Tíminn - 12.07.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.07.1952, Blaðsíða 7
154. blað TÍMINN, Iaugardaginn 12. júlí 1952. <«í~ Frá hafi til heiha Hvar eru skipin? SAMBANDSSKIP: Ms. Ilvassafell Uti að koma áleiðis til Ilúsavíkur með viðkomu Kauiimamialiöfn 10. ]>. m. AIs. Jökui- iell f(ír frá Rvík 7. þ. m. áleiðis lil New York. Skýfaxi korainn úr Grænlandsför Katalínaflngbátur . Flugfé- lags Íslands, Skýfaxi, kom til ! Reykj avíkur úr Grænlands- 1 för kl. 23,15 í fyrrakvcld. —- til Flaug hann til Blue West 1 Vopnatjarðiir 1 mor^un frá FJekkefjord. flugvallarins á SUðvéstlir- ^s-»-Ari.,”rl*i'íl. lor.,lra m: jStrönd Grænlands s.l. mánu- dag. Haldið var kyrru fyrir á þriðjudag, en á miðvikudag flaug Skýfaxi til Godthaab með 15 farþega og flutti 17 aftur til Blue West 1. Knut Liestöl pró- fessor látinn ííorski prófessorinn og EIMSKIP: Brúar foss fór frá Boulogne 10. 7. til Grimsby. Dettifoss fór frá Balti- rnore 10. 7. til New York. Goðafoss Töfrar Éslitnds (Framhald af 1. síðu.) Synt í undirheimum. Ivfeöan stánzað var í Reyni hlíð komust þrír hinna er- lendu ferðafélaga að því, að hægt vej' að baða sig í heitu fræðimaðurinn, Knut Liestöl, vatni í undirheimum -— í er látinn, 71 árs að aldri. — Stórugj á, og fengu þeir leyfi Hann var í miðjum klíöum við til að bæta þessu ævintýri við safna og gefa út norræn- lífsreynzlu sína. Ðaginn eftir,lar Þjóðvísur og kvæði, og er þegar þeir sögðu nokkrum fé- ’na mikið skarð fyrir skildi, lögum sínum frá þessari sund i Þar senl talið er að fáir geti ferð undir jörðinni, var hlegið i ^ekið þar við', sem hann hætti að sögu sem hinum þótti í °S lokið útgáfunni og skrif- fyrstu furðulega haganlega!a® nauðsynlegar skýringar. Þaðan var svo lagt af staö til Reykjavikur kl. 17,30 í gerð lygasaga. En þegar þeir fengu staðfestingu á sögunni hjá fulltrúum S.Í.S. og leið- 1917 værð Liestöl prófessor og einnig var hann kirkju- málaráðherra í stjórn Mow- cr i Kaupnmiiimliöfn. Gullfoss fcr frá1 fyrradag, og komu 19 farþeg- Kaupnmnimhöfn á niorgun íá. 7. M [ ai' með flugbátnum til íslands. Tveir þeirra fóru með Gull- faxa til Oslóar í gærmorgun, en hinir munu taka sér far með danska skipinu Kista Dan til Kaupmannahafnar. Veður var gott í Grænlandi þann tíma, sem Skýfaxi var þar.’ Áhöfn flugvélarinnar rómar mjög móttökur og að- búnað í Grænlandi. Flug- stjcri á Skýfaxa í þessari ferð var Anton Axelsson. Gauliiborgar og Revkjayíkur. I.agar- ioss kemur lil Reykjavíkur um kl. 1!) í dag II. 7. frá Húsavík. Reykjafoss fór frá Gautaborg 10. 4. til Sarpsborg- ar og Hull. Selfoss fer frá Bremen í dag 11. 7. lil Rotterdam. Tröllafoss fór frá New York 2. 7. Vrentanlcgur til Reykjavíkur á inyrgun 12. 7. sögumönnum í ferðinni, varð: ÍHCkels. Hann átti lika drjúg- þeim til fulls ljóst að ævin-|an Þatt i stofnun norska út- týrum og töfrum íslenzkrar j varpsins. Hann átti og mikinn náttúru eru engin takmörk Þátt í endursköpun norsks1 iijjm 'fjj* íí/lilJk sett. máls, en var þó aldrei mjögj harðtækur í máltogstreitn! . Norðmanna. Hann var óum- j deilanlega mesti vísindamað- RIKISSKIP: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi þriðjudag til Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akur eyrar. Herðubreið fer" frá Reykjavík um ltádegi í dag austur um Iand til Eskifjarðar. Skjaldbreið var á Patrelci firði síðdegis í gær á norðurleið. hyrill cr væntanlegur lil Reykjavíkur i dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík.í gær- kveldi til i'cstmaitnaeyja. Flugferðir FLUGFELAG ÍSLANDS: 1 dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöuduóss, Sauðár- króks, ísafjarðar og Sglufjarðar. Messur NESPRESTA KALL. Messa í Mýrarhúsaskðla klukkau 2.Ö0 Séra Sigurjón 1>. Arnason predikar. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa klukkan 11 f. li. Séra Jakob Jónsson, Ræðuefni: Náðun. DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11 f. h. á morgun. Séra Oskar J. l’orláks.-on. LANDA KOTS KIRKJAN. Lágntessa kl. 8,30 árdegis. Hántessa kl. 10 árdegis. Lágmessa alla \ irka daga kl. þ árdegis. LAUG All N ESKIR KJAN. Messa klukkan 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. FRÍKIRKJAN. Messa klukkan 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. ÓHÁÐI FRÍKIRKJU- SÖFNUÐURINN. Messa i Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Úr ýmsum áttum Gjafir iil dvalarheimilits aldraðra sjámanna: 8. júlí s..l. afhentu mér ta*p 300 bindi af góðum bókum frú Ingigerður ]>or- valdsdóltir og Irú Elín Jónsdóttir Mel- sted. — Gjöfin er til minningar um Jón Eiríksson organista og Jónu dóttir hans. Jón Eiriksson var fæddur í Foss- nesi i Gnúpverjahreppi 8. júni 1870, en drukknaði seint í apríl árið 11)00 á seglskipinu Fálkinn, — Ennfremur hefir mér borizl gjöf til dvalarheimilis ajdr- aðra sjómanna að upphæð kr. 1000,00 frá Alþýðuhlif'inu h.f. — F. h. dvalar- heimilis aldraðra sjómanna \il ég færa gefendunt be/.tu jiakkir. Bjiirn Ölafss. 75 ÁRA ER í DAG frú Kristín Árnadóttir, ekkja Páls Árnasonar, lögregluþjóns. Heimili henn ur er 11 ú uð Njálsgötu 110, Reykjavik. SPYRJIO ÁVALLT FYRST UM INNLENDA FRAMLEIÐSLU OG KAUPIO HANA AO ÖÐRU JÖFNU. • iisTiaiBÍifiiMiiialiiiiiNsiiiNsp • ftuylýAiÍ í T/mahufti • iiHiTæiiiíiiiiiMaiwlsyNiiiiNiiiiiii • (Framhalö af 8. síðu.) palli bifreiðar sinnar og meiddist á hendi, auk þess, sem hann fékk snert af heila liristing vegna höfuðhöggs. • Slysið varð með þeim hætti, að bifreiðarstjórinn, Sigurð- ur Björnsson á vörubifreið- inni K-34, þurfti lítilsháttar að lagfæra vélsturtur bifreið arinnar.Lýfti hann pallinum til að komast að þeim stað, sem þurfti viðgerðar við. Sig urður þurfti að beygja sig undir pallinn, en pallurinn féll þá allt í einu niður og munaði engu aö Sigúrður yrði undir honum. Hann slapp þó ekki alveg, því pall urinn snerti höfuð hans, með þeim afleiðingum, að Sigurður missti meðvitund og önnur hönd hans festist á milli pallsins og grindar- innar. Hefði höndin kramizt illa, hefði ekki viljað svo vel til, að skrúflykill, sem not- aður hafði verið við aðgerð- ina, varð einnig á milli grind arinnar og pallsins og varn- aði því, að pallurinn gæti fallið alvcg niður á grind- ina, og hlífði þannig hönd- inni. Sigurður mun hafa fengið sncrt af heilahrist- ing, en hann var að hress- ast í gær. — Kvöldverður S.