Tíminn - 13.07.1952, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri;
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 13. júlí 1952.
155. blac',
Síldarflotinn farinn
út, vonbetri um veiði
á Grímseyjarsundi |
Veður för batnandi í gær
norðan lands, stytti upp og
kyrrði, þótt enn væri all-
mikill sjógangur. Síldarskip
in höfðu ýmist legið í land-
vari austan Langaness eða
inni í höfnum, Raufarhöfn,
Siglufirði og Húsavík. Um
hádegi í gær voru þau tekrn
að týnast út, og mun hafa
verið komið’ veiðiveour í
gærkvöldi.
5-6 metra há snjógöng
á veginum á Lágheiði
Voiiíi* iil að Síglufjargarskarð opiilst íiií
rniðja vfkiiiia, tvær ýtur eru nú að verkil
Frá fréttaritara Tímans á Haganesvík.
í fyrradag var Iokið við að ryðja snjó af veginum yfir Lag
heiöi miíli Fljóta og Ólafsfjarðar. Var verkið hafið á máni-
daginn var og unnið með einni ýtu tólf stunöir á dag. Heiði) .
var víða með miklum snjó.
Vegaverkstjórinn, Hrólfur
Ásmundsson, fór upp á lieið-
ina 23. júni til athugunar, en
TsTgTufirði lá-u allmör° Túlkanir að störfum á miðstjórnarfundi Alþjóðasambands þá var geysilegur snjór, en eft
ip, er kamu baneað inn 1 samvinnunianna í hátíðasal háskólans á dögunum. Ljm. G.Þ. ir þaö komu hlýviðri, og’ sást
Tulkarnir flytja ræöurnar
jafnóöum ti! fundarmanna
skip, er kamu fcangað inn í
fyrradag, sum með nokkurn 1
slatta. Höfðu skipin séð all-
mikla síld við Mánáreyjar,
en ekki getað kastað að ráði,
og einnig sást síld út af Flat
ey, er skip voru á leið til
Siglufjarðar. Eru sjómenn
nú allvongóðir um veiði á
þessum slóðum er veður batn
ar. —
Til Siglufjarðar hafa bor-
izt 15—1600 mál síldar í
bræðslu, og lönduöu þessi
skip í fyrradag: Gylfi frá
Rauðuvík 294 mál, Sigurfari
BA 78, Vörður PH 80, Pétur
Jónsson, Húsavík 258, hafði
áður landað af aflanum í
frost, Marz RE 43, Helga RE
66, Sigrún Bolungarvík 235,
Sæfari ísafirði, 36, Sæfari
HE 89, Stígandi Ólafsfirði
201, Brimnes BA 20, Dagný
Siglufirði 218, Sigurður Siglu
firði 116, Siglunes 53, Krist-
ján 55, og Fagrikiettur 92. —
Auk bess fór eitthvað í frost.
A Raufarhöfn lágu um 20
skip í fyrrinótt og lönduðu
mörg slatta. Hafa borizt þar
í bræðslu um 12 þús. mál.
Skip það'an fóru að týnast út
eftir hádegi í gær.
Hætta karfaveiðura
um sinn
á merkjum, að snjórinn hafði
sums staðar sigið um 130 sm.
frá þeim tima til þess er ruðn
ingur var hafinn.
Kætt vlð íálkíatsa á alþjóð'afimdl samvlimis-
manna -- emiui'fluííu ræðnr á 4 málimi
5—6 metra þykkir skaflar.
Víða var þó snjórinn enn
geysimikill, svo að skaflar þeir,
sem ýtan varð að ryðja göng
í gegn, voru 5—6 metrar á
þykkt. Næstu daga verður
heiðin þó lokuð og ekki leyfð
um hana bifreiðaumferð
vegna aurbleytu og leysinga.
Þegar blaðamenn fóru á viðræðufund hjá stjórnendum
: Alþjóðasambands samvinnumanha í hátíðasal háskólans á
dögunum til að fá fréttir af fundinum þar, drógu túlkar |
samkomunnar og tæki þeirra í stofunni að sér allmikla at- jVegagerð í Fljótum.
