Tíminn - 23.07.1952, Side 4

Tíminn - 23.07.1952, Side 4
TÍMINN, miSvikudaginn 23. júlí 1952 163. blað. 2. grein Söpþættir um landhelgismál Framhald). Sreytingar á gæzlunni íftir 1934. A árunum eftir 1930 þótti íkki fært að leggja meira fá rrlega til landhelgisgæzlu en j—7 hundruö þúsund krónur. 3n nú átti ríkið 3 hin áður- íefndu skip, ÓÖin, Ægi og Þór, )g auk þess hafði það verið /enja að leigja 20—30 tonna Dát til gæzlu í Faxaflóa yfir úldveiðitímann. Nefnd fjár- /eiting hrökk samt hvergi íærri til fullrar útgerðar á illum þessum skipum, og var pví úr vöndu að ráða, hverja ilhögun s'kyldi hafa. Er áður :'rá því skýrt, hvernig gæzl- þeirra og varast þau, og stæðum ríæstum gagnslaus við þurfti það því alls ekki að landhelgisgæzlu, og eitt slíkt stafa af ódugnaði skipstjórn- skip mundi hafa gleypt alla armanna á þessum skipum, þá fjárhæð, sem þjjóðin af fá- hversu fáa landhelgisbrjóta tækt sinni taldi sér fært að þau tóku. jleggja fram árlega til gæzl- Nú leiðir það af líkum, að unnai' ■ - , ekki var hægt að bjóöa skips-' En Þessi aroður hentaði vel höfnum nefndra varöbáta fynr landhelgisbrjótana. Þeir upp á sömu þægindi í þeim V1SSU oskop vel> a'« W1®5 eins og í hinum stærri varð- su> sem þjoðm gat lagt fram skipum, sem voru um 500 tonn fl1. landhelgisgæzlu,^ var tak- að stærð,, og sérstaklega byggö til landhelgisgæzlu. Var það því eðlilegt, að margir þeir starfsmenn landhelgis- gæzlunnar, sem settir voru á bátana, væru óánægðir og öf- unduðu hina. Viðurkenndu þó mnr var hagað á óheppilegan j hinir glöggskyggnu í hópi verðu ínáli. F.n hægt er að hugsa sér aðra lausn ;i því, t. d. að láta prótkjör fara fram og að þeir, senr hæstir verða í prófkjiirum, séu síðan skyldugir lil að gefa kost á sér. l>að virðist eitt- aátt undir ráðuneyti Sjálf- itæðismanna ú árunum 1932 —34. En þegar Skipaútgerð •íkisins tók aftur við daglegri yfírstjórn landhelgisgæzl- innar við stjórnarskiptin mörkuð, og þeir vildu gjarna, að henni væri vaiáð^til rekst- urs á aðeins einu stóru skipi, 1 sem auðvelt mundi. vera að | forðast. Einnig hlj ómaði það j vel í eyrum starfsmanna á | varðskipunum, að mega eiga , von á betri íbuðum. j Það vantaði því ekki hljóm- meira ~ gagn ~ væri "að" gæzlu! ^runn fyrir nefndan áróður, tveggja til þriggja vopnaöra ! enha skaut hann V1®a , up.p báta en eins hinna stóru varð- ! kollinum> svo sem i Fiskife- skipa, en kostnaður líkúr. Þá laSmu °8' Farmanna- og fiski- mannasambandmu og á Al- kost REYKVIKINGUR hefir sent eftir- farandi greinarstúf; „ÉG HLUSTAÐI nýlega á Ólaf Jó- hannesson prófessor. Það var í nt- varpsþætlinum um daginn og veginn. j hvað svipað þessu vaka fyrir Bern- Hann benti á, að það fyrirkomulag liarð Stefánssyni, en liann liefir skrif- væri gallað, að láta þrjá menn fara að um prófkjör í sambandi við for- með æðsta vald f forföllum forsetans. ■ setakosningar. Hættan við prófkjör cr Kg er lionum sammála um það. I>að er hins vegar sú, að því geta fvlgt auknar sjálfsagt