Tíminn - 24.06.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.06.1952, Blaðsíða 7
138. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 24. júní 1952. 7. 10 ára afmælis Kaupfélags Bitrufjarðar veglega minnzt Reykvíkingar sigr- nðu Hólmverja í badminton Frá hafi tii heiða Hvar eril skipin? Laugardaginn 6. júní var haldin fjölmenn samkoma að Sambandsskip: Ms. Hvassafell fer frá Kefla- 1 vík í dag áfeiðis til Gautaborgar. i , Ms. Arnarfell losar kol á Hofsós.! aðalfundi kaunfélagsins. Ms. Jökulfell er í Reykjavík. j ; . ’ , , , , |ið. Samkoman var að loknu utLK iinnJ samsætinu flutt 1 samkomu“i'höfn- Þátttakendur gengu ^Heklá^íór frá Reykjavík í gær' kr. 8700,00 og IstolnsJÓO fé- SS** “* Kdí AkureyrisíSdegisT''gír 4 vestur þeS^vabð nokkin' tekjuaí IÍnU SÓttu samkomuna- Heilla- | forní^ÍBR, setti mótið ^með leið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill g sóttu samkomuna. Heilla- ræðu. Síðan hófst keppnin og er á Seyðisfirði. Skaftfellingur. AA g „ f ' skeyti bárust kaupfélaginu, var keppt um fagran bikar, fer frá Rvík í kvöld til Vest- ™umfurmn se“°L?- a. frá forstjóra S. í. S. |sem Hallgrímur Oddsson gaf. mannaeyja. ára afmæli sambandsins og Kaupfélagsstjon Kaupfél.jEr það farandbikar, sem . . , , t A. - t f1?! ■ i!*nilTf Biturfjarðar hefir frá upp- yinnst til eignar, ef annar Eimskip: .... . . Þakkaði samstarfið a liðnum;h yerið Þorkell Guðmunds hvor bærinn vinnur hann Bruarfoss fer fra Akureyri 1 arum. ^ , . ... i v uœwim viuuui nauu kvöld 23 6 til Slglufjarðar og | Ison Oskapseyri, og stjórnlna 'þrisvar í röð, eða fimm sinn- ísafjarðar. Dettifoss kom til: Afmæiíssamsæti hafa einnig fr.á uPPhafl skipð Um alls. — Leikar fóru þann- Reykjavíkur 21. 6. frá New York. j Agj loknum agalfuncji hófst i ÖmU menn’ olafur E- Emars^g [ þetta skipti, að Reykvík- Goðafoss kom til Kaupmanna ' í sambandi við afmælismót Óskapseyri í Bitrufirði og minnzt 19 ára afmælis Kaupfélags fSÍ var háð bæjakeppni í Bitrufjarðar og 50 ára afmæli S. í. S. Hófst samkoman með k^áinmton milli Reykvíkinga og Hólmverja. Keppnm for fram í Hálogalandi á sunnu- dag. Mótið var sett með við- hafnar 21. 6. frá Reykjavík. Gull samsseH 1 rúmgóðum húsa- foss fór frá Reykjavík 21. 6. til. kynnum ' kaupfélagsstjórans, Leith og Kaupmannahafnar. Lag og stjórriaði Ólafur Einars- arfoss fór frá Keflavík 21. 6. til son formiaöur félagsins hóf- Hull, Rotterdam og Hamborgar. [ inu. Bentl hann á það í ræðu Reykjafoss er á Siglufirði. Fer sinni, að' féiagið hefði á þess þaðan til Oiafsfjarðar, Dalvíkur, um arum‘ iagt 134 þús. kr. í Akureyrar og Húsavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 21. 6. Trölla foss fór frá Rvík 13. 6. til New York. Vatnajökull fór frá Leith 20. 6. til Reykjavíkur. Flugferbir Flugfélag íslands. I dag verður flogið ttt Aku- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Bíldudals Þing eyrar og Flateyrar. Ur ýmsum áttum Svartlistarsýning próf. Miillers. Án efa er- próf. Múller, sem nú kennir við Handíða- og mynd- listaskólann, frægastur erlendra son, Þórústöðum, formaður, 'lngar sigruðu, unnu átta leiki, Magnús Einarsonn Hvítuhlíð'en Hólmverjar fimm. Keppn- og.Jón Magnússon, Skálholts- J ln var mjög jöfn lengi vel. vík. Bókfærslumaður félags- j Fyrirhugað er, að efnt verði ins er Magnús Kristjánssön til slíkrar bæjakeppni í þess- á Þambárvöllum. sjóði og endurgreit.t félags- mönnum 38 þús. kr. af við- skiptum þeirra, og væri þaö ef til vill nokkuð sérstætt, að aldrei hefði neinn félagsmað ur skuldáð félaginu eyri um áramót. : Árnaðaróskir frá S.