Tíminn - 13.07.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.07.1952, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 13. júli 1952. IDD, DlaO« Emile Zola flutti trúan boðskap er hæfði vel hinni vaknandi öld Nýlega kom út bók í Englandi um franska rithöfundinn Emile Zola eftir Angus Wilson, brezkan höfund. En á síðari tím um er Zola kunnastur af kvikmyndum, sem gerðar hafa verið um líf hans, þar sem honum er lýst sem gömlum, ergilegum Fransmanni með strýtuhatt. . „ , isvör, sem síðar hafa orðið Þessa lysrngu a Zola lenast þeim drjú t oghanclhægtVega hmn brezki hofundur við að esti og verið þeim eins og hrekja a þeim 148 hlaðsióum,;jtraustur sökkull mikillar hall- sem bokin telur og kemst að!ar| sem yar5 að geta staðið af lokum að þeirri niðurstöðu að Zola hafi verið: „einn átaka- mesti rithöfundurinn í bók- menntum 19. aldarinnar, — sér stórveður allra átta. Löng kvæði og Ieiff. Átján ára gamall var Zola Vænti ekki réttlætis. „Ég vænti ekki réttlætis“, sagði Zola árið 1897, er hann sem stendur mjög nærri Bal-|sendur j skóla j París Hann zac, Dicken og Dostoevsky, að- l samdi sig fljótiega að siðum ems mrnni en þeir, en flutti borgar> mar> þó hann ætti þo truan boðskap sem hæfði stundum erfitt með að leVna vel hinm vaknandi old . jfáfrœði sinni j umgengnis- venjum. Þegar Zola hafði lok- ið prófi í skóla, venti hann sínu kvæði í kross, kastaði öll . . ... .. . * . ;Um áhyggjum á bak og fékk var a hátindi frægðar sinnar..sér hjakonu af tartaraættum. „Eg veit að ég hlyt að gleym- . En brátt fór féle i að segja ast Svo framarlega, sem tn gín einn veturinn veð. þessi orð hans viðkoma vm- setti hann sínar síðustu bux. sældum bóka hans þa var spa ur til að ta haldið hjákon. domunnn rettur. Eftir dauða t . . hans árið 1902, fór iesendum Y r Þ úr réttist. Hann orti þrjú löng og leiðinleg söguljóð, en for- eldrum hans tókst að útvega honum atvinnu, með hjálp fjölskylduvinar í París, áður en honum vannst tími til að Ijúka við fjórða Ijóöið. hans að fækka. Milli 1932 og 1952 var engin bók um Zola gefin út i enskumæíandi lönd- um. Vinur Paul Cézanne. í uppvexti átti hann heima í Suður-Frakklandi, nánar sagt Aix. Hann var letingi í yið bókaútg.afu skóla, en eftir skólatíma reik- V ° bokaut£alu- aði hann um sveitina í .kring í fylgd með æskuvini sínum, Þessi atvinna, sem Zola fékk, var skrifstofustarf hjá sem ef til vill hafði allt til að kunnu bokaútgáfufyrirtæki, bera i ríkara mæli en hann — leiddi þetta starf hann á Paul Cézanne. Þessir tveir Þa braut, er síðar varö honum unglingar, sem síðar áttu eft- 111 frægðar. Hann fór að skrifa ir að koma mikið við sögu blaðagreinar og gaf út nokkr- Frakklands, léku sér úti á ar einskis verðar bækur. Tutt- mörkinni og leituðust við að u®u atta ara að aldri fór finna skýringar á sem flestum biann ab athuga sinn gang vandamálum tilverunnar. Án nanar sá þá fram á, að efa hefir sveitin getað veitt ^ann yrði að gera betur. Hann þessum ungu og verðandi stór akvab ab hefja ritun á sagna- mennum lista hin greiðustu fi°kki> er hann nefndi Rougon _______________________________ -Macquart og átti að vera um tuttugu bækur, en allar aðal- persónurnar áttu að vera skil- getnir og óskilgetnir afkom- endur kynsterkrar lauslætis- Útvarpiff í dag drósar af bóndabæ einum. — Kl. 8,30-9,00 Morgunútvarp. lojo Meö Þessum bókaflokki sínum Veðurfregnir. 