Tíminn - 13.07.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 13.07.1952, Qupperneq 8
„ERLEJVT lfTRLfT- I DAG Wall Street 300 ára Reykjavík 36. árgangur. Snjór víða ofan í miðjar hlíðar Hret þaö, sem gengið hefir yfir norðanvert landið und- anfarna tvo daga var hið versta. Var stórrigning um allt norðausturland og sums staðar slydda í byggðum, svo að við lá að festi snjó. Víða gránuðu fjöll ofan í miðjar hlíðar, og snjóföl var á mörg- um fjallvegum. Á Siglufjarð- arskarði snjóaði svo mikið, að ýta varð að hætta störfum þar, og var sums staðar kom- inn kálfasnjór. Meiri fiskafli í maí | í fyrra en nú í Fiskaflinn í maí s.l. varð alls ^ 33.263 smál. Til samanburðar! má geta þess að í maí 1951 var 1 fiskaflinn 38.249 smál. j Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. maí 1952 varð alls 174.532 smál., en á sama tíma 1951 var fiskaflinn 146.707 smál. og 1950 var aflinn 145.697 smál. Hagnýting þessa afla var sem hérsegir: (Til samanburð ar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951): smál. smál. ísaður fiskur .... 20.536 (26.650) Til frystingar .... 77.384 (53.746) Tii söltunnar .... 61.353 (41.299) Til herzlu ........ 13.553 ( 5.784) í fiskimjölsverksm. 508 (17.622) Annað .............. 1.198 ( 1.606) Þungi fisksins er miðaður við slægöan fisk með haus að und anskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til maí-loka varð: Bátafiskur . Togarafiskur 101.778 smál. 72.754 smál. Samtals 174.532 smál. Meiriháttar uppboð í Borgarfirði í gær var haldið meirihátt- ar uppboð að Lundi í Lunda- reykjadal, þar sem Herluf Clausen er nú að hætta bú- skap. En hann hefir selt jörð- ina fyrir nokkru. Uppboðið átti að hefjast eft ir hádegið í gær og fór mikill mannfjöldi á uppboðsstaðinn. Meðal annars margir bílar fullir af fólki frá Akranesi. Á uppboðinu átti meðal annars að selja um 30 kýr, hesía, drátt arvélar og margs konar jarð- vinnslutæki. Akranesbátar ffestir á síld Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Tíu Akranesbátar munu stunda síldveiðar fyrir Norð- urlandi í sumar og eru átta þeirra komnir norður til veiða, en tveir fara strax og lygnir. Af heimabátunum verða tveir á reknetaveiðum, og eru þeir að búa sig til veiða. Hafa Ólafsvíkurbátar aflað vel af síld í reknet út af Jökli að und Hvcr toær sina eigin. gasstöð, er tilíaga ymsi-a evrópiskra landbunai^rráó'unaata. I I>ýzka- landi og Danmörku er nú á mörgum bújörðam verið að byggja svonefndar „Humus“-gas- stöðvar, sem framleiða gas úr úrgangsefnum, svo sem búfjáráburði, hálmi ög rusli. Stöðvar þessar veita gas til upphitunar, suöu, ljósa og orku á heimilunum og til bústarf- j anna. Gas þetta er lyktarlaust. Myndin sýnir slíka heimilisgasstöð í byggingu. Tíminn i hefir áður drepið nokkuð á tilraunir og framkvæmdír í þessu máfi. Framkvæmdir hafnar við orkuver í Ólafsvík Framkvæmdir eru hafnar við Fossárvirkjun í Ólafsvík. Er búið að grafa fyrir stórri stöðvarhúsbyggingu við kauptúnið, en þangað á að leiða vatnið alllanga Ieið frá stíflu, sem sett er ofar í ána. inni á nesinu, virkjun Fossár og hafnargerð