Tíminn - 12.07.1952, Blaðsíða 4
4
TÍIVIINN, laugrardaginn 12. júlí 1952.
154. blat?
Heldur handfærið velli
%
þrátt fyrir þorsknótina?
Þaö er ekki ótítt að heyra
7ikið aö því, þegar rætt er um
porskútgerð Norðmanna, að
margt sé þar með fornbýlings-
orag, veiðarfæri og ýmiss kon-'
ir útbúnaður meira í ætt við
liðna tið en nútímann. Er í
pessu sambandi einkum bent
i hinn mikla fjölda opinna vél
báta, er veiðar stunda í norð-
irverstöðvum landsins, aðal-
ega Lófót, og allir afla með
landfæri. Ekki er laust við, að
/msir hérlendir menn ræði
un slíkan útveg í fyrirlitleg-
ím tón og sama gegnir í Nor-
egi, eftir því sem blaðaskrif
oenda til. En hvernig er meö
þennan gamaldagsútveg,. er
nonum ekki aö smákopa og
/erður hann ekki senn úr
sögunni? Taka tæki hins
nyja tíma ekki senn við af
nonum, stærri bátar og mikil
virkari veiðarfæri?
Sá, er þetta ritar, hefir ekki
tðstöðu til aö byggja svör sín
/ið þessum spurningum á ’
iðrum gögnum en birtast i1
íorskum blöðum og tímarit-1
im. En þar sem álit það, sem ’
nér fer á eftir, styðst við um- :
íagnir útgerðarmanna og sjó
nanna, má gera ráð fyrir, að
úgi geigi mikið frá því rétta.
Til skamms tíma hafa Norð
nenn ekki notaö önnur veið-
irfæri til að afla þrosks en
linu, net og handfæri. Af þess
im veiðarfærum hefir hand-
t'ærið verið langalgengast. í
íiitteð-fyrra var að ráði byrj-
að að veiöa þorsk í herpinót.
Þótti þaö lánast vel, og voru
ná þegar horfur á, að þeim
’oátum mundi fjölga mikið,
. sem tækju upp þetta veiðar-
færi. Reyndin varð sú, aö 500
nerpinætur voru notaðar við
oorskveiðar á vertíðinni 1951.
Afli var yfirleitt sæmilegur í
nerpinótina á þessari vertíð
pg á sumum bátum ágætur.
bessi árangur ýtti undir enn
aukna þátttöku í þorskveiðun
im með herpinót, svo að á
/ertíðinni í vetur voru veitt
leyfi fyrir 859 nótum, og voru
pví um 1700 bátar við þessar
/eiðar, því að tveir bátar eru
mi hverja nót. En nú hefir
farið á annan veg en á vertíð-
inni 1951, því að veiði í þorsk
nótina hefir mikið til brugð-
izt, þrátt fyrir að gæftir hafa
zerið mun betri nú en þá.
Magnar Kjörnþy skipstjóri í
Brimnes hefir nýlega látiö í
ijós álit sitt um þorskveiðar
með herpinót, en hann var
' einn með þeím fyrstu, sem
oyrjaði þær veiðar. Hann tel-
ir, að árangurinn í fyrra hafi
ýtt undir þá skoðun meðal
margra fiskimanna og upp-
kaupara, að með þessu nýja
porskveiðifæri væri hægt að
afla miklu meira en í önnur
/eiðarfæri og með tiltölulega
mun minni tilkostnaði. En
bessir menn, haíi-áreiðanlega
’orðið fyrir miklum vonbrigð-
:im á vertíðinni í vetur, eink-
um þeir, sem nú tóku þátt í
pessum veiðum í fyrsta skipti.
Hefðu ástæður verið svipað-
ar í fyrra og nú, er ólíklegt,
að jafnmörgum bátum hefði
verið leyft að stunda þorsk-
oótaveiðar í vetur og raun
varð á. Það, sem gert hefir
gæfumuninn fyrir þorsknóta-
ibátana nú á þessari vertíð og
,i fyrra, er, að fiskuririn hefir
3taðið mikið dýpra að þessu
sinni og því ekki náðst í hann
í herpinót. Veiðarfæratjón
hefir orðið mikið og hafa
nokkrir bátar misst nætur sín
ar alfarið. Sé veður óstillt not
ast ekki eins vel að þorsknót
inni og hinum eldri veiðar-
færum.
