Tíminn - 24.06.1952, Síða 8
s;
ERLENT YFIRLIT“ í DAG:
Nan&unyarflutningar í Austur-
DýzUalundi
36. árgangur.
Reykjavík,
24. júní 1952.
138. blað.
i Árásin á sasnsUu flugvélarnar:
Gúmmíbáturtnn var með
augljósum skotförum
Svíar spyrja rússn. stjórnina, hv©rt hcnni
sé kimnugt um afdrif Dakota-vélariiasaar
Atburðirnir yfir Eystrasalti fyrir rúmri viku, er rússneskar flug-
vélar réðust á sænska katalinaflug vél og orðsendingar, sem farið
hafa á miili stjórna Svía og Rússa um það mál, vekja cnn heims-
athygli.
[JánH. Guðmimds-
son, ritstjóri
Rússar virðast reyna að eyða
málinu og komast hjá að bera
fram afsökim og toforð um að
alikir atburðir endurtaki sig ekki,
en Svíar halda fast á málum og
krefjast skýringa í nýjum orð-
sendingum.
Skotför á gúmmíbátnum.
Sérfræðingar hafa undanfar-
fórst, og hefir nú verið gefin
skýrsla um málið, þar sem sagt
er, að fullsannað sé, að skemmd
irnar séu eftir byssukúlur og sé
sannað, að skotið hafi verið á
gúmmíbátinn eða flugvélina.
Spyrja Rússa.
Út af þessu hefir sænska
stjórnin sent rússnesku stjórn-
inni fyrirspurn um það, hvort
Norðmenn báru ísl. skóg-
ræktarfólkið á örmum sér
Það var glatt og sólbrennt fólk, sem stóö á þiljnm Heklu,
er hún renndi að hafnarbakkanum í Reykjavík á sunnudags-
raorguninn. Var þar komið íslenzka skógrækktarfólkið úr
Noregsfcrinni og skemmtiferðafólk, sem fór með skipinu til
Noregs. Blaðið átti snöggvast tal við þá Hauk Jörundsson
íararstjóra, og Þórð Gíslason kennara, einn skógræktar-
mannanna um förina í gær.
ið rannsakað nákvæmlega j henni sé að nokkru leyti kunn-
ugt um afdrif Dakotavélarinnar,
eða hvort það geti hafa verið
rússneskar flugvélar, sem voru
þar að verki. Sú skoðun verður
nú æ almennari í Svíþjóð, að
þar hafi rússneskar flugvélar
einnig verið að verki.
skemmdir á gúmmíbátnum, sem
er hið eina, sem fundizt hefir
frá Dakotaflugvélinni, er fyrr
Eldborg hættir
Akranesferðum
Rússneskir kafbátar á
slysstaðm'm.
Það hefir og styrkt þessa skoð
Eldborgin hættir ferðum ún, að rússneskur kafbátur hef
sínum á Laxfossleiðinni í dag,ir sézt koma upp á yfirborðið
og á rnorgun mun vélbátur' norðan Gotlands eða skammt
taka við að vera í ferðum til frá þeim stað, ex talið er að
Akraness og Borgarness. j flak Dakota-vélarinnar liggi, og
Félagið, sem átti Laxfóss,' er talið líklegt, að Rússar séu
hefir haft Eldborgina á leigu Þar að leita flaksins.
að undanförnu, en nú verður
skipið búið til síldveiða. Ekki
hefir ennþá verið ráðin smíði
á nýju skipi í stað Laxfoss, né
neitt ákveðið um það hvernig
þeim málum verður hagaö í
framtíðinni, þegar núverandi
millibilsástandi í flutninga-
málum norður yfir flóann
lýkur.
Skarphéðinsmótið
f jölsótt og góður
íþróttaárangur
Frá fréttaritara Tímans
á Skeiðum.
Héraðsmót Skarphéðins,
sem haldið var að Þjórsár-
túni um helgina var mjög fjöl
sótt. Munu hafa verið þar á
þriðja þúsund manns. Fór þaö
hið bezta fram i alla staði.
Sigurður Greipsson, formaður
Skarphéðins, setti mótið með
ræðu og Árni G. Eylands
flutti aðalræðuna.
Skarphéðinsglímuna vann
Sigurður Ingason úr ung-
mennafélaginu Hvöt og vann
Skarphéðinsskjöldinn. Góður
árangur varð og í frjálsum í-
þróttum, en í þeim tóku þátt
85 menn frá 15 félögum. — í
kúluvarpi kvenna var sett
nýtt íslandsmet, ef staðfest
verður. Setti það Guðrún
Kristjánsdóttir frá Hvöt og
kastaöi 10,27 metra, en þaö er
um 40 sm. betra en fyrra met-
ið. Úngmennafélag Hruna-
manna vann mótið og hlaut
frjálsíþróttabikar Skarphéð-
ins. Einnig hlaut það farand-
skjöld Skarphéðins fyrir flest
stig í samanlögðum sundgrein
,um og frjálsiþróttagreinum.