11,00 Morguntónleikar boðaði hann nýja Stefnu, er (plötur), 12,10—13,15 Hádegisútvarp. var byggð á náinni og rýninni ]4,oo Messa í Aðventkirkjunni: óháði innsýn í manngerðirnar, nátt- fríkirkjusöfnuðurinn í Rvík (séra Emil ÚrUStefllUna. En Zola trúði Björnsson). 15,15 Miðdegistónleikar ekki frekar a náttúrustefn- Útvarpið það voru haldnar veizlur og j það var mikið um dýröir. —1 Maðurinn, sem einu sinni klæddist lökum, svo hann gæti átt hlutdeild í fegurð lífsins, sat nú við veizluborð og stát- j aði af að drekka svo og svo margar víntegundir með mat. Á með'an að þessi ósköp gengu yfir Zola, þr-umaði æskuvinur hans, Cézanne: „Hann er orð- inn að fjandans burgeis“. — Þrátt fyrir velgengnina starf- j aði Zola mikið. Hann vann að ' ritstörfum tíu tíma á dag og Parísarbúar kölluðu hann „Prófessor ötulleikans". Axlaði sín skinn. En allt 1 einu axlaði Zola sin skinn og kvaddi kóng og prest. Hann breytti lifnaðar- háttum sínum á ný og léttist um 50 pund á þremur mánuð- um, auk þess fékk hann sér hjákonu, stuttu síðar steypti hann sér út í Dreyfusmálið. Hann birti mörg opin bréf í sambandi við það, eitt af þeim var hið fræga bréf „Ég ákæri“. í tvö ár barðist hann eins og ljón í þessu réttlætismáli, er varð á sínum tíma eitt hið mesta æsingamál í Frakk- landi. En mestur æsingurinn var í garð Zola. Hann var á- kæröur fyrir meiðyrði, dæmd- ur frá eignum, neyddur til að flýja undan mannfjölda, tii að bjarga lífinu og að síðustu sendur í útlegð til Englands. Samt sem áður stóð hann stöð ugt viö kröfur sínar og að síð- ustu fékk Dreyfus uppreisn æru sinnar. Heimurinn hafði orðið vitni að einum sjaldgæf- asta atburði sögunnar; einn maður, með penna að vopni greip inn í eitt mesta stórmál ríkisins og hafði með því mikil áhrif á stjórnmál landsins. — Eftir þetta ritaði Zola ekkert, er var sérstaklega þýðingar- mikið. Iiann dó 62 ára að aldri úr kolsýringi, vegna óþéttrar ofnpípu í svefnherbergi hans. Þúsundir fylgdu honum til grafar. .“.■.■.■.■.■.V.V.V.W.V/.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V í § l „F RÆKOR N” I •; ljóðabók eftir Bjarna Brekkmann, kemur út emhvern £ næstu daga. Bókina má panta hjá höfundi að Brekkur á Hvalfjarðarströnd. — Bókin er 150 blaðsíður að stærð, jíj í með mynd af höfundi, en hún er gefin út í tilefni af ^ fimmtugsafmæli hans, sem var 14. febrúar s.l. Gefin £ Ij verða út jafnmörg tölusett eintök og áskrifendur verða. I; Ágóðinn rennur til Hallgrimskirkju í Saurbæ. ;* i: í .V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.’.V/.VAV.VW.V.V.V.V.V.’.V. tW.WV.W.V.V.W.V.W.V.W.W.W.V.V.V.V.V.VA Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 12. júlí — 18. júlí |j frá klukkan 10,45—12,15: í Laugardag 12. júlí 1. hluti. Sunnudag 13. júlí 2. hluti. Mánudag 14. júli 3. liluti. Þriðjudag 15. júlí 4. hluti. Miðvikudag 16. júlí 5. hluti. Fimmtudag 17. júlí 1. hluti. Föstudag 18. júlí 2. hluti. Straumurinn verffur rofinn samkvæmt þessu, þegar jj» og aff svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. j* •.W.SVAW.VAW.V.V.V.V.W.W.V.V.V.V.WAWA1 Kona fæddi barn í róðr arbát á leið til lands FaSii’iiin, sem reri lífróður að landi, varð að |>ola meiri kvafiir eia sæisgigrfkosiaii (plötur). 