Tíminn - 12.06.1952, Page 5

Tíminn - 12.06.1952, Page 5
129. bla'ð. TÍMINN, fimmtudaginn 12. júní 1952. 5. Fimmtud. 12. júní Helst friðurinn um forsetann? Margir eru nú kvíðnir vegria þéss, hve harðar deilur hafa risið í sambandi við forseta- kjörið. Þessir menn óttast, að búið sé með friðinn og ein inguna um forsetann, ef ekki tekst að draga úr þessum deil um og hindra það, að þær haldi áfram eftir kosningarn ar. Það þarf þó engan að undra, þótt deilur risu í ERLENT YFIRLIT: Sætí Síaiins veröur vandfyíít Vérður Mao Tse Tnng’ efÉirmaður lians sem andiegur leiðtogl kommiinista David Kelly, fyrrv. sendiherra vinna greinist á milli lokamarks Breta í Moskvu, er talinn dóm- og daglegra vinnubragða. Loka- bserari á rússnesk stjórnmál en markið er vitanlega sigur komm flestir tnenmaðrir sakir mikils únismans í heiminum, en til kunnugleika- og hlutlausrar þess að ná því marki, er ekki glöggskýggnfv Fyrir nokkru síð- hægt, að vinna eftir nemni al- an skrifaði hann fyrir eitt ensku gildri reglu, heldur verður að (W* í blaðanná gréinarflokk um þessi haga seglum eftir vindi, vinna' mál og 'fer Hér á eftir útdrátt- með þessum í dag og öðrum á ur úr þéirri grein hans, er fjall morgun o. s. frv. Mörgum kann aði um væntanlegan eftirmann að finnast þetta óheiðarlegt, en Stalíns eða réttara sagt það, tilgangurinn helgar meðalið. Á sem tækí við, er Stalín félli frá. þessum grundvelli héfir utan- Fáar spurningar heyrast ríkisstefna Sovétrikjanna einað hin ólíku öfl, sem bak við ið ófyrirleitinn baráttumaður Til of mikils mælzt Venslamenn Ásgeirs Ás- geirssonar treysta sér ekki til að’ mæla á móti því, að for- setinn eigi að vera hlutlaus gæzlumaður um framkvæmd þingræðisins og sameiningar tákn. En þeir segja þá um leið, til þess að afsaka frum- hlaup Ásgeirs Ásgeirssonar, ð Ásgeir hafi verið friðarins aður og mannasættir. Hins- 'vegar hefir þeim algerÞega áðst að sýna fram á, að nokk r sannleiksneisti sé í þess- um fullyrðingum, enda mun það erfitt. Ásgeir Ásgeirsson hefir ver- oftar í sambándi við Rússland byggzt síðustu 28 árin. | tjöldin stefna tvímælalaust að í pólitík. Um það mætti nefna i en „Verður stýrjöld?“ eða „Hvað! Það, sem hér hefir verið því að hrifsa yfirráðin í sínar mýmörg dæmi og hafa verið sambandi við forsetakjörið j tekur við, þégar Stalín deyr?“ jnefnt, er ekki nema viss þáttur ( hendur. Þar er í fyrsta lagi um nefnd, en eitt er gleggst. Það fyrst einn stjórnmálaflokkur | Með seinni spurningunni virð-' Stalínismans eða sá, sem snýr ! flokkinn að ræða, sem Lenín var j,egar hann gerðist for- inn fór inn á þá braut að ast menn oftast eiga við hinar út á við. Inn á við, hefir Stalín j hugsaði sér að hefði ráðin og , s f . . . * , " fyrstu afleiðingar af fráfalli. ektý síður breytt kenningum ! hafði næstum náð þeim, er veg- , ... y .... , Stalíns,; þ.e. hver verði eftir- | kommúnista, t.d. afnumið kenn! ur Sjdanoff var mestur. í öðru Up.v °1(5!0 U1” KJ01dæmamall° maður hans? eða hvaða breyt- ; inguna urn jöfn lífskjör og jöfn ; lagi er það hin öfluga leynilög arl° ^19*2. ■**a var lan<Irð her ingar verði á- upbyggingu stjórn ] laun, tekið upp ofsafyllstu þjóð- i regla og svo í þriðja lagi rauði (numið, og þurfti fyrst og arkerfisins. Þetta hafa mér j ernisstefnu, einokað list- j herifín. Allir hafa þessir aðil- fyrst og fremst á víðtæku sam alltaf funcTizt minniháttar at- ir og vísindi, og stungið ar lotið stjórn Stalíns. En tekst j komulagi að halda, til þess að riði og tilgangslitlar getgátur. undir stól gömlu kennisetn- reyna að koma einum af um deildasta foringja sinum í for setaembættið. Svo þýðingar- mikið og valdamikið getur for setaembættið verið, að eðli- legt var að gegn þessu yrði risið ákveðið og eindregið. Það bætti svo ekki úr skák, Hitt virðist.