að reyna að finna upp hent- ■ deilur og að raunvcrulcga verði liáðar ugra og heppilegra form. Annars tvær kosningasennur í stað einnar. hefir það ckki komið að sök, en mér Sú hætta myndi j>ó minnka við jrað, e£ finnst Jiað samt óviðkunnanlegt. ákvcðið væri, að sjðar yrði kosið á milli allmargra jreirra, sctn hæstir ANNAÐ ATRIÐI. Mér yrðu við prófkjörið, t. d. fimm eða þessara starfsmanna, að mun var erfitt að halda því fram, 1934, varð stefnubreyting í j að starfsmenn landhelgis- lessum málum. Þá var einu 'gæzlunnar þyrftu óhjákvæmi- rínna stóru varðskipa lagtjiega allt aöra og betri aöbúð ireinlega upp til sparnaðar á > en fiskimannastétt landsins, nannahaldi, vátryggingu o. j sem leggja átti fram fjármun- I., en fyrir þann sparnað vaxjina til þess að kosta gæzluna. ríægt að leigja 2—3 hentuga j Óánægja sumra starfs- notorbáta, sem í fyrsta slcipti manna á varöskipunum út' af i sögu landhelgisgæzlunnar j hinni svokölluðu „báta- /oru búnir fallbyssum, og kom' stefnu“, fór samt ekki dult, ríá í ljós, að landhelgisgæzlan j enda var hún rækilega studd SVO ER finust að jiað eigi að sctja það á- * sex. kvæði í stjórnarskrána, að ]>að cigi að vcra borgavaleg skylda, að menn gefi kost á sér við forsetakjör, ef t. d. á- kveðinn ltópur kjé>senda a’skir jtess. Nti var það t. d. þannig, að margir þeirra, sem Iiclzt komu til greina og mest var óskað eftir, neituðu alvcg að gefa á sér. Ég nefni t. d. J>á þrjá þingi. Var nú opillberlega menn, er munu hafa liaft einna mest neö svona bátum var miklu oetri og fullkomnari en með :inu stóru skipi, sem kostaöi afnmikið. Auk þess var með ieigu þessara báta hægt að xoma nokkuð til móts við há- /ærar kröfur um skip til að- sroðar fiskibátum, er urðu 'í'yrir vélabilun eða öðrum •slíkum óhöppum á sjó úti yfir /etrarvertíðina. Mestur sparnaður var að leggja varðskipinu Óðni upp, /egna þess hvað kolanotkun þess var tilfinnanlega. mikil, begar það var í siglingum. En eftir að hagstæð reynsla var tengin af notkun hinna vopn- iðu mótorbáta, var> hið stóra /arðskip, Óðinn, selt á árinu 1936 og nýr 72ja tonna varð- oátur (Óðinn) byggður í þess stað. Einnig var haldið áfram ið leigja báta og vopna þá til gæzlunnar, o.g brátt varð Sæ- ríjörg, Slysavarnafélagsins, gerð aö varðbát áriö um kring indir stjórn Skipaútgerðar /íkisins. ’Sátastefnan. En sú breyting á landhelgis- gæzlunni, sem lýst er hér að framan og nefnd hefir verið „bátastefnan“, kostaði marg- Taáttaða baráttu. Ótrú var á ríví að setja fallbyssur á báta, eins og þá, sem Skipaútgerðin sók á leigu til landhélgisgæzl- unnar. Réði danska flota- stjórnin frá því að gera þetta og færðist undan að láta ríyssur í té. En þegar flota- stjórninni var bent á, að hægt væri að fá byssur annars staðar, lét hún undan og af- greiddi heppilegar byssur, sem sngin vandkvæði hafa verið að ríota. En fyrsti vopnaði ís- ienzki varðbáturinn tók á f'yrsta ári eins mörg skip að ólöglegum veiðum í landhelgi eins og hin myndarlegu