Tíminn - 12.06.1952, Qupperneq 8
„Enmr líiRíjr- f öig:
Sæti Stalíns verður vandft/llt
36. árgangur.
Reykjavík,
12. júní 1952.
129. blað.
Carlsen veiddi um 50
minka á hálfum mánuði
Fann minka á Skagastr., veiddi 14 minka
0
við Hriitafjarðará en hina í Borgarfirðl
Carl Carlsen, minkaeyðir, er nýkominn úr allmiklu veiði-
ferðalagi um Norðurland og Borgarfjörð. í för þessari veiddi
hann ails 49 minka á tímabiiinu frá 23. maí til 8. júní. Carl
lenti þó í stórhríðaráhlaupinu fyrir norðan og gat ekki ver-
ið eins athafnasamur og skyldi vegna þess.
Eden harðorður í | Tsunda heimsóknin
garðSyngmansRliee Frú Jestny mel koium í sumarltcimsóku
Refurinn var að
ráðast að lambi
á þjóðveginum
Þegar Carl Carlsen minka-
eyðir var á leið norður um
daginn og var kominn upp á
Holtavörðuheiði, sá hann hvar
grár, nýsmoginn refur var þar
á vegbrúnmni að laeðast að
lambi. Ók hann þar fram á
rebba og truflaði þessa iðju
hans. Brá rebba mjög og tók
hann á rás eftir veginum, en
Carlsen jók ferðina á jeppan-
um og elti hann um 500 metra.
Maður, sem með Carlsen var,
fór að taka til byssuna, en þá
fór rebbi út af veginum, og
Carlsen sleppti hundunum
þrem. Þegar þeir höfðu fundið
slóðina, tóku þeir á rás og
hurfu á eftir refnum út í busk
ann. En að þrem stundarfjórð
ungum liðnum komu þeir aft-
ur og munu ekki hafa náð refn
um.
Dýrbíts hefir orðið
vart í Sléttuhlíð
Frá fréttaritara Tímans
á Hofsósi.
Um síðustu helgi fannst eitt
tófugreni hjá Litlu-Brekku.
Náðist tófan strax, en ekki var
búið að ná yrðlingunum í
gær. Refurinn hefir ekki sézt
ennþá, enda hefir ekki verið
hægt að liggja við grenið að
staðaldri. Vart hefir orðið við
töluverðan dýrbít, en ekki er
vitað um neinn skaða af hans
völdum, það sem af er þessu
vori.
— Eg fór allt norður í Mý-
vatnssveit, sagði Carl, því að
þar eru nyrztu og austustu
slóðir, sem minks hefir orðið
vart hér á landi.
Enginn minkur í
Mývatnssveit.
í Mývatnssveit hafði fyrir
alllöngu fundizt einn mink-
'ur dauður við Laxá, og ann-
'ar sézt siðar og verið skot-
' inn. Nú leitaði ég allvandlega
1 meðfram Laxá neðan vatns,
1 en varð einskis var, sá hvergi
slóðir eða bæli, og vona ég, að
! engir minkar séu í Mývtans-
' sveit.
í Eyjafirði varð ég ekki held
ur minka var, og held ég, að
þeir séu ekki komnir þang-
að, og eigi hefir þeirra held-
ur orðið vart í Skagafirði.
AUmikið um mink
á Skagaströnd.
Það er ekki fyrr en kem-
ur vestur á Skagaströnd norð
anverðan, sem minks verður
vart svo víst sé. Þaðan höfðu
mér verið gerð orð í vetur, og
fór ég að Tjörn norðan Kálfs-
hamarsvíkur, og fann brátt
mikið af minkaslóðum og um
merkjum eftir minka í stór-
grýtisorð undir sjávarbökk-
um nokkuð norðan Tjarnar.
Þar var þó mjög erfitt að eiga
við hann og náði ég aðeins
einum mink þar. Þær slóðir
verð ég að athuga betur síð-
ar, og hafa þá gildrur með.
14 veiddir við Hrútaf jarðará.
Þegar ég var á norðurleið-
inni fór ég niður að Hrúta-
fjarðará rétt hjá Stað, og
leið ekki á löngu þar til hund
arnir voru búnir að ná ein-
um mink. Er skemmzt af því
að segja, að ég veiddi þar níu
minka á skammri stundu og
(Framh. á 7. síðu).
Eimskipafélag íslands
hagnaðist um 28 millj.
Eimskipafélag íslands h.f. hélt aðalfund sinn s.1. laugar-
dag og var fundurinn fjölsóttur. Eignir félagsins nema nú
liðlega 100 millj. króna, en skuldir að meðtöldu hlutafé um
24 milljónir króna.
