Tíminn - 13.06.1952, Síða 5

Tíminn - 13.06.1952, Síða 5
130. blað. TÍMINN, íöstudaginn 13. jtíní 1952. 5. Föstud. 13. jiíní Átökin í Frakk- landi Um þessar mundir standa yfir í Frakklandi átök milli stjórnarinnar og kommún- ista, sem veitt er athygli um allan heim. Franski kommúnistaflokk- urinn er tvímælalaust sterk- asti kommúnistaflokkurinn í Vestur-Evrópu. Að vísu hefir gengi hans minnkað verulega frá stríðslokum. Þó fylgdu honum að málum um 5 milj. kjósenda i seinustu þing- kosningum. Flokkurinn telur um 600 þús. félagsbundinna manna. Sellustarfsemi hans er mjög vel skipulögð. Flokk- urinn hefir jafnframt komið sér upp einskonar bardaga- sveitum eða stormsveitarliði, eem hægt er að grípa til, er þörf krefur, en ekki er látið bera mikið á. Eriendar í'próttafréttir: Fyrir Ólympíu Strandlie setur norsktmet í sleggjukasti — Þýzki iilaupar.'r.n # ’ ur frá ýmsum lóndum í frjálsum íþrcttum. Óðum styttist tíminn til ÓI- ympíuleikanna, eftir aðeins rúman mánuð hefst þessi mesti íþróttaviðburður ársins. Frjáls ar íþróttir setja yfirleitt mestan svip á leikana, þótt knattspyrna, sund og aörar greinar komi þar einnig mikið við sögu. í þessari grein verður reynt að gefa smá-, yfirlit yfir bezta frjálsíþrótta- árangur, sem náðst hefir að und anförnu, þó það verði ekki neín tæmandi skýrsla. Noregur. Norðmenn búast við miklu af Sverre Strandlie, hinum ágæta sleggjukastara, og almennt er reiknað með því, að hann verði sigurvegari í þeirri grein á leik unum. Strandlie setti nýlega nýtt, norskt met í Stavanger, i kastaði sleggjunni 58,96 m., sem ■ ■■ ■■ ■'■ MiS ;::þ Þá er flokknum það mik- . ,. . ........... ... . , „ | er bezti arangur í greininm 1 ar. U1 styrkur, að hann ræður yf-1 ______ Rl ir stærsta verkalýðssambandi i landsins, er telur um 3 milj.J félagsmanna. Eldra met Strandlie var 58,70 nú aðeins Andy Stanfield, Bandavíkjun- um. Leikur hann sama bragðið tæpan metra á heimsmet Ung- c,s jesse Owens á ieikunum 1936 t , ■ ... . - verjans Nemeth, en reiknað er Leiðtogar kommunista hafal i „ , talið styrk sinn mikinn og; með að hann kast, yfir 60 m. i hka óspart beitt honum. Þeir, Sjalfur he ,r ^ sagt hafa iðulega gripið til óspekta' að ekkl, se om,ogulegt’ að hægt og efnt til margra skyndi-Jse að kasta sIeggJU 62-63 ný Aðrir Norðmenn hafa ekki nað athyglisverðum árangri, nema og sigrar í 100 m., 200 m„ lang- stökki og 4x100 m. boðhlaupi. fram á sjónarsviðið, sem miKiir afreksmenn, að nokkru nánari grcin sé gerð fyrir afrekum beirra. Dchrow komst ekki i fremstu röð eítir nokkra daga æfingu, heidur er árangur hans ávöxtur margra ára þrotlausra æíinga, þar sem skiptust á skin og skúrir, gleði og vonbrigði. Ef maður sæi Dolirow á götu gæti maður vart ímyndað sér, að þar færi mikill iþróttamað- ur. Hann er aðeins 170 cm. hár og vegur ekki nema 62 kg. Hann er dökkhærður og mjög herða- breiður, þótt einkennilegt megi virðast. 