Tíminn - 17.06.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.06.1952, Blaðsíða 5
133. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 17. júmí 1952. 6. Þriðjud. 17. jtíní Sjálfstæðisbaráttan í dag eru lið'in 8 ár frá stofn un hins nýja íslenzka lýöveld is. Raunar má segja, að stofn un þess marki aöeins form- lega tímamót, heldur hafi ís- lendingar heimt sj álfstæöi ERLENT YFIRLIT: Glíma Tafts og Eisenhowers Liðsmcnii Tafís láía öília ioeira af slgnr- horfum síimm en fylgismciin Eisenliowers þremur suðurríkjunum (Texas, Louisiana og Georgiu), en deila ' er um kjcrgengi þeirra. Bæði fylgismenn Tafts og Eisenhowers hafa kosið þar sérstaka fulltrúa ] og telja þá ema löglega kjörna.! Kosningum til flokksþings republikana, sem á að tilnefna frambjóðanda flokksins við for- setakjörið í haust, er nú lokið. Fullkomlega er enn ekki víst um afstöðu fulltrúanna til forseta- sitt nokkrum áratug'um fyrr j efnanna> Því að meirihluti þeirra Náist ekki samkomulag urn betta I eða 1918. Það var þá, sem baráttunni fyrir endurheimt hins stjórnarfarslega frelsis raunverulega lauk, því að eft- ir það þurfti aðeins að full- nægja nokkrum formsatrið- um. Það var vel ráðið, að að þeir geti breytt um afstöðu . en Eisenhower ekki nema 340. Taft þurfi því ekki að bæta við i hefir óbundnar hendur í vali: fyrir flckksþingið, sker það úr. sínu, þ. e. eru ekki bundnir af j prófkjöri. Margir af þessum full (Taffsmenn sigurvissir. trúum hafa að vísu látið uppi, ] Taftsmenn láta svo um þessar hvaða forsetaefni þeir muni' mundir, að þeir séu mjög sigur- fylgja, en flestir þeirra hafa þó ' vissir. Þeir telja, að Taft hafi ekki bundið svo hendur sínar,! þegar 530 fulltrúa á sínu bandi, 17. júní-hvöt ■ | Vakna þjóð úr viðjum, 1 vorsms strengir óma, i yfir djúpi og dölum dýrðai geislar Ijóma. Vakna, frelsi fagna, fegurð, sól og yndi. Bjartir sigurboðar blika á hverjum tindi. fj Upp til orku og dáða, upp með frelsisdegi, fræknir merkin færum fram á nýja vegi. Margt er verk að vinna, vilja og afls er krefur. Auð og andansgróða iðnin vöskum gefur. Ijúka þessum formsatriðum, er endanlega var frá þeim gengið, á afmælisdegi mesta leiðtogans, er þjóðin átti í baráttunni fyrir endurheimt sjálfstæðisins, og gera þann dag jafnframt að hátíðisdegi sj álf stæðisbaráttunnar. Gamall málsháttur segir, að það sé meiri vandi að gæta fengins fjár en afla. Þetta gild ir ekki síður um sjálfstæðis- baráttuna. Það var mikil og hörð barátta, sem þeir menn urðu að heyja, er leiddu bar- áttuna fyrir stjórnarfarslegu frelsi til sigursælla lykta ár- ið 1918. Framundan var þó barátta, er var sízt minni örð . ‘ngu. ugleikum háð. Það var bar- áttan fyrir varðveizlu sjálf- stæðisins. í hinni fyrri bar- áttu var hægt að fylkja liði' þriðju'umferð.' gegn erlendum andstæðingi, enn. Þetta gerir það að verkum, að úrslitin á sjálfu flokksþing- inu eru enn tvísýnni en ella. Eftir þeim heimildum, er ameríska stórblaðið „The New York Times“ hefir aflað sér, skiptust fulltrúar þannig milli forsetaefnanna um fyrri helgi: Taft 474 Eisenhower 388 Warren 76 Stassen 26 McKeldin 24 MacArthur 2 Wedemeyer 1 Óráðnir 214 Alls vérða fulltrúarnir á flokks sig nema 74 fulltrúum til bess. að vinna. Þessum fulltrúum . muni hann ná úr hópi þeirra,' sem nú séu óháðir eða fylgja hin um minni spámönnum að :nál- ’ um (þ. e. Warren, Stassen og McKeldin). Þeir spá því, að