I Eden utanríkisráðherra Breta
j ræddi Kóreumálin í neðri deild
brezka þingsins í gær. Kvað
hann 115 lík stríðsfanga, sem
myrtir hefðu verið af kommúnis
tískum meðföngum sínum, hafa
fundizt á Koje-eyju síðan í
haust. Hann ræddi og aðgerðir
jSyngmans Rhee forseta Kóreu,
er hann lýsti yfir hernaðará-
standi í héraðmu við Fusan og
fangelsaði nokkra þingmenn.
Rhee gerði þetta á þeim for-
sendum, að mikið væri orðið
um skæruhernað í héraðinu, en
nú væri sannað að rannsókn
lokinni, að slíkt hefði verið yfir
skyn ejtt. Kvað hann fulltrúa
brezku stjórnarinnar, Selvyn
Lloyd hafa skýrt Rhee frá and-
mælum brezku stjórnarxnnar
gegn þessu, og einnig mundi
brezka stjórnin vinna að því öll
um árum, að S. Þ. tæki í taum-
ana gegn einræðisstjórn Rhee.
Konurnar afhentu
11 Rúsund krónur í
byggingarsjóðinn
Konur úr kvennadeild Slysa
varnafélags íslands og kven-
félögunum Hrönn og Keðjan,
sem í eru konur vélstjóra og
stýrimanna, afhentu bygging
arsjóði dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna i gær 11 þús.
kr., sem er ágóði af kaffisölu
o. fl. á sjómannadaginn. Bygg
ingarsjóðurinn hefir beðið
blaðið að flytja konunum al-
úðarþakkir.svo og Oddi Helga
syni og starfsfólki í Iðnó fyrir
drengilega aðstoð við kaffisöl
una. —
Búið er nú að draga í happ
drætti sjómannadagsins, en
vinningar verða ekki birtir
alveg strax vegna þess að skil
vantar enn frá sumum stöð-
um úti á landi.
Meiri fórnir,
segir Churcbill
Churchill, forsætisráðherra
Breta, hélt ræðu í gær og
brýndi fyrir þjóðinni að vera
samtaka um að vinna bug á
þeim efnahagsvandræðum,
sem Bretar ættu nú í. Hann
sagði, að af því stafaði meiri
hætta en menn gerðu sér al-
mennt grein fyrir^og þar væri
blátt áfram um lífið að tefla
fyrir brezku þjóðina. Enn
yrði þjóðin að færa fórnir,
jafnvel meiri en nokkru
sinni fyrr, ef takast mætti að
koma þjóðinni á traustan
efnahagsgrundvöll.
húigað eftir 38 ára dvöl í Ðaim&örku
Þegar Þorfinnur Kristjánsson prentari og ritstjóri í Kaup-
mannahöfn kom hingað heim eftir 30 ára dvöl árið 1946,
hugkvæmdist honym að beitast fyrir því, að landar, sem
lengi hefðu dvalið í ;Ðanmörku, gætu átt þess kost að sjá
sitt gamla Iand, áður en það yrði um seinan.
barna, sem greifinn hafði tek
ið i fóstur. Síðar vann hún
sem þjónustustúlka á Lýðhá-
skólanum í Askov. Þar kynnt
ist hún manni sinum, Karli
Kiel, sem er aldanskrar ættar,
þrátt fyrir þýzkt ættarnafn.
Bú sitt reistu' þau í smá-
býli, sem er 6 hektarar að
stærð, þar sem byggðarhverf-
ið heitir Seggelúnd við Kristi-
ansfield á Suður-Jótlandi,
landi, sem Danir fengu aftur
frá Þjóðverjum 1918. Þarna
hafa þau hjónin komið upp
góðu íbúðarhúsi og fénaðar-
húsum. Áhöfnin er 5 kýr, 5—
12 svín, 2 hestar, 100 hænsn
og prýðilega yrktir aldin- og
matjurtargarðar, en fyrst og
fremst til heimilisnota. Úr
garðinum fær heimilið auk
Og hugmynd smni nefir algengra matjurta, epli, per-
Þorfinnur komið niður á jörð ur, plómur, auk ribs-, stikils-
ina með þeim hætti, að tíu og sólberja.
slíka gesti hefir börið hér að Börnin þrjú. Tvær dætur
1 garði a síðustu 5 árum. (Framh. á 7. síðu).
Tíundi gesturinn, sem kom
með Gullfossi að þessu sinni,
er frú Jenny Kiel, sem fór 18
> ára að aldri til Danmerkur og
! hefir nú dvalið þar samfellt
í 38 ár.
j Frú Jenny er fædd í Reykja
vík, dóttir Jörgensens málara
1 meistara og frú Rósu,. dóttur
Friðriksens bakarámeistara,
er starfrækti löngum svo-
nefnd Friðriksensbakarí við
Ficherssund, en föðuramma
frú Jenny var frú Halberg,
sem reisti og starfrækti Hótel
ísland um langt skeið. Bróð-
ur á frúin hér í bænum, Lárus
skiltamálara Jörgensen. Rósa,
móðir frú Jenny,' dvelur nú
hjá dóttur sinni á Suður-Jót-
landi. Er hún af ætt séra Jóns
Austmanns, og er nú 75 ára
að aldri.
