Tíminn - 13.07.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 13.07.1952, Qupperneq 3
155. blað. TÍMINN, sunnudag'inn 13. júlí 1952. / slendingajDættir Átfræður: Matíhías Þórðarson rithöfundur Matthias ÞórSarson rithöf- þátt í dýptarmælingum og haf undur og f.v. ritstjóri, er fædd rannsóknum við strendur ur í Móum á Kjalarnesi 1. júlí landsins og síðast aöstoðaö 1872. Foreldrar hans voru við landhelgisgæzluna í nokk Þórður Runólfsson hreppstj óri ur ár, hafði hann öölast meiri fj-á Saurbæ á Kjalarnesi og þekkingu á þessu sviði en al- kona hans Ástríöur Jochums- mennt eru tök á. Hann hafði dóttir frá Skógum í Reykhóla einnig á öðrum sviðum sýnt sveit, systir síra Matthíasar áhuga fyrir málefnum fiski- skálds. Matthías var næst elzt manna. Hann stofnaði fiski- ur 5 systkina, er upp komust, veiöaritið „Ægir“ 1905 og var yngstur var Björn dr. juris, ritstjóri þess í nokkur ár, að f.v. forsætisráðherra í Reykja stoínun Fiskifélagsins vann vík. hann og var formaður þess í Matthías ólst upp hjá for- tvö ár. Tók þátt í stofnun nokk Inn Húnaflóa (Nafnagaidurj | Lag: „ICátur bóndi" eftir, Schumann. ; Nú beygir fleyið fyrir Horn, við förum bauginn stundarkorn, en brátt er land á bak og stjór og blikar sléttur sjór. Ilér Reykjahyrnu syðsta sér, í sama miðíð fjöllin ber, er hér um flóann halda vörð þau Horn og Drangaskörð. Við könnumst nx'i við Geirólfsgnúp, er gengur fram við Strandadjúp. Af Drangajökli birtu ber, sá bjarmi líkur gulli er, á sumri hýr, en samt hér enginn býr. Nú strik er sett og stefna bein, við stýrum djúpt af Gjögurshlein nær miöjum flóa móti sól, á miðum fljóta ból. Mót norðlenzkra kennara S a m h a n d norðlenzkra lega engin slík talnasambönd, barnakennara hafði forgöngu að kennaramóti að Laugum í Reykjadal dagana 4.—11. júní 1952. Var þetta fimmta mót sambandsins, en það hefir um skeiö verið venja, að þau væru haldin annaðhvort ár, til skiptis í þrem sýslum norðan- lands: Skagafjarðarsýslu, j Eyjafjarðarsýslu og Þingeyj- arsýslu. Síðasta mót var á Ak- ureyri 1950. Næsta mót er ráð- gert að verði að Hólum i í Hjaltadal árið 1954. Formaður sambandsins, Sig- urður Gunnarsson, setti mótið með ræðu. Forseti var kjör- inn Snorri Sigfússon, en rit- 1 arar Sigurður Hallmarsson og og er þó 7 ára börnum gert að taka reikningspróf. 2. Þá telur þingið, að hin mikla einhæfni í reiknings- verkefnum frá ári til árs geti freistað til vélrænna vinnu- bragða í kennslunni, en slíkt ber þó vitanlega að varast. 3. Þingið telur það til mik- illa bóta, að við málfræðipróf- ið hefir verið bætt nokkrum spurningum bókmenntalegs eðlis, og telur, að slíkt beri að auka, þannig, að málfræði og bókmenntaverkefni verði til helminga, ef ekki þykir þá henta að hafa prófin tvö, enda sé þá jafnframt aukin kennsla í bókmenntasögu þjóðarinnar, Þóignýr Guðmundsson. Stjórn ejns 0g hæfa þykir börnum. Sambands norðlenzkra barna kennara hafði undirbúið mót- ið í samráði við námsstjóra Norðurlands, Snorra Sigfús- I son. — Mótið sóttu um 40 eldrum sínum þar til hann var ™ f g^'°íélag a°g Jar 5}"*' En sjómenn knáir koma heim kennarar af sambandssvæð- 1R órc cromdi n» r,a,rt oi_ haíi þeim morg ar. Fisk- konur ungar fagna þeim i inu ,auk þeirra 16 ára gamall og naut