Blaðamaður frá Tímanum átíi síðar tal við forstöðu- j Lokið ei nú viðgeið vegar-
i ms milli Hofsoss og Haganess
Ivíkur og er vegurinn þar á
franska, þýzka og rússneska. [ milli 0rðinn góður og greiö
Túlkarnir eru því fjórir og fær Nokkuð mun verða unn-
túlka venjulega sama málið ið að vegagerð í Fljótum,
hygli.
konu túlkanna, frú Ginsberg.
Hefir tök á mörgum tungum.
Heyrnartækjum og skipti-
borðum er komið fyrir í tösk-
um. Frúin var þá i óða önn að
láta niður tæki sín að fundin-
um loknum og unnu fjórir
túlkar með henni að þessu.
Frú Ginsberg er snögg í
hreyíingum, þótt orðin sé all-
roskin og hún er ekki í vand-
ræöum að gera sig skiljanlega
á eitthvað í kringum 10 tungu
málum, þótt ekki telji hún sig
fullgildan túlk nema á sex.
— Já, það undrar mig ekki,
að þið séuð forvitnir aö sjá
þessi tæki min og túikanna,
til fulltrúanna. Þannig tal
ar einn þeirra oftast þýzku,
annar frönsku og svo fram-
vegis.
Sama ræðan samtímis
á fjórum tungumáluni.
Verða þeir því að skilja öll
Stíflu og Flókadal í sumar.
Komin upp í háskarðið.
Síðastliðna viku var unnið
að því að ryðja veginn yfir
Siglufjarðarskarð, og var ein
ýta þar að verki Siglufjarðar-
megin. Hefir verkið sótzt seint,
Frá fréttaritara Tímans á Akrancsi. álþjÓðafUndUnUm, SUgðl hÚll
Bæjartogarinn Bjarni Ólafs stra^> þegar um blaðaviðtal
son kom með 334 lestir af,er aú i'seða.
karfa, sem var landað á föstu- j
dag og í gær til vinnslu í frysti Tækin, sem hjálpa til
húsunum. Hættir togarinn nú að túlka.
karfaveiðum um sinn, þar sem | _ Tæki þessi eru nefnilega
frystihúsin geta ekki tekið við ! uppfynding mín að nokkru
meiii kaiía til vinnslu eins og deyti og lét ég byggja þennan
stendur.
Hinn bæjartogarinn, Akur-:fyrir mig. { Svigs
ey er væntanlegur með karfa j En tækjunum
íarm á mánudag, sem lika komið fyrir á sérstökum borð
verður unnin í frystihúsunum. | um aftan við raðir fuUtrú- ’
Báðir togararnir fara síðan í anna t salnum. Á þeim eru |
dráttarbraut til viðhalds og! tengingar á hin einstöku:
viðgerðar. Er óráðið hvað þeir | tungumálakerfi sem leidd eru •
rrorn o-í 'Xc\ n Korrov oA'rrnvA nv !
gera síðan, þegar
lokið.
aðgerð er
Fékk togarinn 3-4
íestir af laxi á
Seivogsbanka ?
Lausar fregnir hafa heýrz ;
um það, að brezkur togar
hafi fyrir skömmu fengic
óvenjulegan afla í vörpu sím.
