Tíminn - 23.07.1952, Síða 3
163. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 23. júlí 1952
3
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
MáSg'ag’as Samb^nds uugra Framsókaarnaaima — Ritstjóri: Svdiui Skorri Ðöskuldsson
Bréf um bjórbruggun
Það er um afstöðuna til
bjórsins eins og forsetakosn
inganna, að menn láta skoð
anir sínar um hann vera
hafnar yfir allan „flokks-
vilja“. Af og til hefir heyrzt
rætt um það á opinberum
vettvangi að brugga létt-
áfengan bjór hér á landi, en
skoðanir manna hafa verið
ákaflega skiptar um þann
iðnað. Vettvangi æskunnar
barst nýlega bréf frá ein-
um góðum stuðningsmanni
sínum, sem vill bjórbrugg
á landi hér. Það skal tekið
fram, um leið og þetta bréf
er birt hér, að Vettvangur-
inn er engu síður fús til að
birta bréf eða greinar um
þetta efni, þar sem öðru
vísi er Iitið á málið, en þessi
bréfritari gerir, svo og eru
bréf og greinar þakkasam-
lega þegnar frá mönnum
utan af landi um hin ýmsu-
áhuga- og vandamál þeirra.
Bréf verða þó því aðeins
bírt, að fult nafn bréfrit-
arans fýlgi, en nöfnin verða
verða ekki birt frekar en
höfundurinn sjálfur vill.
Hér kemur svo bréfið um
bjórinn.
„Oft heyrist um það talað,
að íslenzkur iðnaður eigi
erfitt uppdráttar, og að efla
beri þennan atvinnuveg
þjóðarinnar.
Þó er það svo, að þaö virð-
ist sem eina iðngrein megi
helzt ekki nefna nema í hálf
um hljóðum, en það er brugg
un áfengs öls. Nú er þó kunn
ara en frá. þurfi að segja, að
sá bjór, sem hér er bruggaö-
ur, er ágæt vara, og virðist
ekki vera neitt vafamál, að
vel mæti gera bjórbrugg að
dágóðri tekjulind.
Það er mikið um það rætt
að gera ísland að ferðamanna
landi, og menn tala mjög um
það í því sambandi, hvílík
tekjuöflun það gæti orðið
þjóðinni í erlendum gjald-'
eyri. Nú er það svo, að sá
bjór, sem framleiddur er er-
lendis, til dæmis sumar teg-
undir af dönskum bjór hafa
að geyma hærri áfengispró-
sentu en íslenzki bjórinn. Það
er þessi áfengi bjór, sem
ferðamenn myndu gjarna
kaupa hér, ef hann væri fram
leiddur og hafður til sölu.
Þær röksemdir sem helzt
eru bornar fram gegn slíkri
bjórbruggun hér, eru þær, að
þessi bjór myndi stórum auka
áfengisneyzlu þjóðarinnar og
þá einkum ög sér í lagi ung-
linga.
Það er algerlega rétt, að á-
fengismál þjóðarinnar eru
mikill vandi, en um hitt geta
verið skiptar skoðanir, hvort
áfengur bjór myndi auka
hann. Það er á allra vitorði,
að skemmtanir fara ekki svo
fram, að þar sé ekki drukkið
meira eða minna, og sá
stráklingur þykist nú # vart
lengur maður með mönnum,
sem ekki hefir „komizt í kipp
inn“, eins og þeir kalla það.
Þá er það algengara með
hverjum dansleik, sem hald-
ipn gr, §.ð stelþur á svipuðu
reki neýti áfengis.
Það er mín skoöun á þessu
máli, að drykkjuskapur ung-
linga sé það algengúr orðinn
og það uggvænlegt vandamál,
að þar veröi varla mikið neð-
ar komizt.
Því er einkum haldið fram,
að unglingar tækju að neyta
áfengis mikið yngri en nú, ef
á boðstólum væri áfengur
bjór. Ég veit nú varla, hvað
menn geta verið mikið yngri
til slíkra hluta en nú gerist,
börn innan fremingar eiga
samkvæmt landslögum ekki
að fá inni á skemmtistöðum,
en það virðast ekki hvað sízt
yngstu gestirnir á hverjum
dansleik, sem mesta athygli
vekja með drykkjuskap.