al- mennrar menntunar í ungl- inga- og gagnfræðaskóla. Ár- ið 1890 tók hann stýrimanna- próf við stýrimannaskólann í Reykjavík, þá 18 ára gamall. Tæpra 20 ára að aldri, árið 1892, varð hann skipstjóri á þeim i mörg veiðar annara þjóða og verzl- un kynnti hann sér eftir föng um. Veturinn 1905 ferðaðist hann með styrk frá stj órninni til Frakklands, Spánar og ít- alíu til að kynna sér íiskmark aðinn. Um Suður- og Mið- fiskiskipi frá Hafnarfirði, og EvróPU ferðaðist hann 1929 var svo skipstjóri næstu árin til 1899. Veturinn 1894—5 dvaldi M. í Kaupmannahöfn og lagði stund á hafdýrafræði og ýmislegt, er snerti rann- sóknir á hafinu, straumum og plöntuvexti o. fl. Árið 1899 var M. ráðlnn af hmu danska flotamálaráðuneyti sem aö- stoðarmaður við dýptarmæl- ingar og kortagjörð við Aust Um nes og vík og Bala bær er byggður fjær og nær, í grimmum dal með galdrana, á grundum úti á Kaldrana og eins og saga innir forn við Ennisstiga og Kaldbakshorn, und felli há og hyrnu blá má húsabæi sjá. er höndum kennslu og leið- liöfðu með beiningar. Á mótinu voru samþykktar 4. Þá telur þingið, að við einkunnagjöf í lestri beri að leggja enn meiri áherzlu á réttan og fagran lestur en nú er gert, svo sem við veröur komið. 1 5. Ekki fellir þingið sig við það, að önnur prófverkefni séu notuð við landspróf í nokkrar tillögur og ályktanir. Reykjavík en annars staðar á Helztar voru þessar frá aðal- : lanciinu> og lítur svo á, að ,1 fundi Sambands barnakennara: norðlenzkra Vinnubókamálið: a) „5. þing S.N.B. lýsir á- nægju sinni yfir störfum vinnubókarnefndar þeirrar, er fulltrúaþing S.Í.B. skipaði í ur- og norðurströnd íslands stofnað og í hafinu milli Íslands og Grænlands, og var við þessi störf í tvö sumur. Síðan varð hann aðstoðarmaður við land helgisgaésluna við ísland til að rannsaka möguleikana með verzlun á síld m. m. og skrifaði ítarlega skýrslu um þessa ferð, og sumarið 1937 , , , , , ... , ferðaðist hann til Vestur-1Þ® ví®.a en vatm lond, Grænlands til aö kynna sér f..vié! r,f hin laga strÖ1 iqcn t h . f fiskveiðar hnr oe: í Dovísfló hja Hindlsvlk Vatnsnestá Áuni 1950> °g telur Þau stefna iiskveioar par og í uavisfló-, Vit bar hiá I i rétta átt. Þingið mælir ein- anum. Um þessa ferð sknf-‘ s \ . ; pa n■,a• !hvo<tís aði hann í Aarboe for Fisk-!Þar hofn er fynr HnnaÞing, jdl eglð meö ÞV1> að atthaga- eri“ 1938 Þess má ennfrem- er hefur fagra innsiSlinS> j fræðihandnt nefndarmnar ur geta, að 1928 var í Khöfn111 vinstri.handar hamrabrú verðl |efið ut sem handðók félag, sem hafði á a h,na groin tun Í Y kennaia> og skoiai ..i. *--- ----- sund, á hina gróin tún stefnuskrá sinni að gera °s ,uti fyrir eyiar> Grænland frjálst, binda enda en Inn af ™gisund °? Srund á einokunarverzlunina og ??,vftn °S sléttur víðlendar leyfa dönskum og íslenzkum h,)a v|kurnnP> er starir þar vid heiði hátt á landið lágt. og lagardjúpið blátt. a að Sigurður Norland. rj mönnum aö reka þar atvinnU| ár með beitiskipinu „Heklu“!m- fl- °S var M- kosinn í stjóm! og fleiri skipum í danska sjó- Þessa íéiags á stofnfundi og hernum, til 1908, að hann var 1 Þeirrl stjórn í 10 ár. j sagði starfinu lausu og hóf út- I Stærsti og merkasti þáttur gerð á mótorbátum og verzl-j1 athafnalífi M. hafa þó ver-j un í Sandgerði á Miðnesi, er ið ritstörf og skal hér getið hann svo rak í nokkur ár. Ár- hiiis helzta: Á árunum 1899 ið 1913 seldi M. verzlun og út- j 1914 skrifaöi hann ýmsar rit- j Havets Rigdomme, 2. útgáfa gerð í Sandgerð’i og réðist gerðir um landsmál í „Ægir“, aukin 1940 410 bls j fyrir kennara, og j fræðslumálastjórnina vinna að því sem fyrst.