Tíminn - 12.07.1952, Blaðsíða 6
'juu uuuimuiiimiiiiiiuiiumiuumiiuiiimii’.&iiimiimmuuimuiiuumiuM
TÍMINN, laug'ardag'inn 12. júlí 1952.
154. bla3
— «1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Kvennask óla-
stúlkur
Mjiig Inignæm og skemintileg, ný, \
amerísk mynd frú Columbia.
/ :
Island - Norge! |
Norskt fólk á öllum aldri \
óskar eftir bréfavinum á;
Islandi. Hjá okkur getið þér ;
eignazt bréfavini hérlendis i
og erlendis. — Skrifið eftir \
upplýsingum.
JOYCE REYNOLDS,
KOSS EORD.
Sýud kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BIO
= 1 f •’* _
! = * B R. f F A K t 0 B B U R. I N N © =
lllilANDIAI
N =
Reykjavik.
Drottinn þurfnast f
þjóna
é (Dieu a besoin des lioinmes) é
é |
| Þessi stórbrolnn og mikið umlnlaða |
| fránskn stórmynd verður sýnd í é
| nðasta sinn í dag kl. 5, 7 og í). é
| Bönnuð börnum yngri cn 12 árn. é
Austurbæjarbíó |f
Lokað vegna
sumarlcyfa
é
TJARNARBIO
BÆ JARBIO
- HAFNARFIRÐI -
Lífst/leði njóttu
(LET’S LIVE A LITTLE)
Brezk gamanmynd.
Aðallilutverk:
HEDY LAMARR.
ROBERT CUMMINGS.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
Mvmlin hefir ekki verið sýnd í Rvík
i Lokað til 15. júlí. f
IÞROTTIR
(FramhaliJ af 3. síðu.)
Kristján Ragnarsson F. 29.60
m. Pálmi Jónsson 26.38 m.
Þormóöur Pétursson H. 25.49
Kúlukast:
Kristján Ragnarsson 11.10
m. Guðlaugur Óskarsson 10.82
m. Hörður Lárusson 9.94. m.
Þormóður Pétursson 9.90 m.
Spjptkast:
Garðar Björnsson F. 33.82
m. Sig. Sigurösson 33.62 m.
Þráinn Þorvaldsson H. 33.43
m. Guðlaugur Óskarsson
32.63 m.
Stigahæsti maður mótsins
var að þessu sinni Pálmi Jóns
son félagi úr Umf. Hvöt.
Hann var fyrsti maður í 6 í-
þróttagreinum og vann 29
stig, var auk þess í boð-
hlaupssveit (A-sveit H.).
Hann er nú stigahæsti mað-
ur i Húnavatnssýslu, af þéim
mönnum, sem keppt hafa á
héraðsmótum U. S. A. H. á
Blönduósi.
Sigurður Sigurðsson Fram
vann 14 stig. Ægir Einarsson
vann 11 stig. Mótið fór hið
bezta fram. Dansaö var fram
eftir nóttu.
í?S$«SS$ÍÍ$$ÍÍSS5$ÍSS$Í$$SSÍ3SÍS$Í$Í5«ÍWSÍS«5$S$«SS«SSSSíSÍ4SS$S55«5:
S é v
GAMLA BÍÓ [j
Töfraborgin
(Magic Town)
I Ný amerísk kvikmynd frá |
IRKO Radio Pictures. Aðal- I
í hlutverkin leika:
James Steivart, i
C
Jane VVyman.
= é M
"N é
Sýnd kl. 5,15 og 9.
H AFNARBIO
TRIPOLI-BIÓ
J i
Calcutta
é
Amerísk kvikmynd, er ger- j
ist í hinum dularfullu Aust- |
urlöndum.
Alan Ladd,
Gail Russel.
Bönnuð bömum innan 16 ára =
Sýnd kl. 5,15 og 9.
1
Söluskálinn )
Klapparstíg 11
hefir ávallt alls konar not- f
I uð og vel með farin hús- j
gögn, herrafatnað, harmon j
íkkur og m. fl. Mjög sann- j
gjarnt verð. — Sími 2926. |
_____________________=
Diegurlagastríðið \
(DISC JOCKEY)
! Skemnitileg, ný, amerísk mynd með é
■ mörgum frægustu jazzleikurum |
; Bandaríkjanna.
TOM DRAKE,
MICHAEL O’SIIEA,
GINNY SIMMS.
; Ennfrcmur Tominy Dorsey, George
i Shearing, Russ Morgan, Herb
; Jeffries og m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j Bergur Jónsson
j Málaflutningsskrifstofa
Lciðinlcgt atvilc
(Framhald af 5. síðu.)
um vestra, eins og t. d. Tru-
man forseta. En það getur
verið erfitt að halda gagnráð-
stöfunum í hófí eftir að úlf-
aldinn hefir einu sinni verið
leiddur í herbúðirnar.
