Tíminn - 13.07.1952, Síða 7

Tíminn - 13.07.1952, Síða 7
155. blaði TfMINN; sunnudaginn 13. júli 1952.' 7 Frá hafi tiL heiba Hvar eru skipin? SAMBANDSSKIP: Ms. Hvassafell koin lil Vopnafjarðar í gærkveldi frá Flekkefjord. Ms. Arn- arfell fór frá Kaupmannahöfn 11. þ. m. áleiðis lil Húsávíkur. Ms. JökulfeH fór frá Reykjavik 7. þ. m. áleiðis til Nexv York (fr. fiskur). Frá aðnlfmidi Shóffvu*hítirféiafis íslunds: Tiilkariiir Skógræktarstarfiö í land- inu víða með miklum blóma RIKISSKIP: Hekla fer frá Rvík á þriðjudaginn til Glasgow. Esju verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Herðu- þreið fór frá Rvík í gær austur um land til Eskifjarðar. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri í dag á austur leið. Þvrill er í Faxaflóa. I Frá Bœjarútgerð Reykjavíhur: B.v. Ingólfur Arnarson kom frá Ðan mörku 8. þ. m. og fer 14. þ. m. Bv. j Skúli Magnússon fór 3. júlí til Graen- landsmiða. B\-. Hallv.eig Fróðadóttir fór á ísfiskveiðar 5. júlí. Bv. Jón Þorláks-! son fór ,5. júlí á síldveiðar fyrir Norður landi. Bv. Þorsteinn Ingólfsson er va-nt anlegur frá Grænlandi 13. júlí með full fermi af saltfiski og mun sigla áfram með farminn til Esjberg. Bv. Pétur Ha.ll dórsson fór á Grænlandsmið i). júlí. Bv. Jón Baldvinsson er við Grænland. Bv. Þorkell Máni er í Reykjavík og fer væntanlega á ealtfiskveiðar til Græn- lands í næstu viku. Þessa viku unnu 110 manns í fisk- verkunarstöðinni að ýmsum framleiðslu störfum. 18 héraðsskógræktarfélögum skiptum á skógræktarfólki auk stjórnarinnar, skógrækt- milli Noregs og íslands svo arstjcra og margra gesta. —- sem s.l. vor, og í því sambandi (Framhald af 1. síðu.) j flutt. Þegar ræða er flutt á , rússnesku, þarf sá, sem túlka ! á rússneskuna, ekki að túlka : í hljóðneman, heldur tengir hann þá sína menn beint við jhljóðnema ræðumanns. Eihs gera allir hinir, þegar ræður ' eru fluttar á því máli, sem Aðalfundur Skógræktaríe- samræma. Voru þær síðan þeir eru að túlka lags íslands var haldinn í há- bornar undir atkvæði seinni ,1 Þag er furguleot að sjá tíðasal Menntaskólans á Ak- fundardaginn. Fjölluðu þær1 hVernjg túlkarnir endur ureyri dagana 5.-6. júlí. — um ársrit félagsins, fjárhags- i fIytja fjóknar ræður jafn- Fundinn sátu 49 fulltruar fra mál þess og um framhald á hraðan j hijóðnema sinn út til fundarmanna. Er auðséð, að starf þeirra er erfitt, en ... *• ti T 1 * • • í ^ TT jslikum alþjóðasamkomum, Fundmum stjórnaði H. J. leitaö eftir stuðnmgi fra U. jjafnframt þýöingarmikið Hólmjárn efnafræðingur í M. F. I., Norræna íelaginu og þar sem mönnum veitist jafn_ fjarveru formannsins, Vultýs félaginu Island-Noregur. SamLn léttara að koma orðum að Stefánssonar ritstjóra. Fund- þykkt var aö stjórn félagsins hugsun sinni a sinu eiein arritarar voru Steindór Stein beitti sér fyrir því, að frum- tungumálij eða oðru skyldu_ dórsson nrenntaskólakennari varp að nýjum skógræktarlög- Hvernig góður túlkur og Sigurður Blöndal skógfræð um verði lagt fyrir næsta Al- á að vei.0ö ingur- þingi Þá voru og samþykkt- Þegar f;u Gin.sberg er spurö C1 . , +.. iar £llogur um lrmðslu 1 s^°f- aö því, hvaða eiginleika góð- . Skyrs!a stjornar. rækt og samstarf við skóla ur túlkur þurfi að hafa segir I Hakon Bjarnason skógrækt landsms. - Ymsar