Tíminn - 17.06.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, þriðjudaginn 17. júní 1952.
133. blað.
|
5
5
Í
I
I
=
=
Í
=
=
i
=
=
=
=
e
=
c
=
|
=
=
Fjötrur
fortíðurinnar
(The Dark Past)
William Holden,
Lee J. Cobb.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönuuð börnum.
Lína lungsohhur \
Sýnd kl. 3.
Söguleg stórmynd eftir sam- s
nefndri sögu S. Shellabarg- §
er, er birtist í dagbl. Vísi. |
Myndin er öil tekin í ítalíu, |
í Feneyjum, kastalabænum |
San Marino, Terracina og |
víðar.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Orson Welles
Wanda Henrix
Sýnd í dag kl. 3, 5, 7 og 9. |
Sala hefst kl. 1. |
Bönnuð innan 14 ára.
Þú ert ástin mín ein f
i
(My Dream is yours) s
Bráðskemmtileg og fjörug I
amerísk mynd í eðlilegum |
litum með í aðalhlutverki |
söngdísina |
Doris Day
Sýnd kl. 9. |
Koparnáman
E
(Copper Canyon) |
Afarspennandi og viðburða- I
rík mynd í eðlilegum litum. 1
Ray Milland |
Mc Donald Carey
Bönnuð innan 14 ára. |
Sýnd kl. 5 og 7.
H AFNARBÍÓ
—_________________
Eigimnaöur á
villigötum
(PITFALL)
Dick Powell,
Lizabeth Scott.
Bönnuð innan 1G ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaupum - Seljumj
Allskonar húsgögn — Alltl
með hálfvirði. |
PAKKHÚSSALAN
Ingólfstr^n^- Simi^ 81085 |
Antflvsindasíml
TIMANS
er 813$d I
ELDURINNI
Eerir ekk< bofi á miðan aér. |
Þeir, sem eru hyggnlr, |
tryggja ctrax hjá
SAMVINNUTRYGBINGUM !
llIIIIIIIIIIIIIIIIIIllUIIIllIIIIIIIflIIIIIIUI
■ IB
ííili }j
PJÖDLEIKHtíSID
Leðurblahan
eftir Joh. Strauss.
| Leikstjóri Simon Edwardsen. i
H1 j ómsveitarst j óri:
Dr. Victor v. Urbancic. |
Vegna óviðráðanlegra i
i ástæðna flyzt frumsýningin |
i til þriðjudags 17. júní kl. 16, |
| én verður ekki á sunnudag |
eins og áður auglýst.
! ÖNNUR SÝNING miðvikud. |
18. júní kl. 20.00. i
IÞRIÐJA SÝNING föstud. 20.1
júní kl. 20.00
| Pantaðir aðgöngumiðar sæk- |
ist fyrir kl. 16 í dag. 1
! Aðgöngumiðasalan opin alla 1
: virka daga kl. 13,15 til 20,00. |
! Sunnudaga kl. 11—20. Tekið i
á móti pöntunum. Sími 80000 i
Austurbœjarbíó
\í shugga Arnarinsl
(Shadow of the Eagle) |
: Mjög spennandi og viðburða- f
i rík, ný skylmingamynd, ljyggð i
: á samnefndri skáldsögu eftir §
! Jacques Companeez.
Aðalhlutverk:
Richard Greene,
Valentina Cortesa.
Bönnuð innan 14 ára. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9. I
♦♦♦♦♦<-----------
TJARNARBIO
=
TR ÍÓ
! Brezk verðlaunamynd, samin i
! eftir þrem sögum eftir W. i
! Somerset Maugham. Leikin i
! af brezkum úrvalsleikurum. i
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9,
Sala hefst kl. 4 e. h. I
GAMLA BIÓ
Lgð^eldi
stofnað á íslandi
Kvikmynd þjóðhátíðarnefnd- i
ar af lýðveldishátíðinni á j
Þingvöllum og í Reykjavík j
j 17,—18. júní 1944.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
j Aðgöngumiðar á 5 kr. og 10 j
kr., seldir frá kl. 1.
TRIPOLI-BÍÓ 1
Leðurblahan
(Die Fledermaus) |
I Hin óviðjafnlega og gullfall- 1
| ega þýzka litmynd verður f
I sýnd aftur vegna fjölda á- |
1 skorana.
| Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.1
Smtímyndasafn I
| Sprenghlægilegar amerískar f
| teiknimyndir, gamanmyndir I
1 og fl.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1 e.h. |
I Ragnar Jónsson |
hæsrtaréttarlögmaður
1 Laugaveg 8 — Sími 7752 f
| Lögfræðistörf og eignaum- i
= sfsla. =
Érleot yfirlit
(Framhald af 5. síðu.)
sameinazt um Barkley varafor-
seti er helzt nefndur í því sam-
bandi, en hann er 74 ára gam-
all.
