Tíminn - 12.06.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 12.06.1952, Qupperneq 4
ú. TIMINN, fimmtudagiim 12. júní 1952. 129. blnff. jóhannes Jónsson: Orðið er frjálsf Samgðngur á Ströndum í Tímanum 25. marz s. 1. «r grein eftir Guömund H. Oddsson skipstjóra á m. s. ‘Mdi. Þar sem þessi grein á uö vera svar við grein, er ég sjómann, og því sé óþarfi að hann sjálfur láti endur- geta um nafn hans. Um afgreiðslumanninn prenta það, að það var af- á greiðslumaður ríkisskipa hér, Corax sendir mér eftirfar- ( að vekja nokkra samúð. Til þess andi hugleiðingu um drenginn, er hún alltof margtuggin. Enda Hólmavík er það að segja, að sem fór fram á að báturinnjsem fæ(j(iist með gyllta hnappa er það sanni næst, að kostir og hann talaði við afgreiðslu- J sneri við, en ekki ég. I þessu f á brjóstinu og borðalagða húfu ókostir haldist nokkurn veginn íikrifaði og birtist í Tímanum manninn á Drangsnesi, og sambandi talar hann svo um á höfðinu: . :tl. marz s. 1., þá kemst ég fékk þ£er upplýsingar hjá hon' norðaustan ofsa og snjókomu ekki hjá því vegna lesenda iílaðsins að svara þessari grein skipstjórans nokkrum urðum, þó hún sé tæpast íivaraverð.' Hann byrjar með því að ;aka upp úr áður nefndri blaðagrein minni og játar það : 'étt vera sem þar er sagt, en ::'ærir fram sem afsakanir fyr r sig. Vyrsta afsökun: Að skipstjórinn á Herðu- Dreið hafi sagt sér að hann Aefði mátt láta vörur til Haldrananess, upp á Hölma- dk. íóiinur afsökun: Hann segist hafa borið und :r umsjónarmann farmsins, :3igurð Thorarensen, hvað uezt væri að gera varðandi i osun á Drangsnesi og Kaldr- ítnanesi. um, að ekkert væri því til en segir rétt áður í grein fyrirstöðu,að m.s. Oddur gæti sinni, að það veður hafi ekki komið þar að bryggjunni. jskollið á fyrr en hann var Afgreiðslumaðurinn gkominn til Norðf jarðar. Hólmavík neitar því að hafa' Skipstjórinn segist hafa Mér datt þessi gárungasaga jafnt í hendur hjá konum og körlum svo að vart verði gert þar upp á milli hvaö hinar and í hug, er ég laugardaginn 23. | legu og siðferðilegu eigindir f,m. heyrði í útvarpinu sorgar- j snertir. Hins vegar er það vitað leikinn „Systkinin", eftir Davíð . ur hlutur, að þeir eru líkamlega Jóhannesson á Eskifirði, sem er J sterkari, og þar, hvað það snert Skagfirðingur að uppruna og ir minni máttar, sem auðvitað sagt skipstjóranum að ekki k°mió nokkrum smnum til|því þiotið að hafa heyrt marg-Jber að taka fullt tillit til í öll- væri hægt að losa vöruna á1 Bjarnarfjarðar og þekki þvíiþyælda sögu, sem gekk fyrir um samskiptum þeirra. Og það ' aðstæður þar. | áratugum síðan staflaust um 1 er gert, hvar sem nokkurrar sið Kunnugleiki hans er nú j Norðurland, um skagfirzkan 1 menningar verður vart. Skáldin samt ekki meiri en það, að | prest, sem átti að hafa hent J geta því með góðri samvizku hann virðist ekki vita' að *sams konar ógæfa og prestinn í sparað sér allar prédikanir um ? teresjan * Kaldrananesi var! 8»«™,,^ - ekki priðja afsökun: Afgreiðslumaðurinn á Drangsnesí. Því næst segir skipsijórinn í grein sinni: Þeir, sem þekkja Steingríms fjörö, vita að það er ekki hægt að telja nema mönnum, er ekkert þekkja til-staðhátta þar, trú