Tíminn - 24.07.1952, Qupperneq 5
164. bla'ð.
TÍMINN, fimmtudaginn 24. júlí 1952
5
Fimmttid. 24. }úlí
ERLENT YFIRLIT:
Móhamed Mossadeq
Jafnai’ liamt níi gasnlat* sakir og rekiir
keisaraitst frá völdiim?
Seinustu dagana hefir
róstqsamt í Teheran, höfuðborg
Irans. Ástæðan var sú, að Irans-
keisari reýndi að losa sig vi'ð
Mossadeq sém forsætisráðherra.
Þingið háfði' falið Mossadeq að
mynda stjórn, en hann hafði gert
kröfu til aö verða jafnframt her-
málaráðherra og fá alræðisvald í
fjármálum. næstu sex mánuðina.
Á þetta viídi Iranskeisari ekki fall
ast, enda mun hann telja keisara-
stólinn ótrýggann eftir að Mossa-
deq hefir vferið veitt jafnmikið
vald, en frá því fyrsta hefir verið
grunnt á því góða milli keisara
verið En meöal hans á Mossadeq hættu
legan keppinaut, sem er Tudeh-
flokkurinn, þ.e. kommúnistaflokk
urinn. Hann studdi Mossadeq nú en
situr hins vegar um tækifæri til
að steypa honum og tryggja sjálf
um sér sæti hans.
Ástandið í Iran er því bæði ó-
ráðið og uggvænlegt. En hvernig,
sem þessum málum reiðir af, er
það samt v.’st, að Mossadeq hefir
,-,.1
með starfi sínu seinustu þrjú miss lækka ýmig laun Hann yarð þyi
erin unnið sér örugglega fast nafn
á spjöldum sögunnar og það mun
j verða talinn þýðingarmikill þátt-
ur í þeim átökum, sem hinar und
það mjög gegn vilja keisarans að ; gegn útlendum yfirráðum og fé
hann varð, að fela Mossadeq stjórn j flettingu. Það er svo annað mál,
armyndun 4 fyrra. Keisarinn hef-I hve heppilegar og hyggilegar
ir því ætlaéí áð nota sér þetta tæki j starfsaðferðir Mossadeqs eru, þar
færi til að losna við Mossadeq. Sú! sem af þeim geta hlotizt verri er-
hefir þó ekki orðið raunin. Mót | lend yfirráð en Iransbúar hafa bú
mælaóeirðir urðu svo magnaðar í j ið við. En hann hefir sína afsök-
Teheran, að keisarinn hefir séð; un, þar sem er hin rótgróna
sitt óvænna. Annars var bylting yf gremja, er langvarandi féfletting
irvofandi., _§tjórnin, sem keisarinn! erlendra auðhringa hefir skilið
Þáttakan í Ólympíu-
leikjunum
Það hefir farið, eins og bú-
ist var við, að íslendingar
hafa ekki reynst sigursælir á
Olympíuleikj unum að þessu
sinni. Beztu mennirnir hafa
orðið fyrir óhöppum og ekki
getað keppt. Frammistaða
hinna hefir jafnvel orðið öllu
lakari en vænta mátti.
Eftir þessi úrslit, má vel
búast við, að þær raddir heyr _
ist, að íslandingar heföu helzt' ættarinnar og Mossadeqs og var j irokuðu ausfrænu þjóðir heyja
enga keppendur átt að senda
á leikina. Það hafi aðeins orð
ið til þess að valda óþörfum
útgjöldúm. Það sé engin
sómi að því að vera að etja
fram mönnum, er ekki standi
sig sæmilega. Svona dómar og
aörir svipaðir verða án efa
felldir um þáttöku okkar í
Olympíuleikjunum.
Þegar nánar er að gætt,
munu menn hinsvegar kom-
ast að raun um, að hér er um
misskilning að ræða. Eins og
utanferöum íslendinga er nú
yfirleitt háttað, er alveg á-
stæðulaust að vera telja það
eftir, þótt nokkrir rnenn fari
utan til íbrótíakeppni. Ef það
væri hámark eyðslusemi í sam
bandi við utanferðir, gætum
við áreiðanlega vel við unað.
