Tíminn - 23.07.1952, Qupperneq 5

Tíminn - 23.07.1952, Qupperneq 5
163. b!að. TÍMINN, miðvikudaginn 23. júií 1952 5 Miðvihud. 23. iúlí Vandamál mjólkur- framleiðslunnar í nýkomnu hefti af Árbók landbúnaöarins er m. a. yfir- lit um mj ólkuf ramleiðsluna og mjólkursöluna fyrstu 3 mánuði þessa árs. Samkvæmt því hefir innvegin mjóik til mjólkurbúanna numið 9.430 þúá. lít-rum á þessum tíma eöa 1.370 þús. lítrum rneira en ár- ið áður. Þetta er 17% aukning Nokkur hluti henw er tal- ' in stafa af því, að mitningar voru betri í vetúr en í fyrra og að nýtt mjólkursamlag -tók til starfa í ársbyrjun (Mjólk- ursamlag Suður-Borgfirð- inga). Talið er láta nærri, að raunveruleg framleiösluaukn ing sé um 10%. Hin raunverulegá fram- leiösluaukning hefir fyrst og fremst átt sér stað á aðdrátt- arsvæði Mjólkurbús Flóa- manna. Þessar sveitir eru nú sauðlausar og hefir það ýtt undir bændur að auka mjólk urframleiðsluna. Samkvæmt yfirlitinu hefir sala nýmjólkur orðið 72 þús. lítra meiri fyrstu þrjá mán- uðina í ár en á sama tíma í fyrra. Raunverulega hefir þó saian minnkað. Áður var aíl- mikil mjólk seld á Akranesi utan mjólkursamlaganna og kom því ekki fram á skýrsl- um í fyrra, en þetta hefir vit anlega breyzt við stofnun mjólkursamlagsins þar. Jafn framt hefir svo íbúunum fjölg að um 2—3 þús. á mjólkur- sölusvæðunum. Rjómasalan hefir þó minnk- að enn meira. Hún var 18% minni fyrstu þrjá mánuðina í ár en á sama tíma í fyrra eða 22% minni, þegar miðað er við ibúafjölda. Afleiðing þessa er m. a. sú, að smjör- framleiðslan hefir aukist mjög mikið. Þann 1. júní í ár voru smjörbirgðir líka 132 í stað 68 smál. á sama tíma í fyrra. Af þeim ástæðum hef ir niðurgreiðsla ríkisins ' á smjörverðinu verið aukin til þess að örfa smjörsöluna. Eftir að greint hefir verið frá þessum staðreyndum í ár bókinní, er kornist svo að orði, að framleiösluráði land- búnaðarins sé það mikið á- hyggjuéfni, að mjólkurfram- leiðslan skuli vaxa á sama tíma og innlendi markaður- inn gengur saman, .þar sem mjólkurafurðir sé ekki held- ur hægt að selja erlendis fyr ir viðunanlegt verð. Þess- vegna sé athygli vakin á þessu svo að þau ráð verði fundin og tekin, sem framleiðendum og þjóðarbúskapnum í heild eru hollust. Hér er vissulega mikið al- vörumál á ferðum. Það sýnir m. a., hve mikilvægt það er, að sæmileg almenn kaupgeta sé í kaupstöðunum, svo að al menningur þar þurfi ekki að draga úr kaupum á mjólkur- vörum. En jafnvel þó kaup- getan sé þar sæmileg, getur markaðurinn þó ekki enda- laust tékið við aukinni fram- a Júgóslava hliðstæð á og Islendin manian hátt Avarp, Júgóslavncska fnllíriíans á afmælisfuneli S.S.S. í afmælishqfi S.I.S. 4. þ.m. flutti Ljubomir Mijatovic aðalritari kveðju frá samvinnusamtökum Júgóslavíu. í ávarpi sínu ræddi hann nokkúð Um-sögu íslendinga og Júgóslava, ér væri svipuð um margt, en síðan greindi hann frá hinum nýju þjóðfélagsliáttum, er nú væru að ryðja sér til rúms í Júgóslavíu. Ávarp Mijatovic, sem var á ýms an hátt hið athyglisverðasta, fer hér á eftir í íslenzkri þýðingu: — Ég tel mér það mikinn heið-; | ur að hafa .