Tíminn - 06.07.1952, Side 5

Tíminn - 06.07.1952, Side 5
149. blað. TÍMINN, sunnudaginn 6. júlí 1952. Sögulegasta flokksþing rebábiikana síðan 1912: Klofnar flokkurinn, ef Taft sigrar með atkv. ólögleglegra fulltrúa? Á morf/un hefst lokaglínusn milli fafts oí/ Eisenhmrers Sunnud. 6. júlí Verkefni savn- vinnunnar íslenzkir samvinnumenn hafa undanfarna daga minnzt 50 ára afmælis S.Í.S. og merkir erlendir samvinnu leiðtogar tekiö þátt í þeim fagnaði. Það hefir verið litið yfir farinn veg, minnzt mik- illa sigra og glaðst yfir mikl- um árangri. Sú kynslóð, sem tekur við því starfi, sem hér hefir ver- ið unnið, getur vissulega ver- ið fyrirrennurunum þakklát. En jafnframt tekur hún við mikilli ábyrgð. Það er alltaf mikill vandi að gæta þess sem aflazt hefur. Hér þarf j líka meira að gera. Þótt mik- j ið hafi áunnizt, er það þó meira, sem bíöur óunnið framundan. Það er að réttu lagi kvart-' aö undan því, að nú sé mikil dýrtíð í landinu. Enginn aðili hamlar meira gegn dýrtíð- j inni en samvinnuhreyfingin. j En hún getur þó unnið enn meira verk á því sviði. Því meiri verzlun sem fær- i ist í hendur samvinnumanna ■ því betri verður aðstaða j þeirra til að tryggja heilbrigt verðlag og hagstæða verzl-1 un. — Ef almenningur vill1 leggja fram sinn skerf til þess að hamla gegn dýrtíð- inni, en ætlaðist ekki ein- göngu til þess af öðrum, þá á hann í vaxandi mæli að efla samvinnufélögin auka viðskiptin við þau. reynsla sín væri sú, að álit al- i mennings, eins og það kemur j fram við atkvæðagreiðsiur full- j trúanna, hafi meira gildi fyrir endanlegt val forsetaefnisins heldur en aðgjörðir atvinnu- i stjórnmálamanna. ! Stefnuskráin. j Samtimis þessu vinnur nú ■ nefnd flokksleiðtoga, undir for- ustu Eugene Milliken öldunga- deildarþingmanns írá Colorado, Á morgun hefst í Chicago flokkshíng repúblikana, sem ákveður f.’ambjóffanda þeirra í forsetakosnmgunum í haust. Aðalátökin þar verða, eins og áður hefir verið sagt, milli. þeirra Tafts og Eisenhowers. j Eins og nú standa sakir, v;'rð- j ast úrslitin vera í höndum fulltrúa, er ekki hafa enn cnd- j anlega maikað afstöðu sína. i i baráttunni um þessa fulltrúa felst styrkur Eisenhowers í þvi,' að hann er vinsælli meðal al- j mennings, en styrkur Tafts er j fólginn í því, að hann hefir j ílokksstjórnina á bak við sig.! Svo hörff eru þessi átök, að ekki er talið útilokað, að flckk j urinn geti klofnað. Slíkt er þó ; vart hugsanlegt öðru vísí en að j úrslitin velti á aíkvæðum full- trúa, sem taldir verða ólöglcga kosnir. Taftsmenn virðast hafa hug á að nota flokksvald sitt til að taka gild kjörbréf full- trúa frá Texas, er fylgismenn . Eisenhowers telja ólöglega' kjörna. Verði þetta gert og sigri Taft með atkvæðum þeirra, getur það vel Ieitt til Demókrataflokkurinn sér stuðning -.'79 j Eisehhöwe-r -07. j hljófa útnsfn’ngu I ur forse'ae ; * -. 