Tíminn - 23.07.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur.
Reykjavík
163. blað.
Þrjár utanlands-
ferðir Ferða-
skrifstofunnar
Ferðaskrifstofa ríkisíns
mun í sumar efna til þriggja
utanlandsferða, sem miðaðar
eru við sumarleyfi og orlof
Fyrsta ferðin verður með
Heklu til Glasgow 26. júlí. Er
það 19 daga ferð, og fara 13
dagar af því í ferðir um Bret- |
iand, verður dvalið 5 daga í
London en einnig komiö við í ■
Oxford og Scarborough. —j
Kostnaður við þessa ferð og'
er þá allt innifalið verður um
4000 kr. Auk þess gefst ferða-
fólkinu kostur á að kaupa
i'imm sterlingspund sem vasa
peninga til ferðarinnar.
Önnur ferðin verður farin
með Gullfossi til Leith 2. á-
gúst og tekur sú ferð 13 daga.
Ferðazt verður um hálendi
Skotlands svo sem til Loch
Lomond og dvalið tvo daga í
Ayr. Kostnáður við þessa ferð
er um 2350 kr.
Siðasta ferðin er stutt, tek-
ur aðeins 9 daga og veröur
farið með Heklu til Glasgow
6. ágúst. Búið verður í skipinu
meðan staðið er við en farn-
ar stuttar ferðir til ýmissa
fagurra staða í Skotlandi. í
allar þessar feröir eru enn
nokkur pláss laus en vissara
að snúa sér til Ferðaskrif-
stofunnar sem fyrst.
Þá má geta þess, að Ferða-
skrifstofan efnir til ferðar
umhverfis land á skipi og bíl-
um, eins og fyrr hefir verið
getið. Farið verður með Esju
til Seyðisfjarðar, en ekið það
an um Hérað og til Mývatns-
sveitar að Dettifossi til Akur-
eyrar og suður um Kaldadal.
Kostnaður við þá ferð er um
530 kr. Farið vérður 30. júlí.
m
Róðrarfélagið vann
róðrarmetið
Róðrarmót íslands, það
fyrsta er háð hefir verið um
skeið (12 ár), var háð í
Skerjafirði á sunnudaginn.
Keppt var í bátum af svo-
kallaðri innrigerð, 4ja manna
með stýrimanni. Vegalengdin
var 2000 m. og keppt um fagr-
an silfurbikar, sem Árni Siem
sem, ræðismaður, gaf.
í keppninni tóku þátt tvær
áhafnir frá Róðrarfélagi
Reykjavíkur og ein frá róðr-
ardeild Ármanns.
Úrslit urðu þessi:
I. A-deild R.F.R. á 8 mín.
24,6 sek. íslandsmeistarar. Á-
höfn: 1. Bragi Ásbjörnsson, 2.
Ólafur V. Sigurðsson, 3. Hall-
dór Jóhannsson, 4. Kristinn
Sæmundsson forræðari. Stýri
maður: Ludwig H. Siemsen.
II. Róðrardeild Ármanns á
8 mín. 40,1 sek. Áhöfn: — 1.
Haukur Hafliðason, 2. Gunn-
laugur Hannesson, 3. Magnús
Þórarinsson, 4. Ólafur Nielsen,
forræðari. Stm.: Stefán Jóns-
son.
III. B-deild R.F.R. á 8 mín.
55,1 sek. Áhöfn: 1. Magnús
Einarsson, 2. Kristinn Dag-
bjartsson, 3. Kristján Wendel,
4. Franz Siemsen, forræðari.
Stm.: Gunnar Aðalsteinsson. *
23. júlí 1952.
Bent á íslendinga sem
mestu íþróttaþjóðina
Bandarískt tímarit gcrir saiuanimrð :í í-
préttatageryijþjóða niiðað við fólksfjölda
„Miðað við fólksfjölda“ er orðtak, sem menn eru farnir að’
henda gaman af hér á landi, vegna þess hve mörg og mikil
beimsmet við eigum, og hve framarlega við stöndum miðað
við fólksfjölda. Þetía. virðist þó góður og gildur siður víða í
löndum, og grein eftir Bandaríkjamanninn Corner Nelson í
tímaritinu „Trackr and field“ ber þessu vitni, og þar verða
íslendingar heldur en ekki ofarlega á blaði „rniðað við fólks-
Kid Gavilan er hnefaleikameistari í þungavigt, ættaður frá
Kúbu. Hann keppti nýlega við bandaríska meistarann Gil
Turner, sem til þess leiks hafði gengið ósigraður af hólmi.