“ b) „5. þing S.N.B. fagnar þvi, að ríkisútgáfa námsbóka skuli hafa byrjað á útgáfu mynda til notkunar við vinnu bókagerð í skólum. Væntir þingið þess fastlega, að áfram hald verði á þeirri útgáfu og treystir því, að myndir af skáldum og öðrum merkis- gáfa, aukin. K.höfn 1939, 375 ! mönnum þjóðarinnar, svo og ' ýmsum sögustöðum, komi út áður en skólar byrja í haust.“ bls. sem fiskverzlunarráðunautur, sv° °g 1 vikublöðin Lögréttu, (Fiskerikonsulent) Fiskifé-;Reykíavik> Þjóðólf, Fjallkon- lags íslands með heimiíisfang' una> Landið, ísafold og Norð- í Liverpool í Englandi og var.urland- Ennfremur á árunum þar til hann, sakir ófriðarins, \ 1918—1938 í dagblöðin Morg- hætti starfinu 1916 og flutti tmblaðicJ, Vísir og Alþýðublað til Danmerkur, þar sem hann að mestu hefir dvalið síðan og búið í Charlottenlund. Fyrstu árin, er M. bjó í Dan mörku, hafði hann umsjón með byggingu á mótorbátum og viðgerð á togurum fyrir út- gerðarmenn heima og annað- ist sölu á ísl. sjávarafurðum o. s. frv. Verzlunarstaðinn Keflavík keypti hann af verzl- unarfélaginu H. P. Duus og rak þar verzlun í tvö ár, 1920 —22 og gerði þar ýmsar end- urbætur á húsum, bryggju og fiskverkunarstöðvum, en tap- aði þar mest öllu fé sínu og flutti þá aftur til Danmerkur. Árið 1923 hóf M. umboðs- verzlun í félagi með skipstjóra Árná Riis, undir nafni félags, sem kallaðist „Islands Kom- pagni“. Þessi félagsskapur gekk vel, en hluttaka í síld- veiði með íslenzkum útgerðar- manni varð orsök til þess, aö félagið sá sér ekki fært að halda áfram verzlunarrekstri og gerði full reikningsskil og hætti- starfinu 1928. Þar sem M. frá æskuárum sínum haföi stundað fiskveið- ar við ísland og seinna tekiö ið, svo og í tímaritin Ægir, Eimreiðina, Andvara og Skírn ir. Margar ritgerðir hans eru skrifaöar undir dulnefni (Odd Dansk Islandsk Samhandel 1787—1942 m. myndum, 120 bls., K.höfn 1942. Litið til baka I. (æfiminn- ingar). K.höfn 1946 m. mynd- um, 350 bls. , Landsprófin: „Fimmta þing Sambands norðlenzkra barnakennara, haldið að Laugum í Reykjadal, lítur svo á, að vinna beri að því smátt og smátt í framtíð- Litið til baka II. (æfiminn- j inni að draga úr hinum al- ingar). K.höfn 1947 m. mynd- |mennu prófum barnaskól- um, 350 bls. | anna, t. d. ársprófum, og jafn- , „ Þröngt fyrir dyrum (Land-jframt leggja ríka áherzlu á ur Ofeigsson) eða bokstafnum helgismálig) K.höfn 1946, 32 það, bæði í orði og verki í öllu !M. bls. skólastarfinu, að prófin eru aðferð, en Nokkur rit og bækur skrif- j Auk þess, sem að framan ] aðeins tæki, eða aðar af Matth. Þórðarsyni, út greinir, hefir M. Þ. nokkur rit aldrei takmark. gefnar í Reykjavík og Khöfn: ^ liggjandi t handriti. Fjöldaj Varðandi hin almennu Fiskiveiðaritið „Ægir“, mán ritgerða ýmislegs efnis hefir , landsprófsverkefni barnaskól- aðarrit 1905—1914, Reykja- hann skrifað í dönsk blöð, svo ! anna í móðurmáli og reikningi