Tíminn - 04.07.1952, Page 20

Tíminn - 04.07.1952, Page 20
20 T í M I N N Aukablað SKAGFIRÐINGAR! Athugið eftirfarandi staðreyndir: Því aðeins getur almenningur í þessu landi losað sig úr efnahagslegum örðugleikum og sótt fram til betri lífs- kjara að hann standi sameinaður um hagsmunamál sín. Ekkert þjakaði þjóðina meir á umliðnum öldum en verzlunaráþjánin. Eigin verzlun er því einn þýðingarmesti þátturinn í framfarabaráttu fólksins. Kaupfélögin eru ykkar eigin verzlanir. Starf þeirra er þegar orðið ómetanlegt. En það getur enn aukizt og margfaldast, ykkur sjálfum til hagsbóta, ef þið þéttið fylkinguna, ef þið komið öll með. Fjármagnið er undirstaða framfaranna. Flytjist það úr héruðunum rýrna afkomumöguleikarnir. Kaupfélagið festir fjármagnið á félagssvæði sínu. Hver eyrir sem það hefir undir höndum, rennur aftur til ykkar í ein- hverri mynd. Afkoma kaupfélagsins veltur mjög á miklu og öruggu rekstursfé. Ávaxtið því sparifé ykkar í innlánsdeild kaup- félagsins ykkar. Þar ber það tvöfaldan ávöxt: Þið fáið hæstu vexti og tryggð um leið afkoma ykkar eigin sam- taka. Auk þess að annast útvegun og sölu á erlendum vörum, svo og móttöku og umboðssölu á öilum innlendum vör- um, starfrækjum vér einnig: Mjólkurvinnslu, Kjötvinnslu, Frystihús, Bifreiða- og vélaverkstæði, Trésmíðaverkstæði, Saumastofu, Skipa- afgreiðslu. — Umboð fyrir Samvinnutryggingar og Olíufélagið h.f. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki — Stofnað 1909 •! i*i itm % jt f t it Útgerð armenn og sjómenn á Austurlandi og víðar ins og alkunna er, er tekin til starfa ný Síldar- og Fiskimjölsverksmiðja á Fá- skrúðsfirði. Verksmiðja þessi getur afkastað 40—50 tonnuni af hráefni á sólarhring af fiskúr- gangi, en ca. 900 málum af síld á sólar- hring. Hér af leiðandi erum vér ávalt kaupend- ur að öllum tegundum af fiskúrgangi og síld á hæsta verði á hverjum tíma. Munum kappkosta að veita yður hina beztu þjónustu. Reynið viðskiþíin. FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN FÁSKRÚÐSFIRÐI *Sv

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.