Tíminn - 06.07.1952, Page 7
149. blað.
TÍIVIINN, sunnudaginn 6. júlí 1952.
7.
Frá haf i
til heiba
Hvar eru skipin?
Ríkisskip
Hekla er væntanleg td Glas-
gow um hádegi á morgun. Esja
er í Vestmannaeyjum. Skjald-
breið var á ísafirði síðdegis í
gær á leið til Húnaflóa. Þyrill er
á leið frá Austfjörðum til R-
víkur.
12 daga Ódaðahrauns-
ferð Páls Arasonar
Þeíía er tólfía samarið, sem liams fer ísseð
siimarleyfisfólk í ÓiláðaliraHiisferð
Um næstu helgi efna þeir Páll Arason og Úlfar Jacobsen
til Ódáðaíiraunsferðar og mun ferðin standa alls 12 daga.
Er þetta tólfta sumarið, sem Páll Arason fer með feröafólk j
Ódáðahratm.
Kveðja til Ara Arn-
alds á áttræðis-
afmæli
Flugferðir
Elugfélag fsiands:
í dag verður flogið til Akur
eyrar og Vestmannaeyja.
F’arið .yerður frá Reykjavík
laugardáfinn 12. júlí a. m. k.
á tveiöSj bifreiðum og ekið
þjóöleiðma norður til Mý-
vatns, ba’ðan austur að Jök-
! ulsá o.g • itorður að Dettifossi,
i vestan . nllgin, því að þar er
A morgun verður flogið til Ak hann níHdu fallegri en að
ureyrar, Vestmannaeyja, Seyðis austan sjá og blasir betur
fjaróar, Neskaupstaðar, ísafjarð við.
ar, Vatne5rrar, Kirkjubæjar-1,
I Grafsfíönd og Herðu
klaustutrs, Fagurhólsmýrar,
Homafjarðar og Siglufjarðar. breiðarliiídir.
Þaðanuúyerður ekið fram í
Grafarlöfíd og Herðubreiðar-
lindir ogkíðan suður að Öskju
Úr ýmsum áttum
Ekkert menningarþjóðfélag og Vatna.j-ökli. Göngugörpum
gelur þíifizt án öflugs iðnaðar.1 getur gSMzt færi á að ganga á
Samvinnufuiidnriim
Tngþraut
(Framhald af 1. síðu.)
mun vissulega verða okkur
mikil hvatning til starfa.
Þau verkefni og vandamál,
sem í dag bíöa samvinnu-
stefnunnar í heiminum, eru
mjög aðkallandi.
Veröldin þarfnast aukinnar
fæðu, klæða og skýlis fyrir
börn sín. Samvinna er vissu-
lega bezta lausnin á þessum
brýnu vandamálum. ,
Veröidin þarfanst hag- j
kvæmari dreifingar auðæfa
sinna. Enn getum vér sagt, að
samvinna sé bezta lausnin.
Viðkvæmar deilur þjóða á
milli bíða úrlausnar. í þessu
tilliti vísar samvinnustefnan
einnig veginn.
Veröldin þarfnast gagn-
kvæms skilnings, trausts og
vináttu milli einstaklinga og
þjóða, sem verða megi undir-
staða varandi friðar. Öllum
hugsjónum fremur getur hug-
sjón samvinnunnar stuðlað
að framgangi þessa máls.
Vér skulum vona, að sam-
vinnumenn alira þjóða með
I.C.A. í brodi fylkingar, muni
stefna að þessu markmiði. Vér
skulum vona, að hugsjón vor
festi æ dýpri rætur í hugum
allra þjóða og allra þeirra,
sem heimsmálum stjórna. Þá
(Framhald af 8. siðu.)
ast frétti, en ef Mat’nías á
i ekki að takast að setj a nýtt
> heimsmet, þarf hann að vera
mjög óheppinn í einhverri
i þessara greina.
i Þess skal getið, að tölur þær,
1 sem hér eru umreiknaðar úr
fetum, kunna að geta breytzt
i eitthvað litilsháttar eð eða á,
I en það mun aldrei muna
! miklu.
Eftir þessari keppni verður
farið, er valdir verða þeir þrír
menn, sem munu keppa fyrir
USA á næstu Ólympiuleikum í
tugþraut, og eftir fyrri daginn
voru næstir Mathías þeir Mil-
ton Campell og Bill Albans
með 4192 stig og 4109 stig.
Þeir voru einnig næstir hon-
um efitr sjö greinar.
Herðubreið og er þaö ólýsan-
legt ævintýri að standa á
Herðubreiðartindi um lág-
nættið svo skömmu eftir Jóns-
messu, en gangan er ströng.
í Hvannalindir.
Þá verður reynt að fara í
Hvannalindir, og mun verða
hafður með gúmmíbátur, sem
reynt verður að ferja fólk á
yfir Jökulsá. Þaðan farið í
Kverkfjöll.
Norður um Ódáðahraun.
Eftir það verður ekið norð-
ur um þvert Ódáðahraun alla
leið noröur í Ásbyrgi, og er
það bæði löng leið og engri
annarri lík. Suður verður farið
um Kaldadal.
