Tíminn - 04.07.1952, Page 13

Tíminn - 04.07.1952, Page 13
Aukablað TÍMINN 13 núverandi forstjóri, Vilhjálm- ur Þór, tók við af honum. Forstjóratimatál Siguröar Kristinssonar. Það kom í hiut Sigurðar Kristinssonar og samstarfs- manna hans að veita viðnám á erfiðum tímum og treysta máttarviðu þeirrar miklu skipulagsbyggingar, er reist hafði verið af grunni. Þetta viðhorf kom glög'gt fram i ræðu þeirri, er liinn nýi for- stjóri ilufcti á Sambandsfundi 1824. þar sern hann ræddi um, aö höluðnauosyn fcæri til að geyma þers, sem unnið væri, og eíía íjárhaginn, unz „nýtt framsóknartimabil“ gæti haf- ist. Segja má, að tala Sambands félaganna stæöi yfirleitt í stað á timabíiínu 1922—35, þótt nokkrar fcreytingar yrðu til fækkunar eða' fjölgunar frá ári til árs, að?„llega af því að félög lögðust niður og önn- ur vcru stofnuð. Árið 1935 eru félögin 39 eins og þau höíöu verið 1921. En 1935 er íélags- mannatalan 8346, og er þar um taisverða fjölgun að ræða, þ. e. gömlu félögin orðin fjöl- mennari en fyrr. Eftir 1935 hefir Sambandsfélögum hins- vegar íjölgað til muna, og fé- lagsmannatalan er nú 3—4 sinnum hærri en þá, svo sem síðar verður að vikið. Af nýjum verkefnum, sem S.Í.S. hafði með höndum á þessu timabili, má m.a. minna á nýjar breytingar á afurða- sölunni, stofnun búvörudeild- arinnar og grundvöll þann að iðnaði Sambandsins, er lagð- ur var á þessum árum. Stórt vörugeymsluhús var byggt á hafnarbakkanum í Reykjavík. Slcömmu eftir 1920 kom i ljós, að saltkjötsmarkaourinn á Norðurlöndum, sem S.Í.S. hafði átt mestan þátt í að vinna á sínum tíma, fór þvérr andi, m. a. vegna tollalöggjaf ar Norðmanna. Sambandið hafði þá forgöngu um tilraun- ir með útflutning á kældu kjöti til Bretlands, og 1926 var fyrsta kj ötf rystihúsið byggt á vegum sambandsfé- laganna. í byrjun síðari heimsstyrj- aldarinnar voru frystihús þessi oröin 26 að tölu, og mörg þeirra frystu einnig fisk. Fyr- ir atbeina samvinnumanna var kæliskipið Brúarfoss byggt. S.Í.S. tókst að vinna markað fyrir freðkjötið, eink- um í Bretlandi, en einnig á Norðurlöndum, og 1929 hóf það innanlandssölu á freð- kjöti. 1933 keypti þaö frysti- húsið Herðubreið i Rvík og annaö frystihús i Vestmanna- eyjum vegna innanlandssöl- unnar. 1932 hóf það verkun harigikj öts í reykhúsi sínu í Reykjavik. Afurðasalan varö og fjölbreyttari en fyrr, og komu þar einnig sjávarvörur tii sögunnar, þótt ekki verði hér um þær rætt sérstaklega. | ISnaður. j Til iðnaoar á vegum S.Í.S. var i upphaíi stbínað vegna aiurðasöiunnar. Garnahreins unarstöðin i Rvík var sett á stofn 1921 og gærurotunin á Akureyri 1923. Sútun hófst í þeirri verksmiðju 1932, og upp úr þessari starísemi reis skó- 1 verksmiöj an Iðunn, sem tók til starfa 1936. Arið 1930 keypti S.Í.S. ullarverksmiöj - juna Gefjun á Akureyri. Var jhún byggð upp aö nýju, end- urbætt og aukin fyrir styrj- öldina, og útsöiur og sauma- stofur settar á stofn á Akur- eyri og í Rvík. Árið 1932 sétti S.Í.S. á stofn ásamt Kaupfé- lagi Eyfiroinga kaffibætis- verksmiðjuna Freyju, sápu- verksmiðjuna Sjöfn, báðar á Akureyri. Árið 1927 setti S.Í.S. á stofn, eftir beiðni Búnaðarfélags ís- lands, sérstaka búvörudeild, en rétt áður hafði það hafið innflutning á gaddavir, skil- vindum, prjónavélum og saumavélum i allstórum stil. Áriö 1929 tók það einnig aö sér innflutning og sölu á til- búnum áburði fyrir hönd rík- isins, sem hafði einkasölu á áburðinum, og hafði hana á hendi árum saman. Varð bú- vöruverzlun S.Í.S. fljótt mjög mikilsverður liður í starfsemi þess og þýðingarmikill fyrir viðreisn landbúnaðarins á þessum árum, enda hefir hún haldið áfram siðan, að und- antekinni áburðarverziun- inni, sem ríkið hefir sjálft annast i seinni tíð. Um starfsemi og viðhorf S.