dönsku varðskip tóku samtals á síðustu 10 árunum, sem þau voru hér. En á það ber að Jíta í þessu sambandi, að dönsku varðskipin voru svo sérkennileg, að mjög auðvelt og ýtt undir hana af annar- legum öflum. Það kom brátt í ljós, að landhelgisbrjótum og njósn- stefnt að því að kljúfa Skipa- útgerðina sundur og eyöi- leggja hana. Alls staðar voru það menn úr Sjálfstæöis- flokknum, sem höfðu foryst- una í þessu máli, því að í þeim flokki höfðu dragbítarn- ir í landhelgismálunum frá byrjun kjörið sér vígstöðu. Brennslukostnaður Óðíns. Havsteen sýslumaður tönnl- aðist mjög á því, a-ð hið kola- urum þeirra var sérstaklega kynta varðskip, Óðinn, hefði illa við hina vopnuðu varð - J „illu heilli“ verið selt úr landi báta, þar' sem mun erfiðara' og „litlir og lákúrulegir“ varð- manni' var að fylgj ast með ferðum J bátar komið í staðinn. En þeirra og varast þá. Með því sannleikurinn er sá, að það að hafa slík gæzluskip, leyfðu! var sjálfsögð ráðstöfun að fjárveitingarnar líka að hafa'selja Óðin, því að fráleitt var fleiri skip við gæzluna ,og var ( að gera hann út, svo dýr sem það einnig mikill ókostur frá hann var í rekstri, vegna kola- sjónarmiði landhelgisbrjót- anna. Hér var hætta á ferðum, en góð skilyrði til gagnsóknar, þar sem veila var í liði land- helgisgæzlunnar sjálfrar. notkunar sinnar. Á þeim tíma, sem Skipaút- gerðin átti Óðin, þurfti hann með fullri keyrslu 16 tonn á sólarhring af beztu enskum Blásinn var upp áróður gegn : kolum, en skipherrann á Ægi Skipaútgerðinni fyrir hina er sagður hafa það eftir hin- svonefndu „bátastefnu", sem um sænska skipherra, er hann var talin til niðurlægingar [ hitti á Óðni fyrir norðan land fyrir land og þjóð og spor langt aftur í tímann. Gagnlegur sakleysingi. í þessum áróðri gegn Skipa- útgerð ríkisins fannst gagn- legur sakleysingi, Júlíus Hav- steen sýslumaður. Hann hafði í fyrra eða hitteöfyrra, að skipið hafi þá notaö 27 tonn af þeim kolum, er Svíarnir höfðu, en tekið var fram, að ketill skipsins væri orðinn alllekur og kolin létt eða kraftlítil. Væri því umrætt skip enn í fylgi áðiir cn nokkur áróður var haf- inn, en j>að voru J>eir Pálmi Hannes- son rektor, Tlior Thors sentlihcrra og Sigurður Nordal prófcssor. ÉG L/F.T Sð O úlrætt um J>etta, cnda hcfi ég lítinn álntga fyrir forsetaentb- ættinti, cins og j>ví er nú háttað. Svo er hér að lokum hréf frá Kristjáni Linnet: ÉG \’IL HAFA J>ctta fyrirkomttlag i J>annig, að kjóscndur séu ckki endilega buridnir við J>á, sem gcfa kost ú scr, og neyðist ]>ví til að velja um menn, sem margir J>eirra eru óánægðir með. Eg vil, að ]>eir geli haft sem frjálsast og víðtækast val. I>etta cr hægt að Iiugsa sér J>annig, að J>að sé horgaralcg skylda að gefa kost á sér til forsetakjörs, cf ákveðinn fjöldi kjósenda æskir ]>ess af viðkomandi „RAGNHILDUR Hjartardóttir (Líndal) hringdi lil mín vegna vísn- anna, sem þér birtuð í baðstofunni og ég sendi. Hún segir að afi sinn, Bene- dikt, hafi m. a,. ort vísu þessa. Hann