Eins og nú er málum hátt-
að, eru sterk vín veitt á dans
leikjum, það virðist alls ekki
Isfenzk menning og ameríski herinn
Hér verður ekki reynt að ingar sínar með holhljóðum Við vitum um þann flokk
1 amerískra slettna. hér á landi, sem hæst hefir
Hér skal ekki gert að um- haft um hættur þær, sem
ræðuefni kynni hinna ný- þessu væru samfara, og við
fermdu, verðandi íslenzku vitum af hvaða toga þeirra tal
mæðra af hinum stimamjúku er spunnið, engu að síður
dáturn, en það hlýtur hverjum megum við aldrei skella
manni að vera ljóst, sem hefir skolleyrum við því, að dvöl
sem litið er virðist ekki annað j einhvern snefil af siðgæðistil hers stórþjóðar í landi lítillar
sitja frekar í fyrirrúmi enjfinningu, að í því felst gífur- þjóðar fylgir geigvænleg
trylltur vígbúnaður. Þess eru leg ábyrgð, að þessum ungu hætta, ef smáþjóðin glatar
rekj a þær orsakir, sem til þess
lágu, að erlent herlið var feng
að hingað til lands að þessu
sinni.
Hitt dylst engum manni, að
horfurnar í alþjóðamálum nú
eru svo skuggalegar, að hvert
engin dæmi í veraldarsögunni,
að þjóðir með andstæð sjónar-
mið hafi staðið gráar fyrir
járnum um langan tíma án
mönnum skuli greiður aðgang virðingunni fyrir tilveru
ur að öllum ísl. skemtistöðum sinni og gengst upp í siðum og
og, að sú vernd, sem fólgin er venjum aðkomuliðsins.
í kaffihúsasetu amerískra her Það) sem við getum gert til
þess að láta til skarar skríða. jmanna og íslenzkra smá- ag vera sjálfstæð menningar-
Með komu hins erlenda her kvenna’ sé nokkuð dýru verði þjóð, er að forðast afskipti af
liðs hingað til landsins hafa.^Z?;; . , . . ' . , , hernum, opna aldrei islenzk
skapazt svo gífurlega mörg! Hltt er Jafnylst að islenzk hjörtu fyrir amerísku blóði.
vandamál, að ekki er unnt að|menning °f íslenzkir ungling En það eitt nægir ekki, við
drepa á nema fá þeirra í1 ar verða ekkl verndaðir með verðum að vinna, vinna hvar
- . - stuttri grein. En hitt hlýtur j boðorðunum einum saman. í rúmi sem við róum. Sjálf-
fara eftir aldri, hvort menn öllum að vera lióst sem sanaa IÞa® er undir PV1 mskufólki stæði landsins kostar blóð og
kaupa þau eða ekki. Ef þarna'héi um götur bæjarins og sjálfu komið’ sem kynni hefir svita og ekkert annað.
væri veittur áfengur bjór, jmæta einkenniskiæddum dáta af hmum ‘ erlendu monnum, Sú stund rennur upp, að ís-
imyndi mikill fjöldi fremurjá öðru hverju götuhorni og !hvort ^að, ger.ls! Ye®tur" lendingar munu búa einir í
jkaupa hann en hin dýru og mörgimi þeirra leiöancii imgar hef _landl sínu> en Þegar þar að
, sterku vín. ^ j stuikur af islenzku foreldri
Þegar hver æskumaður kem eða f fyigd með islenzkum pilt
Sermitega hefir sjaldan ver kemur me við ekki vera
.... ___ „„„ lð logð mein ábyrgð á heröar orðnir amerískir ísiendingar.
ur út í lífið, er hann ákaflega ungum innan tvítugs, að af lslenzkra æskumanna en nu jsienzk menning Verður aldrei
........ ..................... að vernda lslenzka mennmpr að bráð erlendum áhrifum, ef
áhrifagjarn og stælir þá' dvði þessara manna hér getur
gjarna hina lífsreyndari fé-
laga sína. Peningaráö þessara
unglinga eru oft og tíðum af
skornum skammti, en svo
virðist, sem þeir hafi oftast
einhver ráð með að leggja
fé saman fyrir einni flösku.