Það er annars orðið leiðinlegt
þegar verið er að telja eftir
utanferðir, þá er oft byrjað
að nefna utanferðir iþrótta-
manna sem dærni um bruðl.
Sannleikurinn er sá, að
eyddu ekki aðrir utanfarar
meira en þeir, þá væri vel
farið.
íslenzkir íþróttamenn hafa
áreiðanlega mikið gagn af
utanferðum og keppnum er-
lendis. Það sýnir þeim bezt
hvar þeir standa og hvað
þeim er áfátt um. Það eykur
þeim áhuga og kapp. Undan-
farin ár höfum við átt nokkra
snjalla íþróttamenn, er vakiö
hafa athygli á þjóðinni víða
um heim. Sá árangur er áreiö
anlega ekki síst utanferðun-
um að þakka. í þeim hafa segja um það, hve lengi og veliindi hans, lét hann náða hann og
þessir menn lært og þjálfast Mossadeq helst á þessu alræðis-j veita honum heimfararleyfi, enda
Mossadeq
setti á laggirnar, hefir því hrökkl-
azt frá efúr þriggja daga setu, og
Mossadeq ér aftur seztur í söö-
ulinn. Sennilega fær hann nú allt
það vald, sem honum var áöur
neitað um.
Þaö mún verða Mossadeq til
mikils styrktar til viðbótar þessum
sigri, er hann hefir unnið í deil-
unni við keisarann, að Alþjóöa-
dómstóllinn í Haag hefir nú lcveð
iö upp úrgkurð í olíudeilunni, er
gengur Irah í vil. Dómstóllinn vís
aði kæru Breta frá, þar sem hér
væri um innanlandsmál að ræða.
Þetta er bæöi pólitískur og per-
sónulegur sigur fyrir Mossadeq, þar
sem hanmvatði málið sjálfur fyr
ir dóminum.
Steypir Mossadeq
keisaranum?
í erlendum blöðum kemur það
fram, aö almennt er nú litið á
eftir.
Skyldur gömlu keisara-
ættinni.
í tilefni af þessum atburðum,
er nýlega hafa skeð í Iran, er ekki
úr vegi að rifja upp nokkur ævi-
aftur skammlífur í embættinu.
Mossadeq hefst til valda.
Árið 1915 brauzt Reza Kah’.r,
faðir núverandi keisara til valda,
og steypti ættmönnum Mossadeqs
úr stóli. Mossadeq var sá eini, er
mótmælti þessu í þinginu. Afleið-
■ ingin varð sú, að hann varð að
draga sig í hlé. Hann hélt til á
sveitasetri sínu næstu árin. Reza
Kahn hafði hins vegar ekki gleymt
honum. Árið 1940 iét hann varpa
Mossadeq í fangelsi fyrir fylgisemi
við Breta! Þar sat Mossadeq í
fimm mánuði, illa haldinn. Maga-
sárið tók sig upp aftur og hefir
hann aldrei fengið fulla heilsu síð
an. Annað áfal'. hlaut hann og við
þetta. Fangelsunin fékk svo
mikið á uppáhaldsdóttur hans, að
hún fékk taugaáfall og hefir ver-
Aldur Mossadeqs vita menn ekki
með vissu. Sjálfur telur hann sig
vera um sjötugt, en sumar heim-
ildir telja hann 76 ára. Hann er
kominn af ríkri aðalsætt og var
náskyldur keisara þeim, er fór
með völd áður en núv. keisaraætt
hófst til valda. í uppvextinum lifði
hann eyðslusömu lífi, en fékk þó
snemma hugmynd um hina miklu
fátækt almennings og þaö arð-
rán, sem hann var beittur. Móðir
hans var mjög félagslynd og nán-
ast sagt alþýðusinni í skoðunum.