- mér miklu meira; ingunni um afnám ríkisvalds- ins. Það hefir þvert á móti ver- ið gert öflugra en nokkru sinni fyrr. máli skipta’áð reyna að gera sér að reynt var eftir megni að, grein fyrir afleiðingunum, þeg- koma þessu áformi fram með ar fra llðor- l,vi að itoma á aundrungu og S™ ofriði mnan hmna flokkanna. K ...’.____^OOIVVOVV , , . . , ! hafi þegar komið ser saman um, Flokksmenmrmr þar voru hvaga háltíir skuli á hafður, er hvattir til upþreisnar gegn stalín fellúr frá. Þeim er það þeim mönnum, er þéir höfðu ' manna beztv-ljóst, að innbyrðis- | greindum ástæðum ekki aðeins falið trúnaðarstörf fyrir sig, j deilur míili þeirra geta sett allt j rétt að hafa það í huga, hver og þeim innrætt að ráð 1 voða og orðið þeim sjálfum j verður eftirmaður hans sem hpirra væri nú mikiu verri fvr I hættulegastar. Þeir eru líka all- j stjórnandi Rússlands, heldur ] um, segir hann á einum stað, ir bióðina en ráð andstæðiiiíi 'ir svo handgengnir og fylgispak 1 einnig hvér verði eftirmaður heldur safna kröftum og beita (að frumkvæði mannsins, sem ° v'“i” +",i" hans sem lærifaðir og æðsti Leysir Maóisminn Stal- ínismann af hólmi? Þegar menn spyrja um eftir- mann Stalíns, er af framan eftirmanni eða efirmönnum reyna að ráða skynsamlega hans á sama hátt að halda fram ár málefnum landsins. fæturo JUm’ ^ lengdar,Þá kveikti Ásgeir Ásgeirsson Staiín hefir getað haldið þess old> sem loSaðl sy° ^att, aS um stríðandi öflum saman og tvennar alþingiskosningar, haldið metnaði samstarfsmanna einhverjar þær heitustu, sem sinna niðri vegna þess, að hann hér hafa átt sér staS, fóru er óvenjúlega sterkur persónu- ; fram á einu ári, og eftir þær leiki. Tvennt einkennir hann kosningar var svo volgt í glæS umfram annað. Það er þolin-íununi) að ekki var hægt að Sdrei leVaTkkur aTuSS "^uda Þmgræðisstjárn í tvö ar. A meðan þjoðin barðist, til. -■.. Stalinisniinn. Það, sém mér finnst mestu i ir Stalíh, að þeir munu telja T • i. Jþað skyldu sína að reyna að Slik vmnubroð hlutu alltaf ( fyigja stefnu hans áfram. Mín að skapa harðvítugar deilur, skoðun er því sú, að engar veru og hafa líka gert það. J legar breytingar verði fyrst eft Hjá deilum varð heldur,lr ffáfall Stalíns, hver sem eft- ekki komist fyrst kosning fór : irmaður hans verður að nafni fram á annað borð. Kosning ar, sem fara fram um áhrifá- minni og ópólitísk embætti, eins og t. d. prestsembætti,1 maii skipta í þessu sambandi er hafa oft vakið hinar áköfustu pag( hvórt eftirmaður Stalíns deilur. Slíkar deilur geta vel reynist fær um að gegna hinu skapast við forsetakjör, þótt (víðtæka hlutverki hans. Það engri þólitískri íhlutun sé til gæti fyrr en síðar haft hinar að dreifa. En vitanlega hafa j mikilvægustu afleiðingar. deilurnar að þessu sinni oröiö . stalm hefir ekkl aðeins ver- enn harðan yegna þess hvern aðeins mótað vinnubrögðin og íg Alþýðufl. og vensla- j jafnag árekstra hinna andstæðu lið frambjóðanda hans hafa afla, er keppt hafa um völdin. haldið á málum. I Hann hefir líka verið lærimeist Harðar deilur í sambandi ari °S andlegur leiðtogi. Það við sjálft forsetakjörið þurfa þlutverk hefir ekki verið þyö- hinsvegar ekki að verða til | er Jð sönnu fyrst og þess, að friðunnn íofm um fremst rauhsæismaður og at- sj álf t f orsetaembættið. Það fer allt eftir því, hvernig for setakjörið tekst. Það er ekki nema eðlilegt