alyktamr j hún að mest um vert sé bað' i arstjon og framkvæmdastjon voru gerðar um skógræktar- h f höfuðið f „oðu la£ri ör li Skógræktarféiags Islands, starfsemina í landinu og fram' ugg og skjót hu|sun> samfara j f fiutt! skyrslu um starfsemi tiðarverkefm. núkim þjálfun og góðri tungu1 í felagsms á liðnu an. Meðal ! ö ■ = annars skýrði hann frá þvi að Skýrslur Iiéraðsfélaga. formaður félagsins og skóg- | Á fundinum fluttu fulltrú- ræktarstjóri hefðu á síðast- ar héraðsskógræktarfélag- liðnum vetri sent ríkisstjórn- anna skýrslur um starfsemi málaþekkingu, sem undir stöðu, þarf til að skapa góð- an túlk, sem vaxinn er starfi sínu. IllllllllllllllllllIIIIIIII•!•••II■■•■llllfclllllllllllllllllltlllSIIIM « a Hraðsuðu- 1 katlar | aluminlum, f k. 259,00, 266,00, 298,00. f KÖWlIt krómaðar, kr. 323,00. PLdTUR með steikarhólfi, kr. 337,00. | Flugferðir FLUGFELAG ISLANDS: I dag verður flogið lil Akureyrar og Vestmannaeyja. r Ur ýmsum áttum MEISTARAMÓT ÍSL. í RÓDRI. verður lialdið í Nauthólsvík (Skerja firði) sunnudaginn 20. júíl 1952, og liefst kl. 15 stundvíslega. Keppt verður 2000 metra í 4 manna innrigerð með stýrimanni. — Skriflegar Jiáttlökutilkynningar um fjclda áhafna sendist lil Gísla OJafssonar c.o. Carl I). Tulinius & Co. h.f., Austurstræti 14, fyrir kl. 11 f. h. laugardaginn 19. júlí 1952. — Mótanefndin. LEIÐRÉTTING. Sú villa slæddist inn í kvnningu *if séra Inga Jónssyni, frambjóðanda vio prestskosninguna í Keflavík, hér í blað inu í gær, að liann hefði tekið kandi- datspróf með 1. ágætiseinkunn, en átti að standa 1. EINKUNN. Er hér um prentvillu blaðsins að ræða. . ,. , * . ^ , , , , , ^ Sjálf er frúin málamann- . mm ermdi þess efms, að skóg smna felaga og kom i ljós að eskja frá blautu barnsbeini'| ræktarstarfseminm 1 land- áhugi fer vaxandi um land’ ð kal]fl tt - f , p,, • i = inu verði tryggður fjárhags- allt fyrir skógrækt. Starf- j £ na™ fæsku tungt j? grundvollur með þvi að lata semi flestra félaganna hefir mál hefir þúið á ýmsum I ákveðinn hluta af aðflutn- stórvaxið á árinu, en þó munjstöðum giðan er nú þúsett r mgsgjoldum af viði og viðar- Skógræktarfélag Arnesinga 1 paris 1 Sendum gegn eftirkröfu. I Véla- og raftækjaverzlunin I 1 Bankastræti 10. Sími 2852. I Tryggvagtu 23. Sími 81279.1 afurðum renna til skógrækt- hafa færst mest í aukana á | ar. Framkvæmdastjcri gerði liðnu starfsári. Haíði félaga- grein fyrir fræðslustarfsemi tala fimmfaldast; á árinu ug' 7ð7a7‘aðgeTa þ^^Tá 7l-! I felagsms, sem aðallega er .folg felagið groðursett a siðast- lr Hún hefir verið túlkur sið- j | j an eftir fyrra strið, þegar far : f . . . . , . . „„ , . , A .þjóðafundum, hversu mikil-'J m í syningu skogræktarkvik- hðnu von 70 þusund plontur. v t það er að túlka viðhorf'' mynda og utgafu arsnts. Gat Formaður Skogr.feiags Arnes 11111111111111111111 in i ii iiiii ii iiui>iu>"^iitliii ii« ■iniiimnii 1111111111111111111111111111111111111111111 ■immi>»>iiimiiiiiiu Reykjavík-Laugarvatn. 1 Grímsnes-Biskupstungur. \ Gullfoss-Geysir. Sérleyfisferðir sími 1540. i hann þess að fyrir sérstaka inga er Olafur Jónsson, kaup- velvild sendiherra Norðmanna maður á Selfossi. á íslandi, T. Andersen-Ryst,! Úr stjórn félagsins gekk hefði félagið fengið ágæta Valtýr Stefánsson ritstjóri og norska kvikmynd: ,,Skogen var hann endurkjörinn for- vár arv“ til sýningar. Ársritið maður félagsins. Aðrir í1 1951—1952 væri komið út. Var stjórn félagsins eru: H. J.j OLAFUR KETILSSON. § fundarmanna og láta þá nota =|1M.. .............Ml= það mál, sem þeim hentar bezt. Túlkun hjá S.