um, að þeir þurfi að svelta heilu hungri á Drangs- nesi, þótt vörur þeirra séu landsettar á Hólmavík. Ég spyr: Hver hefir talað um hungursneyð á Drangs- nesi? Er það skoðun skipstjórans, aö eigi beri skyldu til að skila vörum á viðkomandi hafnir nema þar sé hungursneyð? Hefðir þú skipstjóri skilað vörunum að Drangsnesi, ef svo alvarlegt ástand hefði ver i einkadóttir — átti að hafa lof- azt hvað eftir annað systrum Hölmavík ásamt þekktum ið þar? lengd um 25 metra árið 1951. Það er rétt, aö m. s. Oddur fór upp að bryggju á Kaldr- ananesi í fyrravetur. Erindi hans var að taka þar veikan starfsmann Sikpaútgerðar ríkisins, sem varð að komast j smum> en sPur(‘ föður sinn, er þeir kvoddust, hvort allar stulk ur í Skagafirði væru systur sín- ar. þá hlið mannlegs lífs og ættu að gera eigi sízt vegna þess, hvað þessi andans fóstur þeirra sinum, en klerkur ætíð komið eru hlutdræg, eins og raun ber í veg fyrir frekara samband vitni, þeirra af skiljanlegum ástæð- um. Loks hafi pilturinn farið af landi burt um sinn í raunum Var þá fært að bryggjunni? | Síðan heldur skipstjórinn á fram og segir: >jómanni þar, töldu engar lík ir til þess að hægt væri að osna við vöruna á Drangs- íesi, þar sem svo mikill á- rlaðingur væri inn á Hólma- n k. Við skulum nú athuga nán rr þessar afsakanir skipstjór nns. Fyrst er þá hið umrædda eyfi, er skipstjórinn á Herðu öreið hafði gagnvart vörum að Kaldrananesi. Það virðist einkennilegt og iviðfeldið, að skip, sem flytja vörur til ákveðinna staða, ikuli samtímis fá leyfi til að osa vöruna á allt aðra staði. 5n í þessu tilfelli vil ég spyrja: Hvers vegna voru þá Kaldr- ananessvörur enn í Herðu- oreið? Ætli skipstjórinn á Herðu- oreið hafi ekki ætlað að skila þeim að Kaldrananesi í oakaleið? Hvernig var það, yfirfærði okipsjórinn á Herðubreið oetta leyfi sitt til skipstjór- ans á m. s. Oddi? Ef svo hefir verið, þá ffnst mér nokkuð mikið kapp i það lagt, að Kaldrananes- /örur kæmust seint og illa á í frásögnina hjá honum bless1 tafarlaust suður á Landsspít- ala til uppskurðar. Ég veit ekki hvort það er til að hrósa sér af. Þá segir þessi óaðfinhan- legi maður, skipstjórinn á m. s. Oddi: Þessi skefjalausa tilætlun- arsemi hjá mönnum yfiríeitt, ef ríki eða ríkisfyrirtæki eiga J í hlut, er slæm sýki fyrir þj óð arheildina, sem læknast þarf. Með öðrum orðum: Það er Hérkemuraðeinstilgreina'^fjalaus tilætlunarsemi af aukakostnaður og seinkun á afgreiðslu. Finnst ykkur lesendur góð- ir, þetta ekki bera ljósan vott um skyldurækni skipstjórans. Hann er leigöur starfsmað- ur hjá ríkisskip, og hann seg, ist halda að ríkisskip greiði þennan aukakostnað. Það kveður við annan tón síðar í grein skipstjórans, þar sem hann talar um tilætlun- arsemi og kröfur fólksins á hendur ríkisfyrirtækja. Skipstjórinn segir ennfrem ur. Þegar farið var framhjá Drangsnesi á útleið, var rætt um möguleikana til að kom- ast þar að bryggju, og töldu allir það ókleyft. Svo heldur skipstjórinn á- fólkinu að gera kröfur til að i þjónar þess geri skyldu sína. Skipstjórinn kallar það ó- forskammaðar orðsendingar, j ef fólkið gerir kröfur til starfs ■ manna ríkisins um að vinna 'að hagmunamálum