Tíminn - 13.06.1952, Síða 2

Tíminn - 13.06.1952, Síða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 13. júní 1952. 130. blað, * Hjálmfura fósturbarn á íslandl: Fræið tekið á Karmelfjalli, sáð í Noregi og plantan flutt hingað BÆNDUR o o o o Vex nú í blómapotti iimi í síofsi undir vernd ai'heiidi Ingólfs Davíðssonnr, grasnfr. Norska skógræktarfólkið kom urinn upp á Ingólfi Davíðssyni, ekki aðeins til þess að gróður- [ sem hann kvað allra rnanna setja skóg hér, það hafði einnig heppilegastan fóstra hins suð- ýmislegt meðferðis af góðum' ræna barns. Eftir viðkomu á gjöfum hingað, sem áður hefir ' ritstjórnarskrifstofu Tímans, verið skýrt frá. Og einn skóg- j þar sem mynd sm er hér fylgir rræktarmarínanna hafði einnig! ::neð sér eina skógarplöntu, sem ' . að vísu var ekki stórvaxin og utlar líkur eru til að verði stór- viður á íslenzkri grund, en á sér ’pó harla merkilega sögu. »æ frá Karmelfjalli. • Þessi maður var Högne Skeids voll, blaðamaður við GulaTidend :i Noregi, og skógarplantan, sem 'hann hafði meðferðis, var aðeins þrír þumlungar að hæö og nefn ■st hjálmfura. En þetta litla tré. sem óx á Karmelfjalli í iandinu ríelga, flutt til. Noregs og , séð þar í blómapott inni fyrir tveim arum. :i ostaumbúðum frá Noregi. Þegar Högne Skeidsvoll réð :cslandsför sína með skógræktar :c'ólkinu, kom honum til hugar, að gaman væri ■ að hafa eina .plöntuna, sem óx af fræinu frá Karmelfjalli, með sér til íslands. Tók hann hana ásamt rótar- :.nold úr pottinum og bjó um :i vatnsheldum pappír, sem raun ar var fagurlega áprentaður og ætlaður utan um osta frá ágætu :.njólkurbúi á Hörðalandi. Þar ut an um var brugðið dagblaði. í þessum umbúðum lagði nú Kar- :.neltréð unga leið sína yfir Is- i andsála í vörzlu Högna. ,'í hendur Ingólfs Davíðssonar. Þegar til íslands kom, hitti Högne Skeidsvoll blaðamann frá Tímanum og spurði, hvaða grasa og gróðurfræðingi íslenzkum væri helzt að fela við þennan ;il fyrirgreiðslu og vaxtar í ís- ienzkri rnold. Stakk blaðamað- Níu japanir í Brasilíu fremja harakiri Nýlega frömdu níu Japanir harakiri í einu, en þetta átti sér stað í Sao Paulo í Brazilíu. Fjórir japanskir menn, þrjár kon ! ur og tvö börn, höfðu tapað máli, sem varðaði húsnæði þeirra og áttu þeir að flytja, en neituðu. Þegar lögreglan kom og ætlaði að skerast í leikinn, læstu Jap- I anirnir sig inni í húsinu og ^ kveiktu í því. Þegar lögregl- j unni tókst að brjótast inn, höfðu ! allir þessir Japanir svipt sig líf | inu með harakiri. VIÐ ERUM TVEIR sjö ára drengir, sem viljum endi- * # lega komast til snúninga í sumar. Eru engir bændur í ♦ ♦ landinu, sem þurfa okkar með? — Tilboð sendist af- ▼ greiðslu blaðsins, merkt „Bændaefni." ♦ ! ( Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Árshátíð : ÚtvarqiB 'Útvarpi'ð í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. :.0,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisút varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 /eðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19,45 . luglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 'jtvarpssagan: „Æska“, eftir Joseph Conrad; I. (Helgi ríjörvar). 21,00 Einsöngur: Lulu Iðiegler syngur dönsk vísnalög; Oarl Billich leikur undir. 21,25 Jþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs ,ion). 21,40 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Leynifundur í Bagdad“, ■ >aga eftir Agöthu Chrtstie (Her steinn Pálsson ritstjóri). XVII. 22,30 Tónleikar: Geraldo og ríljómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. (jtvarpið á morgun: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút- '^arp. 12,50—13,35 Óskalög sjúkl- :mga (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Sam- söngur (plötur). 19,45 Auglýs- tngar. 20,00 Fréttir. 20,30 Tón- teikar (plötur). 20,45 Leikrit: .Eiginmaður Helenu" eftir Philip Moeller, í þýðingu Stefáns Jónssonar fréttamanns. — Leik stjóri: Jón Aðils. 21,35 Tónleik- ar: Melachrino strengjahljómsv. leikur (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plöt ur). 24,00 Dagskrárlok. Hjáhnfuran unga, er hún kom úr ostapappírsumbúðunum eftir ( förina yfir íslandsála. Ilún er aðcins tveir eða þrír þumlung- ar á hæð, enda ekki nema tveggja ára. var tekin, kdmst hia helga íré í hendur Ingólfs Davíðssonar, sem bjó því vöggu í íslenzkri : mold í blómapotti inni í stofu jhjá sér, og þar dafnar það vel. Algengt tré í Miðjarðar- hafslöndum. Ingólfur Davíðsson segir,- að hjálmfuran sé algengt tré og stórvaxið í Miðjarðarhafslönd- um, en þrííist ekki á norðlægum slóðum, til dæmis ekki norður í Danmörku. Eru því litlar líkur til, að tré þetta geti vaxið hér á íslenzkri grund, en Ingólfur mun reyna að láta það dafna inni svo lengi sem kostur er. Verður fróðlegt að vita, hve há- um aldri og miklum vexti það nær hér. Eldgos á Stromboli SíðastUðinn laugardag fór eld fjallið Stromboli á samnefndri eyju norðaustur af Sikiley að gjósa. Hvítglóandi hraunstraum ar streymdu niður hlíðarnar frá þremur gígum í fjallinu og runnu í hafið, en þar sauð og kraumaði og háir gufustrókar stigu til lofts. 