Þ. ? Eftir síðasta stríð meö til- komu Sameinuöu þjcöanna, f varð þýðing túlkanna á al- j f i> imiimiimmmmimmiimmummmmi m m -x Ragnar Jónsson 1 hæstaréttarlögniaður \ Laugaveg 8 — Simi ^752 i IslcndingapæÉtir . . . (Framhald af 3. siðu.i og Matthías byggingarmeist- ari 1945. Báðir áttu eftirlif- andi ekkju og einn ungan son. Af framanskráðu yfirliti má álykta að allt er horfði til fram fara á sviði fiskveiða hefir á- vallt verið áhugamál M., og enginn hefir starfað meir að því að vekja athygli að rýmk- un landhelginnar en hann. Að vinna að aukinni neytzlu fisk- metis hefir hann einnig gjrt. Meðal annars með því að kasta fram þeirri skoðun opinber- lega 1929, — er vakti utan- lands og innan, — að neyzla fiskmetis væri orsök til þess, að hin norræni kynstofn stæði framar öðrum kynflokkum hvað snertir líkamlegan og andlegan þroska. (Sbr. skýrslu yfir síld og sildarverzlun, 1929, og Havets Rigdomme, 2. út- gáfa 1940). M. er heiðursfélagi i Slysa- varnafélagi íslands svo og i Fiskifélaginu. Heiðursmerki Dannebrogs- manna hlaut hann 1908 og var sæmdur riddarakrossi fálka- orðunnar 1935 og Stór riddara krossi sömu oröu 1949. slegið saman tveimur argong Hólmjárn, ntan, Emar a E. þjóðafundu^ meiri en nokkru] = um vegna hækkandi utgafu- Sæmundsson, gjaldken, Her-I^. var komið á ji kostnaðar; Þrju heraösskog- mann Jónasson og Haukur.fót í}íakoam£ kerfi f sam. | íæktailelog haía gengið í Joiundsson. Ur vaiastjorn: bandi við heyrnartæki hancia ' i Lögfræðistör; og eignaum- = Skogræktarfélag Islands a ar gekk Bj orn Jóhannesson og! fulltrúum svo nu er hægt að ; mu. Skogr felag Neskaupstað- var i hans stað kosmn Hakon _ fly þeim ræðurnar á misJ ar, Skogr felag Heiösynninga Guðmundsson, hæstarettar- j munandi málum jafnóöum og j °g fkogr.félag A.-Skaftafells- ntan Endurskoðemdur■ voru þœr eru fluttar a fundunum I sysiu. Framkvæmdastjóri kom endurkjormr þeir Halldor Sig,P Á fundarstoðum sem byggð viða við í skyrslu sinm og var fusson skattstjón og Kolbeinn i. sem hkir s gerður góður rómur að máli Jóhannesson, löggiltur endur- | ’ sj-iia. i iiii iii iiikiiiiiiiin ii. iii iii 111111 ii er komið 1 fyrir fullkomnum og dýrum I kerfum í þessu augnamiði. — T rúlof unarhringar En til þess að hægt sé að nota látið smíða þessi tæki, sem j hægt er að flytja milli landa. ur nú eigið fyrirtæki og er ráðin til túlkunar á alþjóða- hans, og urðu um skýrslu skoðandi. hans nokkrar umræður. j Að kvöldi fyrra fundarins „.. | var ekið suður í Garðsárgil og heyrnartœkjakerfið og túlkun I" Sagt fra Noregsfor. skoðaður fallegur trjareitur, iafnóðum hefit. frú Giimbpre-1 Haukur Jörundsson, kenn- sem Skógræktarfélag Eyfirð- ’ & ari á Hvanneyri, sem var far inga girti fyrir 18 árum. Hef- arstjóri íslendinganna, sem ir þarna vaxiö upp mikill og til Noregs fóru í vor, flutti fagUr birkiskógur við friðun T.lt. . ,,, skýrslu um ferðina og hvatti eina saman. Hæztu trén eru Áð .. .. tú]ktl5 'hiá mjög til þess að slíkar ferðir