Tíminn - 17.06.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 17.06.1952, Qupperneq 4
4. TÍMINN, þriðjuflaginn 17. júní 1952. 133. blað. íHátíðahöldin ! : í Hafnarfirði DAGSKRA: Kl. 13,30 Safnazt saman við ráðhús bæjarins. Lúðrasv. Hafnarfjarðar leikur undir stjórn Albert Klahn. Skrúðganga að íþróttasvæðinu á Hörðuvöllum. Samkoman sett: Jóhann Þorsteinsson. Fjallkonan mælir fram þjóðsönginn: Katrín Káradóttir. Ræða: Séra Þorsteinn Björnsson. 6. Karlakórinn „Þrestir" syngur. Stjórnandi: Páll Kr. Pálsson. 7. Leikfimi kvenna. Stjórnandi: Þorgerður Gísladóttir. 8. Gamanþáttur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. 9. Handknattleikur, kvenna og karla, Suður- og Vestur- bæingar keppa. 10. Reiptog. Stjórnir íþróttafélaganna. Lúðrasveit Hafnarfjarðar spilar á milli atriðanna. Að þessu loknu verður hlé til kl. 21, en þá hefst dans á Strandgötunni. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Um kl. 22,30 verður GAMANÞÁTTUR: Brynjólfur Jóhannes son skemmtir. GIPSONIT ÞILPLÖTUR Takmarkaðar birgðir af GIPSONIT eru nú fyrirliggjandi. Plötustærð' 270x120 cm. — Þykkt 10 mm. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugaveg 22. — Sími 6412. ffiiiiimiiiiiitmitiiiiiimimiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiMmiin* TENGILL h.f. | Heiði við Kleppsveg Simi 80694 ! i annast hvers konar raflagn- i I ir og viðgerðir, svo sem: Verk I | smiðjulagnir, juusalagnir, f | skipalagnir, ásamt viðgerð- i | um og uppsetningu á mótor- | | um, röntgentækjum og heim = | ilisvélum. 4iiiiiiiiiiiimiiimiiitiiiiiiiiiiiiiifiiiitiiiiitiiiiimiiiiiuiai Reyktur lax HERÐUBREIÐ Siml 2678 er nýtt finnskt byggingarefni framleitt eftir amerískri fyr’-rmynd. GIPSONIT er eldtraust, hljóðeinangrandi, hitaeinangr- andi og breytir sér ekki við hitabreytingar eða raka. GIPSONIT er sveigjanlegt og auðvelt er að saga það og negla í það. GIPSONIT er klætt pappa beggja megin og er hann ætlaður undir máiningu öðru megin eða und- ir veggfóður. GíPSONIT er tilvalið til innréttinga í nýjum íbúðar- húsum, verksmiðjum, skrifstofum, verzlunum, skólum, veitingastöðum og hvort sem er í steinhúsum eða timburhúsum. Einnig er það tilvalið til endurnýjunar og viðgerða í göml- um húsum. Það er mikill tíma- og peningasparnaður í því að nota þessar plötur, og er reynsla þegar fengin fyrir því, þar sem þær hafa verið notaðar til allrar veggklæðninga í nýju steinhúsi hér í Reykjavík. 11 I hagák ra hátíðahaldanna 17. júní 1952 HÁTÍÐARHÖLDIN HBFJAST: Kl. 13,15 með skrúðgöngu frá tveim stöðum í bænum. f Austur- bænum hefst gangan á Barnósstígnum við Sundhöll- ina. Gengið verður um Barónsstíg, Laugaveg, Austur- stræti og Pósthússtræti. 1 Vesturbænum hefst gangan á Hringbrautinni, sunn- an kirkjugarðsins. — Gengið verður vestur Hringbraut, um Hofsvallagötu, Túngötu og Kirkjustræti. fslenzkir fánar verða bornir inn á Austurvöll og látnir mynda fánaborg. VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 14,00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séra Óskar J. Þorláksson. Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir. Dóm- kirkjukórinn syngur. — 14,30 Handhafar valds forseta íslands leggja blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. — Lúðrasveit Reykja- víkur og Lúðrasveitin Svanur leika þjóðsönginn. Stjórn- andi: Paul Pampichler. — 14,40 Ávarp fjallkonunnar til Reykjavíkur. Flutt af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitirnar leika: „Yfir voru ætt- arlandi". — 14,45 Forsætisráðherra flytur ræðu af svölum Alþingishúss- ins. Lúðrasveitirnar leika: „ísland ögrum skorið“. — 15,00 Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á íþróttavöll. Staðnæmst verður við leiði Jóns Sigurðssonar og þar lagður blómsveigur frá bæjarstjórn Reykjavíkur. Karla- kórarnir í Reykjavík syngja: „Sjá roðann á hnjúkun- um háu“. Á 1ÞRÓTTAVELLINUM: Kl. 15,30 Áhaldaleikfimi: Piltar úr K.R. Stjórnandi: Benedikt Jakobsson. Úrslit 17. júni mótsins. Eftirtaldar íþróttagreinar: 100 m. hlaup karla og kvenna, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup, langstökk, stangarstökk, kúiuvarp og sleggjukast. — Bændaglíma. Á LÆKJARGÖTU: Kl. 16,00 Útiskemmtun fyrir börn. Kynnir: Haraldur Á. Sigurðs- son. Lúðrasveitin Svanur leikur. Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi, ávarpar börnin. Þrjátíu börn úr Ár- manni sýna þjóðdansa og vikivaka undir stjórn Ást- bjargar Gunnarsdóttur. Ólafur Magnússon frá Mosfelli skemmtir. Börn úr Laugarnesskóla sýna dans. Stjórn- andi: Guðrún Nielsen. Lárus Pálsson, leikaxi, ies upp. Barnaskrúðganga. Á ARNARHÓLI: Kl. 20,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Paul Pam- plicher. — 20,30 Hátíðahöidin sett af formanni þjóðhátíðarnefndar, Þór Sandholt. Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóst- bræður syngja. Stjórnendur: Sigurður Þórðarscn og Jón Þórarinsson. — 21,00 Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thorcddsen, fiyt- ur ræðu. Lúðrasveitin leikur: „Lýsti sól“. — 21,10 Einsöngur: Einar Kristjánsson, óperusöngvari. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur með. — 21,25 Stúlkur úr Ármanni sýna þjóðdansa. Stjórnandi Guð- rún Nielsen. — 21,40 Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi: Dr. Páil ísólfsson. Þessi lög verða sungin: 1. Vorið er komið. 2. Ég bið að heilsa. 3. Minni íslands. 4. Vorhvöt. 5. Til fánans. DANSAÐ TIL KL. 2. Á Lækjaríorgi: Hljómsveit Aage Lorange. Á Hótel íslands lóðinni: Gömlu dansarnir. Lúðrasveitin Svanur, hljómsveit Bjarna Böðvarssonar og Svavars Gests. Á Lækjargötu: Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Á LÆKJARGÖTU: Kl. 23,00 Bláa stjarnan: Þættir úr sumarrevýunni 1952.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.