Hún kom upp spítala fyrir fá-
Mossadeq sem einræðisherra Irans. i tæklinga í Teheran og gekkst fyrir
atriði Mossadeqs, þótt það hafi að ig rUgiuð síðan. Mossadeq á því
vísu verið gert hér lauslega áður. j núv. keisaraætt grátt að gjalda og
Keisarinn og Mossadeq eru svarnir
andstæðingar! Eina leiðin til að
steypa Mossadeq var að keisarinn
beitti heriium gegn liðsmönnum
hans og tæki sér sjálfur alræðis-
vald. Til þess hefir keisarann
brostið áræði, þegar á átti að
herða, og ■ hann því valið þann
kostinn að- beygja sig heldur fyrir
Mossadeq, Mossadeq á þess nú
kost að flæma hann frá völdum,
ef hann kærir sig um.
Hins vegar er of snemmt að
ýmis konar góðgerðarstarfsemi.
Hún hafði mikil áhrif á son sinn.
Mossadeq lagði stund á hag
fræði við háskóla í Teheran. Nokkru
eftir að hann lauk námi, gekk
hann í flokk, sem vildi setja land-
inu frjálslegri stjórnarskrá. Þetta
kostaði hann útlegö um skeið.
Hann lagði þá stund á stjórnlaga
fræði í París. Útlegðin féll honum
illa og hann fékk magasár, sem
hann hefir aldrei losnað við síð-
mun því vel geta hugsað sér að
jafna reikningana við hana.
Tækifæri Mossadeq kom að
nýju, er Bandamenn hernámu Ir-
(Framhald á 3. síðu)
I .
an. Þegar keisarinn frétti qm veik
Raddir nábuarma
Forustugrein Þjóðviljans í
gær fjallar um þá ákæru, að
Bandaríkjamenn beiti sýkla-
hernaði í Kóreu. Þjóðviljinn
segir m.a.:
„Fregnirnar um sýklahernað-
inn í Kóreu hafa vakið hrylling
og viðbjóð um heim allan. Fyrst
þegar fréttirnar bárust væntu
margir þess að hér væri um mis
skilning eða missögn að ræða en
eftir því sem lengra hefir liðið
hafa sannanirnar hrannazt upp.
Fremstu vísindamenn og sér-
fræðingar í þessum greinum hafa
fjallað um málið og niðurstöð-
ur þeirra hafa orðið á einn veg;
Bandaríkjamenn hafa gert sig
seka um það glæpsamlega at-
hæfi að dreifa sýklum og eitruö
Vestmannaeyja-
orðsending
(Framhald af 4. síöu.)
stofnun ríkisins. Þar var sam
ansöfnuð skuld sem til var
orðin um síðustu kosningar
og óx svo á árinu 1950, þar
sem þá var val milli þess að
koma .fram aðkallandi hafn-
arframkvæmdum, eða að
stöðva hafnarframkvæmd-
irnar og borga Tryggingar-
stofnuninni. Erfiðlega gekk
að ná viðhlýtandi samning-
um við Tryggingarstofnun-
ina og stóð það í samninga-
þófi, þar sem verið var að
reyna að samræma ólík sjón
armið, fram á árið 1951, er
hafnardýkuninni og bryggju
smíðinni, þeirri er að fram-
an greinir, varð lokið og á s.
1. ári tókst að fullgreiða
Tryggingastofnuninni gömlu
skuldina og síðan hefir, þótt
oft hafi það reynzt erfitt, tek
izt að standa í skilum með
mánaðarlegar greiðslur til
Tryggingarstofnunarinnar.
18.
En það eru fleiri hliðar á
stjórn hvers bæjarfélags held
.ur en útsvarsupphæðin ein.
Það er sú hliöin sem snýr að
afkomu almennings í bænum.