1950 náði hann fyrst sæmilegum árangri, hljóp 800 m. á 1:56,0. Árið eftir bætti hann árangur sinn i 1:54,2 mín., en það er timi, sem hundruð manns hafa náð í heiminum, svo ekki virtist þessi árangur hans bera nein fyrirheit uni, að hér væri óvenjulegt íþrótta- mannsefni á ferðinni. En það var fyrst í íyrra, sem Þjóðverj- ar sjálfir fóru að veita honum athygli, er hann hljóp 400 m. á verkfalla, án þess að ríkis valdið gripi í taumana. Fyrir seinustu mánaðamót gengu kommúnistar þó feti framar en þeir höfðu áður gert. Samkvæmt fyrirmælum, sem talin eru rekja rætur til Moskvu, undirbjuggu þeir margháttuð mótmæli vegna komu Ridgway hershöfðingja Til *þess era rniklar líkur, því \ 50,7 sek., 800 m. á 1:53,4 og 1500 hann hefir verið fremsti sprett j m. á 3:54,8, árangur, sem gaf hlaupari USA tvö síðast liðin ! fyrirheit, þó t.d. 70 manns næðu sumsr og eimn sá bezti í lang- ! betri tima i 1500 m. Stavem, sem varpað hefir kúlu t 15,59 m., en Stokken og Boysen hafa enn ekki tekið þátt í mót- um. stökki, stokkið lengst 7,93 m. um í 800 m., 1:49,7 mín. og 1 1500 m. 3:46,8 mín., en árangur hans í 1500 m. er þýzkt met. Bezti tími hans á 400 m. er 48,7 Danmörk. . 1 sek. Nokknim dögum áður hafði Það má segja, að Danir hafi Lueg hlaupið á 3:49,6 min, sem náð allgóðum árangri í vor. þá var nýtt met (síðan hefir og byggðu þau m. a. á því, að Fyrst og fremst hefir Gunnar hann bætt árangur sinn í hann hefði staðið fyrir sýkla- j Nielsen vakið athygli. Hann hef 3:48,0) og sama dag og Dohrow hernaði í Kóreu. Vegna öfl- ir hlaupið 800 m. á 1:52,5 mín. setti met sitt, var einnig mót á ugs her- og lögregluvarðar 1500 m. á 3:53,0 min., við öðrum stað í Þýzkalandi, og þar urðu þó engar óspektir viðJerfiðar aðstæður og sigraði á- hljóp Lamers á gamla mettím- komu Ridgway, en daginn. gæta sænska og norska hlaup- anum. Þessir menn verða áreið- A meistaramótinu þýzka tók hann þátt í 1500 m. hlaupinu og harð svo óheppinn að detta. Varð hann að hætta við hlaup- ið, og var fastráðinn í því að leggja gaddaskóna á hilluna. Það tók þjálfara hans 3 vikur, að koma honum af þessari villu braut. Og það bar ríkulegan ávöxt. Dohrow einsetti sér þá að komast í fremstu röð, og þaö hefir honum nú heppnazt, eins og fyrr er að vikið í þessari grein. Og nú er aðeins hið stóra takmark eftir; tekst honum að eftir komu hans boðuðu kom-! ara. 17 ára stangarstökkvari anlega framarlega í Helsingfors. sigra á Ólympíuleikunum? múnistar til fundar á einu Rich. Larsen, sonur hins ágæta En það eru fleiri menn en þess- helzta torgi Parísarborgar og' stangarstökkvara Ernst Larsen, ir, sem hafa náð afbragðsár- átti að fara -þaðan í miklajsem fyrrum átti metið í grein- angri. Þýzk'}r sp>retthlauparar kröfugöngu. Lögreglan bann-Jinni, hefir stokkið 4 m„ komst aði þennan fund og setti öfl- yfir 4,05 en felldi með hendinni. ugan vörð um torgið. Kom- Þessi drengur, sem virðist hafa múnistar hugðust að hafa tileinkað sér kraft og stíl föður þessi fyrirmaéli lögreglunnar J síns, er óvenju efnilegur, og er að engu og létu stormsveitir því vert að muna eftir nafni sínar ráðast á varnarsveit-' hans. Þá hefir Preben Larsen irnar við torgið. Afleiðing- arnar urðu blóðug átök milli lögreglunnar og óspektarliðs kommúnista. Hundruð manna hlutu meira og minna alvarleg meiðsli. Endalokin urðu þau, að árás kommún- ista var hrundið og helztu á- rásarmenn þeirra fangelsað- stokkið 14,70 m. í þrístökki, en hafa löngum staðið framarlega og í ár virðist þaö sama ætla að verða upp á teningnum. Boð- hlaupssveitir þeirra verða á- reiðanlega framarlega í 4x100 m. og 4x400 m., þótt þeir geti ef til vill ekki keppt