Tíminn - 04.07.1952, Side 17

Tíminn - 04.07.1952, Side 17
Aukablað T I M I N N Þetta verður að nægja, sem sýnishorn af blaðinu. HÍutverk þess var alltaf að sameina krafta, „sameina hugsjónir, vekja sofin öfl“ og efla þau gegn „tálmunum andlegrar og fjármunalegrar ánauðar," sýnk hnefa, þar sem setið var ranglega í sæti annars. Forgöngumennirnir stofn- uðu merkilegt bókasafn, sem félagið styrkti og hafði sér við hlið — og hefir enn. Kaupfélagið stofnaði spari- sjóð 1890, sem það rak til árs- ins 1939, en starfar síðan sem sjálfstæð stoínun og skiptir aðallega við félagsmenn þess. Árlega greiðir félagið ið- gjald í Menningarsjóð, sem það hefir á vegum sínum og veitir fé úr til almennra menn ingarstarfa í héraðinu. í lok fyrsta félagsársins 1882 voru félagsmenn 131 að tölu. í lok síðastliðins árs voru þeir 1347. Ég lýsti áðan húsakosti fé- lagsins fyrsta árið. Nú eru lóðir félagsins tald- i ar að fasteignamati og hús- j eignir að brunabótamati sam janlagt 5 V2 millj. kr. I Árin 1895—1899 hafði kaup þá vil ég líka leyfa mér að vekja á því athygli, að íbúar sama héraðs og þar á meðal sumir söfnu mannanna. er voru á ferðinni í Laxárdal 20. febrúar 1882, stofhuðu ann- an félagsskap á fundi að Yzta íelli í Þingeyjarsýslu réttum tuttugu árum síðar - 20. febr. 1902. Sá félagsskapur varð Samband íslenzkra samvinnu félaga. Þá voru kaupíélögin í Þing- eyjarsýslu orðin þrjú: Kaupfélag Þingeyinga Kaupfélag Norður-Þingey- inga og Kaupfélag Svalbarðs- eyrar. Þessi félög mynduðu með sér samband til þess að efla mátt sinn. Enginn vafi er á því að stofnunardagurinn var valinn með tilliti til afmælis Kaup- félags Þingeyinga, — í trú á hamingjuþráðinn frá þeim degi. Pétur Jónsson á Gautlönd- um hafði verið yngsti fulltrú inn á Þverárfundinum — og var nú formaður og framkv,- stj. K. Þ. verzlunina stórkostlega, því að þær eru þjónustuaírek vegna framtíðarinnar — arf- ur til eítirkomenda. X. Öll siörLeiga helzt að vera þjónusta. Og verzlun á undantekn- ingarlaus að vera þjónusta. Einokunin gamla var féflett ing, en ekki þjónusta. Selstöðuverzlanirnar ástund uðu líka féflettingu. Hvort tveggja fluttu yfirleitt feng sinn út úr landinu. Það skal viðurkennt að til eru kaup- mannaverzianir, sem vel og þjónustusamlega eru reknar. Þeir kaupmenn, sem þær reka og þannig starfa, eru góðir þegnar og þjóð sinni mikils- verðir. En kaupmannsstarfið freist ar sterklega til gróðahyggju og eigingirni. Ýmsir, sem það stunda líta því miður ekki á verzlunlna sem þjónustu, heldur sem peningaspil, er megi hafa upp úr eins mikið og hægt er og klaufaskapur sða kunnáttuleysi þeirra, sem Þe'ssi viynd er af fyioÞd siðic fyrsta heftis hins handritaða fé- .íelaglð al verz u11 111 irl1; lagsblaðs, Ófeigs. Blaðiö kom út liandritað i 40 ár. vara 1 Husavik en arið 19^0. Riihönd Benedikts Jónssonar frá Auðnum. beitti sér hart og af aleíli til þess að halda í viðskipti hér- aðsbúa og hnekkja félaginu, þegar hann sá að ekki var um sápubólu að ræða, en það mun hann í fyrstu hafa álitið. Þetta var í samræmi við hans verkefni og verður hann alls ekki lastaður persónulega fyrir atorku sína. En máttur samtakanna sigr aoi. Forustumennirnir skildu köllun sína, voru henni trú- ir, stóðust eldraunirnar. Fólkið, sem gekk í félagið neitaði sér um brauð í bili heldur en að gefast upp og tapa voninni um. betri kost, viðskiptafrelsi og tækifæri til meiri þroska og menningar. Baráttan var að vísu háð sem hagsháíabarátta, en einn íg sem frelsisstríð og menn- ingarbarátta. Iiún var göfguð af bróður- hug og trú á mátt samtaka og samhjálpar og það gaf henni úrslitakraftinn. Aðeins frá þessum sjónar- miðum verður fyllilega skilj- anlegt, hve fólkið gat mikið á sig lagt. VII. Samanburður á verðlagi kaupfélagsins og selstöðu- verzlunarinnar sýndi strax mikinn hagnað. Og ekki drógu forgöngu- mennirnir af sér við að gera samanburð og k.