fjöldans. Að fjöldinn sé ekki látinn líða fyrir duttlunga einhverra einstaklinga. Afgreiðslumaður ríkisskipa á Drangsnesi hefir það eftir ráðandi manni hjá Skipaút- gerðinni, að m. s. Oddur hafi kr. 3500 á sólarhring í strand- siglingunum hjá ríkisskip. Nú getið þið lesendur góðir reikn að út hve há upphæð þetta yrði um mánuðinn eða jafn- vel árið. Líklega dettur eng- um í hug að þar sé um kröf- ur að ræða. AÖ síðustu skorar svo skip- ikvörðunarstað. Önnur afsökun skipstjór- ans er sú að hann segist hafa oorið það undir einn heið- ursmanninn af m. s. Skjald- breið, Sigurð Thorarensen, hvað bezt væri að gera við- komandi losun á Drangsnesi og Kaldrananesi. Hann getur þess ekki hverju Sigurður svaraði, en segir þá svo í grein sinni: Hér var úr vöndu að ráða! Þriðja afsökun skipstjór- ans er svo það, að afgreiðslu maðurinn á Hólmavík, ásamt þekktum sjómanni þar, hafi ;alið engar líkur til þess að hægt væri að losna við vör- una á Drangsnesi,- þar sem svo mikill áhlaðningur væri inn á Hólmavík. Hver hann var þessi þekkti sjómaður, veit ég ekki, en skipstjórinn ætlast til af vizku sinni að lesendur blaðs :ins hljóti að þekkja þennan Að vfsu hafði hann dúrað s«f nn á mig að útvega r svolítið með veörið á meðan Slöierðif:. eða hegðunarvott- við fórum út fjörðinn og skal ^'0 ,^á A umboðsmonnum ég því ekki fullyrða að ekki j Skipautgerðarmnar her við hafi verið hægt að komast að iHnna °a' brvggiunni Leitaöu sjalfur, herra skip- Ekki vantar nú samræmiö stjóriþinnaeiginmeömæ^a^ Eg hef ekki rætt um hegð- un þína nema þessa einu um töluðu ferð, og læt mig litlu skipta aðrar ferðir þínar. Hitt er augljóst mál, að hefði framkoma þín verið alltaf og alls staðar hin sama og hún var hér umrædda ferð, þá væri búið að veita þér hvíld frá strandsiglingunum. Efni leikrits þessa getur því tæplega talizt frumlegt með því einnig, að fólk um allt land hef ir löngum smjattað á álíka sög- um, bæði um presta og aðra menn, en eigi sízt um prestana. Einnig er það mjög í „móð“, bæði í sögum og leikritum, þeg ar höfundarnir vilja lýsa ein- hverjum sárindum lífsins, að stúlkan eða eiginkonan eru látn ar vera píslarvottarnir. Samúð lesenda eða áhorfenda eða á- heyrenda er vakin til þeirra, þær látnar kveina og barma sér og-það látið beint eða óbeint í ijós, að þær séu hryggðin sjálf, þær beri alltaf hreinan skjöld. — Aftur á móti er venjulega karlkyninu lýst á hina sveifina: Þeir séu harðsvíraðir, ónærgætn lr og óeinlægir — svo ekki sé fastar kveðið að orði — við unn ustur sínar eða eiginkonur, trygglyndi þeirra af skornum skammti og þeir gleymi þessum englaverum sínum fyrr en nokk urn vari, þeir séu sjálfselskir og eigingjarnir, hugsi um það fyrst og fremst að bjarga mannorð- inu og prestarnir um að missa ekki hempuna. — Þau, skáldin, spara sjaldan að gera sem allra mestan muninn á konum og körlum. Þessi margendurtekna skil- greining höfundanna er fyrir löngu hætt að vera frumleg eða Frá hálfu hins opinbera er líka leitazt við að rétta konun- um hjálpandi hönd, enda þött sú hjálp sé að ýmsu leyti bæði meingölluð og hættuleg: Það hefir liðizt — og sjálfsagt verið leyft — að þær þyrftu ekki, ef þeim sýndist svo, að