinn geðveiki konungur Jórdans leitar að drottningu sinni og syni Þau flúðu hann og leituðu verndar lög- reglunnar í Sviss og cru nú falin i Sviss Undanfarna daga hefir athygli fréttamanna be>nzt mjög að Talal, hinum nýkjörna konungi Transjórdans, og tilraunum þings- ins t>l að víkja honum frá völdum vegna geðvciki en setja elzta son hans, Hussein, sem er 17 ára, i konungsstól. Síðustu dagana hefir Zain drottning hans far>ð liuldu höfði ásamt krónprinsin- um í Sviss til þess að forðast fund við Talal, sem leitar þeirra mjög. Eftir morð Abdullah konungs í Jordan var Naif yngri sonur hans settur ríkisstjóri um sinn, vegna þess að Talal, þáverandi ríkisarfi var á geðveikrahæli í Sviss. Talal strauk þá af geð- veikrahælinu og fór heim, og var li.tlu síðar krýndur og neit aði eftir það að leita sér læknis- hjálpar. Kéðst á háttsetta gesti. Brátt sótti þó i það, að Talal fengi geðveikiköst. Komu þau fram í tortryggni gegn ýmsum fjölskyldumeðlimum, þunglynd isköstum, en þess á milli æð- isgengnu svalli. Gekk þetta svo langt, að nánustu venzlamenn hans voru ekki taldir öruggir um líf sitt I návist hans, og fyrir kom það, að hann gerði líkamsárásir á háttsetta gesti og ráðherra, sem komu í höll hans í erindagerðum. Strauk 'úr flugvélinni. Var nú reynt með öllum ráð- um að fá konung til að leita iækrlinga erlendis, en hann þver tók fyrir það. Tókst þó loks að Úívarpið Útvarpið í dag: KI. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 • Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisút varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25! Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: j Ilanslög (plotur). 19,40 Lesin dag skrá næstu viku. 19,45 Auglýsing1 a.r. 20,00 Fréttir. 20,30 Kórsöng "ur: Karlakór Reykjavíkur syng- ur; Sigurður Þórðarson stjórn- ar (þlotur). 20,40 Erindi: Bert- rand Russel áttræður (Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur). 21,05 Einsöngur: Anna Þrhallsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leik- ur undir. 21,25 Upplestur: ,Hlaup arinn frá Malareyri', sögukafli eftir Óskar Aðalstein Guðjóns- 1 son (höf. les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23,05 Dag-' skrárlok. Útvarpið á morgun. Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisút varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Æska“, eftir Joseph Conrad; I. (Helgi Hjörvar). 21,00 Einsöngur: Lulu Ziegler syngur dönsk vísnalög; Carl Billich leikur undir. 21,25 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs son). 21,40 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad", saga eftir Agöthu Christie (Her steinn Pálsson ritstjóri). XVII. 22,30 Tónleikar: Geraldo og hljómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Sextugur. Séra Erlendur Þórðarson frá Odda, Kjartansgötu 5, Reykja- vík, er sextugur í dag. Kvennadeild SUSf og kvenfélögin Keðjan og Hrönn þakka öllum þeim kon- um, er virkan þátt tóku í störf- um sjómannadagsins. Mynd þessi var tekin af Talal konungi, er hann kom með lest- inni t>l Genf frá París ásamt syni sínum fjögurra ára í leit að diottningu sinni og elzta syni. telja hann á að fara með fjöl- skyldu sinni til Frakklands og vonaði stjórnin að þar yrði hægt að koma honum á geðveikra- hæli til lækninga, er hann væri kominn á franska grund. Flug- vélin, sem flutti konung og fjöl skyldu hans, átti að koma við í Róm og taka bensín, en í flug- vélinni fékk konungur eitt kast og varð fullur tortryggni. Áleit hann, að verið væri að leiða sig í gildru til þess að flæma sig frá konungdómi. Kom til mikill ar orðasennu milli hans og Stundar nám i Bretlandi.' Hussein hefir stundað nám í Harrow í Bretlandi, en fékk ’ aukaleyfi um daginn til að hitta foreldra sína. Fyrst fór hann til I föður síns í París. en hélt síðan j til Lausanne til móður sinnar. Þegar Talal konungur frétti, ihvað þingið hefðist að, kvaðst , hann ætla þegar heim til Jórdan, fara með lest til Róm en fljúga þaðan. Lagði hann af stað með son sinn fjögurra ára, en breytti ferðaáætluninni og hélt til Lausanne til að hitta konu sina og Hussein son sinn. Drottningin flýr í felur. Þegar Zain drottning frétti, að Talal væri á le>ð frá París, greip hana niikill ótti, og var hún jafnvcl ekki örugg um Husscin fyrir honum. Mun hún hafa leitað á náðir svissnesku lögreglunnar sér til verndar, en fór síðan hið bráðasta ásamt syni sinum til ókunns staðar einhvers staðar í Sviss til þess að forðast fund við mann sinn og uppgjör milli feðganna. Talal kom hins vegar með son sinn til Genf og Lausanne og hóf leit að drottningunni, en hún hefir ekki enn komið fram. Talið er þó víst, að sviss neska lögreglan viti um dvalar stað hennar. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN og KAMMERHLJÓMSVEITIN Stjórnandi: OLAV KIELLAND TÓNLEIKAR á föstudagskvöld 13. þ. m. nián Sú breyting verður að tónleikarnir byrja kl. 9,45, en ekki klukkan 8,30. Aðgöngumiðar í þjóðleikhúsinu. o < > o < i (> (► (i (i (i o <► (» (► o <► (► J Rjómabússmjör Bögglasmjör Smjörlíki Kokossmjör Kökufeiti 40% ostur 30% ostur Rjómaostur Mysuostur Fæst í heildsölu hjá HERÐUBREIÐ Sími 2678. Taflið um konungdóminn. Talið er, að Zain drottning vilji láta setja Talal frá völdum vegna geðveiki en taka Hussein,1 sem verður myndugur næsta ár, I til konungs. Það er og vilji Tewfik forsætisráðherra, og er búizt við að þingið fari að vilja j hans. Naif, yngri bróðir Talals er nú staddur í Beirut, og vilja ýmsir stjórnmáiamenn í Amm- 1 an taka hann til konungs. Hann býst nú til að fara til Sviss til. fundar við bróður sinn og drottn ' inguna. Hussein, ríkisarfi Jórdans, sem nú er búizt við að taki við ríki. drottningarinnar. Ivsar tii Róm kom, strauk Talal af flugvellin um og fór með lest til Parísar, en Zain drottning fór til Laus- anne í Sviss. í næturlífi Parísar. Talal konungur leigði sér hús í Versailles, en leitaði sér ekki lækninga, heldur svallaði ótæpt í næturlífi Parísar. Þegar hér var komið, tók þingið í Amman að fjalla um mál konungs, og hefir Tewfik forsætisráðherra í Jórdan beitt sér fyrir því, að Talal yrði vísað af konungsstóli vegna þess að hann væri óhæf ur til ríkisstjórnar sakir geð- vaiki, en Hussein sonur hans tek inn til konungs. Karlshimpans- inn er siðlátur Hýðir konuna daglega Karlshimpansinn hýðir konu sína einu sinni á dag, en hann 1 er mjög siðlátur, er haft eftir þýzkum prófessor, sem hefir rannsakað lifnaðarháttu shim- 1 pansans um 30 ára bil. Prófess- 1 orinn segir ennfremur, að mað- urinn hafi glatað siðferðinu, þeg ar hann yfirgaf frumskóginn og fór að lifa á jörðu niðri, en hætti ferðum sínum eftir trjá- toppunum. Nú séu forboðnir ! ávextir yfir og allt um kring og ( fólk þekki ekki sín siðferðilegu , takmörk. Aftur á móti sé karl I shimpansinn húsbóndi á sínu | heimili og láti ekki nokkurn dag j líða, svo að hann berji ekki konuna. Ef sú athöfn falli niður á heimili shimpansans, þá finn ist frúnni sem hún hafi verið smánuð. SLANDSMÓTIÐ i: í kvöld kl. 8,30 leika (► ’O'1 (►" (► (» K.R. - VALUR ii HVOR SIGRAR? Sama lága verðið. Mótanefndin (» (» (» (► (► (» (► (► o (► wVAWWAW.VAWAW.VWAW.V.VAWVAWWAV 1 Þessar skrifstofurl I Ullarkápuefni í mörgum litum eru nýkomin. | í Kápuverzl. og Saumastofan | ■ l Laugaveg 12. | iiiiiiimiiiimiiiiiiiiMiiiiiiMiimiMimmiimiiimiiiiinib I; annast undirbúning og fyrirgreiðslu í Reykjavík fyrir stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar, vigslubiskups, ■I við forsetakjörið: Almenn skrifstofa í húsi Verzlunarmannafélags í Reykjavíkur, Vonarstræti 4 II. hæð, sími 6784, opin kl. 10—12 f.h. og 1—8 e.h. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu "■ sími 7100 (5 línur) opin kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. ■I Aðstoð við utankjörstaðaatkvæðagreiðslu í síma •I 7104 frá kl. 10—12 f.h. og frá 2—6 og 8—10 e.h. ■; ;■ Skrifstofa Framsóknarflokksins, Edduhúsinu, sím ar 6066 og 5564, opin kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. t Stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar eru beðnir að í ^ hafa samband við þessar skrifstofur. I; VV.V.V.W.V.'.V.V.V.WAVAWAV.V.V.V.V/AV.W.V W.VWAV.V.VV.V.V.VVAV.V.V.V.V.V.V.V/.V.VAWI * ? 1 j V^V^VV^fi^AVV^AV^VV^^JV^WyVVVVVWAVVV^AVVV,/VAVVW,.. 4 kaputau | Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Asgeirs Ásgeirssonar AuSturstræti 17 Opin frá kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.