Í.S. Baldvin Þ. Kristjánsson, for stöðumaður fræðslu- og félags máladeildar S. í. S. var gest- ur samkomunnar og flutti fé laginu þakkir og árnaðarósk Hætt við að kyrk- ingur hlaupi í lömb Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri. ari íþróttagrein árlega, og A næsta ári verður hún háð i Stykkishólmi. Jóu H. Giiðmundssoii (Framhald af 8. síðu.) ' vann þar af miklum áhuga að | hag félagsins. Hætta er talin á því, að kyrk | Einkum lét hann til sín taka ingur hlaupi í lömb vegna kulda . málefni hins unga Menningar- og grasleysis, einkum hefir borið ! sjóðs félagsins, sem þegar hefir á vesöld i lömbum undan tví- j orðið félaginu til ómetanlegs lembdum ám. Undanfarið hefir J gagns. En Jón var í stjórn sjóðs verið norðvestan garri og hefir , ins frá stofnun hans. Hann var hitinn ekki farið yfir tvö stig einn af þeim mönnum, sem ^OTOR vor og haust * ÍJÉii J/ul.Jk ll Miiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiita | VARTA | | rafgeymarnir I 1 þýzku, 6 volta 128 Amper- I | stunda, eru komnir. Fást | | bæði hlaðnir og óhlaðnir. 1 1 Tvær gerðir, 17^2X26, hæð i I 20y2 cm. og 49x10, hæð 20y2 | 1 cm. (í Buick). | 1 Höfum einnig 12 volta og f 16 volta rafgeyma, ýmsar | | stærðir. | | Véla og raftækjaverzlunin | I Tryggvagötu 23. — Sími 2852 1 ■llllllllllllllllllllllllltililliiiiiimiNMUli ir sambandsins. Ræddi hann á daginn og frost hefir verið (ánægja var að vinna með að einnig þýðingu kaupfélags- [ sumar nætur, enda lítur illa út félagsstörfum g gott að leita til. skaparins almennt og rakti í með sprettu og ekki enn verið, Úrræði hans voru jafnan þau, myndlistamanna, sem héThafa j stórum dráttum sögu S. í. S. í nógu góður hagi fyrir lambær, sem réttsýnust voru á hverjum sýnt verk sín. Hinni frábæru j tilefni 50 ára afmælisins. Var enda hafa þær geldzt. Kal er tima að yfirsjon goðra manna. og lærdómsríku sýningu hans á 1 máli hans vel tekið. Guöbrand mikið í túnum. Snjór er ennþá j Kona Jóns H. Guðmundsson- svartlist sem nú stendur yfir í J ur Benediktsson, bóndi í á öllum fjallvegum og eru Hóls ar, sem nú fylgir manni sínum Listamannaskálanum, lýkur n.1 Broddanesi, flutti og skemmti fjöllin ekki fær öðrum farar- lega tækifærisræðu. Meðal gesta var itækjum en jeppum, en Reykja- Gunnar heiði er gersamlega ófær ennþá. til grafar, er Guðrún Halldórs- dóttir frá Arngerðareyri. Áttu þau ema dóttur, Sigrúnu sem k. fimmtudag. Eru því síðustu forvöð fyrir þá, er myndlistum unna,' að sjá þessa sýningu. trérfstu^61 lýkur ^um^Mgina1 Hrútfirðinga, en Bitrungar menn að versta kuldakastið sé átti Jón son með fyrri konu Kennsla hans við Columbia-há-! v°ru félagsmenn í þvi félagi liðið hjá skólann byrjar aftur viku af þar tií þeir stofnuðu sitt eig- Þórðarsori formaður Kaupfél. I gær brá til hlýinda og vona aðems er fjögurra ára. Auk þess júlí. Frá Listvinasalnum. Vorsýningum Listvinasalarins lauk um síðustu helgi og mun starfsemi Listvinasalarins liggja niðri yfir sumarmánuðina