Taft muni ná kosningu í þriðju um ferðinni. Þyngsta röksemdin, sem er borin fram gegn Taft nú sem fyrr er sú. að hann hafi ekki fylgi óháðra kjósenda til jafns við Eisenhower. Skoðana- kannanir, sem gerðar hafa verið, viröast mjög staðfesta þetta. Taftsmenn segja, að þær sé TAFT Óv.'ssa hjá demokrötum Hiá demokrötum ríkir enn sama óvissan og áður. Kosning- rm hjá þeim til flokksþingsins, er velur frambjóðandann er enn ekki að öllu leyti lokið, en ljóst er, að ekkert þeirra forseta- efha, sem gefið hafa kost á sér, mun hafa þar meirihluta. Ke- fauver verður þó fylgismestur, en hefir enn ekki lrlotið náð flokksstjórnarinnar. Suðurríkja menn munu beita sér gegn Rarriman, en norðurríkjamenn gegn Russel. Verði þeir Steven- son og Truman .ófáanlegir til framboðs, hefir Kefauver mikla ífg þinginu 1206 og þarf því 604 at- . ekki að marka, því að óháðir ntöguleika til að hljóta valið, kvæði til þess að hljóta útnefn- kjósendur kosningar en í hinni síðari verðum við að glíma við okkur sjálf, and- sæki yfirleitt ekki í Bandaríkjunum, Víst þykir, að fulltrúar þeir,! enda hefir þátttakan við forseta sem eru fylgjandi Warren, Stass kjörið oft verið um 50%. Hins en og Mc Keldin, muni fylgja' vegar halda þeir fram, að repu- Eisenhower strax í annari eða blikanar muni sækja kosninguna aí miklu meira kappi undir for ustu Tafts en Eisenhowers, cg þannig muni fást meiri þátttaka republikönum í vil. í nema valinn verði einhver gam all flokksforingi, er allir geta (Framhald á 6. síðu). Óráðnu fulltrúarnir Flokksþingið kemur ekki sam varaleysi okkar, eigingirni og an fyrr en í júlí og mun bar- skammsýni, er geta orðið , áttan þangað til verða háð fyrst sjálfstæðinu til falls. Ef litið er yfir sögu þeirrar sj álf stæðisbaráttu, Starfshættir Eisenhowers. Síðan Eisenhower kom heim hafa fylgismenn Tafts hert miklu meira baráttuna gegn hon um en áður. Þeir tala einkum um, að stefna hans sé óglögg eða réttara sagt, að hann láti hana ekki nóg í ljós. Bersýnilegt og fremst um óháðu fulltrúana. Einnig verður vafalaust reynt h'öfqf'aS ía þá fulltrúa, sem ekki eru 1918 skÍDtast bar á bæði skin ! bundnir af Prófkjörum, til þess iúiö, skiptast par a bæði skin að breyta um afstöðu sína, ef og skúrir. Vissulega hafa' þeir hafa bundið sig einhverju framfarirnar orðið miklar, I forsetaefni. Má því vel fara svo, bæði verklegar og félagsleg- 1 að nokkur breyting verði á af- ] er, að þeir myndu telja sér æski ar. Vissulega stendur þjóðin ' stöðu þeirra fulltrúa, sem taldir ; legt, ef Eisenhower léti ein-; á margan hátt getur að vígi j eru nu ráðnir samkvæmt fram- j liverja þá skoðun i ljós, er hægt' en þá. En annað hefir líka 1 angreindum tölum. gengið í öfuga átt. Kröfurnar i Af óráðnu fulltruunum er ™ •• -i- stærsti hopunnn fra Pennsyl- eru oft mein en góðu hófxjvaniu eðaP32 af þeim 7Q íull. gegmr og gerðar án tillits til truumj er mæta þaðan. Talið er, þess, sem sjálfstæðið þolir. J ag Fine ríkisstjóri muni ráða Menning þjóðarinnar er á mestu um afstöðu þeirra. Hann ýmsan hátt veikari en hún hefir verið talinn standa nærri var fyrir 30 árum. Vegna MacArthur, en hefir þó enn ekki nýrrar samgöngutækni og , tekið neina afstöðu til forseta ] efnanna. Þeir Eisenhower og Fine hafa hitzt nýlega. Þá eru 23 af fulltrúunum, er koma frá Michigan, óráðnir og gera bæði væri að vekja deilur um. Eisen- hower valdi sér hins vegar þá starfsaðferð