1 m'nast G:4 atkvs&' fulltrúa og Til þess að . ingsins verð Viafa fetigið Eisenhower 1 Úrslitaaíkvæðin. i Athugun þessi sýnir ennfrem- Jur að 1.29 fulltrúar hafa heitið : öðrum frambjóðendum fylgi j sínu, og atkvæði 191 fulltrúa eru j enn óákveðin eða nokkrum vafa [ bundin. j Earl Warren, fylkisstjóri i ; Kalifomíu, heíir tryggt sér j fylgi 75 fulltrúa, en eins og ; kunnugt er þá var Warren vara 1 forsetaefni repúbl'kana í kosn- i ingunum 1918, Harold E. Stass- en, sem áður var fylkisstjói'i í Minnesota, nefir tryggt s'ér fylgi 25 fulltrúa. Ef að þessir frambjóðendur leyía þeim íuiltrúum, sem hafa heitíð þeim stuðningi sínum, aö styðja annað hvort Taft eða j Eisenhower, éftir að fyrstu at- ast næsta mánutiag og standa kvæðagreiðslunni er lokið, þurfa yfir í fjóra eða fimm daga. að því að undirbúa opinbera þeir ekkinemameirihluta þeirra;stef-uskl.á flokksins j forseta. ....-...................... ......... mun fullti'ua, sem ennþa hafa ekln kosningunumj sem mun verða þess, að flokkurinn klofni og halda sams konar þing, á sama geno nem ioioio, tu pess að lögð fyrir þingið tn samþykktar. tveir frambjóffendur verði í stað, hinn 21. júlí n.k. kjöri fyrir hann Hkt og 1912. j Foringjar repúblikana eru Annars er senndegt, að mtnni- hlutinn uni ósigrinum live>, t ýmsuni af helztu hótelum sem hann verð'u?. | þorgarinnar, þar sem þeir munu Hér fer á eftir nokkurt yf- hafa aðalbækistöðvar sínar áð- hljóta útnefningu þingsins. , Þessi stefnugkrá er mjög Eigi að siður getur ve, svo fangsmikil, sem kemur um- ______ _____ .... - . bezt þegar búnir að koma* sér fyrirjf3'”® að ÞinSið komist í sjálf- j fram í því að 11 undirnefndir heldu, þannig að hvorugur. nafa verið skipaöar, sem hver i'rlit um flokksþing repúblik- ana, er fréttaþjónusta Banda- ríkjanna hefir látið blaffinu í té: Chicago, 2. júli. — Þingfull- trúar, .blaðamenn og gestir úr og öll'um 48 fylkjum Bandaríkjanna | flykkjast nú til stórborgarinn- þeirra Taft eða Eisenhower geti < fengið meirihluta greiddra at- \ kvæða, og þá er ekkert líklegra i að fulltrúarnir muni veita ein- I hverjum öðrum frambjóðenda fylgi sitt. Stassen, fylkisstjóri, sagði við ^ komuna til Chicago, að slíkt lýsingu varðandi stefnu flokks- ríkin, kom til Chicago fyrir ’ gseti vel komið fyrir, þar eð j ins í utanríkismáium, og er John nokk’rum dögum síðan. Dwight munurinn er svo lítill á því Foster Dulles, sérfræðingur D Eisenhower, sem sagði'lausri fylgi, sem Taft og Eisenhower j repúblikana í utanríkismálum, ur en þingið kemur saman og á meðan það er á rökstólum. Ro- bert A. Taft, öldungardeildar- maður, sem að undanförnu hef- ir háð þróttmikla kosningabar- áttu um þver og endilöng Banda um sig á að semja yfirlýsingar um sérstök atriði varðandi stefnu flokksins í utanríkis- og innanríkismálum. Milliken öldungadeildarþing- maður er einnig formaður und- irnefndar, sem á að semja yfir- Því ber vissulega að fagna, að þessi skilningur á þýð- ingu samvinnustarfsins virð- ist nú fara vaxandi, ekki sízt í höfuðstaðnum, þar sem hann hefur mest skort. Á sl. vetri hafa verið stofnuð all- mörg ný félög, er orðið geta vísir að