Tíminn - 04.07.1952, Qupperneq 9
Aukablað
TÍMINN
9
Samhand íslenzkra samvinnufélaga 1902—1952
Afmælisdagur Sambands ísl.
samvinnufélaga er 20. febrú-
ar. Þann dag fyrir .hálfri öld
var stofnfundur þess haldinn
í Yztafelli í Köldukinn. Á
fundinum mættu sex kjörnir
fulltrúar frá þrem kaupfélög-
um í Þingeyjarsýslu, Kaupfé-
lagi Þingeyinga (stofnár
1882), Kaupfélagi Svalbarðs-
eyrar (stofnár 1886) og
Kaupfélagi Norður-Þingey-
inga' (stofnár 1894). Þessir
sex fulltrúar voru áamkvæmt
gerðabók: Árnr Kristjánsson í
Lóni (K.N.Þ.), Friðbjörn
Bj arnarson á Grýtubakka
(K.S.), Helgi Laxdal í Tungu
(K. S.), Pétur Jónsson á Gaut-
löndum (K. Þ.), Sigurður
Jónsson í Yztafelli (K. Þ.) og
Steingrímur Jónsson í Húsa-
vik (K. Þ.). Nokkrir aðrir
mættu á fundinum, og er í
fundargerðinni sérstaklega
getið eins þeirra, Benedikts
Jónssonar á Auönum, er var
ritari fundarins. Fundarstjóri
var Steingrímur Jónsson
Stofnfundurinn í Yztafelli
setti sambandinu lög, og kauð
„framkvæmdastjóra“, er fara
skyldi með málefni þess milli
fulltrúafunda. Til fram-
kvæmdast j órastarf sins var
kjörinn Pétur Jónsson bóndi
og alþm. á Gautlöndum, þá-
verandi formaður Kaupfélags
Þingeyinga. Þessi tilhögun
hélzt til 1909, að þriggja
manna stjórn kom í stað
„framkvæmdastjóra“. Síðar
var svo ráðinn fastur fram-
kvæmdastjóri, sem síðar verð-
ur að vikiö.
Það er auðsætt á gögnum,
er fyrir liggja, aö litið var á
samtök þau, er hér var til
stofnað, sem upphaf að
landssambandi kaupfélag-
anna. En þar sem stofnfélög-
in voru ekki fleiri en þetta og
á takmörkuðu svæði, var þeim
í fyrstu gefið nafnið Sam-
bandskaupfélag Þingeyinga.
Þessu nafni vaf' breytt í Sam-
bandskaupfélag fslands árið
1907. NúVerandi nafn, Sam-
band ísl. samvinnufélaga, var
samþykkt á aðalfundi Sam-
bandsins á Sauðárkróki árið
1910. En nafnbreytingar þess-
ar eru gerðar á fundum'þeirr-
ar stofnunar, er í öndverðu
hét Sambandskaupfélág Þing
eyinga og af fulltrúum, er
kjörnir voru samkvæmt lög-
um þess. Veröur því ekki um
þaö deilt, að stofnfundur
Sambandskaupfélags Þingey-
inga 1902 er með réttu talinn
stofnfundur Sambands ísl.
samvinnufélaga, og að hér er
um einn og sama félagsskaþ
að ræða.
Fyrstu félögin.
í byrjun aldarinnar var um
hálfur annar tugur kaupfé-
laga starfandi hér á landi. Á
Norðurlandi voru þá, auk
þingeysku félaganna, starf-
andi félög í Eyjafirði, Skaga-
firði og Húnavatnssýslu.
Helzta félagið á Austurlandi
var þá Pöntunarfélag Fljóts-
dalshéraös, á Suðurlandi
•Stokkseyrarfélagið, sem svo
var nefnt, og á Vesturlandi
Verzlunarfélag Dalasýslu.
Þessi félög voru öll fjölmenn,
en lögöust niður skömmu sío-
ar. Einnig voru þá starfandi
allmörg samvinnufélög, sem
önnuöust rekstur rjómabúa.
Verzlunarfélag Dalasýslu var
um þessar-mundir að skiptast
í smærri íélög, og urðu sum
þessara nýju félaga, í
Strandasýslu og Vestur-
Húnavatnssýsiu, íljótlega
þátttakendur í Sambandinu.
En fyrsta félagið, sem gekk í
sambandið eftir stofnfund,
var Kaupf élag Eyj af j arðar,
sem þá starfáði um tíma í út-
sveitum báoum mégin Eyja-
fjarðar. Næ.st kom Kaupíélag
Eyfirðinga, Kaiipfélag Skag-
firðiriga og' Pöntunarfélag
Fljótsdalshéraðs (1907). Kaup
félag Sváríclæla gekk inn
1908, en félög Síranclamanna
og Vestur-Iíúnvetninga 1909.