fyrir sunnan land, líklegi
rétt utan við fjögurra mílm
fiskveiðalínuna. Var það mit
ið af laxi, talið 3—4 lestii,
Mun togarinn hafa haldic
tafarlaust heim til Englands
með hinn dýrmæta farm, ei
lax þessi hefír að líkindmri
verið á göngu í torfum upp
að íslenzkum árósum. Mui
slíkt afar sjaldgæft, að tog
ari fái slíka laxveiði, ef ekkii
einsdæmi, en þó er sagt, a<
fyrir komi, að laxinn gang
í þéttum torfum einstöki
sinnum upp að ströndinni
Unnið að nýjura veg
á Fróðarheiði
,... ‘i:.- f., zr- I “ ' v " i Um þessar mundir er unni’ci
fjogur malm til að geta tulk- enda er geysimikill snjór i ^ * • n *** •*•
að jafnhraðan það sem ræðu- skarðmu. Hefði þurft að lata! ,, . J,
maður segir inn í hijóðnema ýtu byrja jafnsnemma Fljóta:mim.AæKtlunmniaö, 1]Uka 1 sun
sem tengdur er við vélina áónegin. Nú mun úr því bætt,iar Vlð þann h3uta nyja vegar
borðinu fyrir framan þá, sem'og fer ýtan, sem ruddi veginn ms’.sem . ger uf var 1 lausl
síðar leiðir túlkunina út um ‘yfir Lágheiði til starfa í skarð eg]a 1 161 aiS 1 rar’ ,.sen;
því þau vekja hvarvetna hina salinn jafnóðum og ræðan erjinu. Standa vonir til, að verk- j höfuðSunur sé á ný ja vegim
mestu athygli og draga sums j (Framh a 7. siðu). mu ljula um miðja þessa viku. um Qg þeim gamla; sem ekk
staðar of mikla athygli frá ■ -----------------—--------------------------------jvar upphleyptur. Telja þeii
'*Wmvuw |að ef nýi vegurinn hefði veric
F]jkominn í vetur, hefði umferc
I|| j aldrei þurft að stöðvast á Frót
;•! árheiði.
•I j Sá hluti vegarins, sem m .
•J já að Ieggja, verður lagður un .
j hliðardrög, sem undanfarm,
j vetur hafa verið snjólaus, þeg
^jar allt að sjö metra þykku:
V j snjór hefir verið á jörð, þa-
sem gamli vegurinn liggur.
Þykir mönnum mikils un .
vert að vegagerðarmenn eri.
nú farnir að horfa nokkúc
eftir snjólögum á vetrum oc
kynna sér frásagnir kunnugrr,
um það, enda mikið undir þv..
komið, þegar leggja á vegi fy.v
ir vetrarumferð.
‘AVW.V.'.VAVV.V.V.'.VAVWAV.VV.W.V/
\ Ný saga Kilfans i
ornsagnastíl i haust
færanlega túlkunarútbúnað
Tekur við enibætti
I. ágúst
Hinn nýkjörni forseti ís-
lands, Ásgeir Ásgeirsson,
mun taka við embætti 1.
ágúst n. k.
(Forsætisráðuneytið,
II. júlí 1952).
Halldór Kiljan Laxness hefir um langt skeiff unnið
að nýrri skáldsögu, sem nú mun fullgerð og bíffa prent-
I % unar. Er bókin væntanleg á bókamarkað í haust, effa
sj álfum er1snemm-i í vetur.
Skáldiff hefir lítiff viljaff Iáta uppi um efni sögunnár,
en vitaff er þó að hún gerist á söguöldinni, og cr efni
hennar tekiff úr umhverfi þeirra viffburðaríku tíma. —
Fór Halldór til írlands í vetur til að kynna sér stað
háttu vegna þess hluta sögunnar, sem þar gerist.
Þessi nýja saga Halldórs mun rituð með nokkrum
öðrum og frábrugffnari frásagnarhætti en affrar sögur
hans. Máliff á sögunni er meira í Iíkingu við rithátt ís-
lendingasagnanna en á fyrri sögum og andblærinn líka.
Er vitaff, að skáldiff hefir mikiff á sig lagt til að ná
sem beztum árangri meff þessum nýja stíi á tuttugustu
sem þeir óska, enda þótt ræff öld, sem vænta má mikils af úr penna Halldórs Kiljans
út um salinn. En frá tækj-
unum ganga siðan þræðir að
heyrnartækjum, sem liggja
framan við sæti hvers full-
trúa.
1
Geta þeir meðan á fund- ; J*
inum stendur, hlýtt á ræður,
flutíar jafnóðum á því máli,! ’I
an sé flutt á máli, sem þeir
skilja ekki. Hin löggiltu mál
fundarins eru fjögur, enska
Laxness.
r.,.%W.V.,.V.W.%%V%W.VW.-.V.*.V.V.V.V.W.V.V.WA
Þjóðhátíðardagur
JFrakka
Á mánudaginn, 14. júlí, ei.‘
þjóðhátíðardagur Frakka. í:
tilefni af deginum tekur sendi.
herra Frakka, H. Voillery, á
móti gestum í franska sendi-
ráðinu á morgun, milli klukk-
an 5 og 7 síðdegis.