Tíminn - 12.06.1952, Side 7

Tíminn - 12.06.1952, Side 7
129. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 12. júni 19S2. % *—> Frá haf L til heiba Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er væntanlegt til Kópaskers í dag frá Seyðis- firði. Ms. Arnarfell átti að fara frá Stettin í dag áleiðis tU ís- lands. Ms. Jökulfell er í New York. Rikisskip: Hekla er í Bergen. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill var í Hvalfirði í gærkveldi. Eimskip: Brúarfoss kemur til Reykjavík ur um kl. 15,30 í dag 11. 6. frá Gautaborg. Dettifoss kom til New York 5. 6. Fer þaðan ca. 14.) 6. til Reykjavíkur. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 20 í kvöld 11. 6. frá Skaga- ' strönd. Gullfoss fór frá Leith 10. 6. til Kaupmannahafnar. Lagar | foss fer frá Akureyri um hádegi j í dag 11. 6. til Akraness o" Rvík ur. Reykjafoss kom til Rvíkur j 6. 6. frá Reyðarfirði. Selfoss fór frá Lysekil 6. 6. til Rvíkur. Trölla foss kom til Reykjavíkur 5. 6.1 frá New York. Vatnajökull fór frá Reykjavík 9. 6. til Antverpen Flugferðir Flugfélag Islands. f dag verður flogið til Akureyr ar, Vestmannaeyja, Blönduóss,1 Sauðárkróks, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Loftleiðir. Hekla er væntanleg til Rvíkur j kl. 15 í dag frá Stavanger og Fori | í Finnlandi. Fer til New York' eftir hér um bil tveggja tíma við dvöl í Reykjavík. Úr ýmsum áttum K ■ Það verður iðnaðurinn, sem að langmestu leyti hlýtur að taka 1 við fjölgun verkfærra manna í iandinu. _ Þakkir frá sjómannakonum. Okkar innilégustu þakkir til forstöðumanns og starfsfólksins í Iðnó fyrir alla þá hjálp, er það veitti okkur við veitingasöluna 7. og 8. júní í tilefni af sjómanna deginum. — Sjómannakonur og aðrir velunnarar. Ljósdufl í Faxaflóa. Eftirfarandi ljósdufl í Faxa- flóa, sem hafa slitnað upp, verða ekki lögð út aftur fyrst. um sinn: Nr. 2 64“08’3 n.br., 22°40’3 v.lg. Nr. 3 64°08’4 — 22°29’6 — Nr. 5 64°09’6 — 22°13’0 — Gagnfræðaskóla Vesturbæjar verður sagt upp klukkan tvö í dag. Uppsögnin fer fram í skólahúsinu. „Maður gullnu stjörnunnar“. Menn eru að velta því fyrir sér, hvers vegna Þjóðviljamönn um er meinilla við alla her- menn,nema rússneska og lepp ríkja þeirra. Þessi aðdáun kom fram í barnalegri gleði komm únista í gær, er þeir bntu í blaði sínu fágaða mynd af russneskum hcrmanni með stúlku. Yfir myndinni stóð: „Maður gullnu stjörnunnar“. Það skyldi þó aldrei vera, að allur fjandskapurinn gegn vörnum fslands stafi af ofur- ást kommúnista til „manns gullnu stjörnunnar“ og löngun þeirra til að fá rússneska her- menn hingað. Þá myndu komm Kosiiinganefndir (Framhald af 1. 6íöu.) 12. Isafjörður og Norður- ísaf jarðarsýsla. Ásgeir Sigurðsson, vél- smiður, Guðmundur Sveins- son, netagerðarmaður og Rannveig Hermannsdóttir, frú, ísafirði. 13. Strandasýsla. / Jónatan Benediktsson, kfstj., Ilólmavík, Magnús Gunnlaugsson, bóndi, Ósi, Magnús Steingrímsson, hreppstjóri, Hólum, Alfreð Halldórsson, bóndi, Stóra- Fjarðarhorni, Benedikt Grímsson, béndi, Kirkjubóli, Sæmundur Guðjónsson, bóndi, Borðeyri og Ólafur Einarsson, Þórustöðum. 14. Vestur-Húnavatnssýsla Skúli Guðmundsson, alþm. Laugarbakka, Guðmundur Gíslason, skólastjóri, Reykja skóla og Gústaf Halldórsson, vkm., Hvammstanga. 15. Austur-Húnavatnssýsla. Gunnar Grímsson, kfstj., Skagaströnd, Páll Geir- mundsson og Snorri Arn- finnsson, Blönduósi. 