og venju samkvæmt, að frið- ur getur ekki haldist um for- setaembætti, ef það er skip- að pólitískum flokksleiðtoga. Það ríkir t. d. enginn friður um Aíiriol hinn franska, enda hefir hann verið hápólitísk- ur í embætisstörfum slnum. Það ríkti ekki heldur neinn friður um Hindenburg eða Petain, enda voru þeir kjörn ir til forsetastarfa sem póli- tískir leiðtogar, og höguðu sér samkvæmt því. Friður get ur því aðeins ríkt um forset- ann, að hann hafi staðið hæfilega utan við átök stjórn málanna og enginn flokkur líti hann því með tortryggni og telji hann andstæðing sinn. Samkvæmt þessum rökum er það ofureinfalt og auðskil hafnamaður. En hann hefir einnig verið andlegur foringi. Hann hefir umskapað stefnu Leníns og mótað hin kommún- istísku trúarbrögð, eins og þau eru í dag. Áður var það trú kommúnista, að heimsbylttngin yrði að -vera undanfari hins kommúnistiska skipulags og því yrði að leggja allt kapp á að knýja haná fram. Stalín leysti þessa trú áf hólmi með þeirri kenningU, að hæglega væri hægt að láta kommúnisma þríf ast í einu- eða fleiri löndum, þótt önnur lönd byggju við kapítalistískt kerfi. Stalín fann líka upp hina tækifærissinnuðu stefnu, sem er fólgin í því að prestur kommúnista. Eins og nú horfir, kem ég ekki auga á neinn rússneskan mann, er nýtur slíks álits og viðurkenningar, að hann geti ] þess? tekið það hlutverk Stalíns að sér. En það gildir um kommún- ismann eins og önnur trúar- brögð, að hann má ekki staðna, hann verður að endurfæðast og umskapast í samræmi við nýj- ar og breyttar aðstæður. Komm únisminn krefst óskeikuls læri- föður, eins konar páfa. Tító hefði ef til vill getað komið til greina, ef hann héfði ekki fall- ið í ónáð. Ef til vill vanmetur maður hina rússnesku samverka menn Stalíns og einhver þeirra kann að geta tekið þessa leið- sögu Stalíns að sér. Menn gerðu sér t.d. ekki grein fyrir þessum hættleikum Stalíns meðan Len- ín lifði. En eins og nú horfir í heiminum og þar sem þunga- miðjan í baráttu kommúnism- ^ans virðist vera að færast til Asíu, þá þykir mér ekki með öllu ólíklega ttlgettð, að Mao Tse Tung geti erft forustu Stalíns að þessu leyti. þeim á réttum tima og réttum elskar svo friðinn, fóru öll stað. Þetta hefir hann kunnað _ f járhagsmál landsins gersam öðrum betur. Vafalaust reyna lega úr skorðum, til óbætan- legs tjóns fyrir alla þjóðina. efttrmenn hans að fylgja þess- ; - ari reglu. En verða þeir menn til (Framhald á 6. síðu.) Raddir nábúanna Vandfyllt sæti. Það er ljóst mál, að hin tæki- færissinnaða Utanríkisstefna er Rússar hafa rekið seinustu 30 árin, hefir verið verk Stalíns. Það er líka ljóst mál, að Stalín hefði ekki getað gert allar þær kollsteypur, án þess að hafa völdin fullkomlega í sínum hönd um. Það sýnir þó kannske enn bet ur, hve sterk valdaaðstaða Stal' íns hefir verið, að hann hefir getað haldið í skefjum og sam- Kjör Ásgeirs Ásgeirssonar myndi þýða það, að forset- inn hætti að vera eining- armerki og sáttasemjari. Þau skilyrði, sem til þess þarf, uppfyllir hann ekki og getur ekki uppfyllt fremur en t. d. Ólafur Thors og Einar Olgeirs ið mál, að um Ásgeir Ásgeirsjson, svo að nefndir séu tveir son getur aldrei skapa^t ein- í menn, sem báðir eru dugandi ing og friður sem forseta. Vegna fortíðar hans og allra starfhátta hvílir á honum slík tortryggni og ótrú, að hann getur aldrei unnið sér þá almennu tiltrú, er forseti þarf að hafa. stjórnmálaleiðtogar eins og Ásgeir, en hafa ekki fremur en hann tiltrú sem sameiningar merki og hlutlausir sáttasemj arar. Úm séra Bjarna Jónsson gildir þétta