Ég er sannfærður um það, að
þessir sömu unglingar myndu
fremur kaupa bjór, sem er til
tölulega skaðlaus, ef hann
fengist, en brennivínið, sem
nú skipar öndvegið á flest-
um borðum.
Bjórinn myndi þannig bein
línis minnka neyzlu áfengis,
stafað hætta.
Flestir munu þessir menn
arfleifð. Gjafakorn að vestan
við gætum þess að vernda
og heimboö í vistarverur hers hana fyrir innlendri spiliingu.
íns, þægilegt viðmót amer- b við hp7t mPð hvi-að
vera gæðapiltar í daglegri um j isku dátanna og dansleikir á i t kki virðirgunni fvrir
gengni í sínu heimalandi. En meðal þeirra getur orðið þjóð giata 6kkl VUÖingUnni fynr
þó að svo margir menn væru
hér af erlendu þjóðerni við
borgaraleg störf, þá myndi
dvöl þeirra hér hafa geysileg
áhrif á siðvenjur og' háttu
þess fólks, sem þá umgengist.
Hitt er svo viðurkennd stað-
reynd, að hermennska er
hverjum manni óholl. í litlu
landi, eins og Danmörku, þar
sem herskylda ætti engum að
erni okkar hættulegra en haf-
ísinn, sem ömmur okkar ótt-
uðust.
sjálfum okkur sem smáþjóð,
sem íslendingum.
Sv. SJc.
Á VÍÐ OG DREIF
iim garðrækt, hoklesí ur «” töSnilm
en ekki stuðla aö aukningu ^ja um of> er Það syartasti
hennar. Það verður aldrei'timmn 1 ®vi danskratstudenta
i uG2f9,r beir VGrð9 ro VGf9 í
ráöin bót á drykkjuskap æsk|hernum jjvað myndi þá vera ig íslendingar fari að því að þættir af morðum og lélega
Við lifum í skóglausu landi, í læsilega bók, ef þeir fara í
og útlendingar undrast, hvern sumarleyfi. Amerískir frásögu
trúlofast svona alveg á ber- þýtt rusl viröist eiga aff vera
ileggur þeim á herðar langa angrl- Nú er mikil og góð vakn andlegt fóður manna.
unnar með fortölum, ævin- ...
týralöngun hennar verður'.11111 ung.a menn fra landi sem
aldrei slökkt með skelfingum, I ^ fiarri ættiörð simú? lnS hafin fyrir aukinni skóg-j Ásarnir koma út hver af
hitt er leiðin að beina henni - búðum hermanna rikir aiia rækt, og vel sé öllum þeim, er öðrum. Trompásinn er víst sá
inn á heilbrigðari og hófstilltfjafna verra siðferði og íélegri ÞV1 mali leSgía ll5- Við hús nýjasti. Hvernig ætli bók-
siðfræði en meðal hinna lak- manna má víða sjá fallega menntasmekkurinn verði um
ast stöddu í þeim efnum inn- trjágarða, sem eigendurnir slá það bil, sem laufagosinn verð-
an herbúðanna. Við getum allt a5 vikulega, snyrta, prýöa ur kominn út?
af samvizkusemi j Það er sárgrætilegt, hversu
neitt af því, sem bezt er í hjartans og horfa á álíka stolt bóklestur fer minnkandi hér
anreriskri menn’ingu i amer— ir og móðir á nyvaknað barn. a landi. Það er ekki ósenni—
íska hermannalífinu heldur Það hefir areiðanlega ekki legt, að skolarnir eigi mikla
ari brautir en brennivíns-! •
þamb. Það er mín skoðun á
málinu, að það eigi að brugga
hér léttáfengan bjór, þaö - og rækta
væri góð tekjulind fyrir þjóð hvi f ekkl 1[Tt„fðJ3a hiartansn
arbúið í heild, og
myndi beinlínis koma í
hann ■
stað
hinna skaðvænlegu brenndu hht
drykkja*sem nú eru drukkn-
ir“.
