Tíminn - 22.06.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 22.06.1952, Qupperneq 1
] Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjöri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 22. júní 1952. 137. blað. Bræðslusíldarverðið ákveðið 60 kr. Atvrnnumálaiuche.rra hefir ákveðzð samkvæœt tillögum stjóinar síldarverksmiðja rík- , isins að heimila síldai verk- j smiðjunum að kaupa bræðslu síld föstu verði i sumar á krón Fjölsóttur fundur í Grindavík í fyrrakvöld var haldinn fund ur í Grindavík til að vinna að kjöri séra Bjarna Jónssonar. Fluttu þar framsöguræður Stein grímur Steinþórsson forsætis- ráðherra og Ólafur Thors at- vhmumálaráðherra. Fundurinn var mjög fjölsóttur og kom fram almennur áhugi fyrir öflugum stuðningi og kjörfylgi við séra Bjarna. Fundarstjóri var Guð- steinn Einarsson hreppstjóri. Samninganefnd væntanleg frá Þýzkalandi Nú um helgina er væntanleg frá Vestur-Þýzkalandi samn- inganefnd til að semja um við- skipti íslands og Vestur-Þýzka- lands. Nefndin kemur með þýzka eftirlitsskipinu Meerkatze og er formaður hennar Nelson skrifstofustjóri í þýzka mat- vælaráðuneytinu. Aðrir nefnd- armenn verða dr. von Lupin, Erich Kayser og dr. Meseck. Með nefndinni kemur einnig Vilhjálmur Finsen aðalræðis- maður. Skipuð hefir verið nefnd til að semja við Þjóðverja af ís- lands hálfu og er Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður, fyrrv. ráðherra, formaður hennar. Fundur um atvinnu- mál í Stykkishólmi Verkalýðsfélag Stykkis- hólms boðaði til fundar um atvinnumál Stykkishólms kauptúns föstudaginn 13. júni s. 1. Alþingismanni og hreppsnefnd svo og atvinnu- málanefnd er hreppsnefnd hafði skipað í vetur, varð boð ið á fundinn. ar fundurinn fjölmennur og urðu miklar, umræður um hið alvarlega at vinnuástand í kauptúninu. Kom fram ákveðinn vilji um að reynt yrði að kaupa botn- vörpuskip til bæjarins. Fundurinn samþykkti að skora á hreppsnefndina að senda nú þegar nefnd manna til Reykjavikur, og hefði hún það erindi að ræða við ríkis- stjórnina um aðstoð til kaupa á nýsköpunartogara og fleira þar að lútandi. ur GQ hvert mál síldar. Ve^na verðfalls á síldarlýsi síffan í fyrra, sem nemur um kr. 71 á því Iýsismagni, sem fæst úr hverjn máli síldar, jafnhliða því, að útgerðar- kostnaður hefir farið vaxandi, hefir atvinnumá'aráðherra á- kvecið samkvæmt tillögum stjórnar SJt., að gefin verði ut bráðabirgðalög um að fellt skuli niður framleiðslugjaid af bræðslusíld í hluta tryggingar ífitS bátaútvegsins að þessu sinni, að upphæð' krónur 4.80 á hvert mál síldar, þótt meðal afli á hverja síldarnót kynni að fara frarn úr sex þúsund málum. Verður þá áætlunar- verð bræðslusíldar krónur 54,69. | Er kaupverðið krónur 5,31 hærra en áætlunarverúið sök um þess, að við ákvörðun kaup verðsins er ekki gert ráð fyrir aö greiða afborganir af nýju síldarverksmiðjumim í Siglu- firði og Skagaströnd vegna þeirra sérstöku aðstæðna, sem nú eru fyrir hendi. Samkvæmt þessu tilkynnir stjórn síldarverksmiðja ríkis- ins, að verksmiðjurnar kay.pi síld í sumar föstu verði fyrir 00 krónur málið, og taki við síldinni til vinnslu af þeim, er ’ þess óska heldur og greiði þá 85% af áætlunarverðinu kr. 54,69 við móttöku, það er krón ur 46,49 og endanlegt vprð síð- ar er reikningar verksmiðj- anna hafa verið gerðir upp. Verksmiðjustjórnin stóð ein huga að tillögum um síldar- verðið til atvinnumálaráð- herra. Bræðslusíldarverðið í fyrra var krónur 110,16, árið 1950 kr. 65,00 og árið 1949 