þetta tækifæri til þess að flytja ýkkur kveðjur um það bil fjögurrg. milljóna júgóslav- neskra samvihnumanna — eða á að gizka 12.. milljóna, ef fjölskyld- ur félagsmahnanna eru taldar með — og óska. ykkur góðs gengis í störfum ykkar á þessum aðalfundi og siaukins vaxtar og viðgangs á komandi tíð. Við hittumst nú í fyrsta sinn, og við vitum lítið hvorir um aðra, enda eru íönd okkar nyrzt og syðst í Evróp.u. En þótt fjarlægö in sé mikil, þá er samt furðulegt, hve margt. við eigum sameiginlegt með tilliti til bæði menningararfs okkar og pólitískrar fortíðar og samvinnuhreyíingarinnar sjálfr- ar. Sviplík saga. Mér finnst það skylda mín að rekja hér það, sem okkur er sam- Ljubomir Mijatovic. áður, að sigrazt verði á öllum erf iðleikum og komið á varanlegum friði og friðsamlegri þróun með öllum þjóðum heims. Og að því marki ættu þær þjóðir að vinna sem, eins og þið, hafa þolað kúgun og ranglæti um margar aldir og kunna að meta sérhverja við- Ieitni, sem miðar að betri lífskjör um. og sjálfstæöi. , Scsíalistiskfc þjóðfélag. Einmitt núná' fara fram geysi- miklar þjóðfélagslegar umbreyt- ingaf í lar.di okkar. Verið er að koma á sjálfsstjórn fólksins sinni lýðræðislegifcstu mynd. Öll framleið'slutækin eru undir stjórn hinna beinu, eiginlegu framleið enda, stofnuð' hafa verið í verk- smiðjunum framleiðsluráð verka- Mannvírkf, sem vitna Af hálfu þeirra flokka, sem nú eru í stjórnarandstöðu, er oft deilt á Framsóknarmenn fyrir það, að þeir hafi ekki verið með í nýsköpunarstjórn inni. Þeir hafi þar sýnt í verki, að þeir væru andvígir framförum. Þessi rógur er orðinn svö marghrakinn, að það ætti að vera óþarft a'ð svara honum einu sinni enn. Þeir sem eitt- hvað fylgjast með málum, vita það líka vel, að andstaða Framsók’narmanna gegn ný- sköpunarstjórninni byggðist á alveg gagnstæðum ástæð- um. Framsóknarmenn fundu nýsköpunarstjórninni það fyrst og fremst til foráttu, að liún notaði ekki stríðsgróð- ann til alhliða framfara, heldur eyddi mestum hluta hans í sukk og óþarfa. Einu framfarirnar, sem hún iét sér sýnt um, voru vissar um- bætur á sviði sjávarútvegsins. Hún virtist trúa því að þjóð- inni væri það nægilegt að reynd, að þessum ljóð'um okkar svip ^ en(ja (verkamanna og samvinnu- ar að ýmsu leyti til þeirra Ijóða, ^ rnanna) á öllum sviðum, undir ó- sem gerð voru Allur hinn menntaði heimur kann manna, og verið er að koma á fót efla sjávarútveginn, og því framleið- mætti láta þann hluta stríðs gróðans fara í súginn, er sameignarfyrirtækjum á Norðurlöndum. j sk0raðri stjórn fólksins sjálfs. Hin , ir beinu framleiðendur hafa nú ast við fornsögur ykkar og Eddu o. s. frv. alveg eins og hann þekk- ir til þjóðkvæða okkar, einkum hinna serbnesku. Ný sjálfstæðisbarátta. En okkur er einnig kunnugt um, að þegar á árinu 1380 misstuö þið þegar fengið það hlutverk að út- hluta þjóðrtekjunum, jafna nið- ur aukavinnu, sem leysa þarf af hendi, semja fjárhagsáætlanir o. s. frv. Ekkert annað ríki í heim- inum hefir reynt neitt í líkingu við þessa sjálfri sér samkvæmu sósíalistisku þróun. Við erum þó ekki rynni beint til hans. Sámkvææmt þessu var land- búnaðurinn alveg hafður út- undan, ekkert hirt um að reisa raforkuver eða að koma fótum undir aðra stóriðju. Það var þetta fyrirhyggju- leysi, sem Framsóknarmenn áfelldust. Vegna þess fékkst margfalt minna að þörfum * framkvæmdum fyrir stríðs,- illu heilli, stjórnarfarslegt sjálf- ekki endilega á þeirri skoðun, að j Sróðann en ella. Vegna þess stæði ykkar, og að ái'ið 1602 vor- 1 Það sé einmitt á þennan hátt, sem i ríkti kyrrstaða á mörgum eiginlegt, ef