Frá úrslitum í einstökum
greinum verður sagt síðar.
Ókunnar flugvélar yfú Svíþjóð.
i Undanfarna daga hafa ókunn
ar þrýstiloftsflugvélar, sem tald
ar eru rússneskar, sézt nokkrum
sinnum yfir Halmstad í Svíþjóð.
Sænsk herskip halda sig nú
mjög í námunda við Gotland,
austast á alþjóðasvæðinu milli
landhelgi Svía og Rússa, til þess
' að fylgjast nákvæmlega með því
sem gerist.
J Flaksins af flugvélinni er enn
leitað úr lofti og með bergmáls
mælum og þykir líklegt, að flakið
muni finnast fyrr en síðar,
j Málið á alþjóðasvæðinu.
| Talið er, að Svíar muni halda
| fast við þá ákvörðun sína að
: fá skýringar og afsökunarbeiðni
Rússa og muni halda áfram að
senda þeim orðsendingar í þaula,
þar til svör fást. Að öðrum kosti
muni þeir leggja málið fyrir ör-
yggisráðið og krefjast þar skýr
inga af Rússum. Segir sænska
stjórnin, að hún hafi í höndum
enn fleiri sönnunargögn en þeg
ar hafi verið lögð fram í mál-
inu.
Fyrsti sumardagur-
inn á Akureyri í gær
Frá fréttaritara Timans á Akureyri.
Dagurinn í gær var fyrsti
eiginlegi sumardagurinn. Norð
anátt var að vísu ennþá ríkj-
andi, en veður orðið mildara
og farið að sjást til sólar. —
.Vetrarlegt er enn víða norð-
anlands, fannir niður undir
, byggð og úthagar gráir og
gróðurlausir, þótt samkvæmt
jvenju ætti allt að verða orðið
: grænt og sumarlegt á þessum
, tíma árs.
Fyrir nokkru er farið að
beita kúm, en þær fá lítið í
svanginn á illa gróinni jörð,
néína þá helzt á túnunum.
í dag er til moldar borinn Jón
H. Guðmundsson ritstjóri. En
hann lézt í Landakotsspítalan-
um 12. þ. m. eftir rúmlega sex
mánaða erfiða sjúkdómslégu.
Með honum er ljúfmenni og
góður drengur 'horfinn sjónum
okkar. Jón Helgi Guðmundsson
var jafnan í hópi þeirra manna,
sem lagði það bezta til í hverju
máli og gætti þess ævinlega að
vera sannleikans meginn. Hann
var fyrst og síðast drengskapar
maðurinn. Þess vegna er óvenju
bjart um minningu hans.
Jón er fæddur í Reykjavík 21.
júlí 1906, og varð því aðeins
tæpra 46 ára gamall. Hann var
sonur hjónanna Margrétar Ás-
mundsdóttur frá Rim í Mjóa-
firði og Guðmundar Jónssonar
trésmiðs frá Snotru í Þykkvabæ.
Á unga aldri lagði Jón stund á
prentiðn og stundaði hana um
langt skeið. En jafnframt varði
hann tíma til lestrar og mennt-
unar. Þess vegna var Jón mjög
vel að sér um margvísleg mál-
efni, ekki sízt bókmenntir og ís-
lenzkt mál, en við það tvennt
lagði hann mikla rækt. Hann
skapaði sér virðulegan sess á
rithöfundasviðinu með smásög-
um sínum og skáldsögum, en
fjórar bækur komu út eftir
hann.
Sakir góðra gáfna og hagleiks
í rituðu orði var Jón fenginn til
að veita forstöðu ritstjórn Vik-
unnar, en því starfi gegndi hann
um langt árabil. Sem ritstjóri
var Jón heilladrjúgur meðlimur
í Blaðamannafélagi Islands og
(Framh. á 7. síðu).
Förin var íslenzka fólkinu
eitt samfellt ævintýr, og Norö
menn báru það blátt áfram á
höndum sér allan timann. Að-}
alatriðið er að þið kynnizt
landinu og þjóðinni, sögðu
þeir Auðvitað eigið þið líka að
iæra að planta skógi, en það
getið þið lært á tveimur dög- j
um. Tíminn er hins vegar of ,
stuttur til að læra allar reglur j
um skógrækt, svo um það þýo
ir ekki að hugsa.
l’áll í Kirkjubæ
heilsar á íslenzku.
Á útleiðinni með Brand V
kom skógræktarfólkið við í
Færeyjum og fór þá m.a. til'
Kirkjubæjar. Þar tók Páll,
| bóndi Patursson á móti því, i
jsýndi staðinn og sagði söguj
lians í fáum dráttum. Talaði
liann íslenzku við fólkið sem
landi þess.