feðra börn sín og einnig að gefa þau. Hvort tveggja þessi ráðstöfun getur orðið giftum sem ógiftum kon- um mikil hjálp, bæði fjárhags- lega séð og gagnvart almenn- ingsálitinu, hafi þær „spjallazt" í lausatökum við karlmenn. En ráðstafanir þessar eru vægast ságt varhugaverðar á ýmsa lund og koma mér þá fyrst í huga systkinahjónaböndin, sem skáld ritahöfundarnir kenna venju- lega karlmönnunum, feðrunum, um. En það er orða sannast að þær ráðstafanir geta ekki síður komið sér vel fyrir þær en þá> enda gerðar fyrst og fremst fyr- ir hinar ógæfusömu mæður. En þær (þessar ráðstafanir) geta komið börnunum illa í koll, þeg ar þeim vex aldúr og þroski og þá um leið þjóðfélaginu öllu, því að komi það fyrir að þau, þessir föðurleysingjar eða „gjafabörn“ bindi huga eða hjarta við raunverulegt syst- kini sitt — án þess auðvitað að hafa minnsta hugboð um skyld- leikann, þá er enginn samvizku samur faðir til, sem geti aðvar- að og afstýrt slysinu. — Það hefði verið mikið nær og sjálf- sagðara að hjálpa þessum mæðr um á annan veg, gera þeim kleift að hafa börnin sín hjá sér, annazt þau og ala þau sjálf ar upp. Þá hefði í senn verið (Framhald. á 3. siðu) uðum. Þá segir skipstjórinn: Er við komum til Norðfjarð ar var skollið á austan hvass viðri, er síðan gekk upp í norð austan rok með snjókomu. Því næst tekur hann upp kafla úr grein minni, þar seg ir svo: Afgreiðslumaður ríkisskipa hér talaði strax við einhvern mektarfugl hjá útgerðinni og óskaði eftir að hann sæi um, að báturinn kæmi á fyrirskip aða viðkomustaði. Þessi mektarmaður bar því við að það væri viðsjárvert að láta bátinn snúa við inn á Steingrímsfjörð, þvi að veður spá væri svo slæm. Svo rökvilltur er þessi vesa lings maður, að hann beinir ofsabræði sinni að mér fyrir þessa ósvífni, sem hann telur vera, að láta bátinn snúa við inn á Steingrímsfjörð, þótt það sé skýrt fram tekið, og TENGILL N.F. Heiði TlS Kleppsveg Siml 8V 894 acnast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk tmlðjulagnlr, húsalagnlr, skipalagnir ásamt vlðgerðum og uppsetnlngu á mótorum, röntgentækjum og helmUis- Véluro, W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VW.V.'.V.W.V.’.V >1 Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur1: Gangstéttagjöld í tilefni af innheimtu gangstéttargjalda, sem nú stend ur yfir í Reykjavík, hefir Fasteignaeigendafélagið leitað eftir því við bæjaryfirvöldin: 1. Að veittur verði gjaldfrestur í samræmi við heimild laga nr. 42, 1911, um gjöld til holræsa og gangstétta í Reykjavík o. fl. 2. Að gjaldendum verði gefinn kostur á að kynna sér hvernig gjöldin eru reikuð út. I ■I Bæjaryfirvöldin hafa fallizt á þessi tilmæli Fasteigna- "I £ eigendafélagsins, og eiga þeir gjaldendur, sem óska eftir í V "■ Ji gjaldfresti að snua ser til skrifstofu borgarstjóra með !■ þau tilmæli. Upplýsingar um álagningu gjaldsins eru í* i* einnig gefnar þar og í skrifstofu félagsins, Austurstr. 5. I; :■ :: Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur ÍWVVV.V.V.V.VWAV.W.WAW.V.V.V.VAV.WA'AV Áskriftarsími Tímans er 2323 ciiiimamamiimiimsmmaeimiiiiiiimiiimmiiiiaiiiiamat

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.