stundaði lakningar í óþökk Skapta- sdris og J>ótti Sk. J>að illt verk. Yís- urnar kunni hún, og bcr orðalagintt stundum á milli, enda j>ótt líkt fari á og meiningin sé söm. Líklega hefir I heimildarmaður minn farið eitthvað rangt nteð — Sólmundttr Einarsson — á hlaupum með mér suðttr í Kjós sum- arið 1895, cða þetta skolast til í minni inínu. Væri ekki rétt að gela höfund- avins. Hann mun liafa ort eilthvað a£ rímum, karlinn." HÉR ER vissulcga hreyft athyglis- BAÐSTOFUSPJALLINU er lokið í dag. StarkaÖur. stjórnarráðinu, þar sem hann gæti endað langan embættis- feril í fallegu aðmíralsuni- formi. Sýslumaður hélt útvarpser- indi um landhelgismál, og á- róðursmennirnir f undu, að þarna var heppilegur maður, og þeir fóru til hans og sögðu: „Já, þetta var nú al- deilis ræða í lagi. Meira af svo góðu“. Havsteen sýslumaður er hrekklaus maður og skildi ekki, að miöur vandaðir áróð- ursmenn voru að leika á hann. Honum þótti lofið gott, og hann fann til landsföðurlegr- ar skyldu sinnar í landhelgis- málinu. Hélt hann því áfram að tala og skrifa um land- helgismálin og landhelgis- gæzluna. En mikið af þessu var hreinasta bull. Hann mikl aði fyrir sér glæsileik hinna dönsku varöskipa, en það fór alveg fram hjá honum, a'ö var að fylgjast með ferðum þessi skip voru af eölilegum á- um nokkurt skeið dreymt um elSu Islendinga, er líklegt, að það að fá hábektan, útskor- I Þaö nmndi nú, miðað við fulla inn stól með erfðafestu í ferð, ca. 13 mílur, nota í kringum 20 tonn á sólarhring af þeim kolum, sem hér eru á markaði og kosta 650 kr. tonn- iö. Brennslukostnaöurinn yrði þannig 13 þús. kr. á sólar- hring (24 klst.). Nú notar Ægir, líkt skip að stærð og ganghraöa, 4320 kg. af gasolíu miðað við 24 klst. keyrslu á fullri ferð. Olían kostar kr. 729.24 tonnið, og verður brennslukostnaður Ægis samkvæmt því kr. 3.150,- 32 á sólarhring. Mismunur á brennslukostn- aði Ægis og Óðins mundi sam- kvæmt framangreindu vera nærri 1Ó þús. kr. á sólarhring, miðaö við fyllstu ferð. Að vísu er ekki nema einstöku slnnum keyrt með slíkri ferð, en mjög dregur úr notkun eldsneytis, ef dregið er úr ferðinni, t. d. notar Ægir ekki nema 2400 kg. af olíu á sólaThring meö svokallaðri % ferð, sem gefur (Framh. á 7. síðu). U.S. Royal h jólbarðar Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu og þrautreyndu U.S. Royal hjólbarða í eftirfarandi stærðum: \ 600x16 6 laga 650x16 6 laga 700x20 8 og 10 laga 750x20 8 lagrí 825x20 10 og 12 laga ÍSL. samvinnuf: Véladeild. — Hringbraut 119. K» U.M.F. HRUNAMANNA: X Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun í Hrunamannahreppi verður haldin sunnudaginn 27. júlí. Hefst kl. 14. DAGSKRÁ: Guðsþjónusta: Sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ræða: Sr. Sigurður Einarsson í Holti. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngv. Brynjólfur Jóhannesson leikari skemmtir. íþróttir. Dans. Veitingar á staönum. STJORNIN.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.