ýnna hann. Séra Benedikt Kristjánsson T.d. má nefna að reiknað var út að á árunum 1893, 1894 og 1898 væri hagnaðurinn til jafnaðar 44%, þegar tekið var tillit bæði til aðkeyptra og innlagðra vara. Samkvæmt þessum niður- stöðum þurfti bóndi, sem verzl aði við selstöðuverzlunina: 144 ær á búi sínu, þegar kaup- félagsbóndanum nægðu 100 ær. Vérðmunur á kornvörum þessi ár var til jafnaðar 22%. Verðmunur á öðrum 20—30 algengustu tegundum 43% og á rúml. 40 tegundum 70%. Svitadröpar skíðagöngu- mannanna 20. febrúar 1882 höfðu ekki fallið til ónýtis. VIÍI. Kaupfélag Þingeyinga dafn aði og tók fleiri verkefni en verzlun til meðferöar, þegar stundir liðu. Árið 1890 hóf félagið útgáfu handritaðs blaðs, sem gekk milli félagsmanna, eitt eintak i hverri deild félagsins. Blaðið nefndist „Ófeigur", auðvitað eftir Ófeigi í Skörð- um, sem sýndi Guðmundi ríka hnefa sinn, svo mikinn hnefa. að Guðmundi virtist réttara að rýma úr sæti. Blaðið kom út í sama formi rúmlega 40 ár. Efni þess vár margþætt. í formálsorðum ritstjórnarinn- ar í 1. tölublaði segir meðal annars: „ „Neyðin kennir naktri konu að spinna.“ Neyðin kenn ir mörgum fleirum að spinna; þó að það séu eigi margir, sem spinna silki. Hún hefir kennt mönnunum margt af þvi, sem gott er og gagnlegt í heimin- um. Margir hugvitsmenn og máttarviðir framfaranna hafa út úr neyöinni spunnið öí: náttúrunnar inn i fullnæg- ingu mannlegra þarfa. Er neyðin kennir mönnum meira en að spinna sinn þáttinr hver. Hún hefir kennt þeim að leggja þættina saman, aí sameina kraftana, sameina hugsjónir og eftirlanganir, og vekja upp sofin öfi og hrindr þeim á stað, hrinda þeim á- fram gegn tálmunum andlegr ar og fjármunalegrar ánauð- ar.“ 84%. Árin 1895—1899 hafði fé- lagið: 40% af innleggsvörum á staðnum, en árið 1940: 92%. Skýrslur um þessi hlutföll síðan 1940 hefi ég ekki hand- bærar. Nú rekur félagið auk venju legrar verzlunar: Innlánsdeild. Mjólkursamlag. Brauðgerð. Bóksölu. Kembivélar. Slátur- og frystihús. Hefir bifreiðarekstur. Er stærsti þátttakandinn í nýtízku hraðfrystihúsi, og trésmíðaverkstæði. Hefir þrjú útbú utan Húsa- víkur og eitt í Húsavík. í árslok 1950 voru sameigna sjóðir félagsins kr. 1.465.825,00 en séreignasjóðir kr. 661.417, 60. — Á árinu 1950 var salan í búðum félagsins kr. 13,1 millj. Á sama ári seidi félagið fvamleiðsluvörur fyrir 8 millj. króna. Á sjötíu ára ævi Kaupfélags Þingeyinga hafa verið tíma- bil misjöfn að erfiðleikum og misjöfn að giítu. En hamingjuþráöurinn hef ir aldrei slitnað. IX. Úr því að ég er að minnast stofnunar Kaupfélags Þing- eyinga, dagsins, sem það var stofnað, og mannanna, sem beittu sér fyrir stofnun þess, í þessum bœ, Þverá í Laxárdal, var Kaupfélag Þingeyinga stofnaö. Bœrinn var byggður 1849—’50 og er búið í honum enn þann dag í dag. Kirkjan var reist 1878. Sigurc’ur Jónsson á Yztafelli einn af fyrri stjórnarnefndar- mönnum K. Þ. Hann gekkst fyrir þessum fundi að Yztafelli — og var kjörinn fyrsti formaður Sam- bandsins og gegndi því starfi lengi. Að þremur árum liðnum fóru fleiri félög að gerast þátttakendur og eftir 50 ár eru Sambandsfélögin orðin 55 og félagsmenn innan þeirra 30.680. Ef taldir eru þeir, sem eru á framfæri félagsmanna, þá er hér um % þjóðarinnar að ræða. Samvinnustefnunni og Sam bandinu hafa „helgast menn við hvern einasta fjörð“ lands ins, þar sem verzlað er. Að mennirnir, sem stofnuðu fyrsta kaupfélagið beittu sér lika fyrir stofnun Sambands- ms sýnir mjög ljóslega hvað þeir voru ratvísir, hvað þeir skildu vel málefnin, — hvað þeir kunnu vel að spinna ör- lagaþráðinn, svo að hann yrði traustur hamingjuþráð- ui. — Sambandið hefir veitt kaup félögunum ómetanlegt ör- yggi, — gert þau að sterkri heild, —- verið þeirra samein- aði máttur -— og mikilsmegn- ugi erindreki. Á síðustu árum hafa kaup- félögin og Sambandið ráðizt i miklar fjárfestingar svo sem byggingar. Þessar framkvæmd ir hafa verið félagsskapnum fjárfrekar og reynt á þc.Irif hans. En síðar munu þær létta spilað er við gefur tækifæri til. — Samvinnuverzlanir eiga að vera hafnar yfir þann hugs- unarhátt. Allir góðir samvinnumenn eiga að vera samtaka um að útiloka þann hugsunarhátt. Kaupféiögin eru til orðin sem fjöldafyrirtæki, — ekki vegna einstakra manna held- ur vegna almennings. Og það er einn af hinum mörgu að þar hafa allir félagsmenn irnir jaínan lýðræðislegan rétt til þess að gera sig gild- Framh. á bls. 21. Jón Jónsson frá Múla var í stjórn K. Þ. á fyrstu árum þess.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.