vík. jog nokkur í ensk, þýzk og jvill þingið taka þetta fram: norsk. M. kvæntist 22. jan. 1897 Sigríði Guðmundsdóttur frá Akranesi. Sigríður andaðist ust, eru 6 á lífi: Astþór cand. jjur. framkv.stj. í Vestmanna- Skýrsla yfir starfsemi fisk- verzlunarráðunauts í Eng- landi 1914—16, Reykjavík. Havets Rigdomme og deres Udnyttelse, 345 bls. m. mynd- 'eftir rúmlega 50 ára hjóna um, K.höfn 1927. I band 12. marz 1949. Af 8 börn Nordisk Havfiskeri Tids- 'um þeirra hjóna, er upp kom skrift, hálfsmánaðarrit, K. höfn 1928—1935. Skýrsla yfir Síld- og síldar- j eyjimi. Karítas verzlunarkona verzlun, 125 bls., K.höfn 1929. ,í Reykjavík, Friðrik verzlunar j Síldarsaga íslands, 350 bls. maður í Vestmannaeyjum, m. myndum, K.höfn 1930. j Sverrir framkv.stj. Bíldudal, Year book of the fishery- \ Jarþrúður gift stórkaupmanni industry, K.höfn og London H. Lorange og Guðriður gift 1935—39. Iverkfræðing B. Christensen, Slysavarnafélag íslands. j Kaupm.h. Tveir synir þeirra Skipskaðar og drukknanir við hjóna dóu uppkomnir: Guðm. 1. Osamræmi er á milli námskrárinnar og reiknings- verkefnisins varðandi 7 ára og jafnvel 8 ára börnin. Náms- skráin gerir ráð fyrir, að 7 ára börnum sé aðeins kennd með- ferð talnanna frá 1—20, en reikningsverkefnið hefir ná- sömu verkefni beri að nota j um allt land í þeim greinum, sem landsprófsskyldar eru. Bindindismál: ' I „Aðalfundur Sambands norðlenzkra barnakennara samþykkir að skora á útvarps ráð að ætla bindindissamtök- unum í landinu ákveöinn tíma vikulega í ríkisútvarpinu framvegis.“ Kennaraskóli íslands: „Með því að Kennaraskóli , íslands býr enn við sama hús- næði og honum voru búin af vanefnum fyrir 44 árum, en gera verður hins vegar sívax- andi kröfur til hans, eftir því sem mannfjöldi þjóðarinnar og skólamenntun hennar eykst, vill aðalfundur S.N.B. leggja hina ríkustu áherzlu á það, að hafizt verði handa hið allra fyrsta í fyrirhugaðri endurbyggingu kennaraskól- ans, sem veiti skólastarfsem- i inni sem allra fullkomnust j starfsskilyrði, og að jafnframt verði reistur æfingaskóli, sem til þessa hefir vantað. Skorar fundurinn á Alþingi, ríkis- stjórn og þjóðina alla að veita þessu bráðnauðsynlega máli liðsinni, svo sem með þarf.“ Kosning stjórnar S.N.B.: Formaður Jón Þ. Björnsson, ritari Garðar Jónsson, gjald- keri Hersilína Sveinsdóttir. Varastjórn: Gísli Gottskálks- son, Magnús Bjarnason, Pála Pálsdóttir. Endurskoðendur: Marteinn Steinsson og Guð- jón Ingimundarson. Fundurinn kaus Jón Þ. Björnsson, skólastjóra á Sauð- árkróki, heiðursfélaga sam- bandsins, en hann lætur af störfum á þessu ári, vegna aldurs. Island. K.höfn 1935, 50 bls. m. myndum. Síldarsaga íslands, 2. út- 1. stýrimaður í útgerðarfélagi A. P. Möller, Kaupm.h. 1941, (Framh. á 7. síðuJL tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifaniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiatw i Gerist áskrifendur áð s s | Kaupum - Seljum) 1 Allskonar húsgögn — Allt f X^Jimcinumx 1 með hálfvirði. i i PAKKHÚSSALAN Áskriftarsími 2323 | 1 | Ingólfstr. 11 — Sími 81085 | ■ r niiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiniiiiiin ■iimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiniiMm

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.