í Rifi, sem einn ig er unnið að í sumar. og íiimni á Snæfelís- nesi Er verið að gera akveg þar upp, sem nauðsynlegur er til að hægt sé að vinna að þess- um framkvæmdum. Virkjun Fossár hefir lengi verið ofarlega á baugi og er mikið hagsmunamál byggð- anna á norðanverðu Snæfellsj nesi. Skilyrði eru þar talin! sæmilega góð til virkjunar ogj vatnsmagn nokkuð öruggt til; þeirrar virkjunar, sem fyrir-' huguð er þarna. ! Undanfarin ár hefir verið unnið að vatnsmælingum og athugunum við ána og er því verki nú lokið, svo að talið er fullvíst um, hverjar aðstæður ! Tvítugur á hann tíu ára hljómlistaraf- mæli Um þessar mundir dvelur Erling Blöndal Bengtson, hinn heimskunni celloleikari, í Dan mörku og nýtur hvíldarleyfis. Hann á um þessar mundir all merkt afmæli, þar sem tíu ár, eru liðin síðan hann kom fyrst! fram á opinberum tðnleikum. I Blaðamaður frá Tímanum hafði í gær tal af manni, sem komið hafði vestán af Snæ- fellsnesi þá um dáginn. ■ Er áberandi, hvað gróður er kominn skemmra, á veg þar ^vestra en hér um slóðir, enda er viða farið að ^lá bletti á túnum í nágrenni Reykjavík- ur og austanfjalls. Sums stað ar er sláttur jafpvel hafinn fyrir alvöru. En strax og kem (ur vestur fyrir Borgarfjörð , dregur úr gróðri og vestur á Snæfellsnesi mun sláttur ' varla nokkurs staðar hafinn. Hafa kuldarnir mí upp á síð- kastiö stöðvað þá framför, á dögunum. Náttíröll á „Varð- bergi” við Reykja- víkurhöfn Híif nýja blað, Varðberg, þykist vera blað fram- kvæmda og umbóta, en alls staðar gægist úlfurinn und an sauðargærunni og þorsk- hausar fljúga þar um borð, hráblautir úr sullkeri þeirra, liem allt vilja hreinsa og bæta, en gleyma sjálfir að verka sorgarrákirnar undan nöglum sínum. Sláandi dæmi um hetjulegan áróður fyrir framföruni í landi voru, er mynd frá höfninni í Iteykja- vík á fjórðu síou síðasta töla blaðs Varðbergs, þar sem hafnarinnar er getið sem slagæðar höfuðborgarinnar og alls landsins. Hefði nú mátt búast við því af öðru eíns umbótablaði, að það hefði birt nýja mynd af þessari slagæð þjóðarinn- ar, en það sýnir íhaldssem- ina, pokaháttinn og vesal- dóm bíaðsins bezt, að þarna er um gamla mynd að ræða, þar sem tróna sokknir Foss- ar og Súðin okkar gamla, kæra, sem nú síglir undir kínverskum himni. Auk þess hefir höfnin verið í byggingu, þegar myndin er tekin, því að á henni sést aðeins vísir þeirra mannvirkja, sem eru í höfninni í dag. Nei, í um- bótablaðinu er ekki verið að bírta mynd af höfninni í dag eða hinum nýju og fríðu far kostum landsins, er plægja nú höfin og bera þjóð okkar vitni um stórhug og fram- sækni, heldur birtir þetta blað óánægðrar gróðaklíku þrjátíu ára gamla mynd af slagæð þjóðarinnar, er hún var sundurskorin og þurfti stórra átaka við, svo að þjóð inni blæddi ekki til ólííis. Má glöggt á þessari mynd sjá, hverjar framkvæmdirn- ar hefðu orðíð, ef aðstand- endur Varðbergs hefðu feng ið að ráða. eins tvítugur að aldri, en hef, eru þarna fyrir hendi. • Þessi tónlistarmaður er þó að- V írkj un ar moguleikar við Fossá eru samt sem áður nokk uð takmarkaðir að dómi sér- fræðinga og mun