En í þetta sinn sigraði Kid Gavilan Turner í 11. lotu. En
myndin sýnir, að bardaginn hefir ekki verið neinn barna-
leikur fyrir hinn hnefaharða Kúba, því að svitinn merlar
allt andlit hans í stórum, þéttum dropum.
Flogið með leiðangurs™
menn til Ellaeyjar í gær
Á Hæsliiiini mumi flngvélfsr F.í. flytja «m
180 námaiucnn tll Mestersvíkar í Grænl.
í gær um hádegið lögðu tvær katalína-flugvélar frá Flug-
félagi íslands af stað í Grænlandsflug og var förinni heitið
til Ellaeyjar með farþega og flutning. Voru þetta flugvél-
arnar Sæfaxi og Sólfaxi, en fíugstjórar voru Jón Jónsson og
Hörður Sigurjónsson. —
Með flugvélunum voru 28
farþegar og 1200 kg. af flutn-
ingi. Voru þetta menn úr leið-
angri dr. Lauge Koch, sem er
nú staddur hér á landi, en fór
ekki með að þessu sinni. Flug-
vélarnar áttu að koraa aftur
í gærkvöldi, og i dag er ráð-
gert, að þær fari aðra ferð og
þá verði þéim samferða tvær
danskar sjóílugvélar, sem hér
voru staddar í gær, og munu
þær annast flug í Grænlandi.
Þurfa að flytja
180 námumenn.
Þá á Flugfélagið fyrir hönd
um allmikið flug á vegum SA
S í sambandi við námuvinnsl
una í AusturiGrænlandi. Hér
Heldur tregur tog-
bátaafli á ísafirði
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði.
Fjórir bátar frá ísafirði
stunda togveiðar og er afli
tregari en áður. Fá bátarnir
10—15 lestir eftir þrjá sólar-
hringa. Fimm bátar eru á
síldveiðum fyrir Norðurlandi,
og hafa ekki verið jafn fáir
bátar héðan mörg undanfar-
in ár. —
á landi eru nú um 140 dansk-
ir námamenn, sem eiga aö
fara til Mestersvik, og 40 til
viðbótar eru Væntanlegir með
Drottningunni á morgun. Alla
þessa menn munu Katalina-
flugvélar F.í. flytja til Mest-
ersvíkur ásamt einhverju af
flutningi næstu daga. Flúgför i
in hvora leiö til Ellaeyjar tek
ur um fjóra og hálfa klukku-
stund. Veður var gott við
Grænland í gær, en fiugskil-
yrði heldur erfið hér á landi.
Nýrúnar kindur
krókna í hörðu hreti
Frá fréttaritar# Tímans
i Trékyllisvík.
Aðfaranótt 11. júlí síðast-
liðirtn gerði hér allhart hret
og snjóaði niður í mið fjöll.
Bændur höfðu nýlokzð við
að rýja fé sitt og urðu því
nokkur brögð að því að fé
króknaði um nóttina og
munu sjö kindur Iiafa drep-
ist á einum bænum.
SJáttur er nú almennt að
hefjast og hefir verið góð
sprettutíð síðastliðna viku,
en þrátt fyrir það eru tún
mjög illa sprottin og nær
engin spretta á sumum tún-
um. —
fjölda“.
Nelson er kunnur greina-
höfundur, sem oft og einatt
hefir gert athyglisvérðan sam
anburð á þjóðum f- íþrótta-
málefnum, og er það eihnig
hlutverk þessarar- greinar.
Hann vill komast-að-jaun um,
hvaða þjóð heimsina sé mesta
íþróttaþjóðin og býr hann sér
til mælikvarða til að komast
að raun um þetta.
10 beztu menn í hisgrri grein.
