Tíminn - 23.07.1952, Síða 7

Tíminn - 23.07.1952, Síða 7
163. blað. TIMINN, miðvikudaginn 23. júlí 1952 Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip. Ms. Hvassafell fór frá Húsavík laugardaginn 19. áleiðis til Stettin.! Ms. Arnarfell losar kol á Flateyri.! Ms. Jökulfell lestar í New York. Kíkisskip: Hekla er í Reykjavik og fer það an á laugardaginn til Glasgow. Esja j fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Skjald breið' fór frá Rvik í gærkveldi til Húnaflóahafna. Þyrill fór frá Rvík í gær vestur og norður. Skaftfeli- ingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam. 21. V. til Dublin og Reykjavíkur. Detti foss fór frá New York 19. 7. til Rvíkur Goðafoss fer frá Hull í kvöld 22. 7. til Leith og Rvikur. Gullfoss fór frá Akureyri 21. 7. til Kristiansanl og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 20 í kvöld 22. 7. til Dublin, Cork, Rott- erdam, Antverpen, Hull og Ham- borgar. Reykjafoss kom til Rvíkur 19. 7. frá Hull. Selfoss fór frá Ant- verpen 19. 7. til Rvikur. Tröllafoss fer frá Akureyri í kvöld 22. 7. til ' Eiglufjarðar og Reykjavíkur. Flugferðir Flugfélag íslands. í dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Hólma víkur (.Djúpavíkur), Hellissands og Siglufjarðar. r *■ Ur ýmsum áttum Garðyrk.jufélagi íslands hefir verið boðið' að senda full- trúa á alþjóðagarð'yrkjumótið í London í haust. Væri æskilegt að félagið' væri látið vita, ef einhver | garðyrkjumaður hefði tök á að, mæta á mótinu fyrir félagsins hönd. Leiðrétting. í skýringum undir mynd af ís- lenzkum Ólympíuförum hér í blaö inu í gær var sagt, að' Erlendur Ó. Pétursson stæði í dyrum flugvélar- innar. Þetta mun vera rangt, og mun það vera Friðrik Magnússon, sem þar stendur. Áheit á Strandakirkju: Frá. N. N. kr. 50, frá N. N. kr. 50 frá V. Á. kr. 15. Eflið íslenzkt atvinnulíf og vel- megun í iandinu með því að kaupa ávaílt að öðru jöfnu innlendar iðn- aðarvörur. Slökkviliðið fékk falska bnmahring- ingu í fyrrakvöld Klukkan tæpt hálf tólf í íyrrakvöld var slökkviliðið kallað út að' brunaboöanum í Austurstræti 4, en þegar þangað’ kom, var enginn maö'- ur til staðar að vísa til elds- ins og hafði slökkviliðið verið gabbað. Snéri slökkviliðið fljótlega til baka, en þó var skilin eftir ein bifreið við brunaboðann, því brunaliðs- menn víðsvegar í bænum höfðu verið kallað'ir út, beiö hún þar í stundárfjórð'ung. í gær hafði svo rannsóknar Jögreglan uppi á manni þeim, sem valdur var að bruna- kallinu. Við yfirheyrzlu sagð- ist maðurinn hafa verið drukk inn og slangrað á brunaboð- ann, en ekki kvaðst hann hafa hringt honum viljandi, Úrslit frá Ölymp- íuleikumim Hér birtast nákvæm úrslit í greinum á Ólympíuleikunum fyrstu tvo dagana, sunnudag og mánudag: 10 þús. m. hlaup: Emil Zatopek iTékk.) 29:17,0 mín. Mimoun (Frakkl.) 29:32,8 mín. Aunfrijev (Rússl.) 29:48,2 mín. Posti (Finnl.) 29:52,0 mín. Pirie (Frakkl.) 29:55,3 mín. Kristján Jóhannsson tók þátt í þessu hlaupi og setti þar nýtt ís- landsmet á 32 mín. sléttum. 100 m. hlaup: Remingnino (Bandar.) 10,4 sek. McKenley (Jamaica) 10,4 — Bailey (Bretl.) 10,4 — Smith (Bandar.) 10,4 — Sukharev (Rússland) 10.5 — Treloar (Ástralía) 10,5 — Ásmundur og Hörður kepptu hér, en komust ekki í milliriðla eða úr- slit. Langstökk: Júgóslavar unna b um leik J. Bieffle (Baudar.) 7,57 m. C. Corline (Bandar.) 7,53 — Foldesi (Ungverjal.) 7,30 — Facanna (Brasilíu) 7,24 — Valtonen (Finnl.) 