Matreíðslumaður með í för.
Þá ber það til nýlundu, að í
för þessari verður matreiðslu-
Reykjavík-Laugarvatn. |
i Grímsnes-Biskupstungur. |
GuIIfoss-Geysir.
| Sérleyfisferðir sími 1540. |
ÓLAFUR KETILSSON. I
tiiiiiiiiiiinmii
52 húsmyndir
Ari Arnalds, fyrrum bæjar-
fógeti átti áttræðisafmæli 7.
júní s. 1. og barst honum þá
mikill grúi heillaskeyta og'
margvíslegra kveðja frá hin- in
um mörgu vinum sínum um1 myndir af ein-
land allt. Meðal kveðjanna húsum, sem nú
52 húsmyndir heitir nýút-
bók. Er hér um að ræða
og tvibýlis-
er yfirleitt
voru vísur þær, er Ara bárust, leyft að byggja. Myndirnar
og hér birtast. Af sérstökum' e.ru yfirleitt valdar með hlið-
ástæðum hefir dregizt úr hjón af íslenzkum staðhátt-
hömlu að blaðið birti þær. —1 um. Þetta eru útlits- og grunn
Mynd þá, er hér fylgir af Ara myndir með nákvæmum mal
maður með, og geta þátttak--j Arnalds, tók Vigfús Sigur-'um, eins og grunnmyndirnar
endur, ef þeir vilja, fengiö ; gejrsson á afmælisdaginn, þar' sýna. Ég hef ráðizt í útgáfu
keypt allt fæði, en einnig sem haim Situr við skrifborð þessa til þess að sýna mönn-
nestað sig sjálfir ef þeir óska. meðal afmælisblómanna.
Mun fæðið kosta um 30 kf. á
dag.
Bæjartogarar
(Framhald af 8. síðu.)
13.7 tonn af lýsi. Fór aftur á
veiðar 5. júlí.
B.v. Skúli Magnússon fór 2.
júlí á Grænlandsmið.
B.v. Jón Þorláksson fer á
síldveiðar 5. júlí.
B.v. Þorsteinn Ingólfsson og
B.v. Jón 'Baldvinsson eru við
Grænlahd og B.v. Þorkell
Máni og B.v. Pétur Halldórs-
Kynnir sér iðn-
að Breta
Heiðursdrengur, hreinn og
hefir runnið skeiðið
átta tigi ár sem hreinn
upp í kvöldsins heiðið,
— svipfagur, með silfurhár
sólar fagnar hlýju
leiðar sinnar óskaár
áttatíu og niu.
Brezk blöð í Vestur-Eng-
landi hinn 20. júní s.l. birta
frásögn um það, að fram-
kvæmdastjóri Félags ísl. iðn
rekenda, Páll S. Pálsson, hafi ■þa]c]Cir óskir styðja:
daginn áður skoðað kolanámu uij^n uún jafnan öld af öld
Þjóðin viröir þennan höld,
munum vér eftirláta niðjum ‘ son fara þangað í næstu viku.
vorum þann arf, sem ekkert
fær grandað.
Sá fundur, sem nú er að
hefjast, verður að fjalla um
mörg önnur einstök vandamál.
Dagana 26. júní til 3. júlí
landaði B.v. Ingólfur Arnar-
son 310 tonnum af saltfiski og
27 tonnum af lýsi í Esbjerg.
Aflinn yar af Bjarnareyjar-
Um þau verður að fjalla, og • miö'um.. Skipið er væntanlegt
það er einlæg von íslenzkra til Reykjavíkur á þriðjudag, 8.
samvinnumanna ,að mikill og júií.
góður árangur megi verða af i Við pökkun á harðfiski, mót
störfum miðstjórnarinnar hér. j töku á .sáltfiski, vöskun og
Að svo mæltu leyfi ég -™ér , verkun, ‘hafði Bæjarútgerðin
að bjóða yður alla hjartan- um tgo manns í vinu í þessari
lega velkomna til íslands í Viku.
nafni íslenzku samvinnu- ■______________________________
hreyfingarinnar. Vér vonum,
í Cinderford. Síðar um daginn
hafi Forest of Doan Employ-
ment Comittee boðið honum
að sitja fund nefndarinnar í
borginni Coleford. Þar hafi
Páll oröið við beiðni for-
manns nefndarinnar um að
ávarpa nefndina og skýrði
hann þar m.a. frá kynnum
sínum í Bretlandi síðustu mán
uðina á brezkri vinnulöggjöf
og lét í ljós undrun sína yfir
því hve Bretum gengi greið-
lega að komast hjá vinnu-
deilum með stöðugum viðræð
um og góðum samkomulags-
vilja verkamanna og atvinnu
rekenda. Að ávarpinu loknu
svaraði Páll fyrirspurnum
nefndarinnar um ísland og is
lenzkt atvinnulíf. Blöðin birta
með feitu letri þá yfirlýsingu
Páls, að hann hafi aldrei á
ævinni fundið svo til kulda
sem i London s.l. vetur, óg þyk
ir það tíðindum sæta um
mann frá íslandi.
aðra eins sómaniðja!