Hvað Vestmannaeyjar áhrær
ir, þá er það staðreynd að
fólki fjölgar í Eyjum og fólk-
inu líður vel og það býr yfir-
leitt við traustan og góðan
efnahag. Virk þátttaka í
framleiðslunni er hvergi
jafn algeng, og til Vestmanna
eyja eru árlega keyptir nýir
bátar, sumpart sem aukning
á fiskiflotanum og sumpart
til endurnýjunar á minni og
eldri bátum. Jafnhliða hefir
hvers konar aðstaða til afla-
nýtingar verið aukin og bætt
og atvinna hvergi verið meiri
eða jafnari heldur en í Vest-
mannaeyjum og svo til við-
bótar öll sú atvinna sem að-
komufólk vinnur í Eyjum.
19.
Þó er ógetið eins þáttar í
athafnalífi Eyjanna, sem er
merkilegur og hefir vakið at-
hygli um land allt, en það eru
húsabyggingarnajr. í Vest-
mannaeyjum þykir sá helzt
ekki maður með mönnum
sem ekki byggir yfir sig og
og því komist lengra ei^ella.
Þetta hefir svo einnig auk-
ið áhuga þeirra íþrótta-
manna, sem heima hafa ver-
ið. Þeir hafa getað keppt og
mælt sig við utanfarana.
Mark þeirra hefir orðið að
vera þeim ekki lakari.
Við því er ekki hægt að bú-
ast, að við eigum alltaf af-
bragðsmönnum á áð skipa.
Þar koma áraskipti, eins og á
öðrum sviðum. En það þarf
að halda keppninni og íþrótta
andanum vakandi, svo . að
beztu mennirnir komi fram
hverju sinni. Utanfarirnar
eru einn þátturinn í því. Þótt
oft náist ekki góður árangur
í þeim sjálfum, geta þær lagt
grundvöll að því, að hann
næst síðar.
Þegar á þetta er litiö, er
það mikil spurning, hvort
ekki hefði verið rétt að gefa
íslenzkum knattspyrnumönn-
um kost á þátttöku í Olympíu
leikjunum. Það hefði getað
orðið þeim gagnleg reynsla,
þótt sigurvegarar hefðu þeir
ekki orðið.
Það er þjóðinni áreiðanlega
mikil nauðsyn að auka íþrótta
áhuga æskunnar og fá hana
til sem aimennastrar þátttöku
valdi sínu. Fjárhagsöngþveitið í' hafði hann haft mætur á Mossa-' um skorkvikindum yfir byggðir . SÍna. Til jafnaðar munu vera
landinu er orðið ægilegt vegna | deq. Nokkru siðar fór Mossadeq
stöðvunar-innar á olíuvinnslunni. j til Sviss og Belgíu og las lög við
Opinberir . starfsmenn fá ekki j háskóla þar. Eftir heimkomu sína
laun sín greidd og annað er eftir j úr þeirri för 1916 var hann gerður
því. Þingið fylgir Mossadeq meira j fjármálaráöherra, en honum hélst
af hræðslu en vilja, eins og sjá j ekki lengi á því embætti. Hnn vék
má á því, að nú eftir óeirðirnar j nokkrum opinberum starfsmönn-
greiddu aðeins 61 þingmaður at-1 um úr embætti, og fékk því em-
kvæði með því, að honum yrði fal j bættismannastéttina á móti sér.