1200 íbúar eru á eyjunni, eru þeir búsettir í þorpi, sem liggur töluvert frá þeim stöð um, sem hraunstraumarnir falla við eldgos. fbúarnir eru mest- megnis fiskimenn, og safðnaðist fólkið saman á götunum, þeg- ar gosið hófst, en sumt hélt til þorpskirkjunnar og baðst fyrir. Bátar voru hafðir til reiðu við ströndina, svo að hægt væri að yfirgeía eyjuna skyndríega, ef útlitið breyttist og lífshætta yrði að dvelja þar lengur. Það var á Stormboli, sem Ro- berto Rosselini stjórnaði kvik- myndatöku, þar sem Ingrid Berg manr lék aðalhlutverkið. Nemendasambandsins verður að Hótel Borg mánudaginn 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 18,30. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Borgar (suðurdyr) í dag og á morgun frá kl. 16—19 báða dagana. Pantaðir miðar óskast sóttir í dag. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að menn úr „Jubil“ árgöngum verða sjálfir að sjá um að vitja miða sinna. Stjórnin. : ♦ í | Myrti vinkonu sína i aftursæti j bifreiðar j Síðastliðinn lau'gardag var framið frernur óvenjulegt morð í London. Atvik voru þau, að ung hjónaleysi voru á heimleið ! í leigubifreið og varð þeim sund (urorða. Endirinn varð sá, að pilt urinn myrti stúlkuna í aftursæti ' bifreiðarinnar. Bifreiðarstjórinn lét þess getið við yfirheyrslu, að hann hefði heyrt ávæning af einhverju ósamkomulagi á milli þeirra stuttu eftir að þau komu inn í bifreið'ina, en hann hefði ekki veitt því neina sér- staka athygli, enda væri það siður en svo vanalegt í hans1 t SILDARSTULKUR Nokkrar stúlkur óskast til Þórshafnar í sumar. Venju- legar kauptryggingar. Príar ferðir og húsnæði. Upp- lýsingar í skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar,, Hafnar- hvoli, 4. hæð. Símar 1574 og 7774. Söltunarstöðin MÁIVI \ t starfi að heyra farþega fara í. hár saman. Hann heyrði, að, stúlkan hrópaði og deildi alvar ] lega við piltinn, unz allt varð j skyndilega hljótt. Fannst bif- j reiðarstjóranum, sem ekki væri! allt með felldu, stöðvaði hann j því bifreiðina og fór út og opn- aði afturhurðina, en þegar hann opnaoi húrðina, féll unga stúlk- an út og ekki sjáanlegt, að hún væri með lífsmarki. Bifreiðar- stjórinn setti hana aftur inn í sætið og ók til næstu lögreglu- stöðvar. Kom þá í ljós, að stúlk- an hafð'i verið myrt og var pilt urinn handtekinn. Viðurkenndi hann þegar morðið, og óskaði eftir dauðadómi hið fyrsta. Lagnlng flugbrautar (Framhald af 1. síðu.) ákveðin hefir verið endanleg stærð hennar. Flugráð mun nú vera væntanlegt austur og munu þá verða teknar nánari ákvarð anir um lengd brautarinnar. Keppzt er nú við að ljúka þess- um kafla, sem fullgerður verður að sinni og á honum að vera lokið áður en landsmót ung- mennafélaganna verður haldið að Eiðum í byrjun næsta mán- aðar. Happdrættislán ríkissjóðs ý Ekki hefir enn verið vitjað eftirtalinna vinninga í f B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs, sem útdregnir t D voru þann 15. júlí 1949: 10.000 krónur: 12973 5.000 krónur: 53912 2.000 krónur: 6052, 17085, 104235 1.000 krónur: 6014, 32528, 74657, 138103 500 krónur: : 2242, 9233, 22571, 23284, 25064, 25173, 32070, 32222, 36279, 38163 40181, 45370, 56427, 58478, 58533, 59311, 71104, 72335, 76670, 78774, 88012, 102539, 108188, 110136, 122304, 132921, 142339, 145248. | 250 krónur: < 819, 10781, 15314, 17456, 17662, 18496; 20863, ( 24527, 25196, 29544, 32132, 32357, 36571, 39248, •< < 39418, 39485, 40133, 40735, 45374, 49827, 53865, < 55174, 58803, 58810, 59818, 62520, 62728, 66952, < i 70021, 70151, 71276, 71567, 73177, 74230, 77757, <> 85516, 86979, 91559, 92141, 92958, 93803, 94693, 96559, 98453, 103484, 105004, 109565, 112805, 122230, 131734, 138429, 141673, 143165, 145363. Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. júlí 1952, verða þeir eign ríkissjóðs. — FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 11. JÚLÍ 1952. WH Gerist áskrifenðnr að «7 • ssTteíwflflsniílipiNffiiNiiP • AuylýAii í Yíntahum • rnrTiMiÍTiMfliyiMmliiiiiiNwiiMfiiiiii * imcmum Áskrlft’ rslml Z3Z Auglýsið í Timanum Þakka auðsýnda samúð við fráfall og útför INGIBJARGAR KRISTMUNDSDÓTTUR. Sérstaklegar þakkir flyt ég starfsfólki og vistmönnum Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund fyrir hlýhug og vináttu í garð hinnar látnu á liðnum árum. Ásgeir G. Stefánsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.