eins og venja er. Jónsmessuhátíð á Akureyri Frá frét.taritara Tímans á Akureyri. Trúlofunarhrinöar ávallt fyrirliggjandi. — Sendl gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavík Unnið samtímis úr afla tveggja togara Um þessar mundir er verið að vinna í frystihúsunum á Hin svonefnda Jónsmessu-1 Akranesi úr karfaafla tveggja hátið kvenfélags Akureyrar bæjartogaranna, sem lögðu var haldin á sunnudaginn. En'afla sinn á land þar um síð- hátíð þessi er fastur og vin-' ustu helgi. Var Bjarni Ólafs- sæll liður í bæjarlífinu. Afla'son með 312 lestir en Akurey konurnar þá tekna handa'með 300 lestir. Aflinn var svo einu brýnasta nauðsynjamál-j til eingöngu karfi. inu, sem nú er á döfinni í j Með þeim vinnuhraða, sem kaupstáönum, byggingu sjúkra búið er að ná við nýtingu afl- hússins. jans í frystihúsunum er ekki Að þessu sinni var veður verið nema 2—3 daga að vinna I kalt og ekki góð aðstaða fyrir | fólk að sækja útiskemmtanir. lEngu að síður sóttu Akureyr- lingar vel samkomur dagsins. úr afla hvers togara um sig og vinna um 300 manns í frystihúsunum við hagnýtingu aflans og löndun úr togurun- um. sjnni, Guðnýju Magnúsdóttur, Guðmund Magnús, sem nú er uppkominn. Jón H. Guðmundsson hvarf okkur samferðamönnum hans fyrr en nokkurn okkar hafði grunað fyrir ári síðan. En í fyrrahaust kenndi .hann þess sjúkdóms, sem leiddi hann ttt dauða. En þótt samverustundirnar hafi verið færri og styttri en samferöamennirnir vonuðust til og hefðu kosið, eiga þeir þó eitt ásamt syrgjandi ástvinum — minninguna úm góðan og hug- ljúfan dreng. Minningar þær hverfa ekki sjónum, þegar hugs að er til látins vinar. gþ. Gerist áskrifendar aB ZJímanum AskriíCnrsímí 231 Skógræktarförln (Framhald af 8. síðu.) flutti Jón ísfeld frá Bildudal og ræðu á norsku. Þarna kom fram ' ungur Reykvíkingur, sem dvalið hefir tvö ár í Nor- egi, Osvald Kretsch, þýzkur í aðra ætt, og gaf hann norsku ungmennafélögunum fallega fánastöng með íslenzkum fána af tilefni komu íslenzka skógræktarfólksins, en Odd- , fríður Hákonardóttir frá Reyk I hólum, sem gift er og búsett í j Álasundi, af henti stöngina ; fyrir hann. Mælti hún nokkur , orð bæði á íslenzku og norsku. ! 117. júní í Osló. Á þjóðhátíðardaginn var ís- lenzka fólkið komið til Osló og_skoðaði þar borgina og sat hóf Norsk Bondeungdomslag og heimsótti Bjarna Ásgeirs- son, sendiherra og frú hans, er tóku þeim höföinglega. Síð an var farið heim með Heklu, sem kom til Gautaborgar. t Þóttu góðir gestir. i Enginn vafi er á því, að i Norðmönnum þótti íslenzka fólkið góðir gestir, enda var framkoma þess öll hin bezta, og tókst víða innileg vinátta með Norðmönnum og íslend- ingum sem vera ber. íslend- ingarnir hittu og Norðmenn- ina, nýkomna frá íslandi, og voru þeir í sjöunda himni yí- ir íslandsförinni. Bað Jerdal fararstjóri fyrir beztu kveðj- ur hingað. Báðum megin hafsins eru það nú innilegar óskir allra, er að þessum málum hafa unnið, að slík fólksskipti megi halda áfram. Framsóknarmenn, Reykjavík scm gcíið lánað bíla á kjördegi 29. júní látið vinsamlegast skrifstofu Framsóknar- flokksins vita sem fyrst. FRAMSÓKNARMENN sem viljið vinna á kjördegi, látið skrifstofuna vita sem fyrst. Símar: 6066 og 5564.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.