nú um 4,5 m. Er þarna mjög „^ðUr ™r JrUIn tulkur hja yrðu ekki látnar falla niður. fallegt. Urn kvöldið bauö Skóg ‘ ^ unum en 1 Hæfilegt væri að þær væru ræktarfélag Akureyringa full annað eða. þriðja hvert ár. Var trúunum til kaffidrykkju að .. , . . ... . .. frásögn fcans hin fróðlegasta. Hótel KEA og var þar efnt til Meö hennf vorTþíír" Gjaldkeri félagsins las upp kvöldvöku, svo sem tíðkast á vo u p og skýrði reikning Skógrækt- ' aðalfundum félagsins. Voru arfélags íslands og L,and- þar fluttar margar ræður og græöslusjóðs fyrir árið 1951. kvæði og sungið fram um mið j Skuldlaus eign félagsins við nætti. árslok er kr. 31.661,33 og halli ■ á rekstri félagsins 1951 var kr. hitazt um. 967.88. Niðurstöðutölur á j rekstrarreikningi Skógræktar! Fundarstörfum lauk upp úr . buðu Skógræktarfélag Suður- fél. urðu 240.989,23. Niður- hádegi á sunnudag. Var þá Þingeyinga og Skógræktarfé- stöðutölur á efnahagsreikn- [ farið í Listigarð Akureyrar og lag Eyfirðinga fulltrúunum ingi Landgræðslusjóðs við árs Gróðrarstöð Rækt.unarfélags j til kvöldverðar að Hótel KEA. lok 1951 eru kr. 609.753,30., — jNorðurlands skoðuð, en síðan Stjóýnuðu formenn þessara Reikningar félagsins voru sið haldið í Vaðlareit, sem er \ félaga hófinu, þeir Tryggvi an bornir undir atkvæði og handan Eyjafjarðar gegnt Sigtryggsson, bóndi og Guð- ^ávallt fyrirliggjandi. Sendl igegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavík 4nglýsið í Títnanuin tækjanna. Voru túlkarnir sitt úr hvorri áttinni. Tvær stúlk- urnar voru búsettar í París en túlkar einn karimaður i Sviss. og einn aöstoðarmaður vegna j Túlkar þessir eru ekki að ___________________________ staðaldri í för með írú Gins- samþykktir samhljóða. Frumvarp um ný skógræktarlög. Akureyri. Þar hóf Skógræktar mundur Karl Pétursson, yfir- félag Eyfirðinga starf áriö læknir. Voru fluttar nokkrar 1937 og hefir árlega gróður-' ræður undir borðum. sett þar fjölda trjáplantna íj Bjatsýni og mikill áhugi sjálfboðaliðsvinnu. Er nú skóg fyrir framgangi skógræktar i Lagðar voru fram tillögur argróðurinn farinn að setja landinu, ríkti sem fyrr á þess og ályktanir hinn fyrri fund- svip sinn á landið og er þess um aðalfundi Skógræktarfé- ardag og þeim vísað til sér-[ekki langt að bíða að Akur-[lags íslands. Fulltrúarnir stakrar nefndar, sem kosin eyringar eignist þarna fagurt1 héldu flestir heimleiðis mánu var til þess að athuga þær og skóglendi. Síðan var ekið aust daginn 7. Júlí. j berg, þar sem tala þeirra mála ur í Vaglaskóg og farið urn sem túlka skal, getur verið hann undir leiðsögn ísleifs breytileg. Annar kventúlkur- Sumarliðasonar skógarvarð- inn hafði til dæmis túlkað viö ar. Þegar til Akureyrar kom réttarhöldin frægu í Núrn- berg, þar sem foringjar Hitl- ers-Þýzkalands biðu dóms. Þeir, sem kjósa sér það hlut verk í lífinu, að vera túlkur á alþjóðavettvangi, velja sér göfugt starf en vandasamt. Með aðstoð þeirra hjálpast fulltrúar þjóðanna til að leiða deilumál sín til lykta. Þeir gera sitt bezta til að koma hugsunum ræðumanna sem réttustum á mismunandi þjóð tungum til ölíkra fulltrúa, og það er ekki þeim að kenna ef illa fer. Það vantar þá þann skilning, sem gkki er á færi túlkanna að vrita.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.