allt öðru máli. ar er að bakh Árangurinn af allri þessari baráttu varð sá að reita af Framsóknarflokknum 4 þing sæti, enda til þess allur leik- urinn gerður. Þgð er hægt að skilja það, ... að Alþýðuflokkurinn beiti Bjarm Benediktsson sknfar þvílíkum bIekkingum og á. grein í Mbl. í gær um forseta óðri um friðarins mann> en kjorið og segir þar m. a: |skörin fer að færast upp f „Aðalverkefni forsetans er bekkinn, þegar menn úr Fram að vera mannasættir á milli sóknarflokknum eru svo ger forustumanna flokkanna, samlega blindaðir, að þeir kveða á um, hverjir skuli hafa le ja nöfn sín við þenna forgongu við myndun rikis- , , v , , , stjornar og taka af skarið með aroður um frlðarstarf og stjórnarmyndun sjálfur, ef sattastarf Asgeirs Asgeirsson flokksforilngjunum mistekst. iar. Það verður ósegjanlega erf- J Þótt það hefði ekki verið itt fyrir þann, sem hefir beina nema þetta mál eitt, var það andstöðu og vaandi vantraust nðg til þess, að ékki gat náðst allra flokka landsins nema samkomuIag um Ásgeir sem þess minnsta, að gegna Þessu ; forseta því að f forsetastarfið verkefm svo að vel fan, ef er hæ&t að yelja Mann sem er reyndur að því að vera friðarspillir. í það starf þarf fyrst og fremst friðsaman miann, sem reynir að bera klæði á vopnin, en gengur ekki fram um það að auka eldana. Forystulið Alþýðuflokksins og venzlamönnum Ásgeirs Ás- geirssonar var það og vel Ijóst frá byrjun, að þeir voru að kveikja eld í forsetamálinu með því að halda með frekju á framboði Ásgeirs Ásgeirsson ar. Þeir vissu það vel, að hann var og er einn af umdeild- ustu mönnum landsins og hlaut að vera það, vegna af- skipta sinna af mörgum mestu átakamálum á undan- förnum árum og alveg sér- staklega fyrir þrautseiga baráttu gegn Framsóknar- flokknum og öllum þeim mál um, sem Framsóknarflokkur- inn hefir lagt mest upp úr að koma áleiðis. Það er því til nokkuð mikils mælst við Framsóknarmenn, sem hafa fylgst með málefna baráttu Framsóknarflokksins, að biðja þá um að styðja Ás- geir Ásgeirsson. X. X. Þótt ýmsir kjósi kannske ann að forsetaefni fremur, ef fleiri væru í boði,færir enginn það á móti honum, að hon- um megi ekki treysta. Allt bendir því til þess, að um hann gæti skapast friður að afloknum kosningum og for- setaembættið yrði þannig borgið úr þeirri hættu, sem nú vofir yfir því. Þessvegna [ forsetaefnið, er mest eining er séra Bjarni Jónsson nú for myndi skapast um í forseta setaefni þeirra, er vilja stólnum, að kosningum lokn- tryggja frið og einingu um'um. Þessvegna mun hann forsetaembættið, þegar gjörn hljóta atkvæði þeirra, er ingarhi-íð kosningabaráttunn vilja skapa ró og frið um for- svo að vel verulega reynir á. Þetta er sú óhagganlega stað reynd, sem gerir það að verk um, að kosning Ásgeirs Ás- geirssonar getur beinlínis orð ið hættuleg fyrir eðlilega þró- un stjórnmálanna í landinu. Ég veit, að allt annað vakir fyrir Ásgeiri Ásgeirssyni. Auð vitað vill hann vera friðarins maður og mannasættir. En enginn er dómari í sjálfs sín sök, og kapp er bezt með for- sjá í þessu máli'sem öðrum. Alveg eins og Ásgeir Ásgeirs son getur ekki leyst þessa þraut, þótt feginn vilji hann, þá er það einmitt á færi séra Bjarna Jónssonar. Að kosningu hans standa tveir stærstu flokkar landsins og vitað er, að forustumenn hinna flokkanna hafa ekkert það út á hann að setja, er geri það hugsanlegt, að hann eigi erfitt með að gegna hinu vandasama starfi.“ Þetta rökstyður það, sem Tíminn hefir haldið fram, að séra Bjarni Jónsson sé það setaembættið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.