7,16 — Grigorjev (Rússland) 7,14 — Kúluvarp: O. Brian (Bandaríkin) 17,41 m. Hopper (Bandferíkin) 17,39 m. Fuchs (Bandaríkin) 17,06 m. Grigalka (Rússland) 16,78 m. Nilsson (Svíþjóð') 16,55 m. Savidge (Bretland) 16,19 m. 400 m. grindahlaup: Moore (Bandaríkin) 50,ö sek. Litujev (Rússland) 51.3 sek. Holland (Nýja.-Sjáland) 52,2 sek. Luein (Rússl-and) 52,3 sek. Whittle (Bi’etland) 53,1 sek. Filiput (Ítalía) 54,4 sek. Ilástökk: Davis (Bandar.) 2,04 m. Wejsner (Bandar.) 2,01 m. Wells (Bretland) 1,98 m. 50 km. ganga. Dondoni (Ítalía) 4 klst. 28,07 mín. (Nýtt heimsmet). Dolezal (Tékk.) 4 klst. 30,07 mín. Roka (Ungverjal.) 4 klst. 31,27 mín. Ferðir Ferðaskrif- stofunnar um helgina Ferðir Ferðaskrifstofunnar um næstu helgi:. Landmannalaugar: Farið kl. 14,00 á laugardaginn frá Rvík til Landmannalauga og' gist þar í tjöldum. Á sunnu- dag gengið á Brennisteins- öldu og inn í Jökulgil. Á mánu dag haldiö lieim og gengið á Loðmund. Þórsmörk: Farið kl. 13,30 á laugardag og dvalið í Mörk- inni sunnudag og fyrri hluta mánudags. Komið heim á mánudagskvöld. Einnig kost- ur að. dvelja í 8 daga milli ferða. Gullfoss-Geysir: Farið á sunnudagsmorgun kl. 9:00. Stuðlað verður að gosi. Hringferð: Kl. 13,30 á suhnu dag fariö' í hringferð til Krísu víkur — Strandakirkju — Hveragerðis — Sogsfossa og Þingvalla. Ilandfæraveiðar: Róið á laugardag kl. 14.00. Þeir, sem hyggjast taka þátt í 10 daga orlofsferð meö skipi og bifreiöum hinn 30. júlí, verða að tilkynna þátt- töku sína sem fyrst. Sögulegasti knattspyrnu leikurinn á Ólympíuleikunum til þessa hefir verið milli Rússa og Júgóslava. Laulc þeirri viöureign í gær meö sigri Júgóslava. Aðalleikurinn fór fram fyrir tveimur dög- ,um. og voru Júgóslavar í mik illi sókn framan af og stöð um tíma svo, að Júgóslavar höfðu 5:1, en við leikslok var leikur jafn. Var liann þá fram lengdur en lauk enn með jafn tefli. Ný framlenging leiksins var svo liáð' í gær, og lauk henni með sigri Júgóslava 3 gegn 1, eftir mjög harðan leik. Orlof býður í ör- æfaferð, í Þjórsár- dal og Þórsraörk Ferðaskrifstofan Orlof efn- ir til eftirtalinna ferða á næst unni: Öræfaferð kringum Hofs- jökul: Laugardaginn 2G. júlí verður lagt upp í sex daga ó- byggðaferö á vegum Orlof og Gu'ömundar Jóiiassonar. Ekiö verð'ur norður til Hveravalla, það'an til Laugafells og síðan austur og suður Sprengisand til Fiskivatna. Frá Fiskivötn- um verður lialdiö í Land- mannalaugar og síð'an heim til Reykjavikur um Selfoss. Þjórsárdalur. Farin verður tveggja daga ferð’ í Þjórsár- dal. Lagt af stað frá Orlofi laugardag 26. júlí og ekið í I Ásólfsstaöaskóg um .kvöldið’.- j Á sunnudaginn verður far- ið að Hjálp og í Gjána. Einn- | ig verða skoðaðar rústirnar að' Stöng. Ekið’ heim um Hreppa og Þingvelli og -stanzað í Valhöll um kvöldið'. Þórsmörk: Þá verð'ur eins og að undanförnu farið í hin- j ar vinsælu Þórsmerkurferðir og fólki gefinn kostur á viku- dvöl þar. Þeir, sem óska þess, geta korni'ð heim sunnudags- lcvöld. Um verzlunarmannahelg- ina veröur m.a. farið í eftir- taldar þriggja daga ferðir: Að Búðum á Snæfellsnesi, í Húsafellsskóg og í Þórsmörk. iLasidhclg'ismál (Franahald af 4. síðu.) kringum 11 mílna hraöa. En lilutföllin á milli brennslu- kostnaðar kola og ollu munu verða svipuð, hvort sem miðað er við meiri eð’a minni ferð. Af þessu sést, að allt tal um það, að ÓÖinn hafi „illu heilli“ verið' seldur úr landi, er hrein- asta bull fávísra manna. Framhald, RIKISINS „Skjaldbreið" til Skagafjarðar- og Eyja- fjarð'arhafna hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Iiofsóss, Haga- nesvíkur, Ólafsfjaröar, Dalvík ur og Iiríseyjar á morgun og föstudag. Farseðlar seldir á mánudag. Frá Akureyri fer skipið' til Húsavíkur, Kópaskers, Rauf- arhafnar og Þórshafnar, það- an aftur til Akureyrar. M.S.ESJA austur um land í hringferð hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpa- vogs og Húsavíkur á morgun og föstudaginn. Farseðlar seldir á mánudag. „Herðubrei ÍL til Snæfellsnesshafna, Gils- fjarðar og Flateyjar hinn 31. þ.m. — Tekið á móti flutn- ingi á mánudag. Farseð'lar seldir á þriðju- dag. — Skaftfelfinsair fiSn nuiBmstmuiiiimuiiimntiiiiiiiiiiiiiiiiiiikmiiuiiiiiiii* | Nauðungar-1 | uppboð | | verður haldið í skrifstofu | | borgarfógetans í Reykjavík | 1 í Tjarnargötu 4, föstudag- | i inn 25. þ.m. kl. 1,30 e.h. eft | I ir kröfu Vagns E. Jónsson- i i ar hdl. og verða þar seld | ! tvö skuldabréf í 13. fl. Veð- \ | deildar Landsbanka ís- | I lands, Litra AA nr. 14 að | | fjárhæð kr. 5000,00 og Litra i | A nr. 14, að fjárhæð kr. | i 1000,00. Ennfremur verða i l seldar útistandandi skuld- | | ir þrotabús Raftækj averzl. í í Eiríks Hjartarsonar h.f. að i i fjárhæö ca. kr. 6000,00. — | | Greiðsla fer íram við ham- f 1 arshögg. i i Borgarfógeíinn i í Reykjavík. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminlmimiiiiiiiiiiiimmimmmiuiit tekið' á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. V-Reimar óvallt fyrirltggjandi ölyiMpÍKleikaa'nia* i (Framhald af 1. siðu.) Keppti hann í 3. riðli og varð í 14. sæti á 15,23,8 sek., og er úr leik. — ! Langstökk. í Úrslitin í langstökki komu ! nokkuð' óvænt, þar sem Brown frá Bandaríkjunum, sem talinn var eiga langmest ar sigurlikur, enda hafði hann stokkiö 8,01 lengst í | sumar, gerði öll þrjú stöklc sín ógild. Varð honum svo j mikið um þetta að hann gekk grátandi burt. Landi hans Biffle bjargaði hins vegar 'gullinu fyrir Bandaríkin og stökk 7,57 m. Annar varð Guardine, Bandaríkjunum, á 7,53, en þriðji Ungverji á 7,30. Vörubifreið ) | Vil skipta á International- í i vörubíl, 1942, 2 y2 tonn íi 1 góðu lagi og G.M.C. truck, \ i ekki nauð'synlegt að sé í | i gangfæru standi, helzt með \ ; | spili. Upplýsingar í síma i I! 81 850. i i f aimimiiiimiiimiiiiimiiiimmmmiimmmmmmiiii iimiiimmimiiiiiiimmiimmmiiiimimiiimimimmit = z I Taða til sölu ! 1 upplýsingar gefur Baldur i i Teitsson, Stokkseyri. Timimiiimmnmimiiimimiiiiiiimiiiimmiiimim.il vekur það þó nokkra furð'u, 800 m. hlaup: að maðurinn skyldi ekki bíða j 800 m. hlaupið vann Banda eftir slökkviliðinu og segja ■ ríkjamaðurinn Whitfield á því frá þessari slysni. 11:49,5 mín. en næstur varð' : Ulzheimer frá Þýzkalandi á 1:49,7 mín. i Ingi keppir í dag. í dag verður keppt í 110 m. grindahlaupi og keppir Ingi Þorsteinsson þar. Er hann j eini íslendingurinn, sem kepp ir í dag. Einnig verður keppt í þrístökki, spjótkasti, lang- stökki kvenna og 200 m. úr- slitahlaupi karla. i Einnig reimskífur, margar | í stærö'ir. — Sendum gegn | póstkröfu. 1 i Verzl. Vald. Poulsen h.f. | I Klapp. 29. — Sími 3024. I tiimiiiiniiimimiiirmttttiiiiimiiiiiii*MiwaaHiiHi,i,ll|lu mmmsiiimiiim'iiiu'iiimmmimmimimmmimiiia * .«» ! Stál-merkistafir I \ Stál-merkistafir, 0—9 tölu | 1 stafir og bókstafir A—Z | \ fyrir lambamerkingar og f i fleiri stærðir. | Sendum gegn póstkröfu. f | Verzl. Vald. Poulsen h.f., | 1 Klapp. 29. — Sími 3024. | • 3 »,miiiiiiiimtiiiiiiiiiimmmmiitiimmmimmmmiiiia

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.