Tíminn - 23.07.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 23. júlí 1952
163. blao
Torfi varð 14. í stang-
arstökki, stökk 3,95
Frfðrik og Þorstciim komust ckki í ikrslit í
kringlu, Hörður og' Ásimindiir ckki Iielilur í
200 ni. og Kristján varð 14. í 5000 m.
Frammistaða íslending'anna á Ólympíuleikunum í gær
varð Iélegri en menn gerðu sér vonir um, og komust þeir
hvergi í úrslitakeppni nema Torfi, sem brást þó bogalistin að
nokkru þegar til átakanna kom.
Fyrsta keppnin, sem íslend
ingar tóku þátt í í gær var
kringlukastið. í forkeppni var
keppt í tveim flokkum. Frið-
rik náöi ekki að kasta lengra
en 45 metra og komst því ekki
í úrslit, þar sem skilyrð’i til
þess var að kasta 46 metra.
Þorsteinn Löve náði heldur
ekki nema 44,28 m. kasti í for
keppni, og er þetta mjög lé-
legur árangur hjá þeim, þar
sem Friörik hefir kastað 48,
60 m. og Þorsteinn 49 metra
í vor.
Úrslitin í kringlukastinu
urðu annars þau, að Iness frá
Héraðsmálafundur
*
haldinn að Arnesi
í Strandasýslu
Frá fréttarilara Tímans
í Trckyllisvík.
Fjórða þing og héraðsmála
fundur var haldinn að Árnesi
dagana 19. og 20. júlí. Fund-
inn sátu fulltrúar úr öllum
hreppum sýslunnar og voru
gerðar ýmsar ályktanir um
héraðsmál. Á fundinum var
samþykkt einróma að' senda
þingmanni kjördæmisins,
Hermanni Jónassyni landbún
aöarráöherra, þakkarskeyti
fyrir ötula forgöngu marg-
háttaðra framkvæmda í sýsl-
unni.
Héraðsfnálafundurinn hefir
aldrei verið haldinn svo norð-
arlega í sýslunni áður, en
þingheimi fannst þingstaður
hinn ákjósanlegasti, og u:n-
hverfi fagurt. Árneshreppur
er nyrsti hreppur sýslunnar
og nokkuð afskekktur og
fannst hreppsbúum mikill
fengur að því, að fundurinn
skyldi haldinn að Árnesi. Að
loknum fundahöldum
skemmtu fulltrúar sér hið
bezta við dans, en á mánu-
dagsmorgun var svo haldið
heimleiðis.
Bandaríkjunum bar sigur úr
býtum og kastaöi 55,03 metra
sem er nýtt Ólympíumet. —
Annar varð Consolini frá ítal-
íu meö 53,78, þriðji Gordien
frá Bandaríkjunum með 52,
66, fjóröi varö Klics frá Ung-
verjalandi meö 52,13.
Stangarstökkið.
Vonbrigðin urðu einnig all-
mikil í stangarstökkinu. Þar
liafði Torfa Bryngeirssyni tek
izt að ná úrslitaárangri í fyrra
dag. Hann fór vel af stað í
lokakeppninni. Fór í fyrsta
stökki yfir 3,80 og 3,95, mis-
tókst síðan herfilega við tvö
fyrstu stökk á 4,10 og fór und
ir slána en felldi í þriðja
sinn. Var hann þar með úr
leik og 14. í röðinni í stökkinu.
Stökkið vann annars Rich-
ards frá Bandaríkjunum og
stökk 4,52 og landi hans, Laz,
annar með 4,50. Þriöji varð
Lundberg, Svíþj. með 4,40.
200 m. undanrásir.
Þá fóru fram undanrásir á
200 m. jíörður keppti þar í 3.
rið'li og varö 4. maður í mark
af sex á 22,4 sek. Ásmundur
keppti í 11. riöli og varð einn-
ig 4. maður í mark á 22,4 sek.
Eru þeir báöir úr leik. Beztum
tíma á milliriðlum náði Bailey
frá Bretlandi, 21,4 sek.
5000 m. undanrás.