að tala sem minnst opinskátt fram að flokksþinginu og vekja þannig sem minnstar deilur. Hins vegar mun hann leggja kapp á að komast í kynni við fulltrúana, er mæta þar, og vinna fylgi þeirra á þann hátt. Það þykir nokkur sigur fyrir Taft, að MacArthur hefir verið valinn til að flytja setningarræð una á flokksþingi republikana, Raddir nábú.aan.a Alþýöublaðið hefir verið að gorta yfir því, að „prófkosn- ingar“ þær, sem fram hafa farið um forsetaefnin og það kallar „selskapsleiki“ öðru nafni, hafi yfirleitt gengið Ásgeiri Ásgeirssyni í vil. Um þetta segir Mbl. m.a. í fyrra- dag: „En eitt kemur sér illa fyrir Ásgeirsliðið, og það er, hve próf kosningar þessar hafa gersam lega breytt um svip á undan- íörnum vikum. Alls staðar, þar sem slíkar skoðanakönnun hef ir íarið fram tvisvar á sömu Líttu Iandið yfir, líttu á hafið víða. Þarna fé og franii frjálsra krafta bíða. Glóir gull á legi, gimsteinn dýr í haga, þar er geymd og' grópuð gæfu þinnar saga. Burt með deyfðardrauma, djörf sé æskan rjóða. Aldrei værðarvoðir vörðu frelsi þjóða. Hönd á hlunni og plógi hreyfist styrk og víða. Þá mun frónska framtíð frelsi og menning prýða. Knútur Þorsteinsson frá Úlfsstöðum. ÍSLAND • Þegar vor á vötnum Ijómar, vængir kljúfa loftin tær, Island, ísland alla daga ættarjörðin hjartakær. Þegar blærinn blíður faðmar blómin ungu nær cg fjær, island, island alla daga ættarjörðin hjartakær. Þegar fossinn feiknasterkan fiðlustreng í gljúfri slær, island, island alla daga ættarjörðin hjartakær. Þegar húmsins hljóðu bylgjur hjúpa stjörnuaugun skær, ísland, island alla daga • ættarjörðin hjartakær. Taft og Eisenhower sér vonir um j en hann styður nú Taft orðið’ þá. Loks eru 66 fulltrúar frá' eindregið. Til þess að tryggja sjálf- stæðið verður ekki annað bet ur gert en að vinna kappsam- lega að því að bæta landið' og hagnýta auðlindir þess og að treysta þróttmikla og þjóð- annarra breytinga, er ein- angrunin ekki lengur slík vörn fyrir menningu þjóðar- innar og hún.var þá. Hátíðisdagur, sem er til- einkaður sjálfstæði þjóðarinn ar eins og 17. júní er, á að vera til þess, að menn reyni i langframa. Þeir menn, sem að meta það og vega, hvertUátast vera á móti gjöfunum, miðað hefir og hvað gera beri j en heimta þó meira og meira til þess að halda réttri stefnu. j af alls konar hlunnindum, í dag er áreiðanlega sérstök' syngja þann tvísöng, sem nú ástæða til að minnast þess, að ^ er þjóðinni einna hættuleg- til þess að glata ekki því, semjastur. Ef þessir menn fengjujlega alþýðumenningu. Sterk áunnist hefir, ber umfram allt' að ráða, yrði þjóðin ekki að- ' menning verður aldrei borin að treysta hið fjárhagslega eins háð gjöfum um alla fram ' uppi af nokkrum útvöldum, og menningarlega sjálfstæði. j tíð, heldur myndi hún verða heldur verðuiyhún að byggj- Án þeirrar undirstöðu verður ósjálfstæður þurfalingur. | ast á þroska og skilningi al- í hið stjórnarfarslega frelsi í sambandi við hið menn- þýðunnar. íslenzk menning J ekki treyst né varið. ingarlega sjálfstæði skal er ekki sízt sécstæð fyrir þá; í sambandi við hið fjár- minnt á þá hættu, er fylgir' sök, að hún heíir verið al-j hagslega frelsi er vert að f dvöl varnarliösins í landinu. ^ þýðumenning. Þess vegna má ' minnast þess, að þjóðin hefir , Þessi dvöl hersins er óumflýj- ! enginn einn hugsa svo, að ein : á ýmsan hátt lifað um efni j anleg meðan hin kommúnist-] hverjir