kr. 40,C/S). Móttaka bræðslusíldar hefst í byrjun júlí. Brúðuheimilið sýnt á Akureyri Eins og áður er frá skýrt efn- ir Þjóðleikhúsi'ð nú til sýninga á BrúSuheimili eftir H. Ibsen á Akureyri, með Tore Segelcke í aðalhlutverki. Var lagt af stað með bíl norSur á föstudagsmorg un hinn 20. jmjý. Auk leikenda eru með í förinni þjóðleikhús- stjóri Guðlaugur, Rósinkranz, doktor Anton Raabe, eiginmað- ur frú Tore Segelcke og aðstoðar fóik við leiksýningarnar. Ferð- in norður gekk mjög vel. Merkir staðir voru skoðaðir, svo sem hið nýja byggðasafn Skagfirðinga að Glaumbæ o. fl. Stjórn Leik- félags Akureyrar tók á móti gest unum á Akureyri. Fyrsta sýning er í kvöld 21. júní, önnur sýning á sunnudag 22. júní og er upp- selt á báðar sýningarnar. Þriðja og sí'ðasta sýning verður á mánu dagskvöld 23. júní. Flokkurinn er væntanlegur aftur tU Reykja víkur á þriðjudagskvöld. I JC'll'llllllllllllllllllllllllllHUimillllllllMllllllllltlHIIII* II Framsóknai'iiicim! 1 ' | og aðrir stuðningsmenn sr. § I Bjarna Jónssonar, sem farið | I að heiman fyrir kjördag, 29. \ | júní: Munið að kjósa áður | I en þiff farið, hjá næsta hrepp f 1 stjóra eða sýslumanni. | Þið, sem eruð fjarverandi | f ng verðið það fram yfir kjör- | f dag, 29. júní: Munið að kjósa | f hjá næsta hreppstjóra eða f f sýslumanni, svo að atkvæðið f | komist heim sem allra fyrst. f Frambyggöir strætisvagnar teknir í notkun á sumrinu Búizt er við, að í sumar verði brír nýir strætisvagnar teknir í notkun á innanbæiarleiðum S.V.R. Verða þessir nýju vagnar af Volvo-gerð og frambyggðir, eins og vagnarnir á Hafnarfjarðar- leiðinni. • I lÍIIIIIIMf 111111111111111111111111IIIII llllllllllllllllllll Til landsins eru nú komnar tvær Volvo blfreiðagrindur, sem 1 byggt verður yfir hér á landi.1 Hafa slíkar yfirbyggingar stærri bifreiða tekizt vel og ekki orðið tUtölulega dýrar. i Yfirbyggður vagn kemur síðar. ! Síðar á sumrinu er svo von á Hekla kemur með skógræktarfólkið í dag Ðéraðsnofmlir og kosiiiiigafulUrúiu' Framsóknarmaima urn land allt! I VJlAni* n olim«íwi« n«. V7AXV1 n • ..... . Fárþegaskipið Hekla er vænt Vinsamlegast sendið skrif pnðju Voivo-bifreiðinm og verð anlegfc úf annarr. Noregsför stofu Framsóknarflokksins ur byggt yfir hana i Sviþjoð.; sinni tll Reykjavíkur kl 8 eða strax upplýsingar um kjós- Allar þessar bifreiðar verða frambyggðar og verða það l’yrstu frambyggðu strætisvagn arnir, sem teknir verða í notk- un á innanbæjarleiðum. endur, sem ekki verða heima á kjördegi, 29. júní næst- komandi. 100 bílar auglýstir, en einn boðinn upp Rúmgóði'r vagnar. ' Eins og gefur að skilja, þá eru frambyggðu vagnarnir miklu rúmbetri en þeir vagnar, sem hafa sérstakt vélarhús, er tekur 9 árdegis í dag. Með skipinu kemur íslenzka skógræktarfólk ið og ferðafólk, sem fór til Nor- egs með skipinu. Fólkið lætur hið bezta af ferðinni og rikir hin mesta ánægja með förina, bæði hjá skógræktarfólkinu og skemmtiferðafólkinu. uppboð á yfir 100 bílum, sem fram átti að fara á Skúlatúni kl. 1,30. Þegar komið var að auglýst- um upboðstíma, en uppboðið var rækdega auglýst, voru all marg- ir menn samankomnir. Höfðu ísland í endurútgáfu vclall;ua' Ci tcn-ul I TT t ' • . 