Mælikvarði hans*~ér á þá
lund, að hann tekur 10 beztu
menn í heiminum í hverri
hverri hinna Viðurkenndu
frjálsíþróttagreina,-,- eins og
árangur þeirra var-á síðasta
ári, og er grein þessi rituð í
tilefni af Glympíuleikunum í
ár. Þessa tíu beztu menn
heimsins í hverri grein nefnir
hann afburða iþróttamenn og
telur síðan saman, hyað hver
þjóð á rnarga slíka afburða
íþróttamenn, eða menn, sem
eru meðal tíu beztu í iþrótta
greinunum. Síðan: athugar
hann hve margar....þúsundir
eða milljónir standi að baki
hverjum þessara 7 afbragðs
manna með hverrr- þjóð og
kallar, að svo rriorg þús-
und eða milljónir með hverri
þjóð þurfi til að skápa slíka
afbragösmenn, og verða niður
stöður hans þessar;
í Bandaríkjupum eru 2
millj. manna að baki hverjum
einum afreksmanni, í Rúss-
landi 11 millj. pgj. einnig í
Ítalíu. í Bretlandi eru 7 millj.,
í Frakklandi 6, ú ^ýzkalandi
4,5, í Ástralíu, Nýja-Sjálandi
og Tékkóslóvakíu_2a, ,í Noregi
780 þús., í-Svíþjóð 440 þús., i
Finnlandi 330 þús., í Jamaica
260 þús. Og yfirleitt'þarf færri
venjulega menn bakvið hvern
afreksmann, eftir því sem
þjóðirnar eru minni.
íslendingar öllum ofar.
En svo kemur rúsínan í
pylsuendanum. Nelson segir:
„But far ahead of all nations
is the little Iceland. Only 44
thousend people produce one
outstanding athlet".' (En fram
Hilaly pasja aftur
við stjórn í
Egyptalandi
Faruk Egyptalandskonung -
ur hefir nú enn einu sinni
skipt um stjórn, ,og er Hilaly
pasja aftur kominn til valda.
Eru í stjórn hans,flestir sömu
ráðherrar og voru í fyrri
stjórn hans. Vann hann emb-
ættiseið sinn í gær og leitaði
trausts þingsins.
ar öllum öðrum þjóðum er
litla ísland. Þar þarf aðeins
44 þús. til að skapa einn af-
reksmann).
Og við verðum að viður-
kenna, að það er hreint ekki
svo galið að meta íþróttaat-
gervi þjóða á þennan mæli-
kvarða „miðað við fólks-
fjölda“.
En líklega verður saman-
burðurinn ekki svona glæsileg
ur, þegar Nelsön gerir nýjan
samanburð íog miðar við
árangur íslendinganna á
Ólympíuleikunum, sem nú
standa yfir.
Hálfa skipið með
járnfarminn legg-
nr af stað
Hálfa Liberty-skipið, sem
Tíminn skýrði frá um dag-
inn og birti myird af, er nú
að verða ferðbúið til hafsigl-
ingar sinnar með tundurspill
inn innanborðs. í fyrrakvöld
var búið aö koma brotajárn-
inu að rnestu úr tundurspill-
inum fyrir í því og búa það
til ferðar, og var þaö dregið
innan úr Elliðaárvogi í Reykja
víkurhöfn í fyrrakvöld, en þar
lá það í gær og þótti kynleg-
ur farkostur.
Er nú væntanlegur þýzkur
dráttarbátur, sem á að draga
hálfa skipið út, svo og tog-
arann Helgafell, sem seldur
hefir verið til niðúrrifs. Það
er Keilir h.f.. sem á þetta skip
og farm þess og sendir út til
sölu.
Leikarar frá Ólafs-
vík sýndn Skugga-
Svein
Frá fréttaritara Timans
í Hnappadalssýslu.
Síðastliðið laugardagskvöld
sýndi leikflokkur frá Ólafs-
vík leikritið Skugga-Svein í
samkomuliúsinu Breiðablik og
þótti flutningur leiksins tak-
ast prýöilega. Leikstjóri var
Stefán Kristjánsson, en- leik-
tjöld málaði Einar Ingimund
arson 'í Borgarnesi. Leikritið
hefir verið sýnt þrisvar í Ól-
afsvík við hinar beztu undir-
tektir og einu sinni hefiv það
verið sýnt á Sandi. Leikarar
þeir, sem með hlutverk fara,
eru úr stúkunni ,,Jökulblóm“
í Ólafsvík, verkalýðsfélaginu
,,Jökull“ og kvenfélaginu í
Ólafsvík.