16. Skagafjaröarsýsla. Guttormur Óskarsson, verzlunarmaður, Sauðár- j króki, Kristján Karlsson, \ skólastjóri, Hólum og Tobías Sigurjónsson, bóndi, Geld- ingaholti. 17. Siglufjörður. Jón Kjartansson, bæjar- stjóri, Siglufirði, Ragnar Jó- hannesson, verzlunarstjóri og Stefán Friðriksson, Siglu- 1 firði. 18. Eyjafjaröarsýsla og Ak- 1 ureyri. Jakob Frímannsson, kfstj., Kristinn Guðmundsson,' skattstjóri og Halldór Ás- geirsson, fulltrúi, Akureyri. j Þorsteinn Sigfússon, bóndi, 19. Suður-Þingeyjarsýsla. Karl Kristjánsson, alþm., Húsavík, Finnur Kristjáns- j son, kfstj., Svalbarðsströnd, Þórhallur Sigtryggsson, kf- stj., Húsavík. 20. Norður-Þingeyjarsýsla. Björn Kristjánsson, fyrrv. alþm., Kópaskeri, Baldur Öxdal, hreppstjóri, Kópa- skeri, Sigurður Björnsson, skólastjóri, Kópaskeri. 21. Norður-Múlasýsla. Halldór Ásgrímsson, alþm., Vopnafirði, Páll Metúsalems son, bóndi, Refsstað, Örn Ingólfsson, Vopnafirði. 22. Norður-Múlasýsla, (Fljótsdalshérað). Þorsteinn Sigfúson, bóndi, Sandbrekku, Einar Sv. Magn ússon, bóndi, Valþjófsstaö, Björn Kristjánsson, bóndi, Grófarseli. 23. Suður-Múlasýsla. (Fljóts dalshérað og Reyðarfj.). Þorsteinn Jónsson, kfstj., Reyðarfirði, Stefán Einars- son, útibússtjóri, Egilsstöð- um, Sigurbjörn Snjólfsson, bóndi, Gilsárteigi. 24. Seyðisfjörður. Hermann Vilhjálmsson, Dóttir okkar SVAVA, sem andaðist i Farsóttarhúsinu i Reykjavík, hinn 1. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. þ.m. og hefst athöfnin kl. 13,30. — Ólöf Bjarnadóttir,‘ Jón Hallvarðsson. Seyðisfirði, Sigurður Sigfús- son, Seyðisfirði, Jón Þor- steinsson, Seyðisfirði. Sílífarvcrftið (Framhald aí 1. síðu.) ur kr. 116,64. í fyrra var verðið kr. 140,00, sem að viðbættu framleiðslu- gjaldi kr. 11;20 var kr. 151.20 fyrir uppsaltaða tunnu og kr. 104,00, sem að viðbættu fram- leiðslugjaldi kr. 8,32, var kr. 112,32 fyrir uppmælda tunnu. Um 8% framleiðslugjaldið gilda þau lagaákvæði, að það renni í síldardeild hluta- tryggingasjóðs bátaútvegsins. Reynist meðalafli herpinóta- skipa undir 6000 málum fell- ur gjald þetta þó til útgerð- arinnar, þ.e. sjómanna og út- gerðarmanna bátanna. Salt- tendur greiða í hvoru tilfelli sem er, hærra verðið, þ.e. kr. björn Högnason, prófastur, 1157^8 fyrir uppsaltaða tunnu Breiðabólsstað, Guðjón Jóns Gg kr. 116,64 fyrir uppmælda 25. Austur-Skaftafellssýsla. Aðalsteinn Aðalsteinsson, Höfn, Óskar Helgason, sím- stjóri, Höfn, Pétur Sigur- björnsson, járnsmiður, Höfn. 26. Vestur-Skaftafellssýsla. Vilhjálmur Valdimarsson, útibússtjóri, Kirkjubæjar- klaustri. 27. Vestmannaeyjar. Ólafur Björnsson, Sigríður Friðriksdóttir og Sigurgeir Kristjánsson. 28. Rangárvallasýslu. Helgi Jónasson, Stórólfshvoli, séra alþm., Svein- son, bóndi, Ási. 29. Árnessýsla. Jörundur Brynjólfsson, alþm., Kaldaðarnesi, Þor- steinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu, Gunnar Hall- dórsson, bóndi, Skeggjastöð-! um, Björn Sigurbjarnarson, gjaldkeri, Selfossi. tunnu. Tíunda Iicimsókiiin Carlsen (Framhald af 8. síðu.) sá þó merki eftir fleiri, en mátti ekki vera aö því að ; sinna þeim þá. Á suðurleið- inni heimsótti ég þá betur og veiddi þá fimm minka. Alls veddi ég þarna því 14 minka, en vafalaust þaff að hreinsa þar betur til. (Framhald af 8. síðu.) giftar og búsettar í Kaup- mannahöfn, og sonur, tíu ár- um yngri en yngri systirin, Allmikið um mink í Borgarfirði. Hina minkana veiddi ég í . . . ,Lundarreykjadal, Andakíl, sembýr sigundir