við Banda- ríkin í íyrri greininni og Jam- ir. Meðal þeirra var Jacques hafa komið fram á sjónarsviðið hann var 3. í"þeirri grein á síð- aika í þeirri síðari. í hinum ustu leikum. Þýzkaland. Þar virðist, að frjálsu íþrótt- irnar standi á hæstu stigi í Ev- rópu. Óþekktir menn, eins og hinn 24 ára kennari, Dohrow, „teknisku“ greinum hafa Þjóð- verjar aftur á móti ekki náð góðum árangri. Þýzkar konur hafa náð góoum árangri og gefa hinai heimsfrægu Blank- ers-Koen lítið eftir. og náð afbragðs árangri. Hefir hann náð bezta heimstíman- Gúnther Dohrcw. Það er ekki úr vegi, þegar nýir menn eins og Dohrow koma Duclos, aðalritari kommún- istaflokksins og raunar aðal- leiðtogi hans í seinni tið. Hann var staðinn að því að stjórna árásarliði kommún- ista. Þrátt fyrir þetta voru kom- múnistar ekki af baki dottn-’ sinni. Duclos og aðrir helztu var haldið og getur því ekki ir. Næsta skref þeirra var að, óspektarmennirnir eru enn í beitt þeim til baráttu fvrir efna til mótmælaverkfalla'haldi. Húsrannsóknir hafa annarleg áform sín. Þetta vegna handtöku kommúnista.; verið gerðar í Japan. Það er ekki á hverjum degi, sem íþróttaíréttir írá Japan eru birtar í íslenzkum blöðum. Jap- anskir þrístökkvarar hafa löng um skarað framúr og oftast hafa þeir átt mjög góöa menn í þeirri grein.'Svo er einnig nú. Imuro hefir stokkið 15,46 m. og Hasegawa 15,43 m. Þetta eru áreiðanlega menn til að gefa da Silva, hinum brazilíska? og Rúss anum Sterbakov, harða keppni. Spretthlauparinn Hosoda hefir hlaupið 100 m. á 10,4 sek. og 200 m. á 21,0 sek. Þá heíir Tajima stokkið 7,52 m. í langstökki. í Austur-Evrépa. Yíirleitt berast htlar og oftast frekar ónákvæmar fréttir frá Austur-Evrópulöndunum. En vitað er, að þar eru margir af- Ólík vlðbrögð forsetaefnanna Fyrírspurnir, sem Þjóðvilj- inn hefir lagt fyrir forseta- efnin, hafa vakið nokkurt um taí vegna þess, að viðbrögð þeirra urðu með nokkuð ólík- um hætti. Fyrirspurnirnar voru á þessa leið: 1. Eruð þér samþykkur sanmingnum vi‘ð Bandaríkin um hina svokölluðu hervernd íslands? 2. Viljið þér beita áhrifum yðar til þess að hið svokallaða varnarlið hverfi burtu af land inu riú þegar?“ Séra Bjarni Jónsson svar- aðí þegar á þá leið, að hann „áliti það vera á ábyrgð þeirr- ar ríkisstjórnar, sem með völd fer á hverjum tíma,“ að taka ákvarðanir um þessi mál og kvaðst þvi hvorki vilja né geta svarað fyrirspurnunum. Gísli Sveinsson svaraði þeg- ar á þá leíð, að hann óskaði ekki eftir að svara spurning- unum. Ásgeir Ásgeirsson taldi sig ekki viðbúinn að svara þessum spurningum án umhugsunar og tók sér eins dags frest til að svara þeim. Að þessum fresti loknum svaraði hann, að hann hefði greitt atkvæði sem þingmaður með hervernd arsamningnum, en það væri ekki á valdi forseta að ákveða um dvöl varnarlíðsins í Iand- inu, heldur færi það eftir á- kvörðun Alþingis og ríkis- stjórnar. | Það, sem mönnum þykir einkum eftirtektarvert í sam- bandi við viðbrögð forseta- efnanna, er fresturinn, sem Ásgeir Ásgeirsson tók sér. Fyr ir frambjóðanda, semj keppir um forsetastöðu í þingræðis- lándi, er ekki hægt qð gefa annað svar en það, seitþBjarni Jónsson gaf, og það á hann að.geta gefið skýrt og umhugs unarlaust, án nokkurs frests effa fyrirvara, svo framarlega j sem hann gerði sér