Frú Jenny hóf starfsemi
sína í Danmörku sem aðstoð-
arstúlka hjá frænku sinni
einni, á herragerði, Alhefeldt
Lanvig, en frænkan annaðist
fóstur 10 munaðarlausra
Aðalfundur Sjóvá-
*
tryggingaf él. Islands
Aðalfundur Sjóvátrygginga-
félags íslands h.f. var haldinn
9. þ. m. í upphafi fundarins
minntist formaður félagsins,
Halldór Kr. Þorsteinsson, nokk-
urra manna, sem talsvert koma
við sögu félagsins og látizt hafa
milli aðalfunda, þeirra Sveins
Björnssonar forseta íslands, Guð
mundar Ásbjörnssonar, forseta
bæjarstjórnar Reykjavíkur og
Þórðar Ólafssonar, útgerðar-
inanns. Tekjuafgangur félags-
ins var kr. 206,420,39. Stjórn fé-
lagsins skipa nú eins og áður
Halldór Kr. Þorsteinsson for-
maður, Lárus Fjelsted, Hallgrím
ur Benediktsson, Hallgrímur A.
Tulinius og Sveinn Benedikts-
son, sem kosinn var i stað Guð-
mundar heitins Ásbjörnssonar.
í upphafi fundarins minnt-
ust fundarmenn þeirra félags
manna, sem látist höfðu frá
þv síðasti aðalfundur var hald
inn, en þeir eru Sveinn Björns
son, forseti íslands, Guðmund
uh Ásbjörnsson, forseti bæjar
stjórnar, Einar Stefánsson,
skipstjóri og Oddur Jónsson
vélstjóri.
28 millj. króna
hagnaður á árinu.
Hagnaðurinn af rekstri fé-
Jagsins á síðasta ári nam 28
iBillj., en félagið hafði. alls
26 skip í förum, er fluttu sam
tals 212,554 smálestir af vör-
um að og frá landinu. Ferðir
skipa félagsins urðu alls 66
milli landa og 33 út á land, en
leiguskip félagsins fóru 25
ferðir milli landa og fjórar
ferðir út á land. Halli varð á
leiguskipunum, en töluverð-
ur hagnaður af rekstri eigin
skipa. Félagið á nú átta skip,
og samningar hafa farið fram
um smíði tveggja nýrra. —
Skuldlaus eign félagsins er nú
66,l millj. samkvsemt - efna-
hagsreikningi.
Tvö tófugreni fnnd-
in á Barðaströnd
Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði.
Vart hefir orðið við dýrbít
á Barðaströnd og mun hann
hafa drepið eitthvað af lömb-
um. Tvö greni hafa fundizt
og hefir annað þeirra þegar
verið unnið, en verið er að
vinna hitt. Búizt er við, að um
fleiri gren sé að ræða og verð
ur reynt að hafa upp á þeim
á næstunni.
Guðmundur Júní strand
ar i
Fór á hiiðiiia eli náðist út eftir hálfan ami»
- an sólarhring óskemmdur að kalla
„Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði.
Tograrinn Guðniundur Júní frá Þingeyri kom til Patreksfjarðar
á mánudagskvöld, eJi þegar hann sigldi inn í höfnina, strandaði
hann á ytri tanganum. Ekki tókst að losa togarann af strandstaðn-
um fyrr en eftir einn og hálfan sólarliring.
hann á töluverðri ferð í strand
Innsiglingin inn í Pátreksfjarð
arhöfn er mjög þröng og má
' ekkert út af bera, svo að skip
1 strandi ekki þar. Þégar togar-
| inn Guðmundur Júní ætlaði inn
á höfnina á mánudagskvöldið,
: bar hann upp á ytri tanga hafn-
arinnar.
Var á töluverðri ferff.,
Háflæði, var, þegar togarinn
sigldi .inn á, h&fnlna., og stgldi
á tanganum. Þegar fjaraði út,
hallaðist skipið mikið og var þil
farið nærri lóðrétt. Óttuðust
menn að skipinu kynni að
hvolfa, þar sem djúpur áll var
á aðra hlið þess. Það tókst að
ná togaranum út einum og hálf
um sólarhring eftir að hann
strandaði. Eitthvað mun botn
togarans hafa skemmzt, en eng
in lek} mun hafa komizt að hon
um. .