A Hörðalandi og Mæri.
i Tveimur fyrstu dögunum íi
Noregi var eytt í Bergen í
boði ungmennafélaganna o. fl.1
en síðan skiptist hópurinn íj
tvennt, 40 fóru suður á Hörða j
land en um 20 á Suður-Mæri. j
Ýmist var fólkið þar dreift á'
sveitabæjum eða hópar í bún1
aðarskólum og víðar. Þótti ís-
lendingunum Norðmenn
halda þeim helzt til lítið að
skóggræðsluvinnunni, því að
þeir vildu gera sem mest til
gagns. Hins vegar reyndu Norð
menn að gera fólkinu allt til
yndis, sem hugsazt gat, bæði
með ferðalögum, skemmtun-
um og öðru.
Á ungmennafélagsmóti.
Höpnum, sem var á Suður-
Mæri var t.d. boðið á ung-
mennafélagsmót og var þar
fjölmennt og skemmtilegt. ís-
lendingarnir höfðu m a. æft
tvöfaldan kvartett og
skemmtu með söng þar og
víðar. Einn íslendinganna j
söng og einsöng. Á þessu móti
(Framh á 7. siðu).
Forsetaefni og for-
menn stjórnmála-
flokkanna flytja
ávörp í útvarp
Blaðinu barst í gær svo-
liljóðandi fréttatilkynning
frá skrifstofu útvarpsráðs:
Eftir ákvörðun útvarps-
ráðs veröur útvarpsumræð-
um í sambandi við forseta-
kjör hagað þannig:
1) Frambjóðendur ti’l for-
setakjörs fá til umráða allt
að 30 mínútum hver. Þeir
tali ávarp sitt á hljóðband
fyrirfram, en eftir það verð-
ur hlutaö um röðina. Ávörp
þeirra verða flutt í útvarpið
fimmtudaginn 26. þ.m., kl.
20,30—22.00.
2) Formenn stjórnmála-
flokkanna, eða sá sem for-
maður tilnefnír í sinn stað,
fá til umráöa allt að 30 mín-
útum hver, til þess að gera
grein fyrir afstööu síns
flokks til forsetakjörsins. —
Sama gildir um þá, að þeir
tali ávarp sitt á hljóðband
fyrírfram, og áður en fram-
bjóðendur flytja ávörp sín í
útvarp, og verður síðan lilut
að um röð þeirra á sama
liátt. Þessum ávörpum verð-
ur ætlað rúm í dagskrá föstu
daginn 27. þ.m., kl. 20,20—
22,00.
Söfnuðu 1000 kr.
*
til Arnasafns á
Ólafsfjarðarbátur fær
5 tn. síldar i reknet
Frá fréttaritara Timans í Ólafsfirði.
Vanir sí'dveiðimerm telja nú mjög síldarlegt fyrir Norð-
urlandi. Hef'r töluvert borið á því, að s:ld hafi komið í vörp-
ur og nýlega sá m.s. Súlan frá Akureyri, tvær sildartorfur
vaða skammt frá Grimsey.
| hann út aftur um nóttina og
' Skúli fógsti frá Ólafsfirði.1 lagöi alls 15 netum, en í þau
er fyrsti báturinn héöan, sem fékk hann 5 tunnur.
farinn er á reknet. Fór hann1
út í fyrradag og haíði þá þrjú Síld á 15—20 m. dýpi.
net meðferðis, en í þau netj Bátar hafa séð strik í dýpt-
fékk hann tvær tunnur af armælum, á 15—25 m. dýpi og
síld.
\
Lagði fimmtán net.
Þegar Skúli fógeti haíði
fengið þessar tvær tunmlr,
snéri hann aftur inn til Ólafs-
fjarðar og sótti meiri net. Fðr
telja þeir að varla geti þar
verið um annað að ræða en
'síld. Bátarnir eru nú sem óð-
ast að hætta togveiðum og
búa sig út á síldveiðar, en
síldarinnar hefir aðallega orð
ið vart í kringum Grímsey.
Ungmenna-, kven- og bún-
aðarfélögin í Hraungerðis-
hreppi gengust fyrir fjöl-
sóttri samkomu 17. júní eins
og venja er til. — Þar voru
haldnar þrjár ræður um hand
ritamáliö og byggingu húss
yfir Árnasafn, sem gert var að
málefni dagsins. Siðan var
efnt til almennra samskota
meðal samkomugesta og var
árangurinn góður. Söfnuðust
réttar 1000 krónur. íbúar í
Hraungerðishreppi eru um
250 manns.
Bifreiðaárekstur
á Þingvallavegi
Á sunnudaginn kl. 16,45
var bifreiðin R-3743 á leið til
Þingvalla. Þegar bifreiðin var
stödd vestast í Mosfellsdal,
kom fólksbifreið á móti henni
og snerti hægri hlið hennar,
með þeim afleiðingum, að
(Framhald á 2. siöu.)