verða mætti til þess * uð þið hnepptir í efnahagslega á- þróunin ætti og muni verða me'ð Þeim sviðum, þar sem fram- að stuðla að nánari kynnum og nauð og urðuð ekki fullvalla ríki j öðrum þjóðum. Þróun hvers rík- aukinni samvinnu í framtíðinni, og fyrr en 1918. Á svipaðan hátt glöt ^ is er mál þeirrar þjóðar, og eng- ég vona, að þið virðið mér til betri j uðum við sjálfstæði okkar þegar ( ánn utanaðkomandi aðiii hefir vegar, þött ég noti þetta tækifæri' snemrna á miðöldum, og vorum kvæmda var mest þörf. Vegna þess varð alltof stór hluti stríðsgróðans eyðslueyrir ■ rétt til þess að skipta sér af því' braskara og annarra luxus- um margar aldir kúgaðir, bæði máli. stjórnarfarslega og efnahagslega, Samvinnufélögin í Júgóslavíu. Ýmislegt er sameiginlegt með til þess. Ef litið er langt aftur í tímann, allt til þess, er þið námuð land á j af Tyrkjum og öðrum nágranna- þessari eyju, þá getum við séð, að j þjóðum okkar- allt fram til þess: þið lögðuð strax í uþphafi grund- er Serbía varð frjáls, í byrjun síð samvinnuhreyfingunni hjá ykkur völlinn að menningarlífi ykkar, J ustu aldar, en árið. 1918 mynduð- 0g hjá okkur. Samvinnuhreyfingin stjórnarháttum og frelsisást. Við' um við, eins og þið', hið samein- hófst hjá ykkur af brýnni þörf þekkjum til bókmennta ykkar og I aða, fullvalda júgóslavneska ríki. • fólksins, án þess að þið þekktuð þjóðþings, sém var brautryðjandi En þrátt fyrir allt hafið þið verið j nokkrar fræðilegar meginreglur í Vestur-Evrópu. , Á þessu tímabili áttum við Suð- ur-Slavar einnig okkar menning- iánsamari en Júgóslavar, þar sem samvinnunnar, og þannig varð hagur ríkis ykkar stendur nú með J þetta einnig hjá okkur. Þegar AI- blóma, lífskjör þjóðarinnar góð og þjóðasamband samvinnumanna armiðstöð á Öhrid, þar sem í dag J örugg framvinda í þjóðmálum. j (International Co-operative Alli- er þjóðveldið Makedonía, en þar, Hins vegar verðiim við ennþá að , ance) hélt fyrsta þing sitt 1895, átt hafði þegar á árinu 885 f. Kr. ver-j berjast fyrir siálfstæði ríkisins,1 Um við þar fulltrúa úr hópi serb- iö settur á stofn sérstakur skóli enda þótt við séum fullvalda þjóð, j neskra samvinnumanna. Hjá ykk- til að mennta kennara og fræðara j og yfir okkur vofir stöðug árásar- j ur hafa samvinnufélögin ekki ver- á ýmsmn sviðum. Við þróuðumst hætta, og það enda þótt okkur ið klofin í félög framleiðenda og einnig sem voldugt, sjálfstætt ríki, hafi með byltingu þjóðarinnar ^ neytenda, heldur starfa neytendur til fullkomnari stjórnarhátta og 1 auðnazt að leggja grundvöllinn að ! og framleiðendur saman innan I aukinnar menningar, og þegar á sósialistisku þjóðfélagi, sem þarf samvinnufélaganna. Hjá okkur sjájfT^, “Y . , þessu timabili atti lyðveldið Serbia frið og næði til þess að gera að (samvmnufelogm emnig um hvort1 sem nú er, sína borgaralegu lög- J veruleiká hugsjónir þjóðarinnar, tveggja, að sjá félagsmönnum fyr bók. Við áttum einnig þjóðleg ljóð sem að menningu og efnahag hef ir neyzluvörum og koma fram- á mjög háu stigi, og það er viöur-1 ir orðið að standa í stað um marg leiðsluvörum þeirra í verð. I manna. Augljósustu dæmin um „framfarastefnu“ nýsköp- unarstjórnarinnar eru þau, að mestu stórvirkin, sem þá var ráðist í, voru síldarverk- smiðjur Áka á Skagaströnd og Siglufirði. Því miður mótaði sama viðhorf alltof mikið vinnubrögð