1 Eins og lesendum blaðsins er | töluvert^ af flatarmáli vagnsins,' [Jí)|)lYSlllt3Dölí 1 kunnugt, auglýsti hið opinbera ætti Því að verða minna um * J 13 troðning í þessum nýju vögn- um, þó að það vandamál verði ekki leyst til hlýtar, nema með i tíðari ferðum og auknum vagna Bókaútgáfa Menningar- fjölda. Nýjustu vagnarnir, sem sjóSs hefir nú geíiö út í ann- komið hafa til S.V.R. eru með ari útgáfu hiS smekklega upp dieselvélum og hafa þær vélar lýshrgarrit um ísland, er nefn ýmsir fengið leyfi úr vinnu sinni reynzt míög ódýrar í rekstri, ^; ,.Faets about Jceland". — til að fara á þennan bíiamark- , samanborið við benzínvélarnar. Hofundur þess er Olafur Hans að og hfðu meðferðis allmiklar Vagnarnif, sem bætast við í sum s°n- j ar, verða með diesel-vélum. Peter G. Foote, haskólakenn- fjárhæðir, því að hinir 100 bíl- ar skyldu greiðast við hamars- högg. Uppboðsgestir urðu því ekki lítið undrandi, þegar enginn bíll1 var til á uppboðsstaðnum. Ein- hverjir embættismenn komu þó snöggvast á uppboðsstaðinn og barst frá manni til manns, að ekkert yrði af hinu auglýsta upp boði, þar sem enginn bíll væri nú lengur til sölu, nema einn, sem væri í bílaviðgerðarskúr á afviknum stað. Munu uppboðs- Knattspyrnukeppni milli verslunar- skipa í sumar ari, hefir þýtt það á ensku. Bó.k þessi er 80 bls að stærð, sett með mjög drjúgu letri og prýdd fjölda mynda, ásamt ís landsuppdrætti. — Bókin (Framhaid á 2. síðu.i Fulltrúaráð sjómannadags ins hefir ákveðið að efna í sum- haldarar því hafa farið þangað. ar tfi knattspyrnukeppni milli verzlunarskipa, og hefir h.f. Eimskipafélag íslands gefið bik hátíðahalda, og er“það orðin Þjóðliátíðardagur- iim í Fljóíuiu Frá fréttaritara Tím- ans á Haganesvík. Á þjóðhátíðþrdaginn, 17. júní efni kverífélagið hér til Hinir, sem farið höfðu á upp boðið eftir auglýsingu stjórnar valdanna þótust illa gabbaðir og verður ekki annað sagt, en að slíkt fyrirkomulag sem hér um keppnl hafa öll íslenzk verzlun skemmtun haldin í Ketilási og ar í þessum tilgangi. föst venja, að það sjái um há Rétt til þátttöku í þessari tíðahöldin þennan dag. Var ræðir, sé óviðunandi og ástæðu laust að gera sér leik að því að gabba fjölda fólks á uppboð, sem rækilega eru auglýst, en ekkert verður svo af. Skrifstofa í llafnar- firði Stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar í Hafnarfirði hafa opnað skrifstcfu í Sjáifstæðis- húsinu í Hafnarfirði og er hún opin kl. 10 til 12 og ki. 1 til 10 síðd. Er þess vænzt að stuðn- ingsmenn séra Bjarna komi á skrifstofuna og veiti allar upp lýsingar, er verða mega að gagni í sambandi við forseta- kosningarnar. Sími skrifstof- unnar er 9228. ar-, farþega og varðskip, og skal kappleikur fara fram beg ar einhver tvö skip, er þátt taka í keppninni mætast í innlendri höfn eftir 15. júní s.l. tókst hún ágætlega. Fiskur af fjar- lægum miðum Þegar hafa tilkynnt þátttöku ' sína 7 skip, en þau eru E'mskipa ' félagsskipin Brúarfoss, Gullfoss,: Goðafoss, Lagarfoss, Reykja- ! 1 vikunni var skipað upp ur foss og Tröllafoss, svo og varð- p v- ^°ni Baldvinssyni 300 tonn skipið Ædr i um af saltfiski °g fór hann a ' Grænlandsmið 19. þ. m. B.v. Það skip, sem fær flest stig Skúli Magnússon kom til Es- í keppni þessari fær bikar þann, bjerg af Bjarnareyjarmiðum 18. sem um er keppt, til eignar, en þ.m. með ca. 300 tonn af salt- keppni skal lokið 15. okt. n.k. Þegar hafa farið fram tveir leikir, milli Lagarfoss og Goða- foss og vann Goðafoss með 3—1, og milli Brúarfoss og Reykja- foss og vann Reykjafoss með 1—0. fiski, sem hann leggur upp þar. 1 vikunni kom e.s. Laura Dan með 1400 tonn af saltfiski tíl Bæ j arútgerðarinnar. Við saltfiskverkun, móttöku á fiski og salti, og pökkun á harð fiski unnu um 150 manns.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.