Í.S. í sambandi við kreppu- lánasjóð bænda og afurða- Jön Arnason BSL Aðalsteinn Kristinsson sölulöggjöfina milli 1930 og'samræmi viö félagsmanna- 1910 verður ekki rætt hér, þótt tölu, þannig að stærstu félög- langt mál mætti rita um það in hafa nú marga fulltrúa. hvorttveggja. Vöxtur samtakanna. Eins og fyrr var sagt voru sambandsfélögin 39 að tölu árið 1935. Nú eru þau 57, og hefir því fjölgað um 18 á 17 árum, sem svarar til þess, að eitt félag eða vel það hafi gengið í Sambandið á hverju ári. Félagsmannatalan hefir þó hækkað tiltöluiega miklu meira. Eins og áður er sagt var hún 8646 árið 1935. Áriö 1940 er hún 16.974. Árið 1945 er hún 25.297. Árið 1950 er hún 30.680. Og árið 1951 er hún 31.343. Hér kemur m. a. fram hin mikla íjöigun félags- manna, sem orðið hefir í kaup stööunum á þessum tíma, en þar hafa í seinni tið verið stofnuð nokkur mjög fjöl- menn félög. En einnig í eldri félögunum hefir félagsmönn- um yfirleitt farið f j ölgandi. - — Aöalíundir S.Í.S. eru nú orðn- ir mjög fjölmenhír, enda á hvert félag þar rétt til feins fulltrúa, og viðbótarfulltrúa í Samkvæmt íélagsmannatöl- unni 1951 mun fulltrúatalan vera rúml. 100. Stjórn og fram- kvœmdastjórn. Árið 1921 var stjórnarmönn um fjölgað úr 3 í 5 og 1939 var þeim fjölgað í 7. Eftir lát Ing- ólfs Bjarnasonar í Fjósa- tungu (1936) varð Einar Árna son á Eyrarlandi formaður, en eftir lát hans (1947) varð Sigurður Kristinsson formað- ur og hefir verið það síðan. Hafði Sigurður látið af for- stjórastarfi 1946, svo sem fyrr var sagt, en við tók núverandi forstjóri, Vilhjálm- ur ' Þór, bankastjóri. Hafði hann á sínum tíma orðið eft- irmaður Sigurðar hjá Kaup- félagi Eyfirðinga, og er þriðji eyfirzki kaupfélagsstjórinn, sem forstj órastarfinu gegnir. Um sömu áramót lét Jón Árnason af framkvæmda- stjórn útflutningsdeildar, en hann var einn af þrem fyrstu starfsmönnum á aöalskrif- stofunni, er hún tók til starfa 1917. Hinir tveiru voru Hall- grímur Kristinsson og Stefán Rafnar, síðar aðalbókari S.Í.S. (d. 1947). Aðalsteinn Kristinsson framkvæmda- stjóri innflutningsdeildar lézt árið 1947. Nú er Helgi Pét- ursson framkvæmdastjóri út- flutningsdeildar og Helgi Þor- steinsson framkvæmdastjóri innflutningsdeildar. Hafnar- skrifstofu stjórnar Óli Vil- hjálmsson, er tók við, að Oddi Rafnar látnum 1937. En Leithskrifstofu stjórnar Sig- ursteinn Magnússon, sem þar tók við af Guðmundi Vil- hjálmssyni, er hann hvarf frá því starfi árið 1930. Auk þess starfa nú iðnaðardeild og véladeild með sérstökum f ramkvæmdastj órum (Harry Frederiksen og Leifur Bjarna- son), og við verksmiöjurnar á Akureyri eru sérstakir fram- kvæmdastjórar. Forstöðumað ur verzlunarskrifstofu í Nevv York er Agnar Tryggvason. Viðskipti S.Í.S. og iðnaðar- framleiðsla hafa færst mjög í aukana í seinni tíð. Skulu hér nefndar nokkrar tölur um þetta efni, en að .sjálfsögðu verður að lita á þær með til- liti til hinna miklu verðbreyt- inga, er orðið hafa á þessum tíma. Stjórn Sambandsins jer með œðsta vald S.Í.S á mitti fulltrúafunda. Núverandi stjórn slcipa, talið frá vinstri: Eysteinn Jónsson fjármálaráðherrcr, varaformaður; Bjöm Kristjánsson, fyrrum haupfélagsstjóri á Kópa* sheri; Slcúli Guðmundsson, alþingismaður, fyrrum kaupfélagssijóri á Ilvammstanga; Sigurður Kristinsson, fyrrum forstjóri S.Í.S., formaður: Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri á Aknreyri, ritari; Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri í Borgamesi og Þorsteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri á Reyðarfirði. Aðkeyptar vörur voru árið 1920 seldar fyrir 6,8 millj. kr., árið 1930 fyrir 7,4 millj. kr., árið 1940 fyrir 18,4 millj. kr., árið 1945 fyrir 61,6 millj. kr., árið 1950 fyrir um 150 millj. kr. og árið 1951 fyrir um 237 millj. kr. Innlendar afurðir voru árið 1920 seldar fyrir 5,6 millj. kr., árið 1930 fyrir 6,4 millj. kr., árið 1940 fyrir 21,6 millj. ki\, árið 1945 fyrir um 39 millj. kr., árið 1950 fyrir 119 millj. kr. og árið 1951 fyrir um 136 millj. kr. Eigin framleiðsla nam árið 1940 5,7 millj. kr„ árið 1945 9,3 millj. kr„ árið 1950 um 22 millj. kr. og árið 1951 um 24 millj. kr. Af heildarinnflutningi nokk urra matvörutegunda til landsins flutti S.Í.S. inn að meðaltali á árunum 1941—51 af kaffi 25%, af sykri 35%, af hrísgrjónum 38%, af hveiti 35% og af hrísgrjónum og rúg mjöli nál. 50%. Ný verkefni. Eftir síðari heimsstyrjöld-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.