þeirrar stjórnar, sem á eftir kom, stjórnar Stefáns Jóhanns. Stærstu mannvirkin frá tím um hennar eru Hæringur og Faxaverksmiðjan. Þau mannvirki, sem koma til með að minna á núver- andi stjórn, eru hins vegar orkuvérin nýju við Sogið og iLaxá og áburðarverksmiðjan. Þau bera merki stefnu, sem kennd bókmenntafræðileg stað- 1 ar aldir. Við trúum því samt sem 1 (Framhald á 6. síðu) aftur, en hún virðist nú hafa þann stóra kost, að fram- leiðslu hennar má selja með sæmilegum árangri erlendis. Beitiland og fleira takmark- ar þó alltaf útþennslu sauð- fjárræktarinnar. Hér þarf því fleira að koma til. Margir þeir, sem til þekkja, telja hér mikla möguleika fyrir stór- aukna nautgriparækt, er byggist á kjötsölu. En til þess þarf að koma hér upp nýjum nautgripastofni við hliðina á þeim, sem fyrir er, því að leiöslu. Það liggur því ljóst hann er alinn upp og ræktað fyrir, að eigi framleiðslan í sveitunum að aukast að ráði, verður að auka hana víðar en á sviði mjólkurframleiðslunn ar. Þess er nú að vænta, að sauöfjárræktun geti aukist ur með mjólkurframleiðslu fyrir augum. Fyrsta sporið í þessa átt, væri að flytja inn kálfa af erlendu alinaútgripakyni og ala þá upp á afskekktum stað, helzt í eyju. Margir munu óttast slíkan innflutning vegna þess, hvernig karakúl- pestin komst inn í landið á sínum tíma, en slík saga á ekki að þurfa að endutaka sig, ef nægilegra öryggisráðstaf- ana er gætt.Þá mytti og einn- ig koma þessu í kring með inn flutningi á sæði, en það mun taka margfalt lengri tíma að koma hér upp nýjum nautgripastofni, ef þeirri aðferð er fylgt. Ræktunarskilyrði eru hér slík, að það er vafalaust mögulegt að margfalda hér nautgripatöluna, og það er líka vafalaust, að ' nauta- kj öt getur orðið öruggt . og arðvænleg útflutningsvara. Kjötskortur virðist fyrirsjá- anlegur í heiminum um langa framtið, en vaxandi kaup- geta, sem ætti að vera hægt að gera sér vonir um, eykur hinsvegar kjöteftirspurnina. Allt mælir með því, að erlend ur markaður.yrði miklu betri og öruggari fyrir nautakjöt en t. d. mjólkurafurðir. Ef landbúnaðurinn á að efl ast og aukast hér á landi, verð ur hann að byggjast á fleiri meginstoðum en mj ólkur- framleiðslu og sauðfjárrækt. Þeir útþennslumöguleikar eru takmarkaðir. Það er því vissu lega orðið tím.abært að haf- ist sé handa um að athuga gaumgæfilega þá möguleika, sem hér eru fyrif hendi til framleiðslu á nautakjöti í stór um stíl, því að þaö mun taka verulegan tíma að byggja hana upp og koma henni í við! ingi unanlegt horf. ar. vinnugrein, heldur miðar að alhliða framförum. Ilún vill ekki heldur byggja afkomu þjóðarinnar á óvissum höpp- um, eins og síldveiðarnar vissulega eru. Hún vill gera afkomugrundvöllinn sem víð- tækastan og traustastan. Þegar borin eru saman mannvirki þau, sem þessar þrjár ríkisstjórnir hafa beitt sér fyrir, kemur vel í Ijós mun urinn á viðhorfum Framsókn armanna og þeirra flokka, er stóðu að nýsköpunarstjórn- inni. Það mætti vitanlega finna fleiri glögg dæmi þessu til stuðnings, ef náuðsynlegt þætti. En þessu eru einna gleggst. Þau sýna það líka glöggt, að það borgar sig ekki fyrir Þjóðviljann og AB að halda áfram því moldviðri, að það hafi verið andstaða gegn framförum, sem gerði Fram- sóknarflokkinn að andstæð- nýsköpunarstjórnarinn- X+Y.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.