í undanrás í 5000 m. keppti
Kristján Jóhannsson og tókst
nú ekki eins vel og í fyrradag.
(Framli. á 7. siSu).
Meffal íþrótta kvenna á Ólvm-
píuleikunum er kajakaróður
kvenna og fer hann fram síð-
asta daginn, eða á mánudag-
inn kemur. Bretar gera sér
góðar vonir um sigur, og sést
hér ungfrú sú, sem þeir
treysta cinna mest á. Hún
lieitir Shirley Ascott og sést
hcr við æfingar í kajak sínum
Haagdómurinn telur sig ekki
dómbæran um olíudeiluna
Mossadcíí'Ii fær óskorað fylgi þingsins cj*
myndar stjórn líkt skipaóa og' fyrr
Alþjóðadómstóllinn í Haag kvað í gær upp úrskurð sim
í málskoti Breta á hendur Persum í olíudeilunni. Úrskurðað
dómurinn með 9 atkvæðum gegn 5, að hann væri ekki bæi
um að dæma í málinu, þar sem hér væri um að ræða inn
anríkismál. —
(joo laxveioi í am
við ísafjarðardjúp
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði.
Laxveiði í ám iríni í Djúpi
hefir verið sæmileg í sumar.
Á föstudaginn var veiddi Guð
varður í Rauðamýri 9 laxa í
Langadalsá. Fleiri hafa veitt
allvel enda virðist meiri lax í
ánum en undanfarin ár.
Reynt að halda
finnskum vasa-
þjófum í skefjum
Helsingfors, á laugarlag.
Finnska lögreglan reynir
að losa hina mörgu gesti
Finnlands þessa dagana eft-
ir mætti við óþægindi af
völdum vasaþjófa, og það
eru alls ekki neinir dýrðar-
dagar fyrir þá núna. Að
finnskri venju er afbrota-
mönnum af þessari tegnnd
sleppt við nokkurn hluta
refsingar og eru látnir laus-
ir til reynslu, en í tilefni af
Ólýmpíuleikunum hafa cng-
ir slíkir náungar verið látn-
ir Iausir um langan tíma og
reynt að hafa þá sem allra
flesta undir lás og loku,
enda er mannmergðin við
leikana tilvalinn akur fyrir
þá. —
Lára miðill ritar bék
um líf sitt og starf
Blaðið hefir nýlega frcgn-
að, að Lára Ágústsdóttir
miðill væri nú að skrifa bók,
sem fjallaði um líf hennar
og starf. Eins og kunnugt er,
þá er Lára mjög þekktur j
miðill, en einkum varð hún!
fræg vegna uppijóstrana, er |
urðu í sambandi við líkamn j
ingafyrirbrigði hennar, sem!
Siguröi Magnússyni kennara |
tókst að sanna, að væru ekki
annað en silkislæður. Þrátt:
fyrir það, að þessi brögð
sönnuðust, efuðust fáir um, ■
að Lára væri mikill miðill.
Það þykir eðlilega nokkr-
um tíðindum sæta, að Lára
miðill skuli vera að skrifa
bók um líf sitt og starf. Mun
sú bók verða mörgum ærið
Bretar skutu máli þessu til
dómsins fyrir hálfu ári eftir
að Persar höfðu þjóðnýtt olíu
vinnsluna og slitið öllu sam-
starfi viö Breta eftir gildandi
samningum. Töldu Bretar, að
Persar hefðu með því bæði
brotið sáttmála S.Þ. og rofið
alþ j óðlegan milliríkj asarnn-
ing, sem þeir töldu samning-
inn um olíuvinnsluna vera.
Dómstóllinn leit hins vegar
svo á, að samningur þessi
væri ekki alþjóðlegur milli-
ríkjasamningur, heldur einka
samningur milli hlutafélaga,
þar sem ríki væru ekki aðilar
að nema að nokkru leyti.
Ákafur fögnuður í Teheran.
Þegar kunnugt varð um úr-
slit þessi í Teheran í gær varð
mikill fögnuður, og voru farn
ar fagnaðargöngur, en þó fór
nú allt fram með friði og
spekt.
Fær alræðisvald í fjármálum.