öðru meira. Það er ekki alltaf nauðsynlegt að byrja stórt. Reykjavík er líka orðin svo stór, að þar á að geta verið starfsgrund- völlur fyrir fleiri félög. Það þarf að koma til móts við þá viðleitni, sem hér er á ferð- inni og létta fólkinu þannig baráttuna við dýrtíðina. Athyglisvert er það um þau félög, sem hér um ræðir, að þau eru ekki orðin til fyrir neinn áróður eða áhrif ofan að. Þau hafa orðiö til af skilningi fólksins á því, að það sjálft yrði að gera sitt til að hafa áhrif í rétta átt. ar vi& Michiganvatn, til þess að stöðu sinni sem yfirhershöfð- hafa þegar tryggt sér. Stassen nefndinni til aðstoðar við störf vera viðstaddir útnefningu for- ; ingi liers Atlantshafsríkjanna' það jafnframt í skyn, aö viö hennar. setaefnis repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sem mun hefj fyrir einum mánuði síðan, tU síðari atkvæðagreiðslur þingsins þess að geta unnið að útnefn- | gseti svo farið, að hann sjálfur, ingu sinni sem forsetaefni repú- blikanaflokksins, er væntanleg- ur til borgarinnar innan skamms, eða rétt áður en þing- ig k.emur saman. Warren 479:407. Stuðningsmenn beggja fram- bjóðendanna þykjast þess full- vissir að hvor þeirra um sig ’ muni njóta stuðnings meiri-1 , hluta þeirra 1,206 fulltrúa, sem \ I þingið sækja. Athuganir hafa • I hins vegar leitt í ljós að hvor- I ugur þeirra Tafts eða Eisenhow- j ers njóta stuðnings nægilega . margra fulltrúa, enn sem kom- j ið er, til þess að liljóta útnefn- ingu við fyrsta kjör þingsins. ! Associated Press fréttastofn- unin hefir framkvæmt nákvæma athugun á fylgi þeirra og held- ur því fram að Taft hafi tryggt um lifandi og skilningnum vakandi, þótt stundum gangi ekki eins hratt og skyldi. Og þá hefur það farið inn á hans á vissulega að vera í leiðir samvinnunnar. — Það höndum samvinnufélaga út- er sama nauðsynin og sami vegsmanna og sjómanna. Sá skilningurinn, sem hér er að tími rnun og koma, að sjó- verki og þegar elztu kaupfé- menn rhunu reka stóran lögin voru stofnuð áður fyrr. hluta fiskiflotans á samvinnu- En það er víðar en á sviði grundvelli. Þegar svo er kom- i Þess vegna þarf samvinnu- verzlunarinnar, er samvinnan ís^ þarf ekki að óttast, að stefnan jafnan að eiga marga og samvinnuandinn hafa verk verkföil eða verkbönn stöðvi og góða vökumenn í þjónustu að vinna. Samvinnunnar bíð- annan aðalatvinnuveg lands-! sinni. ur mikiö hlutverk á sviði iðn- manna annaöhvort ár, eöa aö J Það er vissulega mörgu á- aöarins. Þar er hægt að hugsa „aflaklærnar" í landi dragi sér það meö ýmsu móti. Það sér stærsta hlutann af arðin- geta verið félög neytenda eða um. framleiðenda, er reka iðn-, Þessir hlutir gerast vissu- fyrirtækin, eða samvinnufélög Iega ekki allir í einu. Það starfsmanna einna, er við hefir tekið 50 ár að koma . fyrirtækin vinna. Formið er samvinnuhreyfingunni í það ekki aðalatriði, heldur hitt, horf, sem hún er í í dag. Vöxt- að unnið sé á grundvelli sam- (ur samvinnuhreyfingarinnar starfs og réttlátra skipta. iþarf að