En. það ,eru fleiri en Magn-
ar Kjörnþy, sem nýverið hafa
rætt um notin af þorskanót-
inni. Leif Jentoft vereigandi í
Ballstad í Lófót hefir fyrir
skömmu ritað langa grein um
Lófótveiðarnar, þar sem hann
Víkur allmikið að þrosknót-
ínni. Hann segir, að á vertíö-
inni 1951 hafi aflazt um 120
ustu vertíð. Sá er einnig kost
Ur við handfæraveiðarnar, að
rr.argur efnalítill maður hef-
ir atvinnu við þær, er aö öðr-
um kosti hefði lítið við að
vera. Handfæraútgerðin þarf
lítið' rekstrarfé, og frá henni
er kominn bezti fiskurinn,
sem Norðmenn hafa á boð-
stólum. — Engar horfur eru
á því, aö handfæraveiöarnar
dragist saman, margt bendir
fremur til þess, að þær auk-
ist. — Þannig er í stuttu máli
álit eins stærsta vereiganda i
Lófót á gagnsemi og framtíð
þorsknótar og handfæris.
Undir lokin er ekki úr vegi
að gefa þvi gaum, hvernig
SUÐITRNESJAMAÐUR liefir kvalt Dr. Halldórs Pálssonar og hlutisl til
sér liljóðs og ræðir um friðun Reykja-
nesskaga og skógrækt:
„í DAGBL. TÍMINN 1. og 2. júlí
s.l. er grein um skógrækt og friðun
Reykjanesskagans eftir Dr. Halldór
Pálsson. I’að cr áreiðanlega hin bezla.
rökfastasta og jmrfasta grein um ]>jóð
iim. að húu komist lielzt inn á hvert
einasta heimili á landinu, seld eða
gefins.
BETRI UPPLÝSINGAR og^aðstoð
er ekki hægt að gefa bændum til sjáv-
ar og sveita gegn ágengni og ofurkappi
skógarmanna í ]>ví að rýra beitilönd
mál, sem riluð liefir verið á 20. öldinni bænda til skógræktar, sem mjög vafa
og jafnvel ]>ÓLL lengra sé tilvitnað.
Fyrir þcssum ritdómi ]>arf ekki önn-
ur riik en að benda á nefnda grein.
samt er að nokkurnlímá geri gagn cða
gefi arð. Ef rílcissjóður eða skógræktar-
félagið fengju aðstöðu lil að eignast
Eltir leslur hennar munu allir, sem skagann. Yrði vitanlega að greiða ol-
]>jóð]>rifum og Islandi unna, Ijúka upp fjár fyrir eignamissinn. Að sjálfsögðu
■ sínum munni og sannfærast um ágæti'yrðu jarðirnar (grasbýlin) að fylgja,
hennar og ]>örf á ]>ví að opna augu ]>ví enginn vildi eða gæli búið á ]>eim
liinna starblindu ofstækis-skógræktar-
manna og hinna steinblindu hrcpp-
stjóra og oddvita, sem sagt er að léð
hafi miils á ]>vf að mótmæla eklci hinni
fvrirhuguðu skemmdastarfsemi á
smál. að meðaltali í hverja háttaði um handfæraveið- „ , . , „ . . ,
þorsknót og se það að visu arnar i Lófot á vertiðmm, sem þykkt væutanlegt skemmdarstnrf.