10,15 Fréttaútvarp til íslend- una, en hann trúði á Guð, seg- inga erlendis. 16,30 Veðurfregnir. 18,30 . TIr., . , ., . . Barnatími (Baldur Pálmason). 19,25 lf WllS011 1 b°k Slnnl' ”ES’ éS Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 011111fnun Verða flytjandi 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 náttúrustefnunnar“, sagði Tónleikar (plötur). 20,40 Erindi: Knut Zola Og það Skipti mestu máli. Hamsun (Brynjólfur Sveinsson mennta , skólakennari). 21,20 Einsöngur: Ilona jyfeistaraverk Steingruber Wildgang syngur lög eftir Yrjö Kilpinen og Hallgrím Helgxxson; Það undur skeði, að margar Friedrich Wildgang aðstoðar (tekið á SÖgUrnai’ í Sagnaflokknum, plötur á norrænu kvöldi í Vínarútvarp Rougon-Macquart, reyndust inu 15. apríi s. i.). 21,45 Upplestur: Ás- vera meistaraverk. Mjög var mundur Jonsson fra Skúfsstöðum les ðeiit a Zola fyrir þeSSar SÖgUr, kvæði eftir Guðmund Kamban. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. ÚTVARPID Á MORGUN: KI. 8.00—9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 10,30 Veð- urfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Utvarpshljómsveitin; Þórarinu Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um dag inn og veginn (Ragnar .lóhanncsson skólastjóri). 21,05 Einsöngur: Ninon Vallin syngur (plötur). 21,20 Erindi: Leiklistin í Bandaríkjunum; síðara cr indi (Ævar Kvaran leikari). 21.45 Tón Jeikar (plötur). 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22,10 Dans- og dægurlög: Andrews Sisters syngja (plötur). 22,30 Dugskrárlok. en án nokkurs árangurs. Hin- ar bláköldu staðreyndir, sem hann dró fram, stungu undar- lega í stúf við það, sem áður hafði verið venjan að birta í bókum. Ýmsir forustumenn risu því upp og sögðu að Zola færi með lýgi, en það hafði engin áhrif. Milljónir lásu bækur hans. Prófessor ötulleíkans. Með árunum stilltist Zola og giftist stúlku úr millistéttun- um. Hann tamdi sér lifnaðar- háttu borgarans og fitnaði óð- um. Efnahagur hans varð mjög góður og hann átti sveita setur, auk íbúðar í París. Og Wall Strcet (Framhald af 5. síðu.) og Wall Street tókst að rétta sig við eflir óveðrið — cn ]>au liöfðu öðlast mikla reynslu. í Ameríku komu frani nýjar, félagslegar hugmyndir, sem að nokkru leyti ruddu úr vegi gamla ame- ríska landnemaboðorðinu: „Guð hjálp- ar jieim, sem hjálpa fér sjálfir.” I viðskiptaheiminum voru gerðar miklar umbætur. Ilin mörgu banka- lirun gerðu kröfur til meiri áreiðan- leika í framtíðiiini, og miklar breyting- ar voru gerðar á kauphallarviðskiplum í Wall Street — nýjar reglur voru rettar uni viðskipti á verðbréfum og nákvæin ara eltirlit tekið upp til að forðast end- urtekningu frá 1929, ]iegar milljónir fólks missti aleiguna á nokkrum augna- blikum og komust í botnlausar skuldir. | Það heyrist alltaf við og við, að einn eða unnar flokkur stjórni kauphöllun- um, en ]>að gelur vart átt sér stað með i Wall Street í dag. Iíkki aðeins sjálft kerfið um kauphallarviðskipti lieldur hin ströngu, amerisku lög gegn hringum stórgróðafélaga og söfnun verðbréfa á fáar liendur, eiga að liindra ]>að — á allt annan hált en í flestum löndum Evrópu. En ]>að hindrar ]>ó auðvitað ekki, að inisnotkun getur ált (sér stað. Ef hinir 24 frá „the Buttonwood tree“ gætu í dag lieimsótt kauphöllina í Wall Street, mundu ]>eir áreiðanlega verða mjög undrandi. 