lítið menningarlegt gildi að sök á því. Menntun ungling-
eiga slíka reiti við hús sín, þeiranna virðist miðast við það
Sú hætta, sem smáþjóð, eins eru svipað tákn borgaralegrar eitt, að þeir stahdist próf,
Vettvangurinn þakkar bréf og okkur, stafar af dvöl fjöl- hamingju og arinninn heimil-jkennslan í móðurmálinu fer
menns liðssafnaðar í landinu íssælunnar. Mönnum lærist mest í setur, ypsílon og komm
er fólgin í hinum vinsamlegu það við að rækta garð, aðjur, en hitt er minna hirt um,
afskiptum af hernámsliðinu. moidin íaunar hvert handtak,! hvort börnin vita, hver samdi
ið og væntir þess, að ein-
hverjir fleiri verði til þess að
senda honum línu um skoð-
anir sínar á þessu máli.
Orðseiiding uin
sijóriimálaiiámskelð
frá stjorn S.U.F.
Stjórn S.U.F. beinir þeim
tilmælum til stjórna allra fé-
laga ungra Framsóknar-
manna, að þær atKugi mögu-
leika á að halda stjórnmála-
námskeið innan sinna vé-
banda á hausti komanda.
Einnig er í ráði, að haldið
Verði stjórnmálanámskeið á
vegum S.U.F. í Reykjavík í
haust. Er.u þeir ungir Fram-
sóknarmenn, sem hug hefðu
á að sækja það námskeið,
beðnir að láta skrifstofu
flokksins í Edduhúsinu í
Reykjavík vita.
Þeir Islendingar, sem gang
ast upp við amerískar venjur
þessara manna og gera sér
far um að apa eftir siði þeirra,
eru um leið að kasta frá sér
siðum okkar sjálfra, eru að
glata hluta af sjálfum sér sem
íslendingum.
Það gerist nú æ tíðara að
heyra unglinga um fermingu
gefa orðum sínum áherzlu
með enskum og amerlskum
slettum. Þetta getur hver mað
ur sannfærzt um, ef hann
gengur eftir Austurstræti og
heyrir hróp unglinganna.
Við aukin kynni af hinum eng
ilsaxneska heimi, afskiptum
af hinum amerísku hermönn-
um og sálufélagi við þá leiðir
þá hættu, að íslenzkir ung-
lingar verði illa talandi á sína
eigin tungu, en tj ái hugrenn-
sem unnið er, mönnum getur
lærzt að meta gildi fyrirhafn-
arinnar, tekizt að læra að „al
heimta ei daglaun að kvöld-
um“. Fallegur garður er oft
árangur áralangrar iðju og ár
vekni, sem hefir stórmikil
uppeldisleg og menntandi á-
hrif.
Það er farið að skyggja á
kvö.ldin, og þó virðist sumar-
ið hafa glatazt úr árinu, og
samt er fólkið nú sem óðast
að fara í sumarleyfin. Sumar-
leyfin virðast vera að verða á-
líka tækifæri fyrir bókaprang
ara að koma út vöru sinni eins
og jólin eru fyrir heiðarlega
bókaútgefendur.
Menn viröast eftir bókaút-
stillingum og auglýsingum að
dæma helzt ekki eiga að líta
Pilt og s'túlku eða orti Eld-
gamla ísafold. Það er ef til
vill gleggst dæmi um ástand
ið og bókmenntaáhugann, að
sumir ungir höfundar virðast
hafa bað helzt sér til ágætis
að fella niður upphafsstafi í
kvæðum sinum, og enn aðrir
menn óttast, að öll menning
líði undir lok, ef stuðlar og
höfuðstafir verði ekki hald-
reipi hennar.
Það ætti að verða fyrsta
verk hvers íslenzkukennara
að kenna nemendum sínum
að lesa, kenna þeim að skilja
tign þá og fegurð, sem felst
í verkum íslenzkra skálda. ís-
lenzkt mál verður ekki lært
af stafsetningarreglum, held
ur með því að hlusta á alþýðu
manna tala og lesa þau verk,
(Fraxnhald á 6. síðu.)