Persíukeisari hefir nú fall-
izt á, að veita Mossadegh ai-
ræðisvald í fjármálum ríkis-
ins næstu sex mánuðina og
leyfa honum að fara með' em-
bætti hermálaráöherra sam-
fara forsætisráðherraembætt
inu, eins og hann hafði áöur
gert að skilyrði til stjórnar-
myndunar. Þingið hyllti
Mossadegh ákaft í gær og
fékk hann traust með rúmum
60 atkvæðum en örfáir sátu
hjá. Af þeim, sem nú veittu
Mossadegh traust, höfðu um
40 þingmenn greitt Sultaneh
atkvæði fyrir nokkrum dög-
um.
Mossadegh birti yfirlýsingu
til þjóðarinnar í gær og
hvatti til friðsemi og lög-
hlýðni. Hann hefir og bann
aö Sultaneh að hverfa úr
landi fyrst um sinn nemi
með sérstöku stjórnarleyf?
rannsóknarefni, þar sem
álitið er, aö Lára muni ekki
draga neitt undan og' segja
hverja sögu eins og hún gerð
istj bææði hvað snertir mið-
ilsstarf hennar og sambönd
hennar við ýmiss konar fólk.
Lára miðill er nú búsett á
Akureyri og gift Steingrimi
Sigursteinssyni, bifreiðar-
stjóra, en á Akureyri hefir
hiin starfað nokkuð sem
miðill og nýtur trausts í því
efni.
Ekki er blaðinu kunrtúgt,
hve langt er komið samn-
ingu bókarinnar, en líkur
eru taldar fyrir því, að bók-
in verði ekki fullbúin til
prentunar á Jfessu ári.
Lagarfoss vann
Reykjafoss í
knattspyrnu
í gær fór fram sjöundi kapp
leikurinn í knattspyrnu-
keppni vezlunarskipa. Var
leikurinn háður á Valsvellin-
um og stóð á milli skipverja
af Lagarfossi og skipverja af
Reykjafoss. Fóru leikar þann
ig, að skipverjar af Lagarfossi
unnu með fimm mörkum
gegn tveim. Lagarfoss er nú
hæstur í keppninni með þrjá
leiki unna og einn tapaðan,
en Reykjafoss hefir leikið tvo
leiki og tapað öörum, en unn-
ið hinn.
Dómur í máli brezto
togarans í dag
Eins og getið var í blað
inu í gær, lauk réttarhöld
um í máli brezka togaram
York City í fyrrakvöld,
var málinu skotið til um-
sagnar dómsmálaráð'herra í
gær. Ákváð hann þegar, ac
mál skyldi höfðað, og var þaí
gert í gær. Færði verjandi
fram málsvörn, en í gær
kvöldi var málið lagt í dóm
sem er væntanlegur í dag
Gott veður en sílrt
arlaust með öllu
Bezta veður var á síldar
miðunum í gærkvöldi, en þc
varð hvergi síldar vart ac
knlla. Engin síld fékkst helo
ur i fyrrinótt. Tvö skip kos
uðu við Mánáreyjar í gær
kvöldi á smáaugu, en af| i
varð enginn.
Tólf minkar drepn
ir í eyjum vi
Stykkishólm
Frá fréttaritara Tíman:
í Stykkishólmi.
Carl Carlsen er nú staddu.
hér með veiðihunda sina og
hefir hann farið í eyjarnar :'.
nánd og drepið eitthvað al
mink. Tökst honum að vinnt
níu í Landey og þrjú karldý
vann hann í Gvendareyjum
Hríseyjum og Galtarey, eiti
dýr í hvorri ey. Dýr hafa nt
sézt i Akurey og er minkur-
inn nýkominn þangað og auk
þess hefir lians. oröið vart .
Bjarnarhafnareyjum, endt,
færir þessi vágestur út kvíarr.
ar með hverju ári. Er ekk;
annað sjáanlegt en að eyja-
bændur viö Breiðafjörð veröi.
að reyna að koma sér upf
veiðihundum, svo að þeir geti.
sjálfir sótt veiðiskapinn ai'
kappi, hvenær sem þeim þykir
bezt henta.