Þess er að vænta, að stóru
þjóðunum auðníst að taka
upp frjálsari samskipti og um
gengni. Með því væri» stórt
spor stigið í friðarátt. í þeim
efnum er fordæmi Breta og
Norðurlandaþjóðanna vissu-
lega til fyrirmyndar.
X+Y.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Hraðsuðu- (
katlar
l!
Laugaveg 65. Sími 5833. | j
aluminlum,
k. 259,00, 266,00, 298,00.
KÖ\i\lR
krómaðar, kr. 323,00.
PLÖTCR
með steikarhólfi,
kr. 337,00.
j Sendum gegn eftirkröfu.
.= !
i é
! Véla- og raftækjaverzlunin j
1 Bankastræti 10. Sími 2852. !
AMPER H.F
Raftækjavinnustofa
Þlngholtstrætj XI
Síml 8155«.
Raflagnlr — ViðrcrSlT
Raflagnaefnl
Heima: Vitastíg 14. í
S niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii<MM«44iiiiiim*'iniiiiiiiiii
| I Tryggvagtu 23. Sími 81279. |
i = =
= linii ii miiiiiiiinii iiii m iii mniini n imnn**'m 1111111111»
Munið
að
greiða
S =
i I
I I
Reykjavík-Laugarvatn.
I Grímsnes-Biskupstungur.
Gullfoss-Geysir.
j Sérleyfisferðir sími 1540. f
ÓLAFUR KETILSSON. I
= ■iiiiiiiiiiinmn
- •nnnnnnnininua
ELDURINN 11 blaðgjaldið j |GullOgsilfurmunir
íftrir ekk< boð á undan «ér.
Þelr, icm ern hyrrnlr,
tryggja strax hjá
SAMVINNISTRYG6INGUH
nu
Antflvsindasími
TlMA\S
er 81»»« *
þegar
=
=
| 1
I í
j j
í I
ÍTrúlofunarhringar, steln- j
jhringar, hálsmen, armbönd I
lo.fl. Sendum gegn póstkröfu. f
GULLSMIÐIR
I Stelnþór og Jóbannes, 1
Laugaveg 47.
~ iniinininiininniniMiniiiiiniiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniii
-wB Auglýsið í Túnanum
I
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
ÍsSSSSSSSSSSSWSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSS 46. DAGUR
sem Delmonte kenndi ókeypis og svo Lucia gamla, sem var
nærri því eins þýðingarmikil persóna og „dýrið“ sjálft.
Lucia var mögur, fámælt kona með dimmbrúna andlitshúð
og grátt hár. Hún sá um klæönað Delmonte og hún stóð ætíJ
að tjaldabaki, er Delmonte stóð á sviðinu og söng'.
Þegar Dóra haföi beðið færis um sinn, tókst henni að nálg-
ast doktor Sardi, þar sem hann var á gangi í forstofu gisti-
hússins. Hún varð'honuni samferða í lyftunni upp á sjöttu
hæð. í þetta sinn virtist hann kannast við hana, og þau
ræddu saman um siöasta söng Delmonte, og hann talaði
um hann af uppgerðri hógværð, eins og söngur Delmonte
væri eiginlega hans frægð. Lyftuklefinn var þröngur, og hún
hallaði sér nær doktor Sardi en bráðnauðsynlegt var. Hann
talaði þýzku með hörðum hljómi og fullyrti, að það væri
móðurmál hans. „Þér greiðið ekki hár yðar rétt,“ sagði hann
er lyftan fór fram hjá fjórðu hæð. “Trúið mér, ég hefi gott
auga fyrir konur. Þér ættuð að greiða hárið þannig, að það
félli fram á ennið.“
Hún varð honum samferða út á ganginn og staönæmdist
framan við spegilinn.
„Sýnið mér, hvernig ég á að greiða það“, sagði hún. Hann
strauk lokk fram á ennið á henni. Hendur hans voru þurrar
og kaldar og ilmuðu af kölnarvatni. Dóra teygði upp hand-
leggina og hvelfdi brjóstiö. Síðan fór hún að fást við hár
sitt. Hann stóð að baki henni og horfði á hana kipruðum
hvörmum. Hann horfði á spegilmynd líkama hennar. Nú
fer hann að tala um, að hann sé mjög ásthneigður, hugs-
aði Dóra. Henni þótti vænt um, að henni skyldi finnast
hann smáskritinn.
En hann sagði það þó ekki fyrr en nokkrum dögum síðar,
þegar hann sat í herbergi hennaf og drakk te, sem hún hafði
hitað. Hann hafði fullyrt, að hvorki Ameríkumenn né-ítal-
ir kynnu að búá til te, og með þeim hætti boðið sjálfum sér
itil tedrykkjunnar.
i „Ef þér gætuð fengið af yður að lita hár yðar rautt, mund
j uð þér líta út sem miklu þroskaðri kona“, sagði hann. Dag-
|inn eftir lét Dóra lita hár sitt, og á eftir gladclist hún í
^hjarta sínu, því að henni fannst útlitið hafa batnað. Dýrið
jtók þegar eftir breytingunni, er hún gekk um borðstöfuna,
,og hann leit á það sem mikinn sigur, að ráðum hans hafði
.verið hlitt.
j „Til hamingju", hrópaði hann yfir þveran sal og sendi
henni fingurkoss. Terp glotti, jafnvel Delmonte horfði á eft-
ir henni en Palfy litla hristi höfuðið og yppti öxlum.
Það var í leigubifreið, sem Sardi kyssti hana í fyrsta sinn,
og Dóru varð þegar Ijóst, aö þetta var alls ekki eins auð-
velt og með Wallert. Það var ekki hægt að framfylgja þvi
sem hverju öðru samningsatriöi við Sardi. Hann vildi láta
slá sér gullhamra og styrkja sig í þeirri trú, að hann kynni
tökiri’á konunum og að þær gætu alls ekki staðist hann.
„Þér eruð kona fyrst og fremst“, sagði hann, þegar Dóra
varpaði sér í fang hans og tók kossinum eins og sundnem-
andi, sem steypir sér í kalt vatn og tekur andköf.
„Hélduð þér eitthvað annað?» spurði hún.
„Já, ég hélt, að þér væruð kannske aðeins venjuleg garð-
planta“, sagði hann. Þetta var 'gömul fyncjni. Þetta kvöld
tók hann Dóru með sér í stúku sína í leikhúsinu. Delmonte
söng Otello og var hás, en það gaf honum aðeins færi á að
jsína, hve meistaralega hann gat sigrað þann annmarka.
Eftir sönginn lét dýrið Dóru fara heim, en klukkan eitt
heimsóttí hann hana á ný.
Dóra var líka hás, því aö hún sótti enn söngtíma hjá
Salvtori. Hún hafði ekki heldur sagt lausu húsnæðinu í 56.
götu, vinnustofu Basils. Daginn eftir leikhúsförina með
Sardi sat hún þar hugsandi lengi fram eftir kvöldi, unz al-
myrkt var orðið..
Vanderfelt lögfræðingur Bryants gamla sendi bréf og bað
Dóru að koma til viðtals í skrifstofu sína. Þegar hún birt-
ist þar með eldrautt hár og reittar augnabrýr, silfurref á
herðum og blóm við barm, leit hann undrandi á hana.
„Hvaða breyting er orðin á yður?“ sagði hann. „Þér verð-
ið brátt of falleg til þess að vera óperusöngkona“.
Stuttu seina kom Bryant gamli, og undrunin var ekki
minni á andliti hans, þótt hann reyndi að láta sem ekkert
væri. Dóra hugsaði með þakklæti til Sardi, líklega kunni
hann nokkur skil á konum þegar öllu var á botninn hvolft.
Að minnsta kosti varð hver sú kona, sem var í návist hans
að gæta sín vel að verða við kröfum hans um fegurð og,
snyrtingu, glaðværð og ást. Bryant og Vandarfelt vildu ann
ars fá að vita, hvort hún kæmist að hj.á Delmonte.
„Því verður ráðið til lykta í þessari viku“, sagði Dóra. Á
eftir fór Bryant gamli með Dóru út í bifreið sína og ók
henni til Hótel Blanchard. Hann var gamansamur og full-
yrti, að hann væri ástfanginn af henni, eða yrði það að
minnsta kosti, ef hún héldi áfram að fríkka. En hann ræddi
einnig af alvöru um heilbrigði hennar og rödd, og spurði
hana, hvort henni færi fram í söngnáminu. Hann spurði
líka, hvort hún eyddi öllum mánaðarpeningum sínum i
skraut og silfurrefi eða notaði þá til skyrisamlegri hluta.
Áður en Dóra vissi af hafði myndazt milli þeirra vinsam-
legt trúnaðarsamband, og það var í fyrsta skipti eftir dauða
fööur Dóru, sem henni fannst hún vera fullkomlega örugg í
návist nokkurrar manrieskju,' og Bryant gamli fann til þess,
að þetta var í. fyrsta sinn, sem peningar hans urðu til eiri-
hvers góðs fyrir stúlku.