grein fyr- j ir stöðu og hlutverki forset- ans. Fyrir Ásgeiri mun hins veg- ar hafa vakað að reyna að gefa hált og svífandi svar, sem hefði ef til vill getað afl- að honum fylgis kommúnista. Við nánari athugun mun hon um hins vegar hafa orðið Ijóst, að þær dyr voru lokaðar. Þessi viðbrögð forsetaefn- (Framhald á 6. síðu.) Þátttakan í verkföllunum helztu bækistöðvum kom- trú, sem kommúnistar haía varð yfirleitt litil og þykir | múnista, en víðast hafði þeim haft. Það hefir og sannast það sýna, að verkamenn viljajtekizt að brenna mikið af enn betur en áður, að kom- ekki láta kommúnista hafajskjölum áður. Rannsóknir múnistaflokkarnir utan Sov- sig til neinna skemmdar- (þessar hafa þó þegar orðið til étríkjanna meta meira að verka, heldur hafa þeir fylgt(þess, að njósnir og skemmd- þjóna valöhöíum þar en þeim Ráðleggmgar Alþýðublaðið er um þessar mundir að gefa Framsóknar- mönnum ráð í sambandi við forsetakjörið. Ráðleggingar Alþýffubl. eru þessar helztar: Af því að forystumenn Fram- sóknarflokksins mæla eindreg ið með því viff Framsóknar- bragðs íþróttamenn, sem lík- ’ menn og aðra landsmenn. að legir eru til að ná góðum ár- þeir kjósi séra Bjarna Jóns- angri á alþjóðavettvangi. Zato- J son, þá er sjálfsagt fyrir Fram pek hefir litið hlaupið í ár, en þó sóknarmenn að kjósa Ásgeir náð 14:33,8 mín. í 5000 km., svo 1 Ásgeírsson, til þess að sýna að maskinan virðist vera í lagi. ’hvað þeir séu frjálsir. Forystu fjölmörgum eitt dregur strax úr þeirri til-jFrá Rúmeníu berast þær fregn- lið Alþýðuflokksins fcr sem því að þola kommúnistum flokkurinn heíir minni ítök ekki neinn yíirgang að þessu hjá verkamörinum en áður þeim í þeirri trú, að þeir væru að vinna að bættum hag al- þýðunnar. Það er hinsvegar eins ljóst og verða má, að umrædd barátta kommún- ista á ekki neitt skylt við kjarabótabaráttu verkalýðs- ins. Stjórnin virðist ákvéöin 1 arverkaáform hafa sannast kjósendum, sem veitt hafa á kommúnista. jþeim trúnað smn. En vitan- Það þykir líklegt, að at- lega er það hverjum einum þessir verði ekki að- ljóst, að óspektir kommún- burðir eins til þess að draga úr fylgi og áliti kommúnista í Frakk- landi, heldur i Vestur-Ev- rópu yfirleitt. Það hefir sann- ast, að franski kommúnista- ista við komu Ridgway eru framdar til að þóknast vald- höfunum í Kreml, en ekki til þess aö þjóna hagsmunum franskra verkamanna. ir, að Ion Söter, hafi sett nýtt sagt fram á þaff við Framsókn met í hástökki 2,02 m„ og Zeno armenn, að þeir hafi að engu Dragomir í stangarstökki 4,10 meffmæli þeirra raanna, sem m. I þeir hafa sjálfir kosið, til þess Júgóslafinn Segedin, sem ann; að standa í baráttu fyrir á- ar varð á Evrópuméistaramót- j hugamálum sinum, en fari í ínu í Brussel 1950 í 3000 m., þess stað eftir tillögum for- hindrunarhlaupi, hefir enn ystumanna Alþýffufl. um aff bætt árangur sinn i þeirri grein. Hljóp hann nýlega á 9:03,6 mín., og sigraði eftir harða keppni við. landa sinn, Djuraskovic, er náði 9:04,2. Frá Rússlaadi berast fréttir (Framhald á 6. eíðul. ' Jeifftoganna. kjósa til forseta einn hinn hatramasta andstæffing Fram sóknarflokksins, Ásgeír Ás- geirsson. Ætlí það verði mai g- ir Framsóknarmenn, sem verffa viff éskum Alþýffuflokks X.X.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.