útvaldir; stjórnend- fram seinustu árin. Henni not ’ aðist heldur illa sá mikli auð- ur, er henni barst á stríðsár- Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka. stöðum og meðal sama fólks, heíir það komið í ljós, að séra Bjarna Jónssyni hefir aukizt fylgi og það að miklum mun. Á skrifstofu, þar sem eru 10 starfsmenn, fékk Bjarni Jóns- son 4 atkvæði, en Ásgeir 6 1 upphafi, en við seinni athugun kcm í ljós, að séra Bjarni Jóns son hafði þarna 10 fylgismenn og Ásgeir engan. Á öðrum vinnustað hafði séra Bjami Jónsson 5 atkvæði en Ásgeir 7 í upphafi, seinna voru fylgismenn séra Bjarna Jónssonar orðnir 10 og Ás- geirs 2. Á 3. vinnustaðnum, þar sem eru 22 starfsmenn, fékk séra' Bjarni Jónsson ekki nema 9 j atkvæði, en Ásgeir 13 við fyrri j atkvæðagreiðslu, en við hina Að minnast á ánauð og aldanna semm voru fylgismenn sera, Lýð veldisdagu r inn 1 litklæðum fögrum þú ljómar í dag, þú lífsreynda norðurhafs drottning. Börnin þín syngja þitt ljúfasta lag sú lofgjörð er helguð með lotning. Lýðveldið forna er fengið á ný, nú fjarlægt er erlenda valdhafans ský. / Bjarna Jónssonar orðnir 19, en fylgismenn Ásgeirs Ásgeirsson- ar ekki nema 3. í vinnuflokk með 35 manns, þar sem séra Bjarni Jónsson er oss veitti kúgunar girndir. fékk 11 atkvæði til að byrja'- fár, við eigum þær tímanna myndir. Það allt er að baki, og öll gróin sár, Þeim fleygt er í hafið, — þar fer um þær vel, íska yfirgangsstefna ógnar urnir eða menntamennirnir I menn séra Bjarna Jónssonar vera alls 64, en Ásgeirs Ásgeirs sonar samtals 9“. Þannig hefir aðstaðan til friðinum í heiminum, en því (svonefndu, séxp sérstakir út- i má samt ekki gleyma, að sam- j verðir i þessum efnum og ! unum. Hún hefir síðan feng- býli við erlendan her fylgir, varpa megi áhyggjum og á- j ið mikið erlent gjafafé. Enjalltaf nokkur menningarleg byrgð á þá. Það verður hver! slíkt má hún ekki venja sig á hætta. Þess vegna verður að j íslendingur, hvar sem hannj ____ til lengdar. Þótt gjafirnar séu leitast við eftir megni.aðþessu ' stendur í fylkingu og hvað, frambjóðandanna breytzt, seg veittar í góöum tilgangi, geta j sambýli sé háttað þannig, að' þær með tið og tíma orðið j óeðlileg samskipti séu hindruð henni fjötur um fót. Þess’sem mest og hinni uppvax- vegna er betra fyrir framtið- J andi kynslóð innrætt að meta ina að þrengja nokkuð að sér meira þjóðlega arfleifð en í bili en að lifa á gjafafé til|vafasöm erlend foi’dæmi. með, en Ásgeir Asgeirsson 24, varð útkoman sú við síðari at- . . ð j ti bær hel hugun, að séra Bjarni Jónsson lair þess sakna að glst pær nel' íékk 25 atkvæði, en Ásgeir Ás- I geirsson ekki nema 10. j Oskastund vonanna, vissa er nú, Og á 2 samkomum, er nýlega þá vökumenn trúlega börðust. voru haldnar, reyndust fylgis: Andvökudraumar þér urðu að, sem hann starfar, að líta á sig ir Mbl. að lokum, eftir því sem fulltrúa hins íslenzka sem málin hafa skýrzt. Ás- þjóðarsjálfstæðis og íslenzkr- ’ geirsliðar munu heldur ekki ar menningar. Megi sú hugs- vera neitt ánægðir yfir því að un ríkja, mun alltaf verða:hafa átt upptökin að þessum bjart yfir 17. júní á íslandi. I „selskapsleikjum.“ trú, þá átökin voru sem hörðust. IloIIvættir þínir með hugtaki máls þér hedsa með orðunum: „Nú ertu frjáls“! Hetjunnar frelsisins fæðingar- dag er íorsjómn valið þér liefur. .(Framhald á 6. siðu.) ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.