in stjórnarmyndun, en 73 voru j Nokkru síð'ar varð hann landsstjóri
fjarverandi. Herinn er einnig tal í einu afskekktari fylkjunum, en
inn ótraustur. Aðalstyrk Mossa-1 lenti brátt í deilum við stjórnina
deqs er að finna hjá borgarmúgn og lét af störfum. Árið 1922 varð
um í Teheran. Það er hann, sem hann fjármálaráðherra í annaö
hefir lyft honum aftur til valda. sjnn og hóf stari sitt með því að
_
á hinn1
Kóreu í þeirn tilgangi að lama j í smíðum í Vestmannaeyj-
mótstöðuafl þjóðarinnar og J um 60—80 íbúðarhús á veg-
I um einstaklingá. Hús þessi
eru byggð í áföngum, menn
eru þrjú og fjögur og jafn-
vel fleiri ár að byggja húsin,
í íþróttunum. Fátt er æsk-
unni hollari'vörn gegn ríkj-
andi upplausn. Keppnin er
ein vænlegasta aðíerðin til að
ná þeim árangri. Þótt' sigur-
inn sé eitt takmark keppnn-
inar, er hann þó ekki aðal-
markmið hennar. Einkunar-
orð Olympíuleikjanna er að
keppa heiðarlega og drengi-
lega og meta það meira en
sigurinn. Þessvegna er ekki
heppilegt að ala upp þann
hugsunarhátt, að ekki megi
aðrir keppa -en þeir og ekki
megi senda aðra til keppni en
þá, sem hafi líkur til þess að
vinna sigur. Markmiðið er
þvert á móti sem almennust
þátttaka drengilegra íþrótta-
manna.
Þessvegna þurfa íslending-
ar ekki að æðrast neitt yfir
þátttöku sinni í Olympíuleikj
unum.Hitt hefði verið leiðin-
legra að vilja ekki taka þátt
í þessari drengilegu íþrótta-
hátíð vegna þess, að okkur
skorti .sigurvænlega kepp-
endur. Og vel getur svo farið,
þótt engin sigurljómi stafi af
þátttöku okkar nú, að hún
eigi eftir aö stuðla að því, að
myrða íbúa landsins
hryllilegasta hátt.
En þótt fregnin um þetta villi
mannlega athæfi Bandaríkj-
anna veki viðbjóð og hrylling
allra sfeemilegra manna þurftí
hún ekki að koma svo mjög á ó-
vart....
Þess verður nú- vart í öllum
greinum að auðvald Bandaríkj
anna fetar dyggilega í fótspor
nazismans. Napalmsprengjan,
sýklahernaðurinn og hinar
grimmdarlegu morðárásir á
vopnlausa /anga á Koje ljúga
ekki til uppruna sins. Þau eru
skilgetin afkvæmi gasofna og
fjöldamorða nazismans, sem all
ur heimurinn fordæmdi."
Þessi ummæli Þjóðviljans
sýna bezt, að forsprakkar ís
lenzkra kommúnista trúa
öllu eða látast trúa öllu, sem
húsbændurnir i Moskvu
segja, hversu fjarstætt, sem
það er. Svo fullkomin er und
irgefni þeirra og hlýðni. En
hvers vegna beittu Rússar
neitunarvaldi til að hindra
hlutlausa alþjcðlega rann-
sókn á þessum áburði sín-
við eignumst glæsilegustu í
þróttamenn á næstu árum. Sú' um? Þjóðviljinn ætti að gefa
reynsla, sem fengin er af skýringu á því áður en hann
fyrri utanferðum íþrótta-
manna, styrkir þá von.
birtir meira af
þverraskrifum.
siíkum ó-
en alltaf miðar í áttina. En
húsabyggingarnar eru í stór
um dráttum framkvæmdar
með þeim hætti, að menn
vinna í frítímum, eftir vinnu
tíma og á sunnudögum, í
vinnuskiptum og af kunnings
skap, hver með öðrum, bygg-
ingarefnl, sandur og möl, er
nærtækt og kostar ekkert, og
þeir, sem eiga bíla, leyfa af-
not af þeim til efnisflutninga
fyrir lítið eða ekki neitt. Iðn
aðarmennirnir veita tækni-
lega aðstoð fyrir hóflegt
gjald, en bæjarstjórinn teikn
ar flest húsin oftast fyrir
sára lítið gjald. En með svona
vinnubrögðum geta aðgætnir
menn skapað sér verðmæti
með aukavinnu og hjálp
kunningja, sem nemur 20—30
þúsundum á ári ög eftir þrjú
eöa fjögur ár er húsiö full-
byggt og oftast skuldlítið
eða skuldlaust. En húsbygg-
ingarnar í Vestmannaeyjum
skera úr um það, að fólkinu
(Franmald á 6. siðu'.