Tíminn - 06.07.1952, Qupperneq 8
B6. árgangTir.
Reykjavík,
6. júlí 1952.
149. blað.
Hafísinn hóíar aö tep;
konungs til Cræniandshafna
Borg'arísiim siglir IiraSlijTÍ norðnr rncð
vesíurströnd drænlaniis og Iok:n; höfnnm
Hafisinn virðist þessa dagana vera einráffinn í því að
liefta för Friðriks Danakenungs til Greenlanðs. Konungs-
skipið plægir sjóinn vestur á bóginn og tr nú komið að
Grænlandsodda, en jafnframt siglrr stórisinn hraðbyri
norður með vesturströndinni og lokar hverri böfninni uf
annarn.
Þetta er ísinn, sem kemur
frá Austur-Grænlandi. Hann
er vanur að sigla á haf út er
kemur suður fyrir Grænlands
odda, en nú hefir verið svo
inikil og þrálát sunnanátt á
þessum slóðum undanfarna
daga, að borgarisinn hefir
hrakið vestur fyrir Hvarf og
norður með vesturströnd
Grænlands. Þar veldur hann
r.ú miklurn örðugleikum á
siglingaleið.
Skip föst í ísnum. j
Þarna sitja mörg skip föst
í ísnum, einkum i nánd við
Julianehaab, Narssak, Ivig-
tut og Grænadal, þar sem hið
danska flotalægi er. ísinn nær
jafnvel alla leið norður til
E'rederikshaab.
Fundinum í Grænadal
aflýst.
Fyrirhugað hafði verið, að
konungur og drottning hitt-
ust í Grænadal, en nú hefir
þvi stefnumóti verið aflýst, en
í þess stað valin Færeyinga-
höfn. En á fimmtudaginn
sigldi ísinn hraðbyri með 50
sjómílna hraða á sóiarhring
norður og var í þann veginn
að loka Færeyingahöfn líka.
Frá Færeyingahöfn til Gaadt-
haab eru 34 sjómilur, og nú
er að vita, hvort konungsskip-
ið kemst þangað áður en ís-
inn lokar hofninr.i. S'íkt hefir'
þó ekki komið fyvir sílan 1940,
að ísinn loki þeirri höfn um
þetta leyti árs.
Vonir stððu þó til, að breytti
um átt, og þá mun ísinn snúa
við og halda afíur suður á
bóginn.
Drottning'in flýgur
á miðvikudag.
Á miðvikudaginn 9. júií
leggur Ingrid drottning af
stað flugleiðis í Grænlands-
: förina. Drottningarflugvél-
800 tunnur síídar
til Siglufjarðar
í gær
Frá fréttariia-a Tímans
á Siglufirði.
Hingað hafa kcirvr5 í g®r og
fyrrinótt nokkur skip með
síldarslatta, er veiddi.t vio
Rauðunúpa í fyrradag. Eru
það samtals 3Q0 tunnur er
fóru í frystingu ,og reyndist
fita síidarinnar aðeins 12—
Skipin, sem komu til Siglu-
fjarðai’, voru þessi: Eir.ar
Háifdáns frá Bolungarvík meö
150 tunnur, Súian meö 203
tunnur, Runólfur írá Grund-
arfirði með 200 tunnur og
Grindvíkingur með 200 tunn-
ur.
Ágætt veður var í fyrrinótt
og gær, en hvergi varð síldar
vart að ráði. Allmörg skip eru
út af Rauðunúpum.
Riðu norður fjöll og
var B@iðin snjólaus
í gær hafði blaðið tal af Páli I. Briem, en hann er einn
þeirra þriggja Reykvíkinga, sem riðu fjöll norður til Sauð-
árkróks. Lét hann vel af för þeirra og sagði að þeir heföu
ekki mætt neinum farartálmunum, enda öll vatnsföll lítil,
eins og á haustdag.
eigandi að fara ríðandi norð-
Góðir hagar eru komnir á ur til SauSárkróks á mót
sunnanverö öræfln og eru hestamannafélaganna, sem
Sunnlendingar búnir að reka haldið er þar t dag Fra Sauð_
stóð sitt á afrétti. Gróður or árkrdk er ferðinni heitið norð-
ekki eins mikill orðinn á norð-
uröræfunum, en búið er að
reka upp eitthvað af stóði úr
ur fyrir Skaga og inn eftir
honum að vestanverðu, síðan
upp með Blöndu allt fram að
Húnavatnssýslum og Skaga- giönduvöðum, og frá Blöndu-
firði.
vöðum um Stórasand að Arn-
arvatni. Síðan verður komið
að Húsafelli og þaðan farið
um Kaldadal og komið niður
inni hefir verið skipt í tvö her
bergi, og hefir drottning hið
aftara til umráða. Það her-
hergi er búið' sem einka-íbúð-
arlierbergi. Áhöfn fiugvéiar-
innar er níu menn.
Komið til Keflavíkur.
Flugvélin leggur af stað kl.
9.30 á miðvikudagskvöld og
flýtur til Keflavíkur, þar sem
stanzað verður stutta stund.
Hún kemur síöan til Blue
West kl. 5 um morguninn, og
mun flugíerðin öll taka 11
stundir og 25 mín. Þaðan er
ætlað að fljúga með drottn-
inguna i lítilli flugvél til kon-
ungsskipsins, sem þá verður
væntanlega við Godthaab.
Sunnudaginn 12. júlí hefjast
svo hátíðahöldin í sambandi
við konungskomuna í Godt-
haab og hin opinbera heim-
sókn hefst.
Frá aðalfiinili Knupfólags Himveíninga
Sölukostnaður á að-
keyptum vörum aöeins S97
0,
0
Vegabréf afnumin
og gjaldeyrir frjáls
milli Norðurlanda
i
Ríkisstjórnir Norðurland-
anna Finnlands, Noregs, Dan-
mierkur og Svíþjóðar, hafa nú
gert um það samkomulag, a'ð
frá 12. júlí næstk. þurfi eng-
in vegabréf milli þeirra landa.
Sömuleiðis hefir verið ákveðið
að' þvi er danska blaðiö Poli
tiken hermir, að gjaldeyrir til
ferðalaga milli þessara landa
verði gefinn frjáls að vissu há
marki, td.. leyfa Danir dönsk
um ferðamönnum að eyða allt
að 2000 kr. í hverju hinna
Norðurlandanna án gjaldeyr-
isleyfa og þarf þá aðeins að
skiia kvittun fyrir gjaldeyris
kaupunum í banka.
i Vegabréfaskoðun og aðrar
hindranir við landamæri eru
' eitt hið hvimleiðasta á vegi
■ ferðamanna, og því ber nú
’ mjög að fagna að spor er stig
| ið til að gera ferðir milli þjóða
ifrjálsari. Er þess að vænta, að
(ísland geti innan skamms
orðið aöili að þessari sam-
þykkt hinna Norðurlandanna
og við getum ferðast vega-
bréfslausir og gjaideyrisfrjáls
ir til frændþjóðanna.
SAMVINNAN í
HÁTÍÐABÚNINGI
Fóru aldrei yfir skafl
á ieiðinni.
Þrátt fyrir mikil vorharð- a p>ingVöii
indi og kulda norðanlands, ______________
voru öræfin ekki snjómeiri en
það, að þeir fóru aldrei yfir
skafl, alla leiðina norður.
Kiaki var og að mestu kom-
in úr jörð og orðið mjög þurrt
um, allsstaðar þar, sem þeir
áttu leið um.
Afmælishefti Samvinnunn-
Fjórir áfangar. ' ar af tilefni 50 ára afmæli
Þeir þremenningarnir fóru S.Í.S. er komið út mjög vand-
á sextán hestum noröur og ag að frágangi, prentað á
riðu leiðina í fjórum áföng- myndapappír með sérstakri
um. Fyrstu nóttina gistu þeir hátíðarkápu, rúmlega 100
í Gjánni á Þingvöllum, en þiaðsíður að stærð. í heftinu
nóttina eftir gistu þeir við eru á þriðja hundrað myndir.
Geysi, frá Geysi héldu þeir til Formála ritar Siguröur Krist-
Hveravalla og gistu þar á insson, formaöur Sambands-
þriðj udagsnóttina, riðu þeir ins, og Jónas Jónsson ávarp,
gömiu leiðina eftir Kjal- er nefnist Fyrir daga Sam-
hrauni.
bandsins. Þá er birt mynd af
Á aðalfundi Kaupfélag's Vestur-IIúnvetninga á Hvamms-
tanga, sem haldinn var um miðjan maímánuð s. 1., var birt
yfirlit um kostnað við rekstur félagsins árið 1951. Kom þar
fram, að kostnaður fclagsins við útveguii og sölu á að-
keyptum vörum nam að meðaltali aðeins 6,7% af söluverði
þeirra.
Er þar taiinn allur kostnað- eru undanþegnar skat inum,
ur, sem leggst á aðkeyptar og var því söluskatturinn að
vörur, eftir að þær eru komn- meðaltali 1,1% af allri vöru-
ar í'hús féiagsins, þ. e. starfs- sölunni. Eftir að söluskattur-
mannalaun, stjórnav-, funda- inn hefir verið dreginn frá, cr
og endurskoðunavkostnaður, því álagning fálagsins á seld-
fasteignakostnaður, ljós, hiti ar vörur að meða'ta!ilO% af
og ræsting, símakos' naður og; söluverði þeirra. Eins og áður
burðargjöld, pappír, prentun segir, var kostnaður félagsins
og ritföng, vöruumbuðir,1 6,7%. Mismuninum var ráð-
skattar og útsvar, vaxtahali,; stafað þannig, að um það bil
vörurýrnun, brunatrygging og . einn þriðji hlutinn var ^agð-
fieira. | ur í sameignarsjóöi félagsins,
Meðalálagning félagsins á en tveim þriðju hlutum tekju
seldar vörur árið 1951 var; afgangsins var úrhlutað til fé-
rúmlega 11% af söluverðinu. j lagsmanna í hlutfalli við vöru
Söluskatturinn er innifalinn ; kaup þeirra. Helmingur þeirr-
i þeirri álagningu. Hann er, j ar endurgreiðslu fór í stofn-
sem kunnugt er, 2% af skatt-
skyldum vörum, en félagiö sel
ur einnit* mikið af vörum, sem
sjóðsreikninga félagsmanna,
en hinn hlutinn var útborgað-
ur til þeirra.
Togarar Bæjarút-
i gerðarinnar lönd-
uðu 834 tounum
Vikuna 29. júní til 5. uilí
iönduðu togara Bæjarútgerö-
ar Reykjavíkur afla-sínum í
Reykjavík sem hér segir:
30. júní B.v. Pétur Hail-
dórsson, 291 tonni af saltfiski,
8.3 'onnum af iýsi og 29 tonn-
um af mjöli.
3. júlí B.v. Þorkell Máni 321
tonni af saltfiski, 8.2 tonn-
um af lýsi og 836 kössum af
hraðfrystum fiski.
4. júlí B.v. Hallveig Fróða-
dóttir 222 tonnum af ísfiski,
þar af 19 tonnum af ufsa og
203 tonnum af karfa og öðr-
um fiski. Auk þess hafði skipið
1 (Framhald á 7. «lðul
Góðir hagar voru við Hvera- stofnfundargerð S.Í.S. að
velli og undn hestarnir hag Yztafelli, ritaðri af Benedikt
sínum hið bezta yfir nóttina.1 Jónssyni á Auðnum. Þar næst
Var löng leið framundan að kemur annáll S.Í.S., þar sem
morgni og óvíst um haga í án- rakin er saga þess í fáum
ingarstöðum. Snemma morg- dráttum ár frá ári, og er hún
uns var svo iagt upp frá skreytt teikningum og mynd-
Hveravöllum og haldið í norð- um forvígismanna. Siðan
ur. Versti farartálminn á-leið- koma ýmsar myndir, er sýna
inni, Blanda, var vatpslítil, vöxt og viðgang S.Í.S. og þar
en yfir hana fóru þeir á næst s.í.S. í dag I myndum og
Blönduvöðum. Var síðan hald- frásögnum. Þá er allra sam-
ið áfram, eins og leið liggur bandsfélaganna minnzt með
og komið niður að Stafnsrétt myndum af stöðum og kaup-
um kvöldið og gist þar um félagsstjórum, og að síðustu
nóttina. Næsta kvöld var svo rftar Vilhjálmar Þór, forstjóri
komið til Sauðárkróks. ; Sambandsins, eftirmála. Rit-
j stjóri Samvinnunnar er Bene-
Sumarfrí. 1 dikt Gröndal, en langflestar
Þremenningarnir eru í sum- | myndirnar eru teknar af
arfríi og þótti þeim vl við- I Guðna Þórðarsyni.
Setur Mathias nýtt
hsimsmet í tugþraut?
Illant 48S4 stij* fyrri daginn, — Keppl oflir
aiýju stlgal&f laimii
Mc isí aramót Bandaríkj-
ar.r.a í tugþraut var háð í síð-
us u riku. Biaðið hefir aðeins
frétt um úrslit í fyrstu sjö
greinunum, en miklar líkur
voru þá taldar fyrir því, að
Bob Mathías myndi setja nýtt
heimsmeí, og bæta sitt eldra
met. Árangur hans var frábær
fyrri daginn. Ilann híaut 4394
stig eftir fyrri daginn, en
keppt er eftir nýju stigatöfl-
unni, sem verður notuö á
Óiympíuleikunum, sem er
bezti árangur, sem nokkru
sinni hefir náðst eftir fimm
greinar. Eftir finnsku stiga-
töflunni hefði það gefið 4461
stig Árangur hans í einstök-
um greinum var: 100 m. hljóp
hann á 10.8 sek., stökk 7.15
m. í langstökki, varpaði kúlu
15.20 m., stökk 1.90 m. í há-
stökki og hljóp 400 m. á 50.8
sek. Mathías b.yrjaði seinni
daginn mjög vel. Hljóp 110 m.
grindahlaup á 14.6 sek. og
kastaöi kringlu 48.19 m. Eftir
þessar greinar hafði hann
hlotið um 6200 stig og vantaði
því aðeins um 1300 stig í met
sitt. Eftir finnsku stigatöfl-
unni hafði hann hlotið 6433
stig, en metið eftir þeirri töflu
er 8042 stig. Eftir var áð keppa
í stangarstökki, spjótkasti og
1500 m. hlaupi, er blaðið sið-
(Framh. á 7. síðu).