Eftir þetta voru sambandsfé-
lögin að jafnaðh’.um 10 tals-
ins þangað til á heimsstyrj -
aldarárunum fyrri. En þá og
einkum á fyrstu árunum eftir
styrjöldina, komu til sögunn-
ar mörg ný kaupfélög i öll-
um landsfjóröungum. Flest
þessara nýju félaga gengu í
Sambandið og fólu þvi að
annast viðskipti sín út á við.
Þess' ber aö geta, að árið
1895 hafði verið stofnað
landssamband kaupfélaga' hér
á landi. En þau samtök áttu
sér ekki langan aldur. Til-
gangur þeirra var fyrst og
fremst aö vinna að því ao
kynna þjóðinni samvinnu-
stefnuna, og gaf það út ársrít
í því skyni 1896 og 1897. Birt-
ust þar mjög athyglisverðar
ritgerðir eftir nokkra áf
helztu foryigismönnum hinna
fyrstu kaupfélaga, Benedikt
á AuÖnum, Guðjón Guölaugs-
soir, Pétur á Gautlöndum og
Sigurð á Yztafelli, en ritstjóri
var Pétur á Gautlöndum. Nú
var' það að sjálfsögðu ætlun
foi’göngumanns hins nýja
sambands að taka upp þráð-
inn, þar sem frá var horfiö,
enda að miklu leyti um sömu
forgöngumenn að ræða og áð-
ur. En í starfslögum Yztafells-
fundarins er auk þess greini-
lega talað um verzlunarstarf-
setni, og ákvæði sett, er að
slíkri starfsemi lúta. Það var
því engan. „veginn svo til
stofnað, að hér yi'öi eingöngú
um fræðslu- og kynningar-
starfsemi að ræða eins og hið
fyrra sinn, þótt gætilega væri
af stað farið og lítið gerðist,
sem athygli Vakti, fyrstu árin
eftir sambándsstpfnunina.
Frceðslustarfsemi
fyrstu árin.
Útgáfa tímarits um sam-
vinnumál var hfefin árið 1907.
Nefndist það „Tímarit kaup-
félaga og samvinnufélaga“ og
var Sigurður Jónsson í Yzta-
felli ritstjóri þess. Segir svo í
formála fyrir ritínu, að „dag-
bípð vor hafa flest verið nær
því lokuð fyrir ritgerðum um
kaupfélagsmál“. Árið 1916 var
breytt heiti tímaritsins, og
það kallaö „Tímaxit íslenzkra
samvinnufélaga“, exx síðar
„Samvinnan“. Sigurður í
Yztafelli lét af íútstj órninni
1916, er hann varö ráðhen'a,
en viö tók Jónas Jónsson frá
Ilriflu. Árið 1935 var Sam-
vinnunni breytt í mánaðarrit
og hefir verið þaö síðan.
Frarnan af fjallaði ritið ein-
göngu um samvinnumál, en
síöar hefir efni þess orðið
fjölbreyttara.
Á árunum 1911—14 hélt
Sigurður í Yztafelli uppi fyr-
irlestrastarfsemi á vegxxm
Sambandsins. Fór lxann um
landið á vetrum og kom víða
við. Vetrarferð'ir voru erfiðar
í þá daga, en árángurinn án
efa mikill. Síðar fór Jón Sig-
urðsson í Yztafelli margar
slíkar fyrirlestraferðir, og
aðrir tóku við af' honum. í
seinni tíð hafa erindrekar
Sambandsins tekið kvik-
myndatæknína í þjónustu
sína í slikurn fe'rðum.
Viðskipti við útlöncL.