Leiðrétting
I grein minni um sam-
vinnufélögin, í nýkomnu auka
blaði Tímans, hefi ég séð
þessar prentvillur:
í upphafi greinarinnar er
Hálshreppur i Þingeyjarsýslu
nefndur Hólshreppur. Einnig
segir í greininni, að félags- \
menn sambandsfélaganna séu I
samtals yfir 20 þúsund, en í J
handriti mínu stóð: yfir 30
þúsund.
Skúli Guðmundsson.
f boði bæjarstjórnai*
nm að í sveit og kaupstað má
jiota miklu fleiri stiltegund-
ir og gera meira vegna útlits
beinn,' húsa, en hér hefir verið gert
til þessa. Það skal tekið fram
að teikningarnar eru frá ár-
unum 1950 og 1951 og eru
margar af þeim verðlauna-
teikningar.
Einnig hef ég gefið út
„Handbók" með sextíu mis-
munandi fræðitöflum og
myndum, sem er nauðsynleg
öllum þeim, sem við trésmíð
ar og skógrækt fást.
Umgetnar bækur fást, milli
liðalaust hjá undirrituðum.
Bókin „52 Húsamyndir" kost-
ar kr. 35,00 en „Handbókin“
kr. 20,00. Ef sami maður kaup
ir báðar bækurnar kosta þær
kr. 50,00. Æskilegt er að pen
ingar séu sendir meö pöntun,
þó ekki skilyrði.
| Virðingarfyllst,
Haraldur Jónsson byggingam,
Vonarstræti 12, Reykjavík
S. A.
Bæjartogararnir
íá salt í Færey-
ingahöfn
Fyrir velvild dönsku stjórn-
arinnar, þ. e. Grænlandsdeild
arinnar, hafa samningar tek-
izt milli Bæjarútgerðarinnar
og Grönlands Industri og
Handelskompagni A/S. í Fær-
eyingahöfn á Grænlandi, um
að skip Bæjarútgerðarinnar
ing fundarins og þá fögru skreyt geti fengið salt í Færeylnga
hann þakkaði hinar hlýju og al ingu, sem komið hefir verið fynhöfn, og fyrir það lokið veiði
úðlegu móttökur, sem þeir hefðu ir í fundrasalnum. 1 ferðum með betri árangri.
einlæglega, að sérhver ykkar
muni flytja til síns heima-
lands minninguna um árang-
ursríkan fund og ánægjulega
dvöl á íslandi.
Þökk fyrir.
Ávarp forseta.
Að lokinn ræðunni tók Sir
Harry Gill til máls, og þakkaði
fyrir kveöju Viihjálms og þau
orð, sem hann hefði sagt um
samvinnustarfið í heiminum.
Gill kvaðst mæla fyrir munn
allra fulltrúa á fundinum, er
fengið hér á íslandi. Hann benti
á það að fundurinn væri hald-
inn í Háskóla íslands, og sagði,
að miðstjórnarfundirnir hefðu
verið haldnir víða, en sennilega
aldrei í jafn fögrum húsakynn
um og nú. Rómaði hann mjög,
áð smáþjóð skyldi leggja svo
mikið í sölurnar fyrir menntun
og mennJrigu að reisa svo mynd
ariegan og fagran háskóla sem
Háskoli íslands er. Þá þakkaði
hann sérstaklega íslenzkum sam
vinnumönnum fyrir undirbún-
Tyrklnn þvær scr a£
trúarástæðmn
(Framliald af 2. síðu.)
- ....
fer inn fynr varir yðar er o-
hreint.t heldur það, sem gengur
út af vörum yða“. Því er það
ekki svo nauið með uppþvottinn,
eða hvar eplin lenda, áður en
þau eru borðuð, eða hvort mjó-
slegin hundur hefir nartað í
kjötlærið, áður ent pasha sezt
að snæðingi.
Synd yðar skal vera sem stöðu
pollur.
(Framhald af 1. síðu.)
hönd gestanna og árnaði höf
uðstaðnum allra heilla. i
Einníg tók tii máls forseti
bæjarstjórnar Stokkhólms- j
borgar, sem er meðal sænsku | yil^g þér ep]i?
Þér standið og þvoið hendur
samvinnufulltrúanna og
þakkaði sérstaklega móttök
urnar og bar fram kveðjur
frá sendinefnd Stokkhólms-
borgar, sem gisti Reykjavík
fyrir tveimur árum.
Áður en samkvæminu
lauk reis Vilhjálmur Þór, for
stjóri S.Í.S. úr sæti’ og bað
boðsgesti að árna Reykja-
vík heilla með ferföldu
húrrahrópi.
yðar í veitingastac. eftir heim-
komuna. Og þér takið eftir því,
að stútlka situr og horfir á yður
og brosir.
— Eruð þér enskur?, spyr
hún.
— Nei, ég er héðan, svarið þér.
— Ég hélt þér væruð útlend-
ingur, af því þér þvoið hendur
yðar, áður en þi r borðið, segir
hún.
— Það hef ég lært í Tyrk-
landi.
Hún réttir yður rautt epli.
— Viljið þér epli?, spyr hún.
iÞað er hreinþvegið.