1 dug er vcrzlað ]>ar með meira en 3500 misinunandi verðbréf, umsetningin skiptir milljörð- um, rafmagnstöflur sýna breytingu á gangverði, sem alltaf er uð breytast, fyrir þúsuudir hrópundi meðlima, og ó- tcljandi símahringingar hljóina frá morgni til kvölds — og suin mjög langt Mörgum konum hefir löng- um fundizt það ranglæti mik- ið, að karlmennirnir skuli ekki fá að kenna á einhverjum hluta þeirra þrauta, sem er því samfara að ala börn, en að- eins ætlað hið góða hlutskipt- ið. Það verður þó varla sagt annað, en Wickström verzlun- armaður í Lindesborgs Nárke við Stokkhólm hafi orðið að taka á sig sinn hluta byröar- innar á þriðjudaginn var, er kona hans ól dreng, enda seg- ist hann ekki vilja þola slíkar „fæðingarhríðir“ aftur, þótt sér væri boðin tunna af gulli. Anna María kona hans, sem er 26 ára að aldri var barns- hafandi en vænti þó ekki barnsins fyrr en að tíu dögum eða hálfum mánuði liðnum. Og þar sem ákaflega heitt var 1 veöri, Wickström átti sumar- frí og konan stálhraust, á- kváðu hjónin að fara út í Skerjagarð og dvelja nokkra daga á baðstað. Það var þó allt af hægt að liggja í sandinum og sóla sig, þótt Anna María gæti kannske ekki synt mikiö. Lífróffur meffan á fæffingu stendur. Þetta var á mjög fámennum baðstað, og þegar minnst varði tók Anna María léttasóttina og fann að fæðinguna mundi bera brátt að. Nú var úr vöndu að ráða, ekkert sjúkrahús við hendina, og engin bátsferð á stundinni. V/ickström greip til þess ráðs að fá lítinn róðrarbát setti konu sína í skutinn og reri á stað til næstu eyjar, þar sem sjúkrahús var, en þangað var að minnsta kosti hálfrar stundar róður. I Barnið fæðist í bátnum. | Settist Wickström nú undir árar og reri sem hann mátti, en fæðingarhríðar konu hans ágerðust og fæddi hún barn sitt þarna í bátnum. rneðan maður hennar reri lífróður að landi. Þegar hann renndi bátn um að landi, var barnið fætt, og hann hljóp sem fætur tog- uðu til sjúkrahússins að sækja ljósmóður og lækni til að skilja á milli. Móðir og barn voru síðan borin á sjúkrabör- um til sjúkrahússins og fór-allt vel. Barnið var drengur, 2800 grömm að þyngd. Konan var hin rólegasta, og sagði að fæð- ingin hefði verið létt. Hins veg ar sagöi maður hennar, að : þessi hálfrar stundar lífróður | hefði verið versti kvalatíma ; lífs síns, og vildi hann ekki lifa hann aftur, þótt sér væri boð- in tunna af gulli. að, því verzlunarfélögin liafa eigin síma- og skeylasendingar til umráða, )>ótt þau séu allt að 1000—1700 km. í fjarlægð. Já, þeir eru komnir langt frá öltunnunni, brettunum og gæsafjiiðruu- um. En það er eitt, sem ekki liefir breytzt með árunum. Ws.ll Street byggir alltaf á reglunni um framboð og eftirspurn — og þess vegna gelur enginn sagt, )>rátt fyrir allar liinar miklu endurbæt- ur, livaða dag næsta hrun — hinn næsti svarti föstudagur — kemur. Illlllllllll 11111*11 II VMtll IIIIUIMMJ(,M, lllllllllllim jGull og silf urmunir | iTrúloíunarhringar, stein- | | hringar, hálsmen, armbönd 1 |o.fl. Sendum gegn póstkröíu. I GULLSMIDIR | Steinþór og Jóhannes, | Laugaveg 47. IIMAIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU fiuylíjAil í l’íntahtítn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.