Í.S. í Brúarlundi. Frá Mývatni var ekið aftur ur Norðmanna á sviði þjóð til Brúarlundar í Vaglaskógi. kvæöa og dansa. og snæddur var kvöldverður í j___________________ . boði S.Í.S. Ræður voru þar fluttar. Var þar mættur Bald ur'Baldvinsson af hálfu Kaup félags Þingeyinga og ávarp- aði hann gestina með ræðu. Þá kom þar Ingimundur Árna son, söngstjóri og fulltrúi KE A, sem verið hafði með í för- inni um daginn. ásamt -Jakob Frimannssyni kaupf élagsstj. en þeir tóku á móti gestum 90 skagfirzkar kon ur í Mývatnssveitar för Frá frétfariíara Tímans á Sauðárkrók. Síðastliðinn laugardag fóru á flugvellimfn. Um kvöldið níutíu konur í ferð til Mý- fór Ingimundur ekki einn um vatnssveitar í boði Kaupfé- Vaglaskóg, því þar komu til lags Skagfirðinga. Konurnar móts við hann úrvalsmenn úr j voru úr fjórum hreppum, Karlakórnum Geysi, sem ný- Skefilstq,öahrepp, Skarðslir., lega er kominn heim úr mik- Staðarhrepp og Seyluhrepp. illi sigur- og landkynningar- : Á A&ureyri skoouðu konurn- för til Noregs. Er skemmst frá' ar Listigarðinn og gróðrar- því að segja, að hinar sterku stöðina. Til Reykjahliðar var og þróttmiklu raddir Geysis-' komiö á laugardagskvöld og manna juku enn á álit það,'gist þar. Daginn eftir var um sem gestirnir voru þegar bún- hverfið skoðað-og síðan geng- ir að fá á Norðurlandi. jið í Dimmuborgir. Fararstjóri Að loknum kvöldverði. var i var Stefán Vagnsson frá haldið til Akureyrár og leit- Höskuldsstöðum og létu kon- að gistingar. Var þá breytt um | urnar hið bezta yfir ferðinni, veöur og komin rigr.ingarsúld, enda fengu konurnar hið sem hélzt að mestu það, sem' bezta veöur. eftir var feröarinnar til! * Borgarfjarðar. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiir; Baðker | SETUBAÐKER I nýkomin. | Sighvatur Einarsson & Co., | | Garðastræti 45. Simi 2847. [ r z aiiMlilliiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii Skátablaðið, 3. tbl. 28. árg. er komið út. Efni: A ferðalagi um Evrópu eftir Ingvar Guömundsson, Frá skátum í Borgarnesi, Betra sumarstarf — meiri leiki og úr heirni skáta. Ægir. Blaðinu hefir borizt ritið Ægir, apríl—maí-hefti þessa árs og hefst ritið á grein, er nefnist „Fáni við hún og í hálfri stöng,“ þá er skýrsla um slysin á togurunum fyrr og nú, grein eftir Dr. Þórð Þorbjarnarson um lifrar- ,vinnslu með vakuumeimun. , Grein eftir Henry Björness um laumufarþega, Síðasta 'hvalvertíð í Suðurishafi. Nýr verksmiðjutogari og síðast í ritinu er skýrsla um útflutt- ar sjávarafurðir 31. marz ! 1952 og 1951. fluglijAiÍ í T/tnaHUfti Verksmiöjur skoðaðar. Árla fimmtudags skoðuðu gestirnir hinar myndarlegu verksmiðjur S.