aðtaká yið Norðurár(ial Qg & Mýrum Á ia Jji/1 Ju i MIIIIIIIIIIIIIIIIUmilllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIII* | Rafmagnsáhöld I | Ryksugur, 7 gerðir 1 Þvottavélar, 8 gerðir | Isskápar, 5 gerðir I 1 Bónvélar, 2 gerðir | Hraðsuðukatlar, 3 gerðir I I Straujárn, 5 gerðir | Ofnar, 4 gerðir | | Hrærivélar, 3 gerðír ; Rafmagnsklukkur, 15 gerðir 1 | Strauvélar, 2 gerðir 1 Háfjallasólir, 2 gerðlr | Þvotta-þurrkvélar | Uppþvottavélar i Hitavatnsdúnkar, 3 galL | Hárþurrkur § | Vöfflujárn S I Suðuplötur | Eldavélahillur, 4 gerðir 1 Brauðristar í Buxnapressur I . Í Slifsispressur | . I Vindlakveikjarar o. fl. o. fl. |. = VÉLA- OG | I | RAFTÆKJAVERZLUNIN | j í Bankastræti 10. - Sími 2852 § iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii»iii«»Mi»tiiiiiiiiiiiii»iiiiiuiii»»i*iiliii • þúsund plöntur. Félagar eru j, _ beðnir að fjölmenna og hjálpa til að ljúka Við gróðursetninguna ........ " á þessu sumri. ar í leppríkjum Rússa telja það sjálfsagða lífsreynslu fyrir stúlkurnar, að kynnast guð- legri náttúru föður Stalíns. Nýtt kvennablað, I 4.—5. hefti er komið út. Af efni þess má nefna Veig feg- Ferðafélag fslands urðarinnar, Heilsulindir lífsgras fer í Heiðmörk i kvöld kl. 7 anna, Reykjavík, frá nítjándu frá Austurvelli til að gróðursetja öld, eftir Kristínu Sigfúsdóttur, trjáplöntur í landi félagsins. Það athugasemdir, framhaldssaga og er þegar búið að gróðursetja um fleira. hinum litla en farsæla bú- garði. Frú Jenny undrast hvað lítið hlutfall af bænum sín- j um hún kannast við, eftir þessi 38 ár. „Esjan er þó eins og hún var“, segir frúin með hugðnæmu brosi. Þegar tveir cavalerar frá blöðum hafa um sinn rætt við hina einkennilega ungu og glæsilegu hálfsextugu j konu, sem mælir svo ótrúlega vel á íslenzka tungu, einangr- uð frá löndum sínum öll þessi ár, geta þeir ekki lengur orða bundist um hversu vel hún ber aldurinn. „Ætli það séu ekki hin daglegu störf sveita- j lífsins, sem hafa haldið manni j við,“ svarar frúin undur hóg- látlega. „Hvenær takið þið dag- inn?“ spyr annar blaðamað- urinn. „Klukkan 5. Mjólkurvagn- inn kemur kl. 6. Og síðan er nóg að gjöra allan daginn,“ segir frúin. Er nú hugleitt um jjosti og! galla hins svokallaöa 81 stunda vinnudags.og hversu á [ skorti hjá mörgum, sem hans, njóta, að gjöra sér grein fyrir,! að í rauninni er tíminn lífs- j ins eina sanna valuta. Frú Jenny Kiel hefir þegar' ekið um bæinn og næsta ná- grenni. Frændur og vinir j munu stuðla að því að hún j fái einnig séð sem mest af ná- j grannabyggðunum. Frúin dvelur á heimili æskuvinkonu, fröken Jó-;. hönnu Hansen, Vífilsgötu 22,; neðri hæð. Hún fer heim með Drottn- ingunni 11. júlí, og þarf því að geta nptið tíi^aj^. sepi;be§t. þessum slóðum er allmikið um mink. Ég hafði ekki tima til að fara í Breiöafjarðar- eyjar í þessari ferð, en fer þangað um næstu helgi, og þá um leið norður. ■<L j Gull ogsilf urmunir I 1 Trúlofunarhringar, stein- ; | hringar, hálsmen, armbönd i f o.fl. Sendum gegn póstkröfu. i GULLSMIÐIR | Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. aiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiia Kaopið Timapm! i Auglýsið í Tímanum Nautgripabása þessa smíðum við og afgreiðum með stuttum fyrirvara. — Básarnir hafa hlotið viðurkenningu Teiknistofu landbúnaðarins. Vélsmiðjan Klettur h.f. Hafnarfirði. — Sími 9139.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.