Verzlunarstarfsemi Sam-
bandsins var fyrstu árin ekki
önnur en sú, 'að þaö sendi
rnenn til útlanda öðru hverju
til að reka sameiginleg eða
sérstök erindi fyrir sam-
baridsfélögiri. Vörukaup fé-
lagsins voru þá einkum frá
Bretlaixdi, eix Louis gölhxer
stórkaupmaður í Newcastle
var þar enn sem fyrr umboðs-
nxaður flestra kaupfélaganxxa
við vörukaup og sölu lifaixdi
fjár. Nú var svo komiö, að
sauðasalaix var að hverfa ur
sögumxi og urðu bændur þá
að taka upp útflutniixg á sölt-
uðu dilkakjöti í staöiixxx, en
aöalmarkaður þess var á
Norðurlöixdum, framan af að-
allega í Daixmörku. Höfðu
kaupfélög og önixur saixx-
vinnufélög forgöxxgu um
byggingu slátxxrhúsa. Áríð
1907 var Jóix Jóixsson frá
Gliutlöndum formaður Kaup-
félags Norður ' Þixxgeyiixga
seixdur til Bretlands og Daix-
merkur á vegúm sambands-
ins. Skyldi hanix kynna sér
starfsemi' samvimxufélaga í
þessum löndum, afla upplýs-
inga, er að gagni mættu konxa
varðandi sauðaútflutninginn
og greiða fyrir saltkjötssöl-
unni. Ritaði lxaixn merkilega
Fyrrverandi
formenn
Sambandsstjórnar
Pétur Jónssón
Steingrímur Jónsson-
Ólajur Briem
Ingólfur Bjarnarson.
Einar Ámason
skýrslu um för sína, en hon-
um tókst m. a. að stofna til
mikilsverðra kynna við
dönsku kaupfélögin og þáver-
aixdi forystumaixn þeirra, Se-
verin Jörgensen. Keyptu
dönsku félögin þá mikið aí’
saltkjöti héðan. Tók nú sanx-
bandið að amxast saltkjöts-
söluna fyrir félögin og sendi.
árlega nxann utan í því skyni
fyrst Jón Jónsson, en síðar
Hallgrím Kristinsson. Stó'o
svo til ársloka 1914, að Sam-
bandið aixnaðist afuröasölu,
aðallega saltkjötssölu, en lév,
imxkaupiix lítið til sín taka
Eix árangur kjötsölunnar var.
svo góður, aö þörf þótti meir.
aðgerða í þessum málunx.
Þá var það, að aðalfundur
Sambands ísl. samvinnufélagc
1913 samþykkti svohljóðaixd:.
ályktun:
„Fundurinn felur fram-
kvæmdastjóra Sambandsirn
að fara þess á leit viö þing;
og stjórn, að fá styrk nokkurr.
af landsfé til þess að Sam
baxxdið geti haft fastan er-
indreka í útlöndum til þest
að annast sölu á íslenzkÚxx,
afurðum og gefa leiðbeining-
ar um kaup á vörunx og aö'
gæta á annan hátt hags-
muna Sambandsiixs. Treysth'
fundurinn því, að Sláturíélag
Suðurlaixds og önnur slík
samvinnufélög taki höndum
samavx við Sambandið xm,
þennaxx erindreka.“
Erindrekstur
Hallgríms Kristinssonar.
Þessi ályktun várð upphaí!
mikilla tíöinda. Alþingi brásv.
vel við málaleituxxinni, þac.‘
veitti Sambandinu og Sf. S.
4000 kr. til að ráða eriixdrek •
ann. Til starfsins var valinn.
Iiallgrímur Kristinsson, þf,
kaupfélagsstjóri á Akureýri.
Hallgrímur Kristiixsson starí:
aði sem vérzluixarerindreki :.
Khöfn árin 1915—16, en síðarc,
árið var hanxx eiixgöngu starfs
maður Sambandsins. Hætt..
það þá að óska ríkisstyrksins,
enda óhentugt að þurfa ac,1
annast fyrirgreiðslur vai«ð •
andi afurðasölu fyrir kaup-
menn, sem voru keppinautav
sanxbandsfélaganna. Það kon.
af sjálfu sér, að erindrekinr..
hafði aðsetur í Danmörkx,,
Þar og í nágrannalöndunun,
á meginlandinu’ var nú aðal-
markaður íslenzkra landbun-
aðarafurða erlendis, en vöru-
kaup jöfnum höndum þar og
í Bretlandi. En aðalbækistöðx
ar Sambandsins hér á land.
voru á Akureyri um þessa:.’
mundir.
Hallgrínxur Kristinsson vam..
Kaupmannahöfn 1915—lb
ómetanlegt brautryðjanda •
starf í þá átt að gera Sam •
bandið að sjálfstæðum við-
skiptaaðila á erlendum vett •
vangi. Þetta hefði verið mik ■
ið verk á venjulegunx timum
en nú bættist það við, ao
styrjöldin var í algleymingi,
siglingar ótryggar og margt á
hverfanda hveli. En H. Kr. og
samstarfsmenix hans reynd- •
ust vandanunx vaxnir. Og ár-
angurinn lét ekki á sév
standa.
Aðalbœkistöðvar
í Reykjavik 1917.
Árið 1917 mun jafnan verða
talið eitt mesta merkisár i