Tíminn - 04.07.1952, Page 10

Tíminn - 04.07.1952, Page 10
TIMINN Aukablaö Si%. Si örnóóon vein Skúlatúni 6 — simi 5753. Smíðum alls konar varahluti fyrir Jarðýtur Vélskóflur Skurðgröftir Dráttarvélar. Geruin upp benzín- og dieselmótcra. Höfum varahluti fyrir New England togvindur, og tökum að oss viðgerðir á þeixn. 'x Framleiðum botnvörurúllur af öllum stærðum fyrir togbáta. AUPFÉLAG HrÚTFIRÐÍNGá Borðeyri verzlar með ailar venjulegar nauðsynja- v'órnr. — Tekur til úmboðssölu afurðir bœnda. Vér þökkum gott og gifturíkt samstarf undanfarinna ára. Oskum yður farsœldar í framtíðinni. „Heima er bezt" er að verða utbreiddasta heimilisblað landsins Á rúnrj ári, sem liðiö er frá því, að „Heima cr bezt“ hóf göngu sína, hafa vinsældir þess aukizt með hverju nýju blaði og nýir áskrifendur bætzt við daglega. „HEIkfA ER BEZT“ er eina blaðið, sem sækir efni A?!///fnær einvöröungu til fólksins í landinu og segir frá starfi þess og lífsbar- áttu, sérstæðum atburðum og afrekum, birtir athygl- isverða þætti úr minnis- blöðum liðinna kynslóða, fjölbreyttar myhdir úr starfsögu þjóðarinnar og af merkum stöðum lands- ins. „HEIMA ER BEZT“ flyt- ur einnig ferðasögur, hesta- vísur, smásögur, lausavísur og Ijóð, myndasögu, ævintýri og sögur fyrir börn og unglinga og birtir auk þess erlendar úrvalsgreinar og þar á meðal merkar ritgeröir um nýjungar á sviði vis- inda og tækni o. m. fl. „HEIMA ER BEZT“ er blað allra þeirra, gr unna þjóð- legum fróðleik og meta að einhverju starf feðra sinna og mæðra. „HEIMA ER BEZT“ er fjölbreyttasta og ■ skemmtilegasta heimilisblað landsins. Sendið áskriftir til „HEIMA ER BEZT“, pósthólf 101, Reykjavik. ,HEIMA ER BEZT" inn á hveri íslenzkt heimili ♦ ELDAV Einkaumboð: Ein fata af góÖu koksi kviilds og morguns og vélin er tilbúin til notkunar allan sólar.- hringinn. Engin óhreinindi eða óþarfa hiti i eldhúsinu. Eldavélar eru framleiddar í ýmsum stærð- um og gerðum fyrir lítil eða stór heimili, og stór eídhús, t. d. heimavistarskóla, sjúkrahús, hótel eða greiðasölustaði o. fl. Vatnshitarar til hitunar á baðvatni o. fl. bæði sérstæðir og innbyggðir í sumar teg- undir véíanna. Þar sem innflutningsliöml- um hefir nú verið aflétt af þessum vélurn, getum vér nú tekið við pöntunum til af- greiðslu fljótt. J. Þorláksson & Norhmann h.f. Bankastræti 11 — Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.