Talið er, að sigurhorfur demo
krata fari nú batnandi, og þeir
myndu vinna kosningarnar, ef
þær færu fram nú, jafnvel þótt
Eisenhower væri frambjóðandi
republikana. Það spillir m.a. fyr
ir republikönum, hve mikil á-
hrif hershöfðingjar virðast hafa
í flokki þeirra og þó einkum þeir
Mac Arthur og Wedemeyer.
Lýðveldlsflagurimi
(Framhald af 5. síðu.)
Heimi að sýna þann hátíðarbrag
er hugljúfa stundin þér gefur.
Blessist sá dagur sem dýrmætust
ajöf,
dáðin ei fellur í óminnishöf.
Framtíðm bezta þér færi í skaut
það frelsi, er hagkvæmast
reynist.
Virðing með aðdáun verði þín
braut,
en varmennskan aldrei þar
leynist.
Treystum því! Alfaðir aldanna
vor,
ætíð hann blessi þín
f ramkvæmdarspor!
B. J. Hornfjörð.
Kaoplð Timann!
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
26. DAGUR
Til þessarar stundar hafði hann alls ekki látið sér til hugar
koma, að verið gæti að Dóra vildi ekki hvería heim með honum.
Hann blés reiðilega, er honum flaug þetta í hug. Eitt var hann
j þó viss um, hvernýj sem allt veltist, og það var að Dóra elskaði
hann. Honum var ljóst, að Dóra liaföi ekki horfið af leið hans af
eigin hvötum, heldur hafði hann sjálfur rekið hana burt, og það
af góðum og gildum ástæðum. Lestin stanzaði, hélt áfram og
stanzaði aftur. Dynur hennar hafði allt í einu fengið einhvern
óþgegilegan hljóm í eyrum Basils. Ef Dóra vildi ekki, ef Dóra
vildi ekki sjá hann framar.
Honum fannst þessi lesýarferð ætla að vara eilíflega. Svo kom
önnur óþægileg hugsun frám í hugann: Hún gerir þetta alit sam-
an mín vegna. Hann förmælti á orðskrúðugri rússnesku, og hann
nefndi Salvatori þar á nafn, því að hún hafði látið einhver orð
falla í þá átt. Það munaði.minnstu, að hann gleymdi Great Neck-
stöðinni, þar sem hann ætlaði út. En á síöasta andartaki áttaði
hann sig og hentist ú,t á stöðvarpallinn. Enn rigndi.
Klukkan á stafni stöðvarhússins var tíu mínútur yfir tólf. Þá
fyrst skaut upp í huga Basils einhverjum grun um það, að þetta
væri ekki vel heppilegur heimsóknartími. Hann gekk þó af stað
undir laufvotum trjám í áttina til húss Bryants. Veran í Marokko
hafði gsétt hann nær því dýrslegri ratvísi, cg þar sem hann hafði
einu sinni áður komið aö þessu húsi, reyndist honum auðvelt að
finna það. Það, sem olli honum mestum vandræðum, var samóvar-
inn. Eftir nokkurt hik lagði hann Púskin frá sér á vegbrúnina og
hugðist taka hann þar aftur á heimleiðinni. _____
Hann gat þó enga húgröynd gert sér um það, hvernig heimferðin
mundi verða, og vantaði hann þó oftast eitthvað annað fremur
en hugmyndaflug. Líklegá-væru nú allir sofnaðir þarna heima hjá
Bryant og hleyptu hohum ekki inn, og Dóra væri sennilega kom
in heim til sín núna. Kannske hafði Dóra alls ekki komið þangað
í kvöld. Hann sveiflaði öðrum handleggnum til að liðka hann,
Hjálpartæki fyrir hinar eft
irspurðu „KITCHEN AID‘
hrærivélar eru komin:
KS Hnífabrýni
OD Dropateljari
CO Ðósaopnari
JE Ávaxtapressa
CS Berjapressa
BU Silfarfægjari
FC Hakkavél
CF ískvörn
VR Grænmetfskvörn
PS Baunahýðari
DH Deighnoðari
VD Grænmetisskeri
co
K4-B-DH
£atníah4 íál. AamtiMuýélacia
Rafmagnsdeild
HRINGBRAUT 119.
Símar: 7005 & 5495.
'W'
K4-B-B
X4-B-C3
íjjv- Z4-B-CF