byggjast á þróun og Samvinnan á og vissulega skilningi þeirra, er saman eftir að gegna miklu hlutverki vinna. Það gerir bygginguna á sviði sjávarútvegsins. Öll trausta og varanlega. En það vinnsla og þjónusta í þágu gerir líka uppbyggingarstarf- Mac Arthur ---------------------------------jWarren, fylkisstjóri, eða jafn- ið á vissan hátt erfiðara og vel MacArthur hlyti meirihluta vandasamara. Það verður stöð atkvæða. ugt að halda hugsjónaeldin- bótavant hjá okkur í dag. Við búum við órættlæti, mis- sklptingu, sundrungu og deil ur á alltof mörgum sviðum. Við eigum hið rétta læknis- lyf, þar sem samvinnustefn- an er. Það sýnir og sannar sá stafrsferill, er samvinnu- hreyfingin á að baki. Hann er þaö veganesti, sem á að reynast giftudrjúgt og gott til leiðsagnar, þegar lagt er af stað í næsta hálfrar aldar áfanga. i Mikil eftirvænting. Milljónir Bandarikjamanna munu fylgjast með störfum ! flokksþinganna, sem nú mun • verða sjónvarpað um gervöll ; Bandaríkin, en tala sjónvarps- jtækja á bandarískum heimilum j og opinberum stöðum er nú 17,9 milljónir. Við forsetakjörið 1948 nam tala slíkra tækja einungis ^ 420,000. i Eitt af stærstu fyrirtækjunum í Bandaríkjunum, sem fæst við sjónvarpssendingar, hefir áætl- {að að „meira en 65 milljónir“ i manna muni fylgjast með störf- j um flokksþinganna í gegnum jsjónvarp. íbúafjöldi Bandaríkj- I anna er nú 156 milljónir. I Einnig mun almenningi gef- ! ast kostur á að fylgjast með störfum flokksþinganna í öllum blöðum landsins, og er gert ráð fyrir að svipaður fjöldi frétta- manna og vant er, muni verða viðstaddur til þess að lýsa hverju einasta smáatriði er skeður á þessum mikilvægu ráðstefnum, þar seni tekin mun verða ákvörð un um hverjir verðá í framboði við kjör æðsta manns þjóðar- innar. Knattspyrnan . . . (Framhald af 3. síðu.) Almenningsálitið mun ráða miklu. Síðustu dagana fyrir opnun þingsins mun landsnefnd repú- blikanaflokksins ákveða um þing setu þeirra sendinefnda, sem ennþá leikur nokkur vafi á hvort hafa verið kosnar til þingsins j voru mjög ókurteisir, svo á löglegan eða rettan hatt. Einn ekki sér meira sa t íg mun nefndm taka endanlega; _ . , , ° ákvörðun um fylgi nokkurra full! En snuum. okkur aö 01ym“ trúa, sem báðir lielztu fram- piunefndinni aftur. Hvernig bjóðendur flokksins hafa viljað væri, að hún reyndi nú að telja sér. jbæta örlítið fyrir mistök sín David Lawrence, sem er mjög og fengi hingað lið eftir vel þekktur fréttamaður og lief- j ólympíuleikina, sem hefði ir starfað vi'ö 18 slík flokks- tekið þing allt frá árinu 1912, hefir látið þá skoöun í ljós, að taln- ing stuðningsmanna hvers ein- staks frambjóðanda, áður en þátt í þeim; með því gæfi hún ísl. knattspyrnu- mönnum tækifæri til að sýna hvers þeir eru megnugir, svo þingið kemur saman, hafi ekki að slík rangsleitni, sem hefir eins mikla þýðingu og margur ; átt sér stað í þetta sinn, end skyldi ætla. Hann sagði, að • urtaki sig ekki. H. S.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.