ekki gert ráð fyrir, að þessi virkjun, sem nú er byrjað að byggja, verði stærri en 1500 kw. þegar tím- ar líða. Grkunni frá hinni nýju rafveitu veröur fyrst veitt til ólafsvíkur og nærliggjandi: staða, eftir því, sem orka hrekkur til og aðstæður leyfa.1 Þannig er gert ráð fyrir því,' að Sandsbúar og hin nýj a1 höfn í Rifi fái raíorku sína: frá Fossárvirkjun. , Binda Snæfellingar að von' um miklar vonir við þær fram kvæmdir, sem nú eru á döf- ir þó um skeið verið hljóm- listarprófessor við The Curtis Institute í Philadelphia, ! Bengtson á íslenzka móður, , sem kunnugt er, og hefir oft Idvalizt hér. Hann naut og ís- Útsvörin á ísafirði 38% Mlkil! Iiiti é liæíta talin en 6 fyrra SESííímasEias út af iktsvörniBmn og' á fjái’flótta og líFtófífflaiífsíiiig'i Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Niðurjöfnun útsyara hér á ísafirði er nú nýlokið, og varð útsvarsupphæðin, sem stjórnendur bæjarins, kratar og komm Cello-Béngtson og þá í stríðni. ilinistar bæjarbúum að greíða 3 miUj. 287 þús. kr. í Ef þeir minnast á hann nxi, j rra vai útsvarsuþþíiæðin 2 millj. 381 þús. kr. eða 38% hærri kalla þeir hann vafalaust enn t r-ú en í fjrrra. Þessigeysilegaútsvarshækki^J^^17^ ^afa Seftet un er ísfirðingum álgerlega of | PP 5 að le8'8ja þau a eftu . leirzks styrks til tónlistarnáms í Ameríku. Á barnsaldri köll- uðu skólabræðurnir Erling' anförnu og telja sjómenn því sæmilegar horfur á góði’i rek- netaveiði í flóanum nú um sinn. Vitað er að tveir Akranes- bátanna, sem norður eru komnir hafa fengið síld. Eru það Heimaskagi, sem fékk um 300 tunnur, og Böðvar um 200. Báðir eru bátarnir eign Har- aldar Böðvarssonar & Co. sama nafni sín á milli, en nú er kominn virðingarhreimur í stað stríöninnar. Erling Blöndal Bengtson er heims- frægur celioleikari. Erling er nýlega kvæntur ameriskri konu, kunnum píanóleikara, Eloise Polk að nafni, og nam hún við skóla! þann, sem hann kennir nú við. j Dresur ur athafnalífi. Hún er jafngömul manni sínj Enginn vafi er á, að þetta um og hélt fyrstu píanóhljóm-mun draga mjög úr öllu at- leika sína sjö ára gömul. ihafnalífi bæjarbúa og jafnvel Erling hélt hljómleika í orsaka fjárflótta og flutning ;Vaxin eins og atvihnuástandi | og aíkomu er nú háttað í bæn ! um, og mjög mikill hiti og ólga ■meðal bæjarbúa vegna þessa tiltækis krata og kommúnista. Tívólí í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum dögum og voru þa'ð eins konar tíu ára afmælis- hljómleikar hans. fólks úr bænum. Þá hefir nið- framkomnum skýrslum um tekjur, eignir og ástæður. Sem dæmi um það, hversu mönnum hefir brugðiö við þessar útsvarsklyfjar er það, að einn æstasti stuðningsmað ur Hannibals auglýsti hús sitt til sölu, er hann heyi’ði um út- svar það, sem honum var gert að greiða, og kveðst vera að fara úr kaupstaðnum. Er öll- um bæjarbúum hulin ráðgáta, urj öínunarnefndin ekki gefið. hvernig bæjarstjórnin ætlar upp álagningarstigann, enda að íara að Því aö innheimta eru útsvörin þannig, að nefnd !þessa útsvarsfúlgu. 13. júlí 1952. 155. blaff.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.