Í.S. á Akureyri undir leiðsögu Helga Péturs-' sonar fararstjóra, Harry Frederiksen framkvæmdastj. iðnaðardeildar og heima- manna í verksmiðjunum. Um hádegi var sezt að veg- legu miðdegisverðarboði hjé Kaupfélagi Eyfirðinga í gisti- húsi félagsins. Jakob Frí- mannsson kaupf élagsst j óri bauð gesti velkomna en sir Harry Gill þakkaði og sagðist ekki eiga orð lengur til að lýsa gestrisni íslenzkra samvinnu- manna og vináttu. En allt væri þetta í samræmi við ynd islega fegurð landsins. Miðdeg i isverðarborðið var á Hótel! KEA, eins og i Brúarlundi,! fagurlega skreytt með fánum samvinnunnar, en Kristján1 Sigurðsson* hótelstjóri KEA sáu um veizlurnar á báðum stöðunum. Skilnaðarfundur í Bifröst. Upp úr hádeginu var síðan lagt af stað í langferðabilum suður og komið til Bifrastar. Þar tók Vilhjálmur Þór for- stjóri og frú á móti gestun- um. Vár þar snæddur kvöld- verður. Vilhjálmur Þór flutti þar kveðjuræðu til hinna er- lendu samvinnugesta og lagði út af nafni samvinnu- heimilisins, Bifröst, og lýsti því, hvernig Bifröstin, regn- boginn með samvinnulitun- Mestu loftárásir Kóreu-stríðsins í gær gerðu flugvélar S.Þ. mestu loftárás á herbæki- stöðvar, iðjuver og orkuver í Norður-Kóreu, sem gerð hefir verið í allri Kóreustyrjöldinni. Flugu flugvélarnar hundruð- um saman norður á bóginn til árása, einn hópurinn eftir annan, og stóðu árásirnar all- an daginn. Framan af degi var nokkuð um flugvélar norð urhersins, sem komu til varna, og urðu allharðar loftorustur, en er á daginn leið, hurfu flug vélar norðurhersins alveg. Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi. — Sendl gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavik Skotlandsterðir m.s. Heklu Þriðja ferð Heklu til Glas- gow á sumrinu verður farin frá Reykjavík næstkomandi þriðjudag, 15. júli. Með skip- inu í þeirri ferð verður hópur íslenzkra farþega, sem mun feröast um Skotland og Eng- land í 11 daga og meöal ann- ars koma til Edinborgar, Black pool og London. Þetta ferða- fólk kemur svo heim aftur með Heklu 2. ágúst eftir, sam tals 18 daga ferðalag. Fjórða ferð Heklu til Glas- gow verður farin héðan laug- ardaginn 26*. júli og verður þá , séð um sams konar hópfefð erlendis. ! í fimmtu Glasgow-ferð Heklu, héoan miðvikudaginn 6. ágúst, verður farþegum héð an, sem taka sér far meö skip inu fram og til baka, gefinn , kostur á að búa um borð í skipinu rneðan það stendur við í Glasgow frá því árdegis á laugardag og þar til á mánu> dagskvöld, en á þessum tíma fá farþegarnir tækifæri til að skoða sig um í Glasgow og Edinborg og fara upp í há- lendið. Sjötta Glasgow-ferð Heklu verður farin héðan 18. ágúst og sjöunda ferð 29. ágúst. Fargjöld með Heklu aðra leiðina milli Reykjavikur og Glasgow eru frá kr. 625,00 til kr. 925,00 að meðtöldu fæði og. þjónustugjaldi. BALDUR til Snæfellsneshafna, Gils- fjarðar og Flateyjar á mánu- dagskvöld. Vörumóttaka á • mánudag. um, hefði verið brú milli guða og manna. Sir Harry Gill flutti síðan hjartnæma ræðu að skilnaði. Að kvöldverði loknum var ekið fyrir Hvalfjörð til Reykja vikur og komið þangað um kl. tvö eftir miðnætti eftir við- burðaríka og skemmtilega för, sem fæstir hinna erlendu gesta munu gleyma í náínni framtíð. | Hefi fyrir- | liggjandi 1 hnakka með tré og skiða- [ í virkjun. Eintiig beisli með | I silfurstöngum. | Póstsent á kröfu. Gunnar Þorgeirsson | Óðinsgötu 17, Reykjavík f - 3 4IIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIII lllllllll II llllllll IIIIII lllllll tnvt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.