mikið, en þó ekki meira en nú er nýlokið. Þegar hand-
hieðalafli línubáta hafi veriö færabátarnir urðu flestir i iiver.ja UMBUN mundu slíkir
á vertíðinni 1947. En þó svo j vetur, voru þeir 2659 og hafa menn fá í öðmm löndum, sem af á-
hafi lánazt í þetta skipti, sé: ekki verið fleiri á annarri ver settu ráði sam]>ykktu slíkt skemmdar
það sitt álit, að menn gerijtíð. Bátar þessir eru svo að
sér allt of bjartar vonir um segja alfarið opnir, litlir vél-
þorsknótina. í misgæftasöm-! bátar. Á mörgum þeirra er
um vetrum komi hún tví- [ einungis einn maður, en öðr-
mælalaust að' .litlum notum. um 2--4. „Þessir á hafskipun-
Harin telur t. d., að á vertíö-jum þykjast geta tekið munn-
inni 1948 muni alls ekki hafa inn fullan og bent á okkur, í ekkV að" gefa haun) en um afleiðing
starf, sem hér um ræðir, til bölvunar
þúsundum manna, já, al]>jóð? Um ]>að
]>arf ekki að deila, dæmin eru deginuin
Ijósari.
Að líkindum hafa ]>eir hugsað meira
um vænlanlegar milljónir, er ]>oir
fengju fvrir skagann (líklega ætla ]>eir
orðið nein not að henni sök- J meðan á vertíð stendur, en
um þess, hversu veðurferi vanalega eru það þó við, sem
var þá háttað. Þótt veöurfar siglt getum hann brattari,
sé hagstætt, en fiskur standi þegar gert er upp eftir vertíð
djúpt, sé sömu sögu að segja J ina,“ er haft eftir einum hand
eins og greinilega hafi komið j færakarlinum. Og reyndin er
íTjós í vetur. En Jentoft tel-, oftast sú. Á vertíðinni 1951
ur, að ýmislegt annað sé at-
hugavert við þorsknótina. Á
því sé t. d. ekki .vafi, að hún
þrengi mjög veiðisvæöi línu-
og handfæranna. Enn fremur
geri nótanotkunin fiskinn
styggari, svo að hann verði
tregari á handfæri en ellaT
Fiskurinn, sem aflast í þorsk
nótina, jafnast engan veginn
að gæðum á við handfæra- og
línufisk. T. d. reyndist þó
nokkuð af nótafiskinum 1951
ekki hæft til frystingar, og
enn fremur komu kvartanir
um gæði verkaða saltfisksins,
er áttu rætur að rekja til
nótafisksins. Ástæðan til þess,
að nótafiskurinn reyndist
i ekki jafngóður og fiskur, sem
aflast á handfæri og línu, er
sú, að hann drepst oft í nót-
inni á'ður en tekst að þlóðga
hann, svo aö hann verður
rauðflekkóttur undir roðinu.
Loks telur Jentoft enn eina á
stæðu gegn notkun þrosknót-
ar og hana ekki veigaminsta.
Nótafiskurinn, sem aflaðist á
vertíðinni 1951, vó til jafnað-
varð' hlutur aflahæsta hand-
færakarlsins 25 þús. ísl. krón-
ur. Hann var einn* á, færði
sig ver úr veri, eftir því sem
aflabrögðin voru. Fram í bát-
horninu hans var lúkar. Þar
var flet til að sofa í og ofn-
kríli til upphitunar og eldun-
ar. Eins og fyrr er getið hafa
aflabrögð á handfæraveiðum
verið ágæt á nýliðinni vertíð.
Fjölmargir fengu um sjö þús.
króna hlut og enn aðrir 9—14
þús. kr., miðað við ísl. pen-
injja. Aflahlutur á línu- og
nótabátunum eru yfirleitt
miklu minni. Það er því ekki
út í bláinn mælt hjá Leif
Jentoft, þegar hann telur, að
handfærið' muni fullkomlega
halda velli, þótt til sögunnar
sé komið veiðarfæri eins og
þorsknótin.
(Ægir)
íslcn(lmga])«ættir . . .
eftir að réttindi þeirra til landsnylja
væru af ]>ein> tekin og ]>ar með a'.lir
möguleikar lil sjálfsbjargar, a.m.k. cf
sjávarafli brygðist.
IIVERT ÆTTI I>Á fólkið að flýja?
Auðvitað í kaupstaðina. Skyldi ekki
einhverjum bregða í brún, er hann
síæði á mölinni heimilislaus og at-
vinnulaus? Steilurnar af söluverði skag
ans farið í skalla til ríkissjóðs og svo
mundi hverjum einslökum seljanda ekki
gleymt í skattaskránum næstu ár. F.r
ekki nóg komið að verða að horfa á
eyðileggingu einnnr albcztu beitarjarðac
skagans, Krýsuvíkur, sem fóðrað gæti
]>úsundir fjár í flestum árum án nokk-
urs fóðurkostnaðar, aðeins i ]>águ ör-
fárra mgnna til ævintýraleiks með
milljóna koslnaði á eitt bæjarfélag,
sem aldrci að eilífu gefur eyrisvirði í
arnar af sölimni fyrir niðja sína, aklna
og óborna. I>ó að nánustu niðjar þeirra
kynnu að fá nokkurra þúsunda arf, arð?
væri það hégóminn einber, samanbor-1
ið við að ciga blettinn og nytja hann 1 IIVORT SICVLDI vcra affarftsælla
til sauðfjárbeitar, sér og sínum, born-[ að gefa Hafnfirðingum kost á sauðT
um og óbornum, til bjargræðis, ekki fjárbeit í Ivrýsuvík, sem ]>cir gælu haft
sízt cr afli lir sjó bregst, því svo gott, stórmikil lífsþægindi af og tekjur, eð.i
sauðland, beit og skýli fyrir fénað ei j að lcggja milljóna bagga á heröar
á skaganum, að liann getur fætt og |>eirra og niðjum ]>eirra í marga ælt-
fóðrað þúsundir fénaðar, að ógleymdri liði, með œvintýrinu um kúabú, tómát'a
fjörubeit, sem aldrei bregst.
og. blómarækt, sem allir menn með heil
*| brigða skynsemi sjá og vita, að aldvei
verður rekið nema með tuglnisunda
tapi árlega, eins og í pottinn er búið
þar, sem full ástæða væri lil að skrifa
um langt mál.
(Framhald af 3. síðu.ý
með í ráðum um framfaramál
ar 5-6 kg. og reyndist mest sveitar sinnar °S vann oft af
af honum vera gotfiskur, er' ósérhlííní í hóp sveitunganna
vafalaust hefði ekki veiðzt í
önnur veiðarfæri. Á sama
tíma og fékkst einn hektó-
lítri af hrognum úr eipu þús-
undi af línu- og handfæra-
fiski, fengust 2 hektólítrar úr
sömu tölu af nótafiski. Af
þessu er ljóst, segir Jentoft,
að það er gotfiskurinn, sem
einkum fæst í nótina, einmitt
sá hluti viðkomunnar, er á ao
endurnýja stofninn.
Loks víkur Jentoft að hand
færinu, þessu „fyrirlitlega
steinaldarveiðarfæri“, sem
sumir grunnfærir blaða- og
skrifstofumenn hafi í mörg ár
haft að spotti, eins og hann
orðar það. En hvernig, sem
þessir menn láti gagnvart
handfærinu, þá sé þaö stað-
reynd, að þeir, það noti, fá
oftast mest í aðra hönd og sé
það einkum áberandi nú á síö
fyrir sveitarfélagið í heild eöa
einstök heimili. Hann gladd-
TAKIST I.ANDPLAGUM, hvort
lieldur eru í líkingu manna eða maðka,
að koma fram skemmdarstarfsemi
skaganum, ]>annig að mönnum sé mein
að að liafa fénað, kýr og kindur, er
stuðlað að eymd, jafnvel liordauða fá- SLÍKT MTTN FARA um skogrækt-
tæks fólks, ef sjávarafli bregst, sem i >na á Reykjanesskaga, aðeins með
nlltaf má búast við. Það er ekki víst, J l>eim mismmi, að þar blæðir lands-
að alllaf verði herlið hér lil að veita mönnum yfirleilt fjárlingslega. Annars
atvinnu. mun ekki ýkja langt ]>ar lil öllum
landsmörtnum blæðir fjárhagslega fyr-
I>EIR, SF.M AIUNA neyðarárin og ir Krýsuvikurævintýrið lika. Er ekki
lentu í þeim fyrir, um og eflir síðustu. kominn tími til að mótmæla slíku.n
aldamót, allt að inæðiveikifímabilinii, [ ævintýrum, slíkri sóun á fé almenn-
vita vcl, að það
kýrnar, scm
frá beinum hordauða. Flestir búancli ‘ önnur saga og annað mál. Til þess þarf
menn áttu kindur og allir grasbýlis-1 ekki að eyðileggja sauðfjárbeitina þar
menn kýr. (Engínn gelur átl kýr, þeg- né" aðrar nytjar.
ar búið er að girða skagann, enda
gera ]>ær meira tjón í jskógrækt en { GIT.DIIR OG GÓÐUR bóndi og for-
sauðfé).' Mjólkurdropinn og kjötbitinn,' maður sagði, er haun sá togarana vera
þótt smátt væri skammtað, björguðu að fiska á Bollasviði: ..I’elta er eiu
lífi og heilsu. Til þeirra, sem ekki höfðu ’ versta landplága íslands". Áheyranói
kýr, var mjólkinni iniðlað. ekki scid spurði: „En hverjar eru hinar tvær? '
okurverði, oflar gefin eða látin fvrir Bóndinn svaraði: Ilafísinn og Árni
handtak — vinnustund. I flóði,“ en hann var umrenningur, seiu
I ekki nennti að vinna. Bóndinn áleit
I>0 AÐ NAUÐS’V NLF.GT væri ao letingjana landplágu. Yæri bóndi þes>i
skrifa langt og ítarlega um ]>á vilfirr- núna uppi og Iiann aðspurður, liverjar
voru kindurnar ogjhigs og slíkum skemmdarverkum? —
björguðu fátæka fólkinu j Tilraun til gufuvirkjunar í Krýsuvík cr
hordauða. Flestir búandi önnur saga og annað mál. Til ]>ess þavf
ingu að eyðileggjá Reykjanesskagann
hvað beit snertir, verður það eftirlát-
>ð Dr. Halldóri Pálssyni, enda honum
ist 3,f framförum síðari tíma, bezt tii ]>css trúandi, og vonandi baun-
en vildi reisa framkvæmdir á ar hann betur á skógarmenn. en orðið
f jál'hagslega traustum grunni er. I>að cr beðið með mikilli eftirvænl-
Og fremur láta sér nægja ingu eftir næstu grein hans. — I>á
minna en reisa sér hurðarás
um öxl fjárhagslega. Þorlák-
ur var glaðlyndur og hafði oft
gamanyrði á vörum. Þótti
hann ætíð aufúsugestur í
vinahóp.
Þorlákur hafði á langri ævi
leyst vel af hendi mörg dags-
verk. Fráfall manns, sem var
nálega níræður og þrotinn aö
heilsu, kom ekki á óvænt. En
við burtför Þorláks vaknar þó
sú hugsun, sem túlkuð er með
þessum orðum: Ég finn til
skarðs vjð auðu ræðin allra,
sem áttu rúm á sama aldaf-
fari. Með þeirri tilfinningu og
kærri þökk er Þorlákur kvadd
ur af samferðamönnum og
vinum. p. þ.
áskorun sendi ég Tímanum, samkv. ósk
margrn, nð hann Táti sérprenta grein
værn liinar tvær landplágurnnr, væri
liklegt aði liánn segði: Skóggræðsluæv-
intýrið á Reykjanesskaga og Ivrýsuvík-
urævintýrið. Margir mundu taka und-
ir þetla svar bóndans."
Suðurnesjamaður hefir lokið máli sínu.
StarkaSur.
YiAWNW.V.’.Y.VV.W.VAY.VY.Y.V.VY.V.V.V.VVYAY-
C
| TILBOD |
Tilboð óskast í hreingerningu Miðbæjarskólans í
■:
Jr Reykjavík. Skclinn verður til sýnis í dag milli kl. 5—7.
í ::
.* Upplýsingar á staönum. ">.
í
% 1 Fræðslufulltrúinn